Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Teitur skoraði sjö í fyrsta Meistaradeildarsigri Flensburg Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg tóku á móti úkraínska liðinu Motor Zaporozhye í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Teitur Örn skoraði sjö mörk í öruggum sjö marka sigri, 34-27. Handbolti 28.10.2021 20:15 Öruggur Meistaradeildarsigur Orra Freys og félaga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska liðinu Elverum fóru til Hvíta-Rússlands þar sem þeir heimsóttu Meshkov Brest í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í handbolta. Orri Freyr og félagar náðu yfirhöndinni snemma og unnu að lokum góðan þriggja marka sigur, 30-27. Handbolti 28.10.2021 18:18 Fyrsta tap Arons og félaga | Kielce lyfti sér upp að hlið Barcelona Aron Pálmarsson og félagar hans í danska liðinu Álaborg þurftu að sætta sig við sitt fyrsta tap í Meistaradeildinni á tímabilinu er liðið heimsótti ungverska liðið Pick Szeged í A-riðili, 31-28. Á sama tíma unnu Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce nokkuð öruggan fimm marka sigur gegn PSG, 38-33, og er liðið nú á toppi B-riðils ásamt Barcelona. Handbolti 27.10.2021 18:22 Sigur í Hvíta-Rússlandi ekki nóg fyrir FH sem er úr leik FHingar eru úr leik í EHF bikarnum í handbolta þetta árið eftir eins marks sigur á SKA Minsk í Hvíta-Rússlandi í dag, 25-26. FH tapaði fyrri leiknum 29-37 og þar með einvíginu 62-55. Handbolti 23.10.2021 16:19 Teitur markahæstur í tapi Teitur Örn Einarsson var markahæsti maður Flensburg með fimm mörk í sínum fyrsta leik fyrir félagið er liðið mætti Telekom Veszprem í fimmtu umferð Meistaradeildar Evrópu í dag. Mörk Teits dugðu þó skammt því liðið tapaði 28-23. Handbolti 21.10.2021 18:20 « ‹ 6 7 8 9 ›
Teitur skoraði sjö í fyrsta Meistaradeildarsigri Flensburg Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg tóku á móti úkraínska liðinu Motor Zaporozhye í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Teitur Örn skoraði sjö mörk í öruggum sjö marka sigri, 34-27. Handbolti 28.10.2021 20:15
Öruggur Meistaradeildarsigur Orra Freys og félaga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska liðinu Elverum fóru til Hvíta-Rússlands þar sem þeir heimsóttu Meshkov Brest í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í handbolta. Orri Freyr og félagar náðu yfirhöndinni snemma og unnu að lokum góðan þriggja marka sigur, 30-27. Handbolti 28.10.2021 18:18
Fyrsta tap Arons og félaga | Kielce lyfti sér upp að hlið Barcelona Aron Pálmarsson og félagar hans í danska liðinu Álaborg þurftu að sætta sig við sitt fyrsta tap í Meistaradeildinni á tímabilinu er liðið heimsótti ungverska liðið Pick Szeged í A-riðili, 31-28. Á sama tíma unnu Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce nokkuð öruggan fimm marka sigur gegn PSG, 38-33, og er liðið nú á toppi B-riðils ásamt Barcelona. Handbolti 27.10.2021 18:22
Sigur í Hvíta-Rússlandi ekki nóg fyrir FH sem er úr leik FHingar eru úr leik í EHF bikarnum í handbolta þetta árið eftir eins marks sigur á SKA Minsk í Hvíta-Rússlandi í dag, 25-26. FH tapaði fyrri leiknum 29-37 og þar með einvíginu 62-55. Handbolti 23.10.2021 16:19
Teitur markahæstur í tapi Teitur Örn Einarsson var markahæsti maður Flensburg með fimm mörk í sínum fyrsta leik fyrir félagið er liðið mætti Telekom Veszprem í fimmtu umferð Meistaradeildar Evrópu í dag. Mörk Teits dugðu þó skammt því liðið tapaði 28-23. Handbolti 21.10.2021 18:20