Viktor Gísli með eina af vörslum ársins í sigrinum gegn Kiel Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2022 23:00 Viktor Gísli Hallgrímsson sýndi glæsileg tilþrif í sigri Nantes gegn Kiel. Getty/Skjáskot Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í marki Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur, 38-30, gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu fyrr í kvöld. Viktor varði alls 15 bolta í leiknum í kvöld og var með tæplega 35 prósent hlutfallsmarkvörslu. Það er þó ein varslan sem stendur upp úr. Eftir rétt tæplega tuttugu mínútna leik var staðan 15-12, Viktori og félögum í vil. Gestirnir í Kiel stilltu upp í góða sókn sem endaði á því að Patrick Wiencek fékk línusendingu frá Eric Johansson og sá fyrrnefndi var kominn í dauðafæri gegn Viktori í markinu. Wiencek reyndi að vippa yfir markvörðinn stóra, og um stund virtist það hafa tekist hjá línumanninum. Þrátt fyrir að vera rúmir tveir metrar á hæð er Viktor þó eldsnöggur og hann áttaði sig í tæka tíð áður en hann fleygði sér í átt að markinu og náði að blaka boltanum framhjá stönginni. Það var Twitter-reikningur Meistaradeildarinnar sem birti myndband af þessari mögnuðu vörslu landsliðsmarkvarðarins, en hana má sjá í færslunni hér fyrir neðan. Still trying to figure out how he saved it! 🤯 Are we looking at one of the best saves of this #ehfcl season? Viktor Hallgrímsson 👏 @HBCNantes pic.twitter.com/LQsr1qnqWx— EHF Champions League (@ehfcl) October 27, 2022 Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Viktor varði vel í stórsigri gegn Kiel Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik fyrir franska félagið Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 38-30. 27. október 2022 20:19 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Viktor varði alls 15 bolta í leiknum í kvöld og var með tæplega 35 prósent hlutfallsmarkvörslu. Það er þó ein varslan sem stendur upp úr. Eftir rétt tæplega tuttugu mínútna leik var staðan 15-12, Viktori og félögum í vil. Gestirnir í Kiel stilltu upp í góða sókn sem endaði á því að Patrick Wiencek fékk línusendingu frá Eric Johansson og sá fyrrnefndi var kominn í dauðafæri gegn Viktori í markinu. Wiencek reyndi að vippa yfir markvörðinn stóra, og um stund virtist það hafa tekist hjá línumanninum. Þrátt fyrir að vera rúmir tveir metrar á hæð er Viktor þó eldsnöggur og hann áttaði sig í tæka tíð áður en hann fleygði sér í átt að markinu og náði að blaka boltanum framhjá stönginni. Það var Twitter-reikningur Meistaradeildarinnar sem birti myndband af þessari mögnuðu vörslu landsliðsmarkvarðarins, en hana má sjá í færslunni hér fyrir neðan. Still trying to figure out how he saved it! 🤯 Are we looking at one of the best saves of this #ehfcl season? Viktor Hallgrímsson 👏 @HBCNantes pic.twitter.com/LQsr1qnqWx— EHF Champions League (@ehfcl) October 27, 2022
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Viktor varði vel í stórsigri gegn Kiel Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik fyrir franska félagið Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 38-30. 27. október 2022 20:19 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Viktor varði vel í stórsigri gegn Kiel Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik fyrir franska félagið Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 38-30. 27. október 2022 20:19