Íslendingaslagur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. júlí 2022 16:31 Viktor Gísli Hallgrímsson fer með nýja liðinu sínu, HBC Nantes, til Póllands þar sem liðið heimsækir Hauk Þrastarson og félaga hans í Lomza Industria Kielce. Uros Hocevar/Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Evrópska handknattleikssambandið EHF birti í dag leikjaniðurröðun riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Nokkrar áhugaverðar viðureignir munu eiga sér stað strax í fyrstu umferð, þar á meðal Íslendingaslagur Lomza Industria Kielce og HBC Nantes. Fyrsta umferðin verður leikin um miðjan september, nánar tiltekið dagana 14. og 15. september. Íslendingaslagur Kielce og Nantes fer fram fyrri daginn. Haukur Þrastarson leikur með Kielce og Viktor Gísli Hallgrímsson gegnur til liðs við Nantes fyrir tímabilið. Því er ljóst að tveir af framtíðarmönnum íslenska landsliðsins munu etja kappi strax í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Haukur og Viktor eru þó langt frá því að vera einu Íslendingarnir sem taka þátt í Meistaradeildinni í ár. Orri Freyr Þorkelson og félagar hans í norska liðinu Elverum leika gegn Þýska liðinu Kiel í fyrstu umferð þann 14. september og degi síðar eru þrjú Íslendingalið í eldlínunni. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg fara til Rúmeníu þar sem þeir heimsækja CS Dinamo Bucuresti, Bjarki Már Elísson og félagar hans í ungverska liðinu Telekom Veszprém HC taka á móti franska stórliðinu Paris Saint-Germain og Aron Pálmarsson og félagar hans í danska liðinu Aalborg Handbold taka á móti RK Celje Pivovarna Lasko frá Slóveníu. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Fyrsta umferðin verður leikin um miðjan september, nánar tiltekið dagana 14. og 15. september. Íslendingaslagur Kielce og Nantes fer fram fyrri daginn. Haukur Þrastarson leikur með Kielce og Viktor Gísli Hallgrímsson gegnur til liðs við Nantes fyrir tímabilið. Því er ljóst að tveir af framtíðarmönnum íslenska landsliðsins munu etja kappi strax í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Haukur og Viktor eru þó langt frá því að vera einu Íslendingarnir sem taka þátt í Meistaradeildinni í ár. Orri Freyr Þorkelson og félagar hans í norska liðinu Elverum leika gegn Þýska liðinu Kiel í fyrstu umferð þann 14. september og degi síðar eru þrjú Íslendingalið í eldlínunni. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg fara til Rúmeníu þar sem þeir heimsækja CS Dinamo Bucuresti, Bjarki Már Elísson og félagar hans í ungverska liðinu Telekom Veszprém HC taka á móti franska stórliðinu Paris Saint-Germain og Aron Pálmarsson og félagar hans í danska liðinu Aalborg Handbold taka á móti RK Celje Pivovarna Lasko frá Slóveníu.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira