Fótbolti á Norðurlöndum

Ari Freyr og félagar duttu óvænt út úr danska bikarnum
Bikarkeppnin hjá danska Íslendingaliðinu Odense BK var stutt gaman þetta tímabilið en OB-liðið datt út í kvöld í 3. umferð bikarsins eftir tap á móti b-deildarliðinu Fredericia.

Eiður Aron og Hjörtur Logi 90 mínútna menn í flottum sigri
Íslendingaliðið Örebro vann flottan 4-2 heimasigur á Elfsborg í kvöld en liðið var þarna að vinna eitt af efstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Guðlaugur Victor og félagar náðu ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta leik
Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn annan leik með danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg í kvöld en það gekk ekki eins vel og í fyrsta leiknum.

Langþráður sigur hjá Vålerenga
Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði Vålerenga sem vann 0-1 sigur á Mjondalen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjaldséð tap hjá Rosenborg
Rosenborg tapaði aðeins sínum þriðja deildarleik á tímabilinu þegar liðið sótti Molde heim í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Aron Elís byrjaði í tapi
Aron Elís Þrándarson var í byrjunarliði Aalesund sem tapaði 1-3 fyrir Odd á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Arnór þakkaði traustið og skoraði
Helsingborg tapaði fjórða leiknum í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Nordsjælland vann meistarana
Nordsjælland vann góðan útisigur á dönsku meisturunum í Midtjylland í dag.

OB upp í fimmta sætið með sigri á Viborg
Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru í sigurliði OB sem vann 2-0 sigur á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Viking náði í stig á heimavelli eftir að lenda undir
Norsku Víkingarnir upp í annað sæti úrvalsdeildarinnar eftir jafntefli gegn meisturunum.

Sex leikir án sigurs hjá Elmari og félögum
AGF tapaði fyrir Baldri Sigurðssyni og félögum hans í SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Zlatan bókaði heilt torg í Malmö
Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic ætlar að sjá til þess að allir í Malmö eigi möguleika á því að sjá seinni leik sænska liðsins Malmö og franska liðsins Paris Saint Germain í Meistaradeildinni.

Guðlaugur Victor skoraði í fyrsta leik
Frábær byrjun Victors í fraumraun sinni með danska liðinu.

Lilleström og Avaldsnes í úrslit
Það verða tvö Íslendingalið sem leika um norska bikarinn í knattspyrnu kvenna, en Lilleström og Avaldsnes munu leika til úrslita eftir að liðin tryggðu sér sæti í úrslitunum í dag.

Mikilvægur sigur Nordsjælland
Nordsjælland vann mikilvægan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar þeir unnu 1-0 sigur á Viborg.

Haukur Heiðar og félagar á toppinn
Haukur Heiðar Hauksson og félagar í AIK tylltu sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 4-2 sigri á Falkenbergs FF í dag.

Jafnt hjá Íslendingunum í Kristianstad
Þrír Íslendingar spiluðu í 1-1 jafntefli Kristianstad gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Glódís og stöllur hennar færast nær meistaratitlinum
Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United náðu í kvöld fjögurra stiga forskoti á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Hammarby á útivelli.

Arnór lagði upp mark þegar Norrköping fór á toppinn
Arnór Ingvi Traustaon lék allan leikinn á vinstri kantinum þegar Norrköping vann 1-2 útisigur á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Elmar lék allan leikinn í tapi AGF
Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem tapaði 2-1 fyrir Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Dýrmæt stig í súginn hjá Rosengård
Rosengård tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Kopparbergs/Göteborg í kvöld.

Þjálfari Start rekinn: Byrjunin á endanum var að selja Matthías Vilhjálmsson
Mons Ivar Mjelde á ekki orð yfir hvað kom fyrir norska úrvalsdeildarliðið eftir að Matthías var seldur.

Þjálfari AGF bauð Elmar velkominn með blómum og kampavíni
Theodór Elmar Bjarnason fékk alvöru móttökur hjá félagsliði sínu í Danmörku í dag.

Eskilstuna endurheimti toppsætið
Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Eskilstuna United endurheimtu toppsætið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á Vittsjö.

Tíu stiga forskot Lilleström eftir sigur á Avaldsnes
Lilleström er með tíu stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar sex leikir eru eftir. Lilleström vann 1-0 sigur á Avaldsnes í dag.

Íslendingasigrar í Svíþjóð
Bæði Íslendingarliðin sem voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna unnu bæði sína leiki sem fram fóru í dag.

Ætlaði að hreinsa í horn en skoraði magnað sjálfsmark í staðinn | Myndband
Helén Eke negldi boltanum í eigið net undir engri pressu eftir tæplega þriggja mínútna leik.

Kári og Rúnar unnu báðir sína leiki
Tveimur leikjum er nýlokið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnunni en Kári Árnason og félagar í Malmö unnu fínan sigur á Helsingborg.

Nordsjælland tapaði fyrir Bröndby
Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland töpuðu illa fyrir Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna í Bröndby.

Hjálmar og Haukur halda áfram að berjast um toppsætið í Svíþjóð
IFK Göteborg vann góðan sigur, 3-0, á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Hjálmar Jónsson lék allan leikinn fyrir heimamenn í Göteborg.