Sambandsdeild Evrópu Þurfa að bíta á jaxlinn gegn beinskeyttum Írum í kvöld: „Þurfum að þora vera við sjálfir“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari karlaliðs KA í fótbolta er borubrattur fyrir fyrri leik liðsins gegn írska liðinu Dundalk í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Norðanmenn þurfti að setja í næsta gír frá einvígi sínu í fyrstu umferðinni til að eiga möguleika. Fótbolti 27.7.2023 09:34 Gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir KA í kvöld: „Gefur okkur gæði og ró fram á við“ Færeyski landsliðsmaðurinn Jóan Simun Edmundsson verður í leikmannahópi KA sem tekur á móti írska liðinu Dundalk í Sambandsdeild Evrópu í kvöld og gæti því spilað sinn fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 27.7.2023 08:00 Midtjylland með sigur í forkeppni Sambandsdeildarinnar Midtjylland sem spilar í dönsku úrvalsdeildinni vann 2-0 sigur gegn FC Progrès Niederkorn í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Sport 26.7.2023 18:44 KA fer til Belgíu eða Danmerkur sigri það Dundalk KA mætir Dundalk frá Írlandi í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Takist KA að komast í gegnum FH-banana frá árinu 2016 þá bíða þeirra mótherjar frá annað hvort Belgíu eða Danmörku. Fótbolti 24.7.2023 18:46 Íslensku liðin hafa unnið sjö af átta Evrópuleikjum sinum í ár Breiðablik og KA eru komin áfram í Evrópukeppnum sínum en Víkingar eru úr leik þrátt fyrir sigur í seinni leik sínum. Fótbolti 21.7.2023 12:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - FC Riga 1-0 | Víkingur úr leik þrátt fyrir sigur Víkingur sigraði lettneska liðið Riga FC á Víkingsvelli í kvöld. Leikurinn endaði 1-0 en Helgi Guðjónsson skoraði markið á 82. mínútu leiksins. Leikurinn var sá seinni í einvígi liðanna í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þrátt fyrir sigur eru Víkingar fallnir úr leik því að samanlögð úrslit úr leikjunum tveimur er 2-1 fyrir Riga og ljóst er að Víkingar ná ekki lengra í Evrópukeppnum þetta tímabilið. Fótbolti 20.7.2023 18:00 „Ef þú vilt falla út þá vilt þú falla út eftir svona frammistöðu“ Þrátt fyrir hetjulega baráttu í síðari leik einvígisins náðu Víkingar ekki að slá út lettneska liðið Riga FC í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Víkingur sigraði seinni leik viðureignarinnar 1-0 á Víkingsvelli í kvöld en samanlagt fór einvígið 2-1 fyrir lettneska liðinu. Sport 20.7.2023 21:49 Umfjöllun: Connah's Quay - KA 0-2 | KA örugglega áfram í aðra umferð KA tryggði sér farseðilinn í aðra umferð Sambandsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Connah´s Quay. KA vann fyrri leikinn 2-0 í Úlfarsárdalnum og einvígið samanlagt 4-0. Í kvöld skoruðu Daníel Hafsteinsson og Elfar Árni Aðalsteinsson mörk KA. Umfjöllun væntanleg. Fótbolti 20.7.2023 17:15 „Ég bið bara um gamla góða Víkingsliðið mitt“ Víkingar þurfa að taka á stóra sínum í dag þegar liðið mætir lettneska félaginu Riga í seinni leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 20.7.2023 10:00 „Við getum gert ótrúlega hluti hér á heimavelli“ Víkingur mætir lettneska liðinu Riga á morgun í seinni leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu. Riga leiðir 2-0 eftir fyrri leikinn og Víkingar því með bakið upp við vegg. Fótbolti 19.7.2023 23:31 Flugu beint frá Akureyri til Liverpool KA og velska félagið Connah's Quay Nomads eiga það sameiginlegt að spila heimaleiki sína í Evrópukeppninni ekki á sínum vanalega heimavelli. Fótbolti 19.7.2023 16:00 KA-menn enn taplausir á heimavelli í Evrópukeppni eftir 33 ár KA-menn spiluðu sinn fyrsta Evrópuleik fyrir rúmum þrjátíu árum. Þeir hafa enn ekki tapað Evrópuleik á Íslandi. Fótbolti 14.7.2023 13:01 Hallgrímur Jónasson: Þurfum að spila vel í Wales til að komast áfram KA er í ansi góðri stöðu í fyrstu umfer undankeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa lagt Connah´s Quay Nomads af velli 2-0 í Úlfarsárdal fyrr í kvöld. Hallgrímur Mar Steingrímsson og Daníel Hafsteinsson sáu um markaskorun heimamanna og tryggðu KA gott veganesti til Wales í seinni leikinn sem er eftir viku. Þjálfari KA Hallgrímur Jónasson var að vonum ánægður með úrslitin en var um sig að það þurfti að klára verkefnið í næstu viku. Fótbolti 13.7.2023 20:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KA - Connah's Quay Nomads 2-0 | Öruggur sigur í fyrsta Evrópuleiknum í tuttugu ár KA vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Connah's Quay Nomads frá Wales í Úlfarsárdalnum í kvöld í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þetta var fyrsti Evrópuleikur KA síðan árið 2003 og sá fimmti í sögunni. Fótbolti 13.7.2023 17:15 Umfjöllun: Riga - Víkingur 2-0 | Bikarmeistararnir með bakið upp við vegg Víkingar töpuðu í kvöld gegn Riga FC ytra, sannfærandi, lokatölur 2-0. Var leikurinn liður í undankeppni fyrir Sambandsdeild Evrópu. Heimamenn í Riga stjórnuðu ferðinni í fyrri hálfleik og náðu að skora eitt mark og skoruðu svo snemma í síðari hálfleik. Víkingar ógnuðu marki Riga FC lítið og miðað við þennan leik eiga Víkingar á brattann að sækja í síðari leik liðanna eftir viku. Fótbolti 13.7.2023 16:31 Mótherjar Víkinga í kvöld keyptu leikmann á dögunum á 236 milljónir Bikarmeistarar Víkinga sækja lettneska liðið Riga heim í kvöld í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.7.2023 14:15 KA leikur sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár: „Stór stund og mjög spennandi“ KA spilar í dag sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár. Liðið þarf að spila leikinn í Reykjavík en það dregur þó ekki úr stærð leiksins samkvæmt Hallgrími Jónassyni, þjálfara liðsins. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Íslenski boltinn 13.7.2023 07:01 Allir Evrópuleikirnir á Stöð 2 Sport Samningar hafa náðst um að komandi leikir íslensku liðanna í undankeppni Meistaradeildar og Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í júlí verði allir sýndir á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.7.2023 15:04 Osasuna fær ekki að keppa í Sambandsdeild Evrópu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að spænska félagið Osasuna fái ekki að taka þátt í Sambandsdeild Evrópu á komandi leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið sér inn sæti í keppninni á nýafstöðnu tímabili. Fótbolti 24.6.2023 11:30 Stuðningsmenn West Ham fá ekki að mæta á næsta heimaleik West Ham þarf að leika næsta Evrópuleik sinn fyrir luktum dyrum vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á úrslitaleik Sambandsdeildarinnar fyrr í mánuðinum. Enski boltinn 21.6.2023 18:01 Ljóst hvað bíður KA og Víkings ef þau vinna Nú hefur verið dregið í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þar sem KA og Víkingur spila takist þeim að vinna mótherja sína í 1. umferð. Einnig er aðeins skýrara hvaða liði Breiðablik mætir, falli liðið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Fótbolti 21.6.2023 12:18 KA til Wales en Víkingur til Lettlands Lið Víkings og KA voru í skálinni í dag þegar dregið var í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Íslenski boltinn 20.6.2023 13:14 Hræðist ekki kaldara loftslag í Reykjavík: „Mikil spenna fyrir þessu verkefni“ Það skýrist í dag hvaða liði KA mætir í fyrstu viðureign sinni í rúm tuttugu ár í Evrópukeppni í fótbolta. Liðið mun þurfa að leika Evrópuleiki sína í Reykjavík og ríkir mikil spenna hjá KA-fólki fyrir drætti dagsins. Íslenski boltinn 20.6.2023 12:01 Andstæðingar Blika sömdu við Maicon fyrir tveimur árum Fyrstu andstæðingar Breiðabliks í forkeppni Meistaradeild Evrópu sömdu við gamla brasilíska stórstjörnu fyrir tveimur árum. Fótbolti 13.6.2023 11:30 Yfir tuttugu handteknir eftir úrslitaleikinn West Ham og Fiorentina hafa verið kærð af UEFA eftir atvik sem upp komu í úrslitaleik liðanna í Sambandsdeild Evrópu á miðvikudaginn. Fótbolti 10.6.2023 12:37 Mikið um dýrðir þegar West Ham mætti heim til Lundúna Lið West Ham kom heim til Lundúna í gær eftir að hafa unnið sigur í Sambandsdeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Mikill mannfjöldi tók á móti liðinu í austurhluta Lundúna. Enski boltinn 9.6.2023 07:01 Forseti Fiorentina kallaði West Ham-menn skepnur Forseti Fiorentina hefur kallað West Ham United-menn skepnur vegna framferðis þeirra í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í gær. Fótbolti 8.6.2023 16:00 Moyes dansaði pabbadans eftir langþráðan titil Þegar menn vinna titil í 1.097 leik á ferlinum verða þeir að fagna almennilega og það gerði David Moyes þegar West Ham United vann Sambandsdeild Evrópu í gær. Fótbolti 8.6.2023 12:00 Fyrirliði Fiorentina fékk gat á hausinn eftir að glasi var kastað í hann Cristiano Biraghi, fyrirliði Fiorentina, fékk gat á hausinn eftir að stuðningsmenn West Ham United köstuðu glösum í hann á úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í gær. Fótbolti 8.6.2023 08:01 Hetja West Ham: Ég er svo hamingjusamur Jarrod Bowen var hetja West Ham í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld. Hann skoraði sigurmark liðsins í lok leiksins gegn Fiorentina og tryggði West Ham fyrsta stóra titil félagsins í 43 ár. Fótbolti 7.6.2023 21:45 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 21 ›
Þurfa að bíta á jaxlinn gegn beinskeyttum Írum í kvöld: „Þurfum að þora vera við sjálfir“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari karlaliðs KA í fótbolta er borubrattur fyrir fyrri leik liðsins gegn írska liðinu Dundalk í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Norðanmenn þurfti að setja í næsta gír frá einvígi sínu í fyrstu umferðinni til að eiga möguleika. Fótbolti 27.7.2023 09:34
Gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir KA í kvöld: „Gefur okkur gæði og ró fram á við“ Færeyski landsliðsmaðurinn Jóan Simun Edmundsson verður í leikmannahópi KA sem tekur á móti írska liðinu Dundalk í Sambandsdeild Evrópu í kvöld og gæti því spilað sinn fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 27.7.2023 08:00
Midtjylland með sigur í forkeppni Sambandsdeildarinnar Midtjylland sem spilar í dönsku úrvalsdeildinni vann 2-0 sigur gegn FC Progrès Niederkorn í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Sport 26.7.2023 18:44
KA fer til Belgíu eða Danmerkur sigri það Dundalk KA mætir Dundalk frá Írlandi í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Takist KA að komast í gegnum FH-banana frá árinu 2016 þá bíða þeirra mótherjar frá annað hvort Belgíu eða Danmörku. Fótbolti 24.7.2023 18:46
Íslensku liðin hafa unnið sjö af átta Evrópuleikjum sinum í ár Breiðablik og KA eru komin áfram í Evrópukeppnum sínum en Víkingar eru úr leik þrátt fyrir sigur í seinni leik sínum. Fótbolti 21.7.2023 12:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - FC Riga 1-0 | Víkingur úr leik þrátt fyrir sigur Víkingur sigraði lettneska liðið Riga FC á Víkingsvelli í kvöld. Leikurinn endaði 1-0 en Helgi Guðjónsson skoraði markið á 82. mínútu leiksins. Leikurinn var sá seinni í einvígi liðanna í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þrátt fyrir sigur eru Víkingar fallnir úr leik því að samanlögð úrslit úr leikjunum tveimur er 2-1 fyrir Riga og ljóst er að Víkingar ná ekki lengra í Evrópukeppnum þetta tímabilið. Fótbolti 20.7.2023 18:00
„Ef þú vilt falla út þá vilt þú falla út eftir svona frammistöðu“ Þrátt fyrir hetjulega baráttu í síðari leik einvígisins náðu Víkingar ekki að slá út lettneska liðið Riga FC í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Víkingur sigraði seinni leik viðureignarinnar 1-0 á Víkingsvelli í kvöld en samanlagt fór einvígið 2-1 fyrir lettneska liðinu. Sport 20.7.2023 21:49
Umfjöllun: Connah's Quay - KA 0-2 | KA örugglega áfram í aðra umferð KA tryggði sér farseðilinn í aðra umferð Sambandsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Connah´s Quay. KA vann fyrri leikinn 2-0 í Úlfarsárdalnum og einvígið samanlagt 4-0. Í kvöld skoruðu Daníel Hafsteinsson og Elfar Árni Aðalsteinsson mörk KA. Umfjöllun væntanleg. Fótbolti 20.7.2023 17:15
„Ég bið bara um gamla góða Víkingsliðið mitt“ Víkingar þurfa að taka á stóra sínum í dag þegar liðið mætir lettneska félaginu Riga í seinni leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 20.7.2023 10:00
„Við getum gert ótrúlega hluti hér á heimavelli“ Víkingur mætir lettneska liðinu Riga á morgun í seinni leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu. Riga leiðir 2-0 eftir fyrri leikinn og Víkingar því með bakið upp við vegg. Fótbolti 19.7.2023 23:31
Flugu beint frá Akureyri til Liverpool KA og velska félagið Connah's Quay Nomads eiga það sameiginlegt að spila heimaleiki sína í Evrópukeppninni ekki á sínum vanalega heimavelli. Fótbolti 19.7.2023 16:00
KA-menn enn taplausir á heimavelli í Evrópukeppni eftir 33 ár KA-menn spiluðu sinn fyrsta Evrópuleik fyrir rúmum þrjátíu árum. Þeir hafa enn ekki tapað Evrópuleik á Íslandi. Fótbolti 14.7.2023 13:01
Hallgrímur Jónasson: Þurfum að spila vel í Wales til að komast áfram KA er í ansi góðri stöðu í fyrstu umfer undankeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir að hafa lagt Connah´s Quay Nomads af velli 2-0 í Úlfarsárdal fyrr í kvöld. Hallgrímur Mar Steingrímsson og Daníel Hafsteinsson sáu um markaskorun heimamanna og tryggðu KA gott veganesti til Wales í seinni leikinn sem er eftir viku. Þjálfari KA Hallgrímur Jónasson var að vonum ánægður með úrslitin en var um sig að það þurfti að klára verkefnið í næstu viku. Fótbolti 13.7.2023 20:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KA - Connah's Quay Nomads 2-0 | Öruggur sigur í fyrsta Evrópuleiknum í tuttugu ár KA vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Connah's Quay Nomads frá Wales í Úlfarsárdalnum í kvöld í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þetta var fyrsti Evrópuleikur KA síðan árið 2003 og sá fimmti í sögunni. Fótbolti 13.7.2023 17:15
Umfjöllun: Riga - Víkingur 2-0 | Bikarmeistararnir með bakið upp við vegg Víkingar töpuðu í kvöld gegn Riga FC ytra, sannfærandi, lokatölur 2-0. Var leikurinn liður í undankeppni fyrir Sambandsdeild Evrópu. Heimamenn í Riga stjórnuðu ferðinni í fyrri hálfleik og náðu að skora eitt mark og skoruðu svo snemma í síðari hálfleik. Víkingar ógnuðu marki Riga FC lítið og miðað við þennan leik eiga Víkingar á brattann að sækja í síðari leik liðanna eftir viku. Fótbolti 13.7.2023 16:31
Mótherjar Víkinga í kvöld keyptu leikmann á dögunum á 236 milljónir Bikarmeistarar Víkinga sækja lettneska liðið Riga heim í kvöld í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.7.2023 14:15
KA leikur sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár: „Stór stund og mjög spennandi“ KA spilar í dag sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár. Liðið þarf að spila leikinn í Reykjavík en það dregur þó ekki úr stærð leiksins samkvæmt Hallgrími Jónassyni, þjálfara liðsins. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Íslenski boltinn 13.7.2023 07:01
Allir Evrópuleikirnir á Stöð 2 Sport Samningar hafa náðst um að komandi leikir íslensku liðanna í undankeppni Meistaradeildar og Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í júlí verði allir sýndir á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.7.2023 15:04
Osasuna fær ekki að keppa í Sambandsdeild Evrópu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að spænska félagið Osasuna fái ekki að taka þátt í Sambandsdeild Evrópu á komandi leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið sér inn sæti í keppninni á nýafstöðnu tímabili. Fótbolti 24.6.2023 11:30
Stuðningsmenn West Ham fá ekki að mæta á næsta heimaleik West Ham þarf að leika næsta Evrópuleik sinn fyrir luktum dyrum vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á úrslitaleik Sambandsdeildarinnar fyrr í mánuðinum. Enski boltinn 21.6.2023 18:01
Ljóst hvað bíður KA og Víkings ef þau vinna Nú hefur verið dregið í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þar sem KA og Víkingur spila takist þeim að vinna mótherja sína í 1. umferð. Einnig er aðeins skýrara hvaða liði Breiðablik mætir, falli liðið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Fótbolti 21.6.2023 12:18
KA til Wales en Víkingur til Lettlands Lið Víkings og KA voru í skálinni í dag þegar dregið var í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Íslenski boltinn 20.6.2023 13:14
Hræðist ekki kaldara loftslag í Reykjavík: „Mikil spenna fyrir þessu verkefni“ Það skýrist í dag hvaða liði KA mætir í fyrstu viðureign sinni í rúm tuttugu ár í Evrópukeppni í fótbolta. Liðið mun þurfa að leika Evrópuleiki sína í Reykjavík og ríkir mikil spenna hjá KA-fólki fyrir drætti dagsins. Íslenski boltinn 20.6.2023 12:01
Andstæðingar Blika sömdu við Maicon fyrir tveimur árum Fyrstu andstæðingar Breiðabliks í forkeppni Meistaradeild Evrópu sömdu við gamla brasilíska stórstjörnu fyrir tveimur árum. Fótbolti 13.6.2023 11:30
Yfir tuttugu handteknir eftir úrslitaleikinn West Ham og Fiorentina hafa verið kærð af UEFA eftir atvik sem upp komu í úrslitaleik liðanna í Sambandsdeild Evrópu á miðvikudaginn. Fótbolti 10.6.2023 12:37
Mikið um dýrðir þegar West Ham mætti heim til Lundúna Lið West Ham kom heim til Lundúna í gær eftir að hafa unnið sigur í Sambandsdeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Mikill mannfjöldi tók á móti liðinu í austurhluta Lundúna. Enski boltinn 9.6.2023 07:01
Forseti Fiorentina kallaði West Ham-menn skepnur Forseti Fiorentina hefur kallað West Ham United-menn skepnur vegna framferðis þeirra í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í gær. Fótbolti 8.6.2023 16:00
Moyes dansaði pabbadans eftir langþráðan titil Þegar menn vinna titil í 1.097 leik á ferlinum verða þeir að fagna almennilega og það gerði David Moyes þegar West Ham United vann Sambandsdeild Evrópu í gær. Fótbolti 8.6.2023 12:00
Fyrirliði Fiorentina fékk gat á hausinn eftir að glasi var kastað í hann Cristiano Biraghi, fyrirliði Fiorentina, fékk gat á hausinn eftir að stuðningsmenn West Ham United köstuðu glösum í hann á úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í gær. Fótbolti 8.6.2023 08:01
Hetja West Ham: Ég er svo hamingjusamur Jarrod Bowen var hetja West Ham í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld. Hann skoraði sigurmark liðsins í lok leiksins gegn Fiorentina og tryggði West Ham fyrsta stóra titil félagsins í 43 ár. Fótbolti 7.6.2023 21:45
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent