Þýski boltinn Hummels vill fara til Bayern Borussia Dortmund tilkynnti í dag að miðvörðurinn Mats Hummels hefði beðið um að fá að fara frá félaginu. Fótbolti 28.4.2016 15:51 Lewandowski: Kannski spila ég á Englandi eða Spáni Pólski framherjinn er afar eftirsóttur enda ein mesta markavélin í boltanum í dag. Enski boltinn 27.4.2016 07:28 Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. Fótbolti 26.4.2016 08:53 Jón Daði og félagar náðu í stig gegn næstefsta liðinu Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn þegar Kaiserslautern gerði 1-1 jafntefli við Leipzig á heimavelli í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.4.2016 20:17 Bendtner laus allra mála Nicklas Bendtner og Wolfsburg hafa náð samkomulagi um starfslok leikmannsins. Hann er því án félags. Fótbolti 25.4.2016 14:30 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.4.2016 15:36 Neuer gerði langan samning við Bayern Besti markvörður heims, Manuel Neuer, er ekkert á förum frá Bayern München á næstunni. Fótbolti 20.4.2016 09:32 Bayern í bikarúrslitin Vann 2-0 sigur á Werder Bremen í undanúrslitunum í kvöld. Fótbolti 19.4.2016 20:33 Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. Fótbolti 17.4.2016 20:44 Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. Fótbolti 17.4.2016 20:25 Bayern skoraði þrjú á heimavelli Bayern Munchen var ekki í neinum vandræðum með Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 3-0 sigur Bæjara. Fótbolti 16.4.2016 18:41 Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.4.2016 23:30 Dortmund náði aðeins í stig gegn Schalke Schalke og Borussia Dortmund gerðu 2-2 jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni og tapaði því Dortmund því dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 10.4.2016 15:19 Jón Daði lék í 90 mínútur í markalausu jafntefli Kaiserslautern og Karlsruher gerður markalaust jafntefli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu en Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Kaiserslautern. Fótbolti 10.4.2016 13:26 Alfreð skoraði og Augsburg vann | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði eitt mark fyrir Augsburg í frábærum sigri á Werder Bremen, 2-1. Fótbolti 9.4.2016 15:32 Nú talar Alfreð þýsku Búinn að vera í tvo mánuði í Þýskalandi og strax byrjaður að svara spurningum á nýju tungumáli. Fótbolti 8.4.2016 14:44 Fyrsti sigur Jóns Daða og félaga í tæpa tvo mánuði Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í þýska B-deildarliðinu Kaiserslautern unnu mjög svo kærkominn sigur á Sandhausen, 2-0, í dag. Fótbolti 3.4.2016 13:29 Augsburg er í vondum málum eftir tap gegn Mainz Alfreð Finnbogason komst ekki á blað þegar Augsburg beið lægri hlut gegn Mainz á útivelli í dag. Lokatölur 4-2 Mainz í vil. FC Bayern vann Frankfurt á heimavelli með marki frá Franck Ribery. Fótbolti 1.4.2016 16:22 Við erum allir eins Þýskt neðrideildarlið lét breyta liðsmynd sinni til að sýna stuðning við tvö blökkumenn í liðinu sem urðu fyrir ofbeldi. Fótbolti 1.4.2016 13:37 Alfreð leikmaður mánaðarins Skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö fyrir Augsburg í mars. Fótbolti 1.4.2016 09:05 Sjáðu Reus leika í myndbandi við lagið Aubameyang Marco Reus og Pierre-Emerick Aubameyang, leikmenn þýska úrvalsdeildarliðsins Borussia Dortmund, ná vel saman, jafnt innan vallar sem utan. Fótbolti 29.3.2016 11:02 Vilja Gotze aftur heim Forráðamenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund eiga að vera undirbúa tilboð í Þjóðverjann Maro Gotze frá Bayern Munchen. Fótbolti 23.3.2016 19:37 23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. Fótbolti 21.3.2016 12:44 Mark Alfreðs dugði ekki til gegn Dortmund | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum fyrir Augsburg gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en það dugði ekki til því Augsburg tapaði 1-3. Fótbolti 20.3.2016 12:22 Stuðningsmenn Jóns Daða og félaga réðust á lögregluna Þýsk lögregluyfirvöld eru að rannsaka árás sem var gerð á lögregluna á aðallestarstöðinni í Köln í gær, en út brutust miklar óeirðir. Fótbolti 20.3.2016 13:32 Naumur sigur Bayern í Köln Bayern Munchen vann FC Köln með minnsta mun í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en eftir sigurinn er Bayern með átta stiga forskot. Fótbolti 19.3.2016 16:23 Liverpool mætir Dortmund í átta liða úrslitunum Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool lenti á móti þýska liðinu Borussia Dortmund þegar dregið var í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Fótbolti 18.3.2016 12:15 Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 18.3.2016 09:11 Alaba: Guardiola endurhannaði fótboltann Austurríkismaðurinn segir magnað að vera undir stjórn Pep Guardiola hjá Bayern München. Enski boltinn 16.3.2016 16:21 Bendtner svaf yfir sig og fékk sekt Þýska úrvalsdeildarliðið Wolfsburg hefur sektað danska framherjann Nicklas Bendtner um 317.160 krónur fyrir að mæta of seint á æfingu. Fótbolti 16.3.2016 14:13 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 116 ›
Hummels vill fara til Bayern Borussia Dortmund tilkynnti í dag að miðvörðurinn Mats Hummels hefði beðið um að fá að fara frá félaginu. Fótbolti 28.4.2016 15:51
Lewandowski: Kannski spila ég á Englandi eða Spáni Pólski framherjinn er afar eftirsóttur enda ein mesta markavélin í boltanum í dag. Enski boltinn 27.4.2016 07:28
Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. Fótbolti 26.4.2016 08:53
Jón Daði og félagar náðu í stig gegn næstefsta liðinu Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn þegar Kaiserslautern gerði 1-1 jafntefli við Leipzig á heimavelli í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.4.2016 20:17
Bendtner laus allra mála Nicklas Bendtner og Wolfsburg hafa náð samkomulagi um starfslok leikmannsins. Hann er því án félags. Fótbolti 25.4.2016 14:30
Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.4.2016 15:36
Neuer gerði langan samning við Bayern Besti markvörður heims, Manuel Neuer, er ekkert á förum frá Bayern München á næstunni. Fótbolti 20.4.2016 09:32
Bayern í bikarúrslitin Vann 2-0 sigur á Werder Bremen í undanúrslitunum í kvöld. Fótbolti 19.4.2016 20:33
Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. Fótbolti 17.4.2016 20:44
Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. Fótbolti 17.4.2016 20:25
Bayern skoraði þrjú á heimavelli Bayern Munchen var ekki í neinum vandræðum með Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 3-0 sigur Bæjara. Fótbolti 16.4.2016 18:41
Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.4.2016 23:30
Dortmund náði aðeins í stig gegn Schalke Schalke og Borussia Dortmund gerðu 2-2 jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni og tapaði því Dortmund því dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 10.4.2016 15:19
Jón Daði lék í 90 mínútur í markalausu jafntefli Kaiserslautern og Karlsruher gerður markalaust jafntefli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu en Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Kaiserslautern. Fótbolti 10.4.2016 13:26
Alfreð skoraði og Augsburg vann | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði eitt mark fyrir Augsburg í frábærum sigri á Werder Bremen, 2-1. Fótbolti 9.4.2016 15:32
Nú talar Alfreð þýsku Búinn að vera í tvo mánuði í Þýskalandi og strax byrjaður að svara spurningum á nýju tungumáli. Fótbolti 8.4.2016 14:44
Fyrsti sigur Jóns Daða og félaga í tæpa tvo mánuði Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í þýska B-deildarliðinu Kaiserslautern unnu mjög svo kærkominn sigur á Sandhausen, 2-0, í dag. Fótbolti 3.4.2016 13:29
Augsburg er í vondum málum eftir tap gegn Mainz Alfreð Finnbogason komst ekki á blað þegar Augsburg beið lægri hlut gegn Mainz á útivelli í dag. Lokatölur 4-2 Mainz í vil. FC Bayern vann Frankfurt á heimavelli með marki frá Franck Ribery. Fótbolti 1.4.2016 16:22
Við erum allir eins Þýskt neðrideildarlið lét breyta liðsmynd sinni til að sýna stuðning við tvö blökkumenn í liðinu sem urðu fyrir ofbeldi. Fótbolti 1.4.2016 13:37
Alfreð leikmaður mánaðarins Skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö fyrir Augsburg í mars. Fótbolti 1.4.2016 09:05
Sjáðu Reus leika í myndbandi við lagið Aubameyang Marco Reus og Pierre-Emerick Aubameyang, leikmenn þýska úrvalsdeildarliðsins Borussia Dortmund, ná vel saman, jafnt innan vallar sem utan. Fótbolti 29.3.2016 11:02
Vilja Gotze aftur heim Forráðamenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund eiga að vera undirbúa tilboð í Þjóðverjann Maro Gotze frá Bayern Munchen. Fótbolti 23.3.2016 19:37
23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. Fótbolti 21.3.2016 12:44
Mark Alfreðs dugði ekki til gegn Dortmund | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum fyrir Augsburg gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en það dugði ekki til því Augsburg tapaði 1-3. Fótbolti 20.3.2016 12:22
Stuðningsmenn Jóns Daða og félaga réðust á lögregluna Þýsk lögregluyfirvöld eru að rannsaka árás sem var gerð á lögregluna á aðallestarstöðinni í Köln í gær, en út brutust miklar óeirðir. Fótbolti 20.3.2016 13:32
Naumur sigur Bayern í Köln Bayern Munchen vann FC Köln með minnsta mun í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en eftir sigurinn er Bayern með átta stiga forskot. Fótbolti 19.3.2016 16:23
Liverpool mætir Dortmund í átta liða úrslitunum Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool lenti á móti þýska liðinu Borussia Dortmund þegar dregið var í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Fótbolti 18.3.2016 12:15
Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 18.3.2016 09:11
Alaba: Guardiola endurhannaði fótboltann Austurríkismaðurinn segir magnað að vera undir stjórn Pep Guardiola hjá Bayern München. Enski boltinn 16.3.2016 16:21
Bendtner svaf yfir sig og fékk sekt Þýska úrvalsdeildarliðið Wolfsburg hefur sektað danska framherjann Nicklas Bendtner um 317.160 krónur fyrir að mæta of seint á æfingu. Fótbolti 16.3.2016 14:13
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti