Ítalski boltinn Annar sigur AC Milan í röð AC Milan farið að klifra upp töfluna í Serie A eftir erfiða byrjun á mótinu. Fótbolti 8.12.2019 21:35 Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum Ellefu íþróttaviðburðir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 7.12.2019 22:12 Fyrsta tap Juventus kom gegn Lazio Lazio galopnaði toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á ríkjandi meisturum Juventus. Fótbolti 7.12.2019 20:12 Sjöundi leikur Napoli í röð án sigurs Það gengur hvorki né rekur hjá Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2019 19:01 Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum Hvorki fleiri né færri en tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 6.12.2019 18:48 Zlatan sendi Materazzi á sjúkrahús með Taekwondo-sparki: „Hafði beðið eftir þessu í fjögur ár“ Zlatan Ibrahimovic er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Því var viðtal GQ Italia við Svíann á dögunum ansi áhugavert. Fótbolti 6.12.2019 08:40 Versta forsíða sem Solskjær hefur séð Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var allt annað en sáttur með forsíðu ítalska blaðsins Corriere dello Sport á fimmtudaginn en hann var spurður út í hana á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 6.12.2019 10:42 Í beinni í dag: Valdís Þóra í eldlínunni og stórleikur í Mílanó Golf, ítalski og spænski boltinn verða í boði á sportrásum Stöðvar 2. Sport 5.12.2019 20:42 Sniðganga Corriere dello Sport vegna umdeildrar forsíðu Roma og AC Milan ætla ekki að ræða við Corriere dello Sport það sem eftir lifir þessa árs. Fótbolti 5.12.2019 18:52 Auglýsa rimmu Lukaku og Smalling sem Black Friday Það líður vart sá dagur sem ekki er rætt um rasisma í ítalska boltanum og nú er það íþróttablaðið Corriere dello Sport sem fær að heyra það. Fótbolti 5.12.2019 09:38 „Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru. Enski boltinn 4.12.2019 09:54 Forsetinn þreyttur á Balotelli og er tilbúinn að láta hann fara frítt Mario Balotelli getur yfirgefið Brescia frítt í janúarglugganum þar sem leikur hans hentar ekki liði í fallbaráttu. Svo segir forseti félagsins, Massimo Cellino. Fótbolti 3.12.2019 09:00 Sagður vera búinn að semja við Milan átta árum eftir að hafa unnið deildina með félaginu Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að semja við AC Milan á nýjan leik eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy á haustmánuðum. Fótbolti 3.12.2019 08:14 Sportpakkinn: Besta byrjun Inter í 88 ára sögu félagsins Góðir hlutir eru að gerast hjá Internazionale í ítalska boltanum sem tók toppsætið af Juventus um helgina. Arnar Björnsson skoðaði betur hvað gerðist í fjórtándu umferð Seríu A. Fótbolti 2.12.2019 13:30 Martínez skaut Inter á toppinn Inter nýtti sér mistök Juventus og komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 1.12.2019 16:11 Juventus missteig sig gegn Sassuolo Gianluigi Buffon átti ekki góðan leik þegar Juventus gerði jafntefli við Sassuolo. Fótbolti 29.11.2019 12:02 Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Sport 30.11.2019 18:38 Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 29.11.2019 22:35 Simeone: Ronaldo er númer eitt Atletico Madrid sækir Juventus heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 26.11.2019 08:24 Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fjórum mismunandi íþróttagreinum Stöð 2 Sport verður fullt af dagskrá í allan dag og langt fram eftir kvöldi. Sport 23.11.2019 22:02 Öruggur sigur Inter | Tók Lukaku tólf leiki að skora tíu mörk á Ítalíu Belginn hefur verið öflugur það sem af er leiktíð á Ítalíu. Fótbolti 23.11.2019 21:42 Enn einn leikurinn sem Juventus snýr sér í hag Juventus er með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Atalanta í dag. Fótbolti 21.11.2019 16:48 Í beinni í dag: Barcelona, Real, Juventus og stórleikur í Dominos-deild kvenna Full dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 eins og flestra aðra daga. Sport 22.11.2019 18:26 Conte vill endurnýja kynnin við Giroud Franski markahrókurinn Olivier Giroud mun væntanlega færa sig um set í janúar. Fótbolti 21.11.2019 09:33 Zlatan hefur viðræður við AC Milan Bendir margt til þess að Svíinn stóri og stæðilegi snúi aftur til Milanóborgar. Fótbolti 21.11.2019 08:33 Ronaldo segir Sarri hafa haft rétt fyrir sér Engin vandamál á milli Cristiano Ronaldo og Maurizio Sarri, stjóra Juventus. Fótbolti 18.11.2019 07:45 Ronaldo gaf grænt ljós á að kaupa Pogba Cristiano Ronaldo er búinn að gefa grænt ljós á það að Juventus kaupi Paul Pogba aftur til félagsins. Enska götublaðið Daily Mail slær þessu upp í dag. Enski boltinn 17.11.2019 13:17 Rekinn eftir 27-0 sigur Þjálfari yngri flokka liðs á Ítalíu var rekinn eftir að hafa unnið 27-0 sigur. Fótbolti 17.11.2019 12:51 Ronaldo fór heim áður en leikurinn kláraðist Portúgalska stórstjarnan hjá Juventus brást illa við þegar hún var tekin af velli gegn AC Milan. Fótbolti 11.11.2019 11:10 Dybala kom Juve til bjargar gegn AC Milan Það var ekki mikið ris yfir leik gömlu stórveldanna í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 8.11.2019 08:05 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 198 ›
Annar sigur AC Milan í röð AC Milan farið að klifra upp töfluna í Serie A eftir erfiða byrjun á mótinu. Fótbolti 8.12.2019 21:35
Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum Ellefu íþróttaviðburðir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 7.12.2019 22:12
Fyrsta tap Juventus kom gegn Lazio Lazio galopnaði toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á ríkjandi meisturum Juventus. Fótbolti 7.12.2019 20:12
Sjöundi leikur Napoli í röð án sigurs Það gengur hvorki né rekur hjá Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2019 19:01
Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum Hvorki fleiri né færri en tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 6.12.2019 18:48
Zlatan sendi Materazzi á sjúkrahús með Taekwondo-sparki: „Hafði beðið eftir þessu í fjögur ár“ Zlatan Ibrahimovic er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Því var viðtal GQ Italia við Svíann á dögunum ansi áhugavert. Fótbolti 6.12.2019 08:40
Versta forsíða sem Solskjær hefur séð Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var allt annað en sáttur með forsíðu ítalska blaðsins Corriere dello Sport á fimmtudaginn en hann var spurður út í hana á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 6.12.2019 10:42
Í beinni í dag: Valdís Þóra í eldlínunni og stórleikur í Mílanó Golf, ítalski og spænski boltinn verða í boði á sportrásum Stöðvar 2. Sport 5.12.2019 20:42
Sniðganga Corriere dello Sport vegna umdeildrar forsíðu Roma og AC Milan ætla ekki að ræða við Corriere dello Sport það sem eftir lifir þessa árs. Fótbolti 5.12.2019 18:52
Auglýsa rimmu Lukaku og Smalling sem Black Friday Það líður vart sá dagur sem ekki er rætt um rasisma í ítalska boltanum og nú er það íþróttablaðið Corriere dello Sport sem fær að heyra það. Fótbolti 5.12.2019 09:38
„Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru. Enski boltinn 4.12.2019 09:54
Forsetinn þreyttur á Balotelli og er tilbúinn að láta hann fara frítt Mario Balotelli getur yfirgefið Brescia frítt í janúarglugganum þar sem leikur hans hentar ekki liði í fallbaráttu. Svo segir forseti félagsins, Massimo Cellino. Fótbolti 3.12.2019 09:00
Sagður vera búinn að semja við Milan átta árum eftir að hafa unnið deildina með félaginu Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að semja við AC Milan á nýjan leik eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy á haustmánuðum. Fótbolti 3.12.2019 08:14
Sportpakkinn: Besta byrjun Inter í 88 ára sögu félagsins Góðir hlutir eru að gerast hjá Internazionale í ítalska boltanum sem tók toppsætið af Juventus um helgina. Arnar Björnsson skoðaði betur hvað gerðist í fjórtándu umferð Seríu A. Fótbolti 2.12.2019 13:30
Martínez skaut Inter á toppinn Inter nýtti sér mistök Juventus og komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 1.12.2019 16:11
Juventus missteig sig gegn Sassuolo Gianluigi Buffon átti ekki góðan leik þegar Juventus gerði jafntefli við Sassuolo. Fótbolti 29.11.2019 12:02
Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Sport 30.11.2019 18:38
Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 29.11.2019 22:35
Simeone: Ronaldo er númer eitt Atletico Madrid sækir Juventus heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 26.11.2019 08:24
Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fjórum mismunandi íþróttagreinum Stöð 2 Sport verður fullt af dagskrá í allan dag og langt fram eftir kvöldi. Sport 23.11.2019 22:02
Öruggur sigur Inter | Tók Lukaku tólf leiki að skora tíu mörk á Ítalíu Belginn hefur verið öflugur það sem af er leiktíð á Ítalíu. Fótbolti 23.11.2019 21:42
Enn einn leikurinn sem Juventus snýr sér í hag Juventus er með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Atalanta í dag. Fótbolti 21.11.2019 16:48
Í beinni í dag: Barcelona, Real, Juventus og stórleikur í Dominos-deild kvenna Full dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 eins og flestra aðra daga. Sport 22.11.2019 18:26
Conte vill endurnýja kynnin við Giroud Franski markahrókurinn Olivier Giroud mun væntanlega færa sig um set í janúar. Fótbolti 21.11.2019 09:33
Zlatan hefur viðræður við AC Milan Bendir margt til þess að Svíinn stóri og stæðilegi snúi aftur til Milanóborgar. Fótbolti 21.11.2019 08:33
Ronaldo segir Sarri hafa haft rétt fyrir sér Engin vandamál á milli Cristiano Ronaldo og Maurizio Sarri, stjóra Juventus. Fótbolti 18.11.2019 07:45
Ronaldo gaf grænt ljós á að kaupa Pogba Cristiano Ronaldo er búinn að gefa grænt ljós á það að Juventus kaupi Paul Pogba aftur til félagsins. Enska götublaðið Daily Mail slær þessu upp í dag. Enski boltinn 17.11.2019 13:17
Rekinn eftir 27-0 sigur Þjálfari yngri flokka liðs á Ítalíu var rekinn eftir að hafa unnið 27-0 sigur. Fótbolti 17.11.2019 12:51
Ronaldo fór heim áður en leikurinn kláraðist Portúgalska stórstjarnan hjá Juventus brást illa við þegar hún var tekin af velli gegn AC Milan. Fótbolti 11.11.2019 11:10
Dybala kom Juve til bjargar gegn AC Milan Það var ekki mikið ris yfir leik gömlu stórveldanna í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 8.11.2019 08:05
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent