Ítalski boltinn Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.11.2020 21:42 Milan ekki í vandræðum án Zlatan | Með fimm stiga forystu á toppnum AC Milan vann þægilegan 2-0 sigur á Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.11.2020 13:31 Dagskráin í dag: Fjöldinn allur af fótboltaleikjum, NFL-deildin og golf Nóg um að verja að venju á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum einn leik úr ensku B-deildinni, þrjá úr spænsku úrvalsdeildinni, einn úr ítölsku úrvalsdeildinni og að lokum þrjá úr NFL-deildinni. Sport 29.11.2020 06:01 Slakt gengi Juventus heldur áfram Ítalíumeistarar Juventus eru langt frá því sannfærandi þessa dagana. Meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Benevento á útivelli í dag. Fótbolti 28.11.2020 16:31 Inter rúllaði yfir spútnikliðið Inter Milan hristi af sér vonbrigði vikunnar í Meistaradeild Evrópu með sannfærandi útisigri á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2020 13:31 Misheppnuð innkoma Birkis í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var ekki lengi inni á vellinum þegar Brescia tapaði fyrir Frosinone í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2020 15:15 Man Utd líklegast til að hreppa Calhanoglu Tyrkneski miðjumaðurinn Hakan Calhanoglu er eftirsóttur um þessar mundir en hann er á síðasta ári samnings síns við ítalska stórveldið AC Milan. Enski boltinn 28.11.2020 09:31 Kemst grænsvarta spútnikliðið á toppinn? Sassuolo hefur komið á óvart í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fer á topp hennar með sigri á Inter á heimavelli sínum. Fótbolti 28.11.2020 09:00 Dagskráin í dag: Real Madrid, Cristiano Ronaldo og meira til Laugardagurinn 28. nóvember er sófadagur, líkt og flestir aðrir laugardagar, fyrir unnendur íþrótta og Stöðvar 2 Sports. Sport 28.11.2020 06:00 Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi. Fótbolti 27.11.2020 22:32 Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. Fótbolti 27.11.2020 15:01 Zlatan ósáttur við að tölvuleikjaframleiðandi noti nafn hans og útlitseinkenni án leyfis Zlatan er þekktur fyrir að segja nákvæmlega það sem honum finnst og í nýlegri Twitter-færslu furðar hann sig á því hvers vegna tölvuleikjaframleiðandinn EA Sports, sem framleiðir meðal annars FIFA tölvuleikinn vinsæla, geti notað nafn hans og útlit án þess að hafa nokkurn tímann rætt við hann sjálfan. Fótbolti 24.11.2020 18:01 Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið. Fótbolti 23.11.2020 13:30 Zlatan styrkti stöðu AC Milan á toppnum og fór meiddur útaf Zlatan Ibrahimovic var maðurinn í Napoli í kvöld þegar AC Milan sótti þrjú stig í greipar heimamanna í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 22.11.2020 19:00 Gömlu United mennirnir á bak við sigur Inter en Andri Fannar ónotaður varamaður Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Inter vann 4-2 sigur á Torino í fjörugum leik, Roma hafði betur gegn Parma og Bologna vann mikilvægan útisigur á Sampdoria. Fótbolti 22.11.2020 15:58 Dagskráin í dag - Tryggvi Snær fær Barcelona í heimsókn Fullt af flottum viðburðum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 22.11.2020 06:00 Birkir fékk loksins tækifæri með Brescia Birkir Bjarnason spilaði sínar fyrstu mínútur með Brescia á leiktíðinni er Brescia gerði 2-2 jafntefli við Venezia á heimavelli í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 21.11.2020 14:58 Smalling vandaði Man. United ekki kveðjurnar Chris Smalling, varnarmaður Roma og fyrrverandi leikmaður Man. United, var ekki sáttur með hvernig Manchester United höndluðu félagaskipti hans til Roma í sumar. Fótbolti 21.11.2020 11:31 Dagskráin í dag - Risaslagur í Madrid Það vantar ekki úrvals íþróttaefni á skjám landsmanna þessa helgina og verður af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 sem endranær. Sport 21.11.2020 06:00 Zlatan rak sjálfan sig sem vítaskyttu Milan Eftir að hafa klúðrað þremur af fimm vítaspyrnum sem hann hefur tekið á tímabilinu hefur Zlatan Ibrahimovic sagt af sér sem vítaskytta AC Milan. Fótbolti 9.11.2020 17:01 Zlatan klúðraði víti en bætti það upp á 93. mínútu AC Milan gerði 2-2 jafntefli við Hellas Verona á heimavelli í kvöld. Fótbolti 8.11.2020 21:42 Atalanta og Inter skildu jöfn Atalanta fékk Inter Milan í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í dag í toppbaráttaslag. Fótbolti 8.11.2020 16:00 Lazio jafnaði á síðustu sekúndunni gegn Juve Fjórða jafntefli Juventus staðreynd. Fótbolti 8.11.2020 11:01 Dagskráin í dag: Martin, Andri Fannar og Glódís Perla Það verða fjölmargir Íslendingar í eldlínunni á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag en alls eru ellefu beinar útsendingar í dag. Sport 8.11.2020 06:00 Liverpool horfir til Mílanó til að fylla skarð Dijk Liverpool þarf að kaupa miðvörð í janúar. Enski boltinn 7.11.2020 14:01 Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar og Stúkan gerir upp tímabilið Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 og hliðarrásum í dag. Sport 7.11.2020 06:01 Balotelli æfir með D-deildarliði á Ítalíu Mario Balotelli er án félags eftir að hafa yfirgefið Birki Bjarnason og félaga í Brescía í sumar. Hann heldur sér í formi með hálf atvinnumannaliði á Ítalíu. Fótbolti 6.11.2020 22:30 Dagskráin í dag: Enska ástríðan, Sassuolo, golf og Domino's Körfuboltakvöld Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag og í kvöld. Sport 6.11.2020 06:01 Birkir klár í slaginn við Ungverja en Jóhann enn tæpur Birkir Bjarnason er kominn á gott ról eftir að hafa meiðst undir lok leiks gegn Belgíu á Laugardalsvelli 14. október. Hann er klár í úrslitaleikinn við Ungverja eftir viku. Fótbolti 5.11.2020 11:31 Sjáðu bakfallsspyrnu Zlatans sem tryggði Milan enn einn sigurinn Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt mark og lagði upp annað í 1-2 sigri AC Milan á Udinese á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 2.11.2020 11:30 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 199 ›
Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 29.11.2020 21:42
Milan ekki í vandræðum án Zlatan | Með fimm stiga forystu á toppnum AC Milan vann þægilegan 2-0 sigur á Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.11.2020 13:31
Dagskráin í dag: Fjöldinn allur af fótboltaleikjum, NFL-deildin og golf Nóg um að verja að venju á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum einn leik úr ensku B-deildinni, þrjá úr spænsku úrvalsdeildinni, einn úr ítölsku úrvalsdeildinni og að lokum þrjá úr NFL-deildinni. Sport 29.11.2020 06:01
Slakt gengi Juventus heldur áfram Ítalíumeistarar Juventus eru langt frá því sannfærandi þessa dagana. Meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Benevento á útivelli í dag. Fótbolti 28.11.2020 16:31
Inter rúllaði yfir spútnikliðið Inter Milan hristi af sér vonbrigði vikunnar í Meistaradeild Evrópu með sannfærandi útisigri á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2020 13:31
Misheppnuð innkoma Birkis í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var ekki lengi inni á vellinum þegar Brescia tapaði fyrir Frosinone í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.11.2020 15:15
Man Utd líklegast til að hreppa Calhanoglu Tyrkneski miðjumaðurinn Hakan Calhanoglu er eftirsóttur um þessar mundir en hann er á síðasta ári samnings síns við ítalska stórveldið AC Milan. Enski boltinn 28.11.2020 09:31
Kemst grænsvarta spútnikliðið á toppinn? Sassuolo hefur komið á óvart í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fer á topp hennar með sigri á Inter á heimavelli sínum. Fótbolti 28.11.2020 09:00
Dagskráin í dag: Real Madrid, Cristiano Ronaldo og meira til Laugardagurinn 28. nóvember er sófadagur, líkt og flestir aðrir laugardagar, fyrir unnendur íþrótta og Stöðvar 2 Sports. Sport 28.11.2020 06:00
Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi. Fótbolti 27.11.2020 22:32
Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. Fótbolti 27.11.2020 15:01
Zlatan ósáttur við að tölvuleikjaframleiðandi noti nafn hans og útlitseinkenni án leyfis Zlatan er þekktur fyrir að segja nákvæmlega það sem honum finnst og í nýlegri Twitter-færslu furðar hann sig á því hvers vegna tölvuleikjaframleiðandinn EA Sports, sem framleiðir meðal annars FIFA tölvuleikinn vinsæla, geti notað nafn hans og útlit án þess að hafa nokkurn tímann rætt við hann sjálfan. Fótbolti 24.11.2020 18:01
Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið. Fótbolti 23.11.2020 13:30
Zlatan styrkti stöðu AC Milan á toppnum og fór meiddur útaf Zlatan Ibrahimovic var maðurinn í Napoli í kvöld þegar AC Milan sótti þrjú stig í greipar heimamanna í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 22.11.2020 19:00
Gömlu United mennirnir á bak við sigur Inter en Andri Fannar ónotaður varamaður Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Inter vann 4-2 sigur á Torino í fjörugum leik, Roma hafði betur gegn Parma og Bologna vann mikilvægan útisigur á Sampdoria. Fótbolti 22.11.2020 15:58
Dagskráin í dag - Tryggvi Snær fær Barcelona í heimsókn Fullt af flottum viðburðum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 22.11.2020 06:00
Birkir fékk loksins tækifæri með Brescia Birkir Bjarnason spilaði sínar fyrstu mínútur með Brescia á leiktíðinni er Brescia gerði 2-2 jafntefli við Venezia á heimavelli í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 21.11.2020 14:58
Smalling vandaði Man. United ekki kveðjurnar Chris Smalling, varnarmaður Roma og fyrrverandi leikmaður Man. United, var ekki sáttur með hvernig Manchester United höndluðu félagaskipti hans til Roma í sumar. Fótbolti 21.11.2020 11:31
Dagskráin í dag - Risaslagur í Madrid Það vantar ekki úrvals íþróttaefni á skjám landsmanna þessa helgina og verður af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 sem endranær. Sport 21.11.2020 06:00
Zlatan rak sjálfan sig sem vítaskyttu Milan Eftir að hafa klúðrað þremur af fimm vítaspyrnum sem hann hefur tekið á tímabilinu hefur Zlatan Ibrahimovic sagt af sér sem vítaskytta AC Milan. Fótbolti 9.11.2020 17:01
Zlatan klúðraði víti en bætti það upp á 93. mínútu AC Milan gerði 2-2 jafntefli við Hellas Verona á heimavelli í kvöld. Fótbolti 8.11.2020 21:42
Atalanta og Inter skildu jöfn Atalanta fékk Inter Milan í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í dag í toppbaráttaslag. Fótbolti 8.11.2020 16:00
Lazio jafnaði á síðustu sekúndunni gegn Juve Fjórða jafntefli Juventus staðreynd. Fótbolti 8.11.2020 11:01
Dagskráin í dag: Martin, Andri Fannar og Glódís Perla Það verða fjölmargir Íslendingar í eldlínunni á sportrásum Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag en alls eru ellefu beinar útsendingar í dag. Sport 8.11.2020 06:00
Liverpool horfir til Mílanó til að fylla skarð Dijk Liverpool þarf að kaupa miðvörð í janúar. Enski boltinn 7.11.2020 14:01
Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar og Stúkan gerir upp tímabilið Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 og hliðarrásum í dag. Sport 7.11.2020 06:01
Balotelli æfir með D-deildarliði á Ítalíu Mario Balotelli er án félags eftir að hafa yfirgefið Birki Bjarnason og félaga í Brescía í sumar. Hann heldur sér í formi með hálf atvinnumannaliði á Ítalíu. Fótbolti 6.11.2020 22:30
Dagskráin í dag: Enska ástríðan, Sassuolo, golf og Domino's Körfuboltakvöld Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag og í kvöld. Sport 6.11.2020 06:01
Birkir klár í slaginn við Ungverja en Jóhann enn tæpur Birkir Bjarnason er kominn á gott ról eftir að hafa meiðst undir lok leiks gegn Belgíu á Laugardalsvelli 14. október. Hann er klár í úrslitaleikinn við Ungverja eftir viku. Fótbolti 5.11.2020 11:31
Sjáðu bakfallsspyrnu Zlatans sem tryggði Milan enn einn sigurinn Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt mark og lagði upp annað í 1-2 sigri AC Milan á Udinese á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 2.11.2020 11:30