Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2021 17:00 Giorgio Chiellini á æfingu með ítalska landsliðinu fyrir leikinn á San Siro í kvöld. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. Napoli leikmennirnir Kalidou Koulibaly og Victor Osimhen sögðu frá því á samfélagsmiðlum hvernig þeir hafa mátt þola kynþáttaníð allan leikinn á móti Fiorentina sem Napoli liðið vann 2-1. 'I am ASHAMED as an Italian': Giorgio Chiellini condemns 'unacceptable' racist abuse aimed at Kalidou Koulibaly, Victor Osimhen and Andre Frank Anguissa https://t.co/p74p0nnttN— MailOnline Sport (@MailSport) October 5, 2021 Andre-Frank Zambo Anguissa, sem er á láni hjá Napoli frá Fulham, var líka einn af þeim sem mátti þola slíkt. Chiellini segist skammast sín fyrir það hvernig stuðningsmennirnir létu og hann kallar eftir aðgerðum. „Við þurfum lög og reglur sem er fylgt eftir,“ sagði hinn 37 ára gamli reynslubolti sem hefur séð ýmislegt á sínum langa fótboltaferli. „Ég skammaðist mín, sem Ítali og sem maður frá Toskana, en líka af því að Ítalía er fyrir mitt leyti ekki rasistaríki,“ sagði Giorgio Chiellini. "I was ashamed as an Italian." Giorgio Chiellini expresses his shame and condemned racist abuse aimed at Napoli's Kalidou Koulibaly recently. pic.twitter.com/KOsg72lgmZ— Football Daily (@footballdaily) October 6, 2021 „Það þarf eitthvað að gerast því annars munum við mála mjög ljóta mynd af okkur út á við,“ sagði Chiellini. Giorgio Chiellini er fyrirliði ítalska landsliðsins sem mætir Spáni í kvöld á heimavelli í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar en Ítalir, sem urðu Evrópumeistarar í júlí, geta þar unnið sinn annan titil á árinu. Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar hefst klukkan 18.45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira
Napoli leikmennirnir Kalidou Koulibaly og Victor Osimhen sögðu frá því á samfélagsmiðlum hvernig þeir hafa mátt þola kynþáttaníð allan leikinn á móti Fiorentina sem Napoli liðið vann 2-1. 'I am ASHAMED as an Italian': Giorgio Chiellini condemns 'unacceptable' racist abuse aimed at Kalidou Koulibaly, Victor Osimhen and Andre Frank Anguissa https://t.co/p74p0nnttN— MailOnline Sport (@MailSport) October 5, 2021 Andre-Frank Zambo Anguissa, sem er á láni hjá Napoli frá Fulham, var líka einn af þeim sem mátti þola slíkt. Chiellini segist skammast sín fyrir það hvernig stuðningsmennirnir létu og hann kallar eftir aðgerðum. „Við þurfum lög og reglur sem er fylgt eftir,“ sagði hinn 37 ára gamli reynslubolti sem hefur séð ýmislegt á sínum langa fótboltaferli. „Ég skammaðist mín, sem Ítali og sem maður frá Toskana, en líka af því að Ítalía er fyrir mitt leyti ekki rasistaríki,“ sagði Giorgio Chiellini. "I was ashamed as an Italian." Giorgio Chiellini expresses his shame and condemned racist abuse aimed at Napoli's Kalidou Koulibaly recently. pic.twitter.com/KOsg72lgmZ— Football Daily (@footballdaily) October 6, 2021 „Það þarf eitthvað að gerast því annars munum við mála mjög ljóta mynd af okkur út á við,“ sagði Chiellini. Giorgio Chiellini er fyrirliði ítalska landsliðsins sem mætir Spáni í kvöld á heimavelli í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar en Ítalir, sem urðu Evrópumeistarar í júlí, geta þar unnið sinn annan titil á árinu. Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar hefst klukkan 18.45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira