Ítalski boltinn

Fréttamynd

Allt undir í Derby della Madonnina

Það er alltaf stór stund þegar Mílanó-liðin AC Milan og Inter eigast við í hinum svokallaða Derby della Madonnina. En leikurinn í dag hefur sérstaklega mikla þýðingu fyrir þau í baráttunni um ítalska meistaratitilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Lukibra-málinu ekki lokið fyrir risaleikinn á Ítalíu

Romelu Lukaku segir Zlatan Ibrahimovic ekki hafa verið með kynþáttaníð í sinn garð þegar að þeir rifust harkalega í bikarslag Mílanóliðanna í síðasta mánuði. Þeir ættu að geta mæst í stórleiknum í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Lukaku skaut Inter á toppinn

Belgíski markahrókurinn Romelu Lukaku var óstöðvandi þegar Inter Milan tók á móti Lazio í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti