Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 16:00 Neymar kallar hér eftir aukaspyrnu í leik Paris Saint-Germain og Real Madrid í Meistaradeildinni á dögunum. EPA-EFE/Yoan Valat Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Enginn í evrópska fótboltanum er sparkaður jafnoft niður og Neymar en þetta kemur fram í samantekt BeSoccer Pro. Það hefur 1040 sinnum verið brotið á brasilíska landsliðsframherjanum frá árinu 2016 en hann hefur spilað undanfarin ár með liði Paris Saint-Germain. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það er ekki bara að Neymar sé efstur því hann er langefstur. Í öðru sæti er Lionel Messi en það hefur verið brotið 839 sinnum á honum eða meira en tvö hundruð sinnum sjaldnar. Jafnir í þriðja sætinu eru síðan þeir Andrea Belotti hjá Torino og Jack Grealish hjá Manchester City. Það hefur verið brotið 747 sinnum á þeim. Samantektin náði yfir leiki í fimm bestu deildum Evrópu sem og leiki með landsliðum leikmannanna. Deildirnar eru í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni, í Frakklandi og á Ítalíu. Neymar hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir leikaraskap inn á vellinum en faðir hans fordæmi hana og sagði að Neymar þyrfti að verja sig fyrir síbrotum inn á vellinum. Þessi tölfræði sýnir að það er mikið brotið á honum en hluti af skýringunni er örugglega sú að Neymar vill vera með boltann og hann vill sóla andstæðinga sína. Það eykur líkurnar á því að þeir sparki hann niður. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Enginn í evrópska fótboltanum er sparkaður jafnoft niður og Neymar en þetta kemur fram í samantekt BeSoccer Pro. Það hefur 1040 sinnum verið brotið á brasilíska landsliðsframherjanum frá árinu 2016 en hann hefur spilað undanfarin ár með liði Paris Saint-Germain. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það er ekki bara að Neymar sé efstur því hann er langefstur. Í öðru sæti er Lionel Messi en það hefur verið brotið 839 sinnum á honum eða meira en tvö hundruð sinnum sjaldnar. Jafnir í þriðja sætinu eru síðan þeir Andrea Belotti hjá Torino og Jack Grealish hjá Manchester City. Það hefur verið brotið 747 sinnum á þeim. Samantektin náði yfir leiki í fimm bestu deildum Evrópu sem og leiki með landsliðum leikmannanna. Deildirnar eru í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni, í Frakklandi og á Ítalíu. Neymar hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir leikaraskap inn á vellinum en faðir hans fordæmi hana og sagði að Neymar þyrfti að verja sig fyrir síbrotum inn á vellinum. Þessi tölfræði sýnir að það er mikið brotið á honum en hluti af skýringunni er örugglega sú að Neymar vill vera með boltann og hann vill sóla andstæðinga sína. Það eykur líkurnar á því að þeir sparki hann niður.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira