Ítalski boltinn

Fréttamynd

Roma vann borgarslaginn um Róm

Roma lagði Lazio 2-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Segja má að lítið hafi verið undir í leiknum en ljóst að montréttur Rómarborgar skiptir miklu máli.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho tekur við Roma

José Mourinho hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma. Portúgalinn tekur við liðinu í sumar af landa sínum, Paulo Fonseca.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan lyfti sér upp í annað sæti

AC Milan tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í kvöld. Hakan Calhanoglu og Theo Hernandez sáu til þess að heimamenn tóku stigin þrjú. Niðurstaðan 2-0 og AC Milan lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir kom Brescia á bragðið

Brescia vann 3-1 sigur á SPAL í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Mikilvægur sigur sem heldur vonum Brescia um umspilssæti á lífi.

Fótbolti
Fréttamynd

Settu reglu til að banna ofurdeildarlið

Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt reglu sem kemur í veg fyrir að lið geti spilað í ítölsku A-deildinni samhliða því að spila í annarri keppni sem ekki er á vegum FIFA eða UEFA.

Fótbolti