Ítalski boltinn Ítölsku meistararnir enn taplausir Ítölsku meistararnir í Inter unnu 3-1 útisigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Fiorentina leiddu í hálfleik, en góður seinni hálfleikur skilaði meisturunum sigri. Fótbolti 21.9.2021 21:48 Napoli með fullt hús stiga eftir stórsigur Napoli vann 4-0 sigur á Udinese í Serie A, ítösku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Liðið er því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar þegar fjórar umferðir eru búnar. Fótbolti 20.9.2021 21:51 Juventus í fallsæti og fær alltaf á sig mark Það er ýmislegt sögulegt að eiga sér stað hjá ítalska stórveldinu Juventus. Allt á mjög slæman hátt. Fótbolti 20.9.2021 16:01 Juventus enn í leit að fyrsta sigrinum eftir jafntefli gegn AC Milan Juventus og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Juventus hefur ekki enn unnið leik þegar fjórar umferðir eru búnar af deildinni. Fótbolti 19.9.2021 18:16 Meistararnir á toppinn eftir stórsigur Ítalíumeistarar Inter Milan gjörsamlega pökkuðu Bologna saman í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, er liðin mættust á Giuseppe Meazza-vellinum. Lokatölur 6-0 og Inter komið tímabundið á topp deildarinnar. Fótbolti 18.9.2021 18:00 Juventus tapaði meira en þrjátíu milljörðum króna á síðasta tímabili Juventus opinberaði rekstrartölur félagsins í dag og það er ekki fallegur lestur fyrir Juve fólk. Juventus tapaði næstum því 210 milljónum evra á síðasta rekstrarári sem eru um 31,8 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti 17.9.2021 16:30 Zlatan skorað á 24 tímabilum í röð: „Hann verður ekki gamall“ Zlatan Ibrahimovic skoraði í fyrsta leik sínum fyrir AC Milan eftir hnémeiðsli. Hann hefur nú skorað á 24 tímabilum í röð. Fótbolti 13.9.2021 08:30 Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. Fótbolti 12.9.2021 20:51 Martinez skoraði er Inter tapaði stigum Sampdoria og Ítalíumeistarar Inter frá Milanó skildu jöfn, 2-2, í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A. Fótbolti 12.9.2021 10:01 Juventus áfram í vandræðum Napoli gerði sér lítið fyrir og vann Juventus á heimavelli í dag. Napoli hefur byrjað mjög vel í deildinni og voru með fullt hús stiga fyrir leikinn. Stórlið Juventus hins vegar í vandræðum og einungis með eitt stig fyrir leikinn. Fótbolti 11.9.2021 15:31 Ribéry til liðs við nýliða Salernitana Hinn 38 ára Franck Ribéry hefur skrifað undir eins árs samning við nýliða ítölsku úrvalsdeildarinnar Salernitana. Fótbolti 6.9.2021 21:30 Juventus-menn æfir eftir sóttvarnabrot McKennies og tilbúnir að selja hann Brot Westons McKennie á sóttvarnareglum bandaríska landsliðsins gæti dregið enn meiri dilk á eftir sér en Juventus íhugar nú að selja hann. Fótbolti 6.9.2021 14:31 Mourinho við Xhaka: Farðu í bólusetningu Granit Xhaka, leikmaður Arsenal og svissneska karlalandsliðsins í fótbolta, greindist með kórónuveiruna í vikunni. Knattspyrnusamband Sviss greindi frá því að hann væri óbólusettur en José Mourinho, þjálfari Roma, sem reyndi að fá Xhaka í sínar raðir í sumar hefur hvatt hann til að láta sprauta sig. Enski boltinn 4.9.2021 11:30 Lecce vill fá Davíð Snæ frá Keflavík Ítalska B-deildarliðið Lecce heldur áfram að sækjast í íslenska knattspyrnumenn en nú síðast var Davíð Snær Jóhannsson orðaður við félagið. Íslenski boltinn 1.9.2021 15:30 Spezia kaupir Mikael en lánar hann aftur til SPAL Ítalska úrvalsdeildarfélagið Spezia hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Mikael Agli Ellertssyni frá SPAL. Hann leikur þó sem lánsmaður með SPAL, sem er í ítölsku B-deildinni, út tímabilið. Fótbolti 30.8.2021 14:13 Mourinho fer vel af stað í ítalska boltanum Rómverjar hafa fengið fljúgandi start í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta undir stjórn hins litríka Jose Mourinho. Fótbolti 29.8.2021 21:23 Tap gegn nýliðunum í fyrsta leik Juventus eftir brottför Ronaldo Ítalska stórliðið Juventus tapaði óvænt 1-0 á heimavelli þegar að liðið tók á móti nýliðum deildarinnar, Empoli. Þetta var fyrsti leikur Juventus í deildinni eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið. Fótbolti 28.8.2021 18:16 Óttar Magnús lánaður í C-deildina Framherjinn Óttar Magnús Karlsson mun spila með Siena í ítölsku C-deildinni á komandi leiktíð. Hann fer þangað á láni frá Venezia. Fótbolti 27.8.2021 19:56 Arnór kom við sögu í tapi Venezia Arnór Sigurðsson kom inn af varamannabekk Venezia er liðið tapaði 3-0 fyrir Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Hinir tveir Íslendingarnir í röðum Feneyjaliðsins voru ekki í leikmannahópnum. Fótbolti 27.8.2021 18:25 „Hélt að ég yrði bara valinn í U-21 árs landsliðið fyrst“ Mikael Egill Ellertsson segir að það hafi komið sér á óvart að vera valinn í íslenska A-landsliðið í fótbolta. Hann nýtur sín vel hjá ítalska B-deildarfélaginu SPAL en hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið þess á dögunum. Fótbolti 27.8.2021 10:01 Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. Fótbolti 27.8.2021 09:19 Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heims, vill komast burt frá ítalska stórveldinu Juventus. Talið er að Juventus fari fram á 25-30 milljónir evra fyrir Ronaldo. Fótbolti 26.8.2021 22:59 Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. Enski boltinn 26.8.2021 10:30 AC Milan byrjar á sigri án Zlatans AC Milan vann 1-0 útisigur á Sampdoria í fyrstu umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta í kvöld. Sigurmarkið kom snemma leiks. Fótbolti 23.8.2021 20:45 Andri Fannar í danska stórveldið Landsliðsmaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir danska stórliðsins FC Köbenhavn. Hann kemur til félagsins að láni frá Bologna á Ítalíu. Fótbolti 23.8.2021 09:21 Mourinho fljótastur í fimmtíu sigra á Ítalíu, Spáni og Englandi Roma vann 3-1 heimasigur gegn Fiorentina í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Jose Mourinho var að stýra Roma í fyrsta skipti í deildarkeppni, en þetta var sigur númer fimmtíu hjá Portúgalanum sem stjóri í ítölsku deildinni. Fótbolti 22.8.2021 23:01 Juventus kastaði frá sér tveggja marka forskoti Juventus tapaði niður tveggja marka forskoti þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Udinese í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 22.8.2021 16:00 Í beinni: Inter - Genoa | Mikið breytt lið Ítalíumeistaranna mætir til leiks Það hefur mikið gengið á hjá Ítalíumeisturum Inter í sumar og fjöldi leikmanna yfirgefið félagið. Það verður því spennandi að sjá hvernig liðið kemur til leiks í fyrsta leik Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag er Genoa kemur í heimsókn. Fótbolti 21.8.2021 16:00 Rifti samningi sínum við Roma og samdi við erkifjendurna í Lazio Spánverjinn Pedro er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Lazio. Það sem vekur athygli við þessi félagaskipti er að Pedro lék með Roma á síðustu leiktíð en hefur nú skipt um félag í Rómarborg, eitthvað sem fáir hafa gert í gegnum tíðina. Fótbolti 19.8.2021 16:31 Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. Fótbolti 18.8.2021 07:30 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 199 ›
Ítölsku meistararnir enn taplausir Ítölsku meistararnir í Inter unnu 3-1 útisigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Fiorentina leiddu í hálfleik, en góður seinni hálfleikur skilaði meisturunum sigri. Fótbolti 21.9.2021 21:48
Napoli með fullt hús stiga eftir stórsigur Napoli vann 4-0 sigur á Udinese í Serie A, ítösku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Liðið er því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar þegar fjórar umferðir eru búnar. Fótbolti 20.9.2021 21:51
Juventus í fallsæti og fær alltaf á sig mark Það er ýmislegt sögulegt að eiga sér stað hjá ítalska stórveldinu Juventus. Allt á mjög slæman hátt. Fótbolti 20.9.2021 16:01
Juventus enn í leit að fyrsta sigrinum eftir jafntefli gegn AC Milan Juventus og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Juventus hefur ekki enn unnið leik þegar fjórar umferðir eru búnar af deildinni. Fótbolti 19.9.2021 18:16
Meistararnir á toppinn eftir stórsigur Ítalíumeistarar Inter Milan gjörsamlega pökkuðu Bologna saman í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, er liðin mættust á Giuseppe Meazza-vellinum. Lokatölur 6-0 og Inter komið tímabundið á topp deildarinnar. Fótbolti 18.9.2021 18:00
Juventus tapaði meira en þrjátíu milljörðum króna á síðasta tímabili Juventus opinberaði rekstrartölur félagsins í dag og það er ekki fallegur lestur fyrir Juve fólk. Juventus tapaði næstum því 210 milljónum evra á síðasta rekstrarári sem eru um 31,8 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti 17.9.2021 16:30
Zlatan skorað á 24 tímabilum í röð: „Hann verður ekki gamall“ Zlatan Ibrahimovic skoraði í fyrsta leik sínum fyrir AC Milan eftir hnémeiðsli. Hann hefur nú skorað á 24 tímabilum í röð. Fótbolti 13.9.2021 08:30
Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. Fótbolti 12.9.2021 20:51
Martinez skoraði er Inter tapaði stigum Sampdoria og Ítalíumeistarar Inter frá Milanó skildu jöfn, 2-2, í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A. Fótbolti 12.9.2021 10:01
Juventus áfram í vandræðum Napoli gerði sér lítið fyrir og vann Juventus á heimavelli í dag. Napoli hefur byrjað mjög vel í deildinni og voru með fullt hús stiga fyrir leikinn. Stórlið Juventus hins vegar í vandræðum og einungis með eitt stig fyrir leikinn. Fótbolti 11.9.2021 15:31
Ribéry til liðs við nýliða Salernitana Hinn 38 ára Franck Ribéry hefur skrifað undir eins árs samning við nýliða ítölsku úrvalsdeildarinnar Salernitana. Fótbolti 6.9.2021 21:30
Juventus-menn æfir eftir sóttvarnabrot McKennies og tilbúnir að selja hann Brot Westons McKennie á sóttvarnareglum bandaríska landsliðsins gæti dregið enn meiri dilk á eftir sér en Juventus íhugar nú að selja hann. Fótbolti 6.9.2021 14:31
Mourinho við Xhaka: Farðu í bólusetningu Granit Xhaka, leikmaður Arsenal og svissneska karlalandsliðsins í fótbolta, greindist með kórónuveiruna í vikunni. Knattspyrnusamband Sviss greindi frá því að hann væri óbólusettur en José Mourinho, þjálfari Roma, sem reyndi að fá Xhaka í sínar raðir í sumar hefur hvatt hann til að láta sprauta sig. Enski boltinn 4.9.2021 11:30
Lecce vill fá Davíð Snæ frá Keflavík Ítalska B-deildarliðið Lecce heldur áfram að sækjast í íslenska knattspyrnumenn en nú síðast var Davíð Snær Jóhannsson orðaður við félagið. Íslenski boltinn 1.9.2021 15:30
Spezia kaupir Mikael en lánar hann aftur til SPAL Ítalska úrvalsdeildarfélagið Spezia hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Mikael Agli Ellertssyni frá SPAL. Hann leikur þó sem lánsmaður með SPAL, sem er í ítölsku B-deildinni, út tímabilið. Fótbolti 30.8.2021 14:13
Mourinho fer vel af stað í ítalska boltanum Rómverjar hafa fengið fljúgandi start í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta undir stjórn hins litríka Jose Mourinho. Fótbolti 29.8.2021 21:23
Tap gegn nýliðunum í fyrsta leik Juventus eftir brottför Ronaldo Ítalska stórliðið Juventus tapaði óvænt 1-0 á heimavelli þegar að liðið tók á móti nýliðum deildarinnar, Empoli. Þetta var fyrsti leikur Juventus í deildinni eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið. Fótbolti 28.8.2021 18:16
Óttar Magnús lánaður í C-deildina Framherjinn Óttar Magnús Karlsson mun spila með Siena í ítölsku C-deildinni á komandi leiktíð. Hann fer þangað á láni frá Venezia. Fótbolti 27.8.2021 19:56
Arnór kom við sögu í tapi Venezia Arnór Sigurðsson kom inn af varamannabekk Venezia er liðið tapaði 3-0 fyrir Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Hinir tveir Íslendingarnir í röðum Feneyjaliðsins voru ekki í leikmannahópnum. Fótbolti 27.8.2021 18:25
„Hélt að ég yrði bara valinn í U-21 árs landsliðið fyrst“ Mikael Egill Ellertsson segir að það hafi komið sér á óvart að vera valinn í íslenska A-landsliðið í fótbolta. Hann nýtur sín vel hjá ítalska B-deildarfélaginu SPAL en hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið þess á dögunum. Fótbolti 27.8.2021 10:01
Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. Fótbolti 27.8.2021 09:19
Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heims, vill komast burt frá ítalska stórveldinu Juventus. Talið er að Juventus fari fram á 25-30 milljónir evra fyrir Ronaldo. Fótbolti 26.8.2021 22:59
Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. Enski boltinn 26.8.2021 10:30
AC Milan byrjar á sigri án Zlatans AC Milan vann 1-0 útisigur á Sampdoria í fyrstu umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta í kvöld. Sigurmarkið kom snemma leiks. Fótbolti 23.8.2021 20:45
Andri Fannar í danska stórveldið Landsliðsmaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir danska stórliðsins FC Köbenhavn. Hann kemur til félagsins að láni frá Bologna á Ítalíu. Fótbolti 23.8.2021 09:21
Mourinho fljótastur í fimmtíu sigra á Ítalíu, Spáni og Englandi Roma vann 3-1 heimasigur gegn Fiorentina í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Jose Mourinho var að stýra Roma í fyrsta skipti í deildarkeppni, en þetta var sigur númer fimmtíu hjá Portúgalanum sem stjóri í ítölsku deildinni. Fótbolti 22.8.2021 23:01
Juventus kastaði frá sér tveggja marka forskoti Juventus tapaði niður tveggja marka forskoti þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Udinese í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 22.8.2021 16:00
Í beinni: Inter - Genoa | Mikið breytt lið Ítalíumeistaranna mætir til leiks Það hefur mikið gengið á hjá Ítalíumeisturum Inter í sumar og fjöldi leikmanna yfirgefið félagið. Það verður því spennandi að sjá hvernig liðið kemur til leiks í fyrsta leik Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag er Genoa kemur í heimsókn. Fótbolti 21.8.2021 16:00
Rifti samningi sínum við Roma og samdi við erkifjendurna í Lazio Spánverjinn Pedro er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Lazio. Það sem vekur athygli við þessi félagaskipti er að Pedro lék með Roma á síðustu leiktíð en hefur nú skipt um félag í Rómarborg, eitthvað sem fáir hafa gert í gegnum tíðina. Fótbolti 19.8.2021 16:31
Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. Fótbolti 18.8.2021 07:30