Ítalski boltinn Sissoko spenntur fyrir Juventus Mohamed Sissoko mun vera spenntur fyrir því að ganga til liðs við Juventus og munu viðræður vera langt komnar. Enski boltinn 9.1.2008 14:20 Iversen ekki til Lazio eða Wolves Nú er það ljóst að Steffen Iversen verður áfram í herbúðum norska úrvalsdeildarliðsins Rosenborg en hann hefur að undanförnu verið orðaður við bæði Lazio og Wolves. Fótbolti 9.1.2008 11:34 Kaka meiddist á æfingu Ólíklegt er talið að brasilíski snillingurinn Kaka verði með AC Milan gegn Napoli um næstu helgi. Kaka meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Yoann Gourcuff á æfingu í gær. Fótbolti 8.1.2008 17:29 Inter tapaði fyrir Internacional Ítalíumeistararnir í Inter þurftu að játa sig sigraða í úrslitaleik Dubai bikarsins í kvöld. Inter lék gegn brasilíska liðinu Internacional og tapaði 1-2. Fótbolti 7.1.2008 20:12 Amauri eftirsóttur Framtíð hins brasilíska Amauri hjá Palermo er í mikilli óvissu. Umboðsmaður leikmannsins segir hann vera í viðræðum við nokkur stórlið Fótbolti 7.1.2008 17:40 Inter semur við Nike fyrir 7,3 milljarða Samkvæmt Corriere dello Sport mun Inter frá Ítalíu við það að semja við íþróttavörurisann Nike um styrktarsamning upp á 7,3 milljarða króna. Fótbolti 7.1.2008 14:58 Van der Vaart nálgast Juventus Ítalskir fjölmiðlar segja að Juventus hafi náð samkomulagi um kaup á Rafael van der Vaart. Fótbolti 4.1.2008 20:11 Ronaldo fer ekki frá Milan Carlo Ancelotti segir að brasilíski framherjinn Ronaldo muni ekki fara frá félaginu þrátt fyrir áhuga Flamengu í heimalandi hans. "Hann hefur ekki farið fram á að fara héðan og þessar fréttir koma eingöngu frá Brasilíu," sagði þjálfarinn í viðtali í Dubai þar sem liðið er nú við æfingar. Fótbolti 3.1.2008 14:07 Adriano ráðlagt að biðja Juvenal Juvencio, forseti brasilíska félagsins Sao Paulo, hefur ráðlagt sóknarmanninum Adriano að snúa sér að Guði, hann þurfi að biðja meira. Þetta sagði hann eftir að Adriano lenti í árekstri í vikunni. Fótbolti 2.1.2008 11:47 Ramos í stað Maldini? Evrópumeistarar AC Milan eru nú í leit að leikmanni til að taka við af Paolo Maldini sem mun hætta knattspyrnuiðkun eftir tímabilið. Fótbolti 2.1.2008 11:24 Inter ætlar að kaupa í janúar Þrátt fyrir að Ítalíumeistarar Inter séu með örugga forystu í deildinni heima þá hyggjast þeir styrkja sig enn frekar í janúar. Liðið stefnir á að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu og ætlar að bæta við sig einum til tveimur leikmönnum. Fótbolti 28.12.2007 16:11 Gattuso æfir með Rangers Á Ítalíu eru knattspyrnumenn í jólafríi. Stór hluti leikmanna AC Milan hélt til heitari landa en miðjumaðurinn Gennaro Gattuso er mættur til Skotlands og æfir þar með Glasgow Rangers. Fótbolti 28.12.2007 16:05 Ronaldo er ekki á heimleið Ítalska félagið AC Milan hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeim orðrómi er neitað að brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo sé á leið heim til Brasilíu. Fótbolti 27.12.2007 11:40 Lucio á óskalista AC Milan Ítalska liðið AC Milan hyggst reyna að krækja í brasilíska varnarmanninn Lucio eftir að leikmaðurinn tilkynnti að hann gæti yfirgefið þýska liðið Bayern München eftir leiktímabilið. Fótbolti 24.12.2007 13:05 Collina undir verndarvæng lögreglu Pierluigi Collina, einn besti knattspyrnudómari allra tíma, hlýtur lögregluvernd um þessar mundir vegna fjölda hótunarbréfa sem hann hefur fengið í pósti. Fótbolti 24.12.2007 12:51 Inter vann Mílanóslaginn Inter vann AC Milan 2-1 í grannaslag í ítalska boltanum í dag. Inter er með sjö stiga forskot í deildinni og erfitt að sjá liðið vera stöðvað í leið sinni að ítalska meistaratitlinum þriðja árið í röð. Fótbolti 23.12.2007 16:13 Adriano lánaður til Sao Paulo Brasilíski framherjinn Adriano hefur verið lánaður til Sao Paulo í heimalandi sínu frá Inter á Ítalíu næsta hálfa árið. Fótbolti 19.12.2007 23:47 Maldini hættir í lok tímabilsins Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, tilkynnti í dag að hann ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu á Ítalíu lýkur í vor. Fótbolti 16.12.2007 19:09 Emil ekki með Reggina í dag Reggina tapaði í dag á útivelli fyrir Parma, 3-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Emil Hallfreðsson lék ekki með Reggina í dag vegna meiðsla. Fótbolti 16.12.2007 18:53 Kaka bestur hjá World Soccer Tímaritið World Soccer útnefndi í dag brasilíska miðjumanninn Kaka hjá AC Milan leikmann ársins. Þetta er önnur stór viðurkenning þessa frábæra leikmanns á stuttum tíma, en hann var valinn leikmaður ársins í Evrópu af France Football á dögunum. Fótbolti 13.12.2007 19:05 Samningur Lampard við Juventus kláraður fyrir jól Enskir og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að svo gæti farið að gengið verði frá samningum Frank Lampard og Juventus nú strax fyrir jól. Enski boltinn 12.12.2007 14:36 Ronaldo byrjaður að æfa með AC Milan Brasilíumaðurinn Ronaldo æfði í morgun í fyrsta skipti með AC Milan í langan tíma en liðið undirbýr sig þessa dagana fyrir HM félagsliða sem fer fram þar í landi. Fótbolti 11.12.2007 11:34 Inter ekki á eftir Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur þverneitað þeim sögusögnum að félagið hafi rætt við Jose Mourinho um að taka að sér starf knattspyrnustjóra. Fótbolti 11.12.2007 11:28 Adriano hlaut ruslatunnuna Adriano hefur fengið gullnu ruslatunnuna fyrir árið 2007. Ruslatunnan hefur verið afhent árlega síðustu fimm ár en hana hlýtur sá leikmaður sem ollið hefur mestum vonbrigðum í efstu deildinni á Ítalíu. Fótbolti 10.12.2007 19:43 Mourinho sagður á leið til AC Milan Gazetta dello Sport segir það fullvíst að Jose Mourinho verði næsti knattspyrnustjóri Evrópumeistara AC Milan. Fótbolti 10.12.2007 14:39 Inter á beinu brautinni Ítalíumeistarar Inter Milan náðu í dag sjö stiga forystu á toppi A-deildarinnar með 4-0 sigri á Torono. Zlatan Ibrahimovic, Julio Cruz, Luis Jimenez og Ivan Cordoba skoruðu mörk liðsins. Fótbolti 9.12.2007 16:17 Empoli vann Juventus í bikarnum Botnlið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Empoli, kom heldur betur á óvænt í kvöld er liðið vann Juventus á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Fótbolti 6.12.2007 22:09 Inter og Roma juku forskot sitt Inter og Roma unnu þægilega heimasigra í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru á góðri leið með að stinga af á toppi deildarinnar. Fótbolti 5.12.2007 22:27 Vill enginn ráða Lippi? Ítalski þjálfarinn Marcello Lippi virðist ekki hafa fengið mörg símtöl undanfarið en hann er enn á ný að auglýsa sig á lausu í viðtölum við fjölmiðla. Lippi stýrði síðast ítalska landsliðinu til sigurs á HM í fyrra, en eina tilboðið sem vitað er að honum hafi verið boðið formlega til þessa er staða knattspyrnustjóra hjá Birmingham. Fótbolti 5.12.2007 13:31 Emil fór meiddur af velli Emil Hallfreðsson þurfti að fara út af í hálfleik leiks Sampdoria og Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria vann leikinn, 3-0. Fótbolti 1.12.2007 22:35 « ‹ 176 177 178 179 180 181 182 183 184 … 198 ›
Sissoko spenntur fyrir Juventus Mohamed Sissoko mun vera spenntur fyrir því að ganga til liðs við Juventus og munu viðræður vera langt komnar. Enski boltinn 9.1.2008 14:20
Iversen ekki til Lazio eða Wolves Nú er það ljóst að Steffen Iversen verður áfram í herbúðum norska úrvalsdeildarliðsins Rosenborg en hann hefur að undanförnu verið orðaður við bæði Lazio og Wolves. Fótbolti 9.1.2008 11:34
Kaka meiddist á æfingu Ólíklegt er talið að brasilíski snillingurinn Kaka verði með AC Milan gegn Napoli um næstu helgi. Kaka meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Yoann Gourcuff á æfingu í gær. Fótbolti 8.1.2008 17:29
Inter tapaði fyrir Internacional Ítalíumeistararnir í Inter þurftu að játa sig sigraða í úrslitaleik Dubai bikarsins í kvöld. Inter lék gegn brasilíska liðinu Internacional og tapaði 1-2. Fótbolti 7.1.2008 20:12
Amauri eftirsóttur Framtíð hins brasilíska Amauri hjá Palermo er í mikilli óvissu. Umboðsmaður leikmannsins segir hann vera í viðræðum við nokkur stórlið Fótbolti 7.1.2008 17:40
Inter semur við Nike fyrir 7,3 milljarða Samkvæmt Corriere dello Sport mun Inter frá Ítalíu við það að semja við íþróttavörurisann Nike um styrktarsamning upp á 7,3 milljarða króna. Fótbolti 7.1.2008 14:58
Van der Vaart nálgast Juventus Ítalskir fjölmiðlar segja að Juventus hafi náð samkomulagi um kaup á Rafael van der Vaart. Fótbolti 4.1.2008 20:11
Ronaldo fer ekki frá Milan Carlo Ancelotti segir að brasilíski framherjinn Ronaldo muni ekki fara frá félaginu þrátt fyrir áhuga Flamengu í heimalandi hans. "Hann hefur ekki farið fram á að fara héðan og þessar fréttir koma eingöngu frá Brasilíu," sagði þjálfarinn í viðtali í Dubai þar sem liðið er nú við æfingar. Fótbolti 3.1.2008 14:07
Adriano ráðlagt að biðja Juvenal Juvencio, forseti brasilíska félagsins Sao Paulo, hefur ráðlagt sóknarmanninum Adriano að snúa sér að Guði, hann þurfi að biðja meira. Þetta sagði hann eftir að Adriano lenti í árekstri í vikunni. Fótbolti 2.1.2008 11:47
Ramos í stað Maldini? Evrópumeistarar AC Milan eru nú í leit að leikmanni til að taka við af Paolo Maldini sem mun hætta knattspyrnuiðkun eftir tímabilið. Fótbolti 2.1.2008 11:24
Inter ætlar að kaupa í janúar Þrátt fyrir að Ítalíumeistarar Inter séu með örugga forystu í deildinni heima þá hyggjast þeir styrkja sig enn frekar í janúar. Liðið stefnir á að fara alla leið í Meistaradeild Evrópu og ætlar að bæta við sig einum til tveimur leikmönnum. Fótbolti 28.12.2007 16:11
Gattuso æfir með Rangers Á Ítalíu eru knattspyrnumenn í jólafríi. Stór hluti leikmanna AC Milan hélt til heitari landa en miðjumaðurinn Gennaro Gattuso er mættur til Skotlands og æfir þar með Glasgow Rangers. Fótbolti 28.12.2007 16:05
Ronaldo er ekki á heimleið Ítalska félagið AC Milan hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeim orðrómi er neitað að brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo sé á leið heim til Brasilíu. Fótbolti 27.12.2007 11:40
Lucio á óskalista AC Milan Ítalska liðið AC Milan hyggst reyna að krækja í brasilíska varnarmanninn Lucio eftir að leikmaðurinn tilkynnti að hann gæti yfirgefið þýska liðið Bayern München eftir leiktímabilið. Fótbolti 24.12.2007 13:05
Collina undir verndarvæng lögreglu Pierluigi Collina, einn besti knattspyrnudómari allra tíma, hlýtur lögregluvernd um þessar mundir vegna fjölda hótunarbréfa sem hann hefur fengið í pósti. Fótbolti 24.12.2007 12:51
Inter vann Mílanóslaginn Inter vann AC Milan 2-1 í grannaslag í ítalska boltanum í dag. Inter er með sjö stiga forskot í deildinni og erfitt að sjá liðið vera stöðvað í leið sinni að ítalska meistaratitlinum þriðja árið í röð. Fótbolti 23.12.2007 16:13
Adriano lánaður til Sao Paulo Brasilíski framherjinn Adriano hefur verið lánaður til Sao Paulo í heimalandi sínu frá Inter á Ítalíu næsta hálfa árið. Fótbolti 19.12.2007 23:47
Maldini hættir í lok tímabilsins Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, tilkynnti í dag að hann ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu á Ítalíu lýkur í vor. Fótbolti 16.12.2007 19:09
Emil ekki með Reggina í dag Reggina tapaði í dag á útivelli fyrir Parma, 3-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Emil Hallfreðsson lék ekki með Reggina í dag vegna meiðsla. Fótbolti 16.12.2007 18:53
Kaka bestur hjá World Soccer Tímaritið World Soccer útnefndi í dag brasilíska miðjumanninn Kaka hjá AC Milan leikmann ársins. Þetta er önnur stór viðurkenning þessa frábæra leikmanns á stuttum tíma, en hann var valinn leikmaður ársins í Evrópu af France Football á dögunum. Fótbolti 13.12.2007 19:05
Samningur Lampard við Juventus kláraður fyrir jól Enskir og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að svo gæti farið að gengið verði frá samningum Frank Lampard og Juventus nú strax fyrir jól. Enski boltinn 12.12.2007 14:36
Ronaldo byrjaður að æfa með AC Milan Brasilíumaðurinn Ronaldo æfði í morgun í fyrsta skipti með AC Milan í langan tíma en liðið undirbýr sig þessa dagana fyrir HM félagsliða sem fer fram þar í landi. Fótbolti 11.12.2007 11:34
Inter ekki á eftir Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur þverneitað þeim sögusögnum að félagið hafi rætt við Jose Mourinho um að taka að sér starf knattspyrnustjóra. Fótbolti 11.12.2007 11:28
Adriano hlaut ruslatunnuna Adriano hefur fengið gullnu ruslatunnuna fyrir árið 2007. Ruslatunnan hefur verið afhent árlega síðustu fimm ár en hana hlýtur sá leikmaður sem ollið hefur mestum vonbrigðum í efstu deildinni á Ítalíu. Fótbolti 10.12.2007 19:43
Mourinho sagður á leið til AC Milan Gazetta dello Sport segir það fullvíst að Jose Mourinho verði næsti knattspyrnustjóri Evrópumeistara AC Milan. Fótbolti 10.12.2007 14:39
Inter á beinu brautinni Ítalíumeistarar Inter Milan náðu í dag sjö stiga forystu á toppi A-deildarinnar með 4-0 sigri á Torono. Zlatan Ibrahimovic, Julio Cruz, Luis Jimenez og Ivan Cordoba skoruðu mörk liðsins. Fótbolti 9.12.2007 16:17
Empoli vann Juventus í bikarnum Botnlið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Empoli, kom heldur betur á óvænt í kvöld er liðið vann Juventus á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Fótbolti 6.12.2007 22:09
Inter og Roma juku forskot sitt Inter og Roma unnu þægilega heimasigra í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru á góðri leið með að stinga af á toppi deildarinnar. Fótbolti 5.12.2007 22:27
Vill enginn ráða Lippi? Ítalski þjálfarinn Marcello Lippi virðist ekki hafa fengið mörg símtöl undanfarið en hann er enn á ný að auglýsa sig á lausu í viðtölum við fjölmiðla. Lippi stýrði síðast ítalska landsliðinu til sigurs á HM í fyrra, en eina tilboðið sem vitað er að honum hafi verið boðið formlega til þessa er staða knattspyrnustjóra hjá Birmingham. Fótbolti 5.12.2007 13:31
Emil fór meiddur af velli Emil Hallfreðsson þurfti að fara út af í hálfleik leiks Sampdoria og Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sampdoria vann leikinn, 3-0. Fótbolti 1.12.2007 22:35
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent