Spænski boltinn

Fréttamynd

Zidane framlengir hjá Real Madrid

Zinedine Zidane skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning hjá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur stýrt liðinu undanfarna 18 mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Búið að borga fyrir Neymar

Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda.

Fótbolti