Spænski boltinn Ólga í herbúðum Barcelona Mikil ólga ríkir nú í herbúðum spænska knattspyrnufélagsins Barcelona eftir að átta af sautján stjórnarmönnum þess sögðu af sér í dag til að mótmæla ákvörðun Joan Laporta forseta að sitja sem fastast eftir að í ljós kom að hann nýtur ekki stuðnings stjórnarinnar. Fótbolti 10.7.2008 19:06 Hleb bráðum kynntur sem leikmaður Barcelona Barcelona mun á komandi dögum tilkynna um kaup á miðjumanninum Alexander Hleb frá Arsenal. Frá þessu er greint á vefsíðu Sky. Enski boltinn 9.7.2008 14:14 Tilboði í Arshavin hafnað Zenit frá Pétursborg hafnaði 12 milljón punda tilboði frá Barcelona í Andrei Arshavin sem sló í gegn á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 7.7.2008 16:41 Laporta hélt naumlega velli Meðlimir Barcelona kusu í gær hvort lýsa ætti vantrausti á forseta félagsins, Joan Laporta. Alls voru það 60% þeirra sem kusu sem lýstu yfir vantrausti en 66% hefði þurft til að Laporta neyddist til að stíga af stóli. Fótbolti 7.7.2008 09:52 Ronaldinho fer væntanlega til Milan Bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona segir 80-90% líkur á því að leikmaðurinn gangi í raðir AC Milan á Ítalíu í sumar. Fótbolti 4.7.2008 10:59 Alves dýrasti bakvörður heims Barcelona hefur gengið frá kaupum á bakverðinum Daniel Alves frá Sevilla sem kostaði félagið 23,5 milljónir punda eða tæpa 3,7 milljarða króna. Fótbolti 2.7.2008 14:31 Barcelona hætt að eltast við Adebayor Eftir því sem kemur fram í spænskum miðlum í dag hefur Barcelona gefist upp á að reyna að fá Emmanuel Adebayor frá Arsenal. Fótbolti 2.7.2008 12:07 Portsmouth og West Ham sögð tilbúin með tilboð í Eið Smára Spænska dagblaðið Diario Sport segir að ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Portsmouth séu reiðubúin að greiða fimm milljónir punda fyrir Eið Smára Guðjohnsen, leikmann Barcelona. Fótbolti 30.6.2008 12:23 Barcelona vill fá Shevchenko á láni Eftir því sem kemur fram í El Mundo Deportivo í dag hefur Barcelona áhuga á að fá Andriy Shevchenko að láni frá Chelsea. Enski boltinn 30.6.2008 10:50 Laporta hefur viðræður vegna Arshavin Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur hafið formlegar viðræður við Zenit St. Pétursborg vegna Andrei Arshavin. Fótbolti 30.6.2008 10:47 Spennandi tilboð frá Barcelona Emmanuel Adebayor heldur öllu opnu og segir að Barcelona hafi gert mjög spennandi tilboð í þjónustu sína. AC Milan hefur hingað til verið í forystu í kapphlaupinu um leikmanninn. Enski boltinn 29.6.2008 13:35 Ekki útilokað að Villa spili Spænska knattspyrnusambandið vill ekki útiloka það að David Villa spili með í úrslitaleik Evrópumótsins sem fram fer á sunnudag. Villa meiddist í undanúrslitaleiknum gegn Rússlandi. Fótbolti 27.6.2008 13:43 Thuram á leið til PSG Franski varnarmaðurinn Lilian Thuram er á leið til Paris St Germain frá Barcelona. Hann hefur komist að samkomulagi um eins árs samning við franska liðið. Fótbolti 26.6.2008 13:24 Barcelona vill Arshavin Zenit frá Pétursborg hefur staðfest að Barcelona hafi áhuga á að fá Andrei Arshavin sem hefur slegið í gegn með Rússlandi á Evrópumótinu. Fótbolti 26.6.2008 12:59 Arshavin vill spila á Spáni Rússneski leikmaðurinn Andrei Arshavin segist hafa tilboð frá liðum í Englandi og Þýskalandi en hann vilji sjálfur helst fara í spænska boltann. Fótbolti 23.6.2008 09:23 Eiður Smári á sölulista Barcelona Spænska dagblaðið El Mundo Deportivo hélt því fram í gær að Eiður Smári Guðjohnsen væri í sömu stöðu og þeir Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o hjá Barcelona. Fótbolti 22.6.2008 12:24 Coupet til Atletico Madrid Spænska liðið Atletico Madrid hefur fengið franska landsliðsmarkvörðinn Gregory Coupet frá Lyon. Coupet er 35 ára og hefur allan sinn feril leikið í heimalandinu. Fótbolti 20.6.2008 11:24 Mourinho gagnrýnir Barcelona Jose Mourinho hefur gagnrýnt Barcelona og sakar hann Marc Ingla, varaforseta félagsins, um lygar. Fótbolti 19.6.2008 16:18 Beðið eftir Ronaldo Forráðamenn Real Madrid segjast bíða eftir því að Ronaldo lýsi yfir áhuga sínum að leika með félaginu áður en það fer í samningaviðræður við Manchester United. Enski boltinn 19.6.2008 10:14 Barcelona staðfestir áhuga sinn á Hleb Barcelona hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Arsenal um kaup á Hvítrússanum Alexander Hleb. Enski boltinn 19.6.2008 09:55 Vantrauststillagan orðin að veruleika Barcelona hefur staðfest að þann 6. júlí næstkomandi munu meðlimir félagsins kjósa hvort lýsa beri vantrausti á Joan Laporta, forseta félagsins. Fótbolti 18.6.2008 13:35 Galliani segir ómögulegt að keppa við City Adriano Galliani segir ómögulegt að geta boðið jafn vel og Manchester City hefur boðið Ronaldinho í laun. Enski boltinn 18.6.2008 11:43 Ronaldinho, Deco og Eto'o á förum Það verður ansi breytt lið Barcelona sem mætir til leiks á næsta tímabili. Pep Guardiola, nýr þjálfari liðsins, hefur staðfest að Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o séu allir á förum. Fótbolti 17.6.2008 13:48 Aragones tekur við Fenerbahce Luis Aragones mun taka við stjórn tyrneska liðsins Fenerbahce eftir Evrópumótið 2008. Þetta segja nokkrir fjölmiðlar á Spáni. Fótbolti 17.6.2008 10:47 Pep Guardiola skýrir frá áætlunum sínum á morgun Pep Guardiola, nýráðinn knattspyrnustjóri Barcelona, mun skýra frá áætlunum sínum varðandi liðið á blaðamannafundi á morgun. Fótbolti 16.6.2008 14:16 Zambrotta á förum frá Barcelona Varnarmaðurinn Gianluca Zambrotta er á förum frá Barcelona en viðræður um nýjan samning sigldu í strand. Líklegast er talið að Zambrotta muni semja við AC Milan um næstu mánaðarmót. Fótbolti 13.6.2008 11:57 Huntelaar spenntur fyrir Real Madrid Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar segist vera afar spenntur fyrir því að ganga til liðs við Real Madrid. Fótbolti 11.6.2008 14:52 Deco enn óákveðinn Deco, leikmaður portúgalska landsliðsins og Barcelona, er enn óákveðinn hvort hann vilji ganga til liðs við Chelsea eða Inter Milan. Enski boltinn 10.6.2008 11:34 Benzema hrifinn af Real Madrid Franski landsliðsmaðurinn Karim Benzema hefur gefið til kynna að það myndi vekja áhuga hans að spila með Real Madrid í framtíðinni. Fótbolti 10.6.2008 11:25 Alves á leið til Barcelona Brasilíski bakvörðurinn Daniel Alves hjá Sevilla staðfesti í útvarpsviðtali á Spáni að hann væri á leið til Barcelona í sumar. Alves er almennt álitinn einn besti sóknarbakvörður heimsins í dag. Fótbolti 7.6.2008 14:08 « ‹ 223 224 225 226 227 228 229 230 231 … 268 ›
Ólga í herbúðum Barcelona Mikil ólga ríkir nú í herbúðum spænska knattspyrnufélagsins Barcelona eftir að átta af sautján stjórnarmönnum þess sögðu af sér í dag til að mótmæla ákvörðun Joan Laporta forseta að sitja sem fastast eftir að í ljós kom að hann nýtur ekki stuðnings stjórnarinnar. Fótbolti 10.7.2008 19:06
Hleb bráðum kynntur sem leikmaður Barcelona Barcelona mun á komandi dögum tilkynna um kaup á miðjumanninum Alexander Hleb frá Arsenal. Frá þessu er greint á vefsíðu Sky. Enski boltinn 9.7.2008 14:14
Tilboði í Arshavin hafnað Zenit frá Pétursborg hafnaði 12 milljón punda tilboði frá Barcelona í Andrei Arshavin sem sló í gegn á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 7.7.2008 16:41
Laporta hélt naumlega velli Meðlimir Barcelona kusu í gær hvort lýsa ætti vantrausti á forseta félagsins, Joan Laporta. Alls voru það 60% þeirra sem kusu sem lýstu yfir vantrausti en 66% hefði þurft til að Laporta neyddist til að stíga af stóli. Fótbolti 7.7.2008 09:52
Ronaldinho fer væntanlega til Milan Bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona segir 80-90% líkur á því að leikmaðurinn gangi í raðir AC Milan á Ítalíu í sumar. Fótbolti 4.7.2008 10:59
Alves dýrasti bakvörður heims Barcelona hefur gengið frá kaupum á bakverðinum Daniel Alves frá Sevilla sem kostaði félagið 23,5 milljónir punda eða tæpa 3,7 milljarða króna. Fótbolti 2.7.2008 14:31
Barcelona hætt að eltast við Adebayor Eftir því sem kemur fram í spænskum miðlum í dag hefur Barcelona gefist upp á að reyna að fá Emmanuel Adebayor frá Arsenal. Fótbolti 2.7.2008 12:07
Portsmouth og West Ham sögð tilbúin með tilboð í Eið Smára Spænska dagblaðið Diario Sport segir að ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Portsmouth séu reiðubúin að greiða fimm milljónir punda fyrir Eið Smára Guðjohnsen, leikmann Barcelona. Fótbolti 30.6.2008 12:23
Barcelona vill fá Shevchenko á láni Eftir því sem kemur fram í El Mundo Deportivo í dag hefur Barcelona áhuga á að fá Andriy Shevchenko að láni frá Chelsea. Enski boltinn 30.6.2008 10:50
Laporta hefur viðræður vegna Arshavin Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur hafið formlegar viðræður við Zenit St. Pétursborg vegna Andrei Arshavin. Fótbolti 30.6.2008 10:47
Spennandi tilboð frá Barcelona Emmanuel Adebayor heldur öllu opnu og segir að Barcelona hafi gert mjög spennandi tilboð í þjónustu sína. AC Milan hefur hingað til verið í forystu í kapphlaupinu um leikmanninn. Enski boltinn 29.6.2008 13:35
Ekki útilokað að Villa spili Spænska knattspyrnusambandið vill ekki útiloka það að David Villa spili með í úrslitaleik Evrópumótsins sem fram fer á sunnudag. Villa meiddist í undanúrslitaleiknum gegn Rússlandi. Fótbolti 27.6.2008 13:43
Thuram á leið til PSG Franski varnarmaðurinn Lilian Thuram er á leið til Paris St Germain frá Barcelona. Hann hefur komist að samkomulagi um eins árs samning við franska liðið. Fótbolti 26.6.2008 13:24
Barcelona vill Arshavin Zenit frá Pétursborg hefur staðfest að Barcelona hafi áhuga á að fá Andrei Arshavin sem hefur slegið í gegn með Rússlandi á Evrópumótinu. Fótbolti 26.6.2008 12:59
Arshavin vill spila á Spáni Rússneski leikmaðurinn Andrei Arshavin segist hafa tilboð frá liðum í Englandi og Þýskalandi en hann vilji sjálfur helst fara í spænska boltann. Fótbolti 23.6.2008 09:23
Eiður Smári á sölulista Barcelona Spænska dagblaðið El Mundo Deportivo hélt því fram í gær að Eiður Smári Guðjohnsen væri í sömu stöðu og þeir Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o hjá Barcelona. Fótbolti 22.6.2008 12:24
Coupet til Atletico Madrid Spænska liðið Atletico Madrid hefur fengið franska landsliðsmarkvörðinn Gregory Coupet frá Lyon. Coupet er 35 ára og hefur allan sinn feril leikið í heimalandinu. Fótbolti 20.6.2008 11:24
Mourinho gagnrýnir Barcelona Jose Mourinho hefur gagnrýnt Barcelona og sakar hann Marc Ingla, varaforseta félagsins, um lygar. Fótbolti 19.6.2008 16:18
Beðið eftir Ronaldo Forráðamenn Real Madrid segjast bíða eftir því að Ronaldo lýsi yfir áhuga sínum að leika með félaginu áður en það fer í samningaviðræður við Manchester United. Enski boltinn 19.6.2008 10:14
Barcelona staðfestir áhuga sinn á Hleb Barcelona hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Arsenal um kaup á Hvítrússanum Alexander Hleb. Enski boltinn 19.6.2008 09:55
Vantrauststillagan orðin að veruleika Barcelona hefur staðfest að þann 6. júlí næstkomandi munu meðlimir félagsins kjósa hvort lýsa beri vantrausti á Joan Laporta, forseta félagsins. Fótbolti 18.6.2008 13:35
Galliani segir ómögulegt að keppa við City Adriano Galliani segir ómögulegt að geta boðið jafn vel og Manchester City hefur boðið Ronaldinho í laun. Enski boltinn 18.6.2008 11:43
Ronaldinho, Deco og Eto'o á förum Það verður ansi breytt lið Barcelona sem mætir til leiks á næsta tímabili. Pep Guardiola, nýr þjálfari liðsins, hefur staðfest að Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o séu allir á förum. Fótbolti 17.6.2008 13:48
Aragones tekur við Fenerbahce Luis Aragones mun taka við stjórn tyrneska liðsins Fenerbahce eftir Evrópumótið 2008. Þetta segja nokkrir fjölmiðlar á Spáni. Fótbolti 17.6.2008 10:47
Pep Guardiola skýrir frá áætlunum sínum á morgun Pep Guardiola, nýráðinn knattspyrnustjóri Barcelona, mun skýra frá áætlunum sínum varðandi liðið á blaðamannafundi á morgun. Fótbolti 16.6.2008 14:16
Zambrotta á förum frá Barcelona Varnarmaðurinn Gianluca Zambrotta er á förum frá Barcelona en viðræður um nýjan samning sigldu í strand. Líklegast er talið að Zambrotta muni semja við AC Milan um næstu mánaðarmót. Fótbolti 13.6.2008 11:57
Huntelaar spenntur fyrir Real Madrid Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar segist vera afar spenntur fyrir því að ganga til liðs við Real Madrid. Fótbolti 11.6.2008 14:52
Deco enn óákveðinn Deco, leikmaður portúgalska landsliðsins og Barcelona, er enn óákveðinn hvort hann vilji ganga til liðs við Chelsea eða Inter Milan. Enski boltinn 10.6.2008 11:34
Benzema hrifinn af Real Madrid Franski landsliðsmaðurinn Karim Benzema hefur gefið til kynna að það myndi vekja áhuga hans að spila með Real Madrid í framtíðinni. Fótbolti 10.6.2008 11:25
Alves á leið til Barcelona Brasilíski bakvörðurinn Daniel Alves hjá Sevilla staðfesti í útvarpsviðtali á Spáni að hann væri á leið til Barcelona í sumar. Alves er almennt álitinn einn besti sóknarbakvörður heimsins í dag. Fótbolti 7.6.2008 14:08