Spænski boltinn

Fréttamynd

Mun bera nafnið Lass aftan á treyjunni

Spænska stórliðið Real Madrid kynnti Lassana Diarra til leiks í dag eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðu. Real Madrid borgar Portsmouth 20 milljónir punda fyrir Diarra.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Marquez veit ekki við hverju má búast

Rafael Marquez, varnarmaður Barcelona, viðurkennir að Börsungar viti ekki við hverju megi búast frá andstæðingum sínum í Real Madrid þegar liðin mætast á laugardagskvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Sven-Göran heilsaði upp á Eið Smára

Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Mexíkó, var viðstaddur æfingu hjá Barcelona og heilsaði upp á nokkra leikmenn liðsins, þeirra á meðal Eið Smára Guðjohnsen.

Fótbolti
Fréttamynd

Spáð að Eiður byrji á laugardag

Einn stærsti leikur ársins í Evrópufótboltanum fer fram á laugardagskvöld. Það er hinn svokallaði „El Classico" þar sem Barcelona og Real Madrid eigast við. Góðar líkur eru á því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Barcelona í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ramos hyggst krækja í Arshavin

Juande Ramos, nýráðinn þjálfari Real Madrid, gæti gert sínu gamla félagi Tottenham grikk í janúarglugganum. Spænskir fjölmiðlar telja að Ramos ætli sér að kaupa Andrei Arshavin sem hefur verið á óskalista Tottenham um nokkurt skeið.

Fótbolti
Fréttamynd

Schuster rekinn frá Real - Ramos tekur við

Spænskir fjölmiðlar fullyrða að stjórn Real Madrid hafi ákveðið að reka Bernd Schuster þjálfara liðsins og ætli sér að ráða Juande Ramos fyrrum stjóra Tottenham og Sevilla í hans stað.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn eitt áfallið fyrir Real Madrid

Miðjumaðurinn Mahamadou Diarra hjá Real Madrid leikur ekki meira með liðinu á leiktíðinni. Hann hefur gengist undir uppskurð á hné og verður frá keppni í allt að níu mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður Smári: Nú má Real klappa fyrir okkur

Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn Barcelona hafi lítinn áhuga á að endurtaka leikinn frá í fyrra þegar þeir þurftu að klappa fyrir erkifjendum sínum í Real Madrid eftir að þeir tryggðu sér meistaratitilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Diarra á leið í aðgerð

Mahamadou Diarra, leikmaður Real Madrid, mun gangast undir aðgerð á hné á morgun. Verður hann frá af þeim sökum frá tveimur upp í allt að sex mánuðum.

Fótbolti
Fréttamynd

Frú Henry fær 10 milljónir evra

Breska blaðið Sun greinir frá því í dag að franski framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona geti nú loksins farið að einbeita sér að fullu að því að spila fótbolta eftir að gengið hefur verið formlega frá skilnaði hans við fyrrum eiginkonu sína.

Fótbolti
Fréttamynd

Hildebrand farinn frá Valencia

Valencia hefur komist að samkomulagi við þýska markvörðinn Timo Hildebrand um að rifta samningi hans við félagið. Er hann því laus allra mála.

Fótbolti
Fréttamynd

Huntelaar var ekki spenntur fyrir City

Klaas Jan Huntelaar segir að hann hafi gefið lítið fyrir þann áhuga sem Manchester City hafi sýnt honum í sumar. Hann hefði hins vegar haft áhuga á að fara til Manchester United.

Enski boltinn
Fréttamynd

Huntelaar stóðst læknisskoðun

Hollenski landsliðsmaðurinn Klaas Jan Huntelaar stóðst í dag læknisskoðun hjá Real Madrid á Spáni og því er ekkert því til fyrirstöðu að hann gangi í raðir spænska stórliðsins í janúar.

Fótbolti