Spænski boltinn

Fréttamynd

Betis-menn fordæma eggjakast

Forráðamenn Real Betis á Spáni hafa fordæmt hegðun stuðningsmanna liðsins í gær þegar þeir köstuðu eggjum að leikmönnum liðsins eftir æfingu í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Casillas þreyttur á talinu um Ronaldo

Markvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid hefur hvatt félag sitt til þess að hætta að einbeita sér svona mikið að því að kaupa Cristiano Ronaldo og eyða frekar tíma sínum í að byggja upp unga stráka hjá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Fagnaðarlátunum frestað í Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Barcelona verða að fresta því að fagna spænska meistaratitlinum eftir að hafa þurft að sætta sig við 3-3 jafntefli á heimavelli gegng Villarreal í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid tapaði fyrir Valencia

Nú er ljóst að Barcelona getur tryggt sér spænska meistaratitilinn með sigri á Villarreal á morgun þar sem að Real Madrid tapaði fyrir Valencia á útivelli, 3-0, í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Manchester City ætlar að reyna við Raul

Manchester City er á eftir Spánverjanum Raul hjá Real Madrid ef marka má fréttir í spænskum blöðum í dag. Í Marca kemur fram að enska úrvalsdeildarliðið hafi boðið Madridarliðnu 40 milljónir evra fyrir hinn 31 árs gamla framherja.

Fótbolti
Fréttamynd

Garcia vill fá Bilic til Real Madrid

Forsetaframbjóðandinn Eduardo Garcia hjá Real Madrid segist hafa hug á því að fá Króatann Slaven Bilic til að taka við þjálfun liðsins á næstu leiktíð ef hann nær kjöri sem forseti.

Fótbolti
Fréttamynd

Pabbi Kaka: Hann fer til Real Madrid

Haft var eftir Bosco Leite, föður og umboðsmanni Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, að leikmaðurinn muni ganga til liðs við Real Madrid þegar að Florentino Perez tekur við embætti forseta félagsins í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sárasta tap í sögu Real Madrid

Stuðningsmenn Real Madrid eru enn ekki farnir að átta sig á því hvað gerðist í gær þegar lið þeirra var tekið í kennslustund 6-2 af Barcelona á eigin heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona skoraði sex mörk í stórsigri á Real í El Clasico

Barcelona er komið með aðra höndina á spænska meistaratitilinn eftir frábæra frammistöðu og 6-2 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid á Bernabeu í Madrid í kvöld. Barcelona er nú með sjö stiga forskot á Real Madrid þegar aðeins fjórir leikir eru eftir.

Fótbolti
Fréttamynd

Ótrúlegur viðsnúningur hjá Ramos

Juande Ramos hefur heldur betur rétt úr kútnum sem þjálfari eftir að hann var rekinn frá Tottenham í haust. Undir stjórn Ramos hefur Real Madrid náð lengstu sigurrispu í sögu félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Robben byrjaður að æfa

Hollenski landsliðsmaðurinn Arjen Robben æfði með aðalliði Real Madrid í dag og ætti því að koma til greina í hóp Juande Ramos fyrir stórleikinn gegn Barcelona laugardag.

Fótbolti
Fréttamynd

Heinze klár í El Clasico

Argentínski varnarmaðurinn Gabriel Heinze hjá Real Madrid hefur náð sér að fullu af meiðslum sínum og verður því klár með liði sínu í stórleikinn gegn Barcelona í spænsku deildinni næsta sunnudag.

Fótbolti
Fréttamynd

Michel stýrir liði Getafe út tímabilið

Michel, fyrrum landsliðsmaður Spánar og leikmaður Real Madrid, mun stýra spænska liðin Getafe í síðustu fimm umferðum spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en Victor Munoz var rekinn á mánudaginn eftir 2-1 tap á heimavelli á móti Villarreal.

Fótbolti
Fréttamynd

Getafe rak þjálfarann

Spænska knattspyrnufélagið Getafe hefur rekið þjálfarann Victor Munoz úr starfi eftir að lið hans tapaði þriðja leiknum í röð í spænsku deildinni um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Stuðningsmenn Sevilla veifa peningum að Ramos

Juande Ramos snýr aftur til Sevilla í kvöld með Real Madrid. Stuðningsmenn félagsins hafa ekki enn fyrirgefið honum fyrir að fara til Tottenham á sínum tíma en þeir telja að græðgi hafi ráðið því að hann ákvað að fara til London.

Fótbolti
Fréttamynd

Henry bjargaði stigi fyrir Barcelona

Barcelona missteig sig örlítið í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Valencia á Mestalla-leikvanginum. Það var Thierry Henry sem skoraði jöfnunarmark Barcelona fimm mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur hjá Barcelona

Barcelona náði aftur sex stiga forskoti í spænsku deildinni í kvöld er liðið kjöldró lið Sevilla á Nou Camp. Lokatölur 4-0.

Fótbolti