Spænski boltinn Real Madrid í viðræðum vegna Thiago Silva Real Madrid og AC Milan eiga nú í viðræðum um kaup fyrrnefnda félagsins á Brasilíumanninum Thiago Silva samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Fótbolti 28.7.2010 19:30 Senna eftirmaður Toure hjá Barcelona? Marcos Senna er nú sterklega orðaður við Barcelona sem leitar að eftirmanni Yaya Toure á miðjuna. Senna leikur með Villareal en hann er orðinn 34 ára gamall. Fótbolti 28.7.2010 16:39 Khedira fer vonandi til Real Madrid Umboðsmaður Þjóðverjans Sami Khedira vonar að gengið verði fljótlega á kaupum Real Madrid á kappanum. Fótbolti 28.7.2010 19:02 Felix Magath: Frábærar fréttir fyrir Schalke - Raul búinn að semja Spænski knattspyrnumaðurinn Raul hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska liðið Schalke en þýskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í nokkurn tíma að Raul væri á leiðinni yfir til Þýskalands. Eftir sextán tímabil hjá Real Madrid hefur Schalke nú endanlega staðfest að Raul verður í Gelsenkirchen næstu tvö árin. Fótbolti 28.7.2010 13:39 Skuld Barcelona er 442 milljónir evra Barcelona skuldar 442 milljónir evra. Þetta kemur fram í nýrri úttekt á fjármálum félagsins. Það tapaði alls 77 milljónum evra á síðasta tímabili. Fótbolti 28.7.2010 09:49 Ekkert víst að Raul fari til Schalke - spenntur fyrir ensku deildinni Raul kvaddi Real Madrid með tárum í dag en það var troðfullt á blaðamannafundinum á Bernabeu-leikvanginum þegar þessi vinsæli leikmaður tilkynnti það, sem lengi var vitað, að hann sé á förum frá Real Madrid. Hann er búinn að spila sextán tímabil með liðinu og vera hjá félaginu síðan 1992. Fótbolti 26.7.2010 15:20 Raul og Guti eru báðir farnir frá Real Madrid Spænsku blöðin AS og Marca sögðu frá því í gær að Raul og Guti muni tilkynna það í næstu viku að þeir hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid. Raul mun tilkynna það á morgun að hann hafi samið við Schalke en Guti er á leið til tyrkneska liðsins Besiktas. Fótbolti 24.7.2010 22:28 Carvalho dreymir um að komast til Real Madrid Ricardo Carvalho hefur biðlað til Real Madrid um að kaupa hann frá Chelsea. Portúgalski miðvörðurinn vill endilega komast aftur til Jose Mourinho sem kom með Carvalho með sér frá Porto til Chelsea árið 2004. Fótbolti 24.7.2010 13:17 Villa: Ég myndi skora meira fyrir Barcelona ef Fabregas kæmi David Villa hefur bæst í hóp þeirra leikmanna Barcelona sem þrýsta á Cesc Fabregas að koma aftur til félagsins. Framtíð fyrirliðans hjá Arsenal er enn óljós. Fótbolti 23.7.2010 17:10 Mallorca meinuð þátttaka í Evrópudeild UEFA vegna fjárhagsskilyrða Real Mallorca fær ekki að taka þátt í Evrópudeild UEFA þar sem félagið uppfyllir ekki kröfur UEFA um fjármál. Félagið skuldar um 70 milljónir evra. Fótbolti 22.7.2010 20:33 Bild: Raul búinn að semja við Schalke Þýska blaðið Bild segir frá því í dag að spænski leikmaðurinn Raul sé að ganga frá tveggja ára samning við þýska liðið Schalke 04 en hann var ekki inn í framtíðaráformum Jose Mourinho á Santiago Bernabeu. Fótbolti 22.7.2010 14:33 Bayern keppir við Real um Sami Khedira - á að leysa af van Bommel Bayern Munchen er búið að blanda sér í baráttuna um þýska landsliðsmanninn Sami Khedira sem spilar með VfB Stuttgart en sló í gegn í Heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku. Khedira var á leiðinni til spænska liðsins Real Madrid en það gæti nú breyst víst að besta liðið í Þýskalandi sér hann sem framtíðarmann á miðju liðsins. Fótbolti 22.7.2010 13:37 Clasico-leikir Barca og Real fara fram í lok nóvember og um miðjan apríl Spænska knattspyrnusambandið hefur gefið út leikjadagskrá fyrir næsta tímabil í spænsku deildinni og er að venju flesta augu á risaliðunum Barcelona og Real Madrid og þá sérstaklega á því hvenær þau munu mætast í svokölluðum Clasico-leikjum. Fótbolti 20.7.2010 14:09 Rafael Marquez að elta Thierry Henry til New York Red Bulls Rafael Marquez ætlar að fylgja Thierry Henry frá Barcelona til bandaríska liðsins New York Red Bulls ef marka má fréttir spænska blaðsins Sport. Fótbolti 20.7.2010 09:22 Mourinho er harðstjóri á æfingum Marcelo segir að Jose Mourinho sé að leggja hart að liðinu á æfingasvæðinu. Bakvörðurinn kvartar þó ekki. Fótbolti 19.7.2010 20:12 Adriano kominn til Barcelona Hinn brasilíski Adriano er kominn til Barcelona. Ekki er það framherjinn knái, heldur bakvörðurinn örvfætti sem kemur frá Sevilla. Fótbolti 19.7.2010 20:02 Madrídingar vilja eignast kolkrabbann Paul Kolkrabbinn Paul sem vakti heimsathygli á Heimsmeistaramótinu í sumar þegar að hann spáði rétt fyrir um úrslit í leikjum á mótinu en dýragaður í Madrídarborg hefur boðið í kolkrabbann og vill fá hann til Spánar. Enski boltinn 18.7.2010 14:02 Pellegrini segist litlu hafa ráðið hjá Madrid „Enginn hlustaði á mig hjá Madrid," segir Manuel Pellegrini, fyrrum þjálfari Real Madrid, en hann hefur stigið fram og talar um tíma sinn hjá félaginu en hann segist litlu hafa fengið að ráða í Madrídarborg. Fótbolti 18.7.2010 12:56 Fabregas kemur til Barca á endanum Það er búið að loka bókinni í sögu Cesc Fabregas í sumar en Carles Pyuol, fyrirliði Barcelona, segir að þó svo Fabregas komi ekki til Barcelona í ár sé ekkert sem Arsenal geti gert til að koma í veg fyrir að hann fari heim á endanum. Fótbolti 18.7.2010 11:13 Mourinho ætlar að kaupa Khedira Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur staðfest að hann hafi mikinn áhuga á því að kaupa þýska miðjumanninn Sami Khedira frá Stuttgart. Fótbolti 17.7.2010 13:22 Zlatan segist ekki vera á förum frá Barcelona Allar fréttir sem snúa að Svíanum Zlatan Ibrahimovic snúast um hvert hann sé að fara í sumar. Sjálfur er hann sáttur hjá Barcelona og er ekki að hugsa um að yfirgefa félagið. Fótbolti 17.7.2010 11:42 Mourinho stýrði sinni fyrstu æfingu hjá Real Madrid José Mourinho stýrði sinni fyrstu æfingu hjá Real Madrid í dag. Það var ekkert elsku mamma á fyrstu æfingu Portúgalans. Hann byrjaði æfinguna 20 mínútum fyrr en áætlað var og lét leikmenn svitna í klukkutíma og 40 mínútur. Fótbolti 16.7.2010 13:49 Forlan verður ekki seldur frá Atletico Atletico Madrid segir ekkert hæft í þeim orðrómum að félagið ætli sér að selja Diego Forlan sem var valinn besti leikmaður HM í Suður-Afríku. Fótbolti 16.7.2010 10:55 Real Madrid búið að fá sinn eigin Pedro Real Madrid gekk í dag frá kaupunum á Pedro León frá Getafe og José Mourinho er því búinn að fá þrjá leikmenn til liðsins síðan að hann tók við á Santiago Bernabéu. Hinir eru Angel Di Maria frá Benfica og Sergio Canales frá Racing Santander. Pedro mun kosta Real Mardi um tíu milljónir evra. Fótbolti 15.7.2010 17:16 Guti farinn til Tyrklands Spænski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, Guti, er genginn í raðir tyrkneska félagsins Besiktas að því er kemur fram í tyrkneskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 15.7.2010 10:22 Barcelona búið að tryggja sér 24,6 milljarða lán Spænska stórliðið Barcelona er búið að tryggja sér lán upp á 155 milljónir evra en á dögunum komst slæm fjárhagstaða félagsins í fréttirnar. Barcelona þarf lánið til þess að eiga meðal annars fyrir launum leikmanna og starfsmanna sinna á næstunni. Lánið er upp á 24,6 milljarða íslenska króna Fótbolti 14.7.2010 17:58 Guardiola framlengir við Barcelona í dag Pep Guardiola mun skrifa undir nýjan samning við Barcelona í dag en þjálfarinn sigursæli var samningslaus og ekki víst hvort hann myndi halda áfram með liðið. Fótbolti 14.7.2010 10:25 Casillas býst við Cole hjá Real Madrid Iker Casillas, markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins, er bjartsýnn á að enski landsliðsmaðurinn Ashley Cole muni gangi í raðir Real Madrid í sumar. Fótbolti 14.7.2010 09:38 Gerrard og Maicon fara ekki til Real Madrid Real Madrid hefur gefist upp á því að reyna að kaupa brasilíska bakvörðinn Maicon frá Evrópumeisturum Inter. Það staðfestir sérstakur ráðgjafi félagsins í leikmannamálum, Ernesto Bronzetti. Fótbolti 12.7.2010 14:50 Real Madrid vill fá Khedira Þýski miðjumaðurinn Sami Khedira vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu á HM og það hefur nú skilað sér í því að stórliðið Real Madrid er á eftir leikmanninum sem spilar með Stuttgart. Fótbolti 12.7.2010 10:49 « ‹ 191 192 193 194 195 196 197 198 199 … 268 ›
Real Madrid í viðræðum vegna Thiago Silva Real Madrid og AC Milan eiga nú í viðræðum um kaup fyrrnefnda félagsins á Brasilíumanninum Thiago Silva samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Fótbolti 28.7.2010 19:30
Senna eftirmaður Toure hjá Barcelona? Marcos Senna er nú sterklega orðaður við Barcelona sem leitar að eftirmanni Yaya Toure á miðjuna. Senna leikur með Villareal en hann er orðinn 34 ára gamall. Fótbolti 28.7.2010 16:39
Khedira fer vonandi til Real Madrid Umboðsmaður Þjóðverjans Sami Khedira vonar að gengið verði fljótlega á kaupum Real Madrid á kappanum. Fótbolti 28.7.2010 19:02
Felix Magath: Frábærar fréttir fyrir Schalke - Raul búinn að semja Spænski knattspyrnumaðurinn Raul hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska liðið Schalke en þýskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í nokkurn tíma að Raul væri á leiðinni yfir til Þýskalands. Eftir sextán tímabil hjá Real Madrid hefur Schalke nú endanlega staðfest að Raul verður í Gelsenkirchen næstu tvö árin. Fótbolti 28.7.2010 13:39
Skuld Barcelona er 442 milljónir evra Barcelona skuldar 442 milljónir evra. Þetta kemur fram í nýrri úttekt á fjármálum félagsins. Það tapaði alls 77 milljónum evra á síðasta tímabili. Fótbolti 28.7.2010 09:49
Ekkert víst að Raul fari til Schalke - spenntur fyrir ensku deildinni Raul kvaddi Real Madrid með tárum í dag en það var troðfullt á blaðamannafundinum á Bernabeu-leikvanginum þegar þessi vinsæli leikmaður tilkynnti það, sem lengi var vitað, að hann sé á förum frá Real Madrid. Hann er búinn að spila sextán tímabil með liðinu og vera hjá félaginu síðan 1992. Fótbolti 26.7.2010 15:20
Raul og Guti eru báðir farnir frá Real Madrid Spænsku blöðin AS og Marca sögðu frá því í gær að Raul og Guti muni tilkynna það í næstu viku að þeir hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid. Raul mun tilkynna það á morgun að hann hafi samið við Schalke en Guti er á leið til tyrkneska liðsins Besiktas. Fótbolti 24.7.2010 22:28
Carvalho dreymir um að komast til Real Madrid Ricardo Carvalho hefur biðlað til Real Madrid um að kaupa hann frá Chelsea. Portúgalski miðvörðurinn vill endilega komast aftur til Jose Mourinho sem kom með Carvalho með sér frá Porto til Chelsea árið 2004. Fótbolti 24.7.2010 13:17
Villa: Ég myndi skora meira fyrir Barcelona ef Fabregas kæmi David Villa hefur bæst í hóp þeirra leikmanna Barcelona sem þrýsta á Cesc Fabregas að koma aftur til félagsins. Framtíð fyrirliðans hjá Arsenal er enn óljós. Fótbolti 23.7.2010 17:10
Mallorca meinuð þátttaka í Evrópudeild UEFA vegna fjárhagsskilyrða Real Mallorca fær ekki að taka þátt í Evrópudeild UEFA þar sem félagið uppfyllir ekki kröfur UEFA um fjármál. Félagið skuldar um 70 milljónir evra. Fótbolti 22.7.2010 20:33
Bild: Raul búinn að semja við Schalke Þýska blaðið Bild segir frá því í dag að spænski leikmaðurinn Raul sé að ganga frá tveggja ára samning við þýska liðið Schalke 04 en hann var ekki inn í framtíðaráformum Jose Mourinho á Santiago Bernabeu. Fótbolti 22.7.2010 14:33
Bayern keppir við Real um Sami Khedira - á að leysa af van Bommel Bayern Munchen er búið að blanda sér í baráttuna um þýska landsliðsmanninn Sami Khedira sem spilar með VfB Stuttgart en sló í gegn í Heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku. Khedira var á leiðinni til spænska liðsins Real Madrid en það gæti nú breyst víst að besta liðið í Þýskalandi sér hann sem framtíðarmann á miðju liðsins. Fótbolti 22.7.2010 13:37
Clasico-leikir Barca og Real fara fram í lok nóvember og um miðjan apríl Spænska knattspyrnusambandið hefur gefið út leikjadagskrá fyrir næsta tímabil í spænsku deildinni og er að venju flesta augu á risaliðunum Barcelona og Real Madrid og þá sérstaklega á því hvenær þau munu mætast í svokölluðum Clasico-leikjum. Fótbolti 20.7.2010 14:09
Rafael Marquez að elta Thierry Henry til New York Red Bulls Rafael Marquez ætlar að fylgja Thierry Henry frá Barcelona til bandaríska liðsins New York Red Bulls ef marka má fréttir spænska blaðsins Sport. Fótbolti 20.7.2010 09:22
Mourinho er harðstjóri á æfingum Marcelo segir að Jose Mourinho sé að leggja hart að liðinu á æfingasvæðinu. Bakvörðurinn kvartar þó ekki. Fótbolti 19.7.2010 20:12
Adriano kominn til Barcelona Hinn brasilíski Adriano er kominn til Barcelona. Ekki er það framherjinn knái, heldur bakvörðurinn örvfætti sem kemur frá Sevilla. Fótbolti 19.7.2010 20:02
Madrídingar vilja eignast kolkrabbann Paul Kolkrabbinn Paul sem vakti heimsathygli á Heimsmeistaramótinu í sumar þegar að hann spáði rétt fyrir um úrslit í leikjum á mótinu en dýragaður í Madrídarborg hefur boðið í kolkrabbann og vill fá hann til Spánar. Enski boltinn 18.7.2010 14:02
Pellegrini segist litlu hafa ráðið hjá Madrid „Enginn hlustaði á mig hjá Madrid," segir Manuel Pellegrini, fyrrum þjálfari Real Madrid, en hann hefur stigið fram og talar um tíma sinn hjá félaginu en hann segist litlu hafa fengið að ráða í Madrídarborg. Fótbolti 18.7.2010 12:56
Fabregas kemur til Barca á endanum Það er búið að loka bókinni í sögu Cesc Fabregas í sumar en Carles Pyuol, fyrirliði Barcelona, segir að þó svo Fabregas komi ekki til Barcelona í ár sé ekkert sem Arsenal geti gert til að koma í veg fyrir að hann fari heim á endanum. Fótbolti 18.7.2010 11:13
Mourinho ætlar að kaupa Khedira Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur staðfest að hann hafi mikinn áhuga á því að kaupa þýska miðjumanninn Sami Khedira frá Stuttgart. Fótbolti 17.7.2010 13:22
Zlatan segist ekki vera á förum frá Barcelona Allar fréttir sem snúa að Svíanum Zlatan Ibrahimovic snúast um hvert hann sé að fara í sumar. Sjálfur er hann sáttur hjá Barcelona og er ekki að hugsa um að yfirgefa félagið. Fótbolti 17.7.2010 11:42
Mourinho stýrði sinni fyrstu æfingu hjá Real Madrid José Mourinho stýrði sinni fyrstu æfingu hjá Real Madrid í dag. Það var ekkert elsku mamma á fyrstu æfingu Portúgalans. Hann byrjaði æfinguna 20 mínútum fyrr en áætlað var og lét leikmenn svitna í klukkutíma og 40 mínútur. Fótbolti 16.7.2010 13:49
Forlan verður ekki seldur frá Atletico Atletico Madrid segir ekkert hæft í þeim orðrómum að félagið ætli sér að selja Diego Forlan sem var valinn besti leikmaður HM í Suður-Afríku. Fótbolti 16.7.2010 10:55
Real Madrid búið að fá sinn eigin Pedro Real Madrid gekk í dag frá kaupunum á Pedro León frá Getafe og José Mourinho er því búinn að fá þrjá leikmenn til liðsins síðan að hann tók við á Santiago Bernabéu. Hinir eru Angel Di Maria frá Benfica og Sergio Canales frá Racing Santander. Pedro mun kosta Real Mardi um tíu milljónir evra. Fótbolti 15.7.2010 17:16
Guti farinn til Tyrklands Spænski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, Guti, er genginn í raðir tyrkneska félagsins Besiktas að því er kemur fram í tyrkneskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 15.7.2010 10:22
Barcelona búið að tryggja sér 24,6 milljarða lán Spænska stórliðið Barcelona er búið að tryggja sér lán upp á 155 milljónir evra en á dögunum komst slæm fjárhagstaða félagsins í fréttirnar. Barcelona þarf lánið til þess að eiga meðal annars fyrir launum leikmanna og starfsmanna sinna á næstunni. Lánið er upp á 24,6 milljarða íslenska króna Fótbolti 14.7.2010 17:58
Guardiola framlengir við Barcelona í dag Pep Guardiola mun skrifa undir nýjan samning við Barcelona í dag en þjálfarinn sigursæli var samningslaus og ekki víst hvort hann myndi halda áfram með liðið. Fótbolti 14.7.2010 10:25
Casillas býst við Cole hjá Real Madrid Iker Casillas, markvörður Real Madrid og spænska landsliðsins, er bjartsýnn á að enski landsliðsmaðurinn Ashley Cole muni gangi í raðir Real Madrid í sumar. Fótbolti 14.7.2010 09:38
Gerrard og Maicon fara ekki til Real Madrid Real Madrid hefur gefist upp á því að reyna að kaupa brasilíska bakvörðinn Maicon frá Evrópumeisturum Inter. Það staðfestir sérstakur ráðgjafi félagsins í leikmannamálum, Ernesto Bronzetti. Fótbolti 12.7.2010 14:50
Real Madrid vill fá Khedira Þýski miðjumaðurinn Sami Khedira vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu á HM og það hefur nú skilað sér í því að stórliðið Real Madrid er á eftir leikmanninum sem spilar með Stuttgart. Fótbolti 12.7.2010 10:49