Spænski boltinn Real Madrid enn á toppnum Real Madrid er enn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Atletico Madrid í grannaslag í kvöld. Fótbolti 7.11.2010 22:14 Létt hjá Barcelona Barcelona vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni og hélt þar með perssu á Real Madrid. Fótbolti 7.11.2010 20:23 Sneijder: Fer aldrei aftur til Real Wesley Sneijder, leikmaður Evrópumeistara Inter, segir að það komi ekki til greina að hann muni einn daginn snúa aftur til Real Madrid á Spáni. Fótbolti 5.11.2010 13:13 Xavi ætlar ekki að hætta með landsliðinu Spánverjinn Xavi, leikmaður Barcelona, segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hann ætli sér að hætta að gefa kost á sér í spænska landsliðið. Fótbolti 5.11.2010 10:08 Xavi: Messi jafnvel betri en Maradona Xavi, leikmaður spænska landsliðsins og Barcelona, er í ítarlegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann lýsir aðdáun sinni á Lionel Messi, liðsfélaga sínum. Fótbolti 1.11.2010 13:52 Ronaldo: Er í stórskotlegu formi Cristiano Ronaldo segir að hann sé í frábæru formi þessa dagana enda hefur hann skorað tíu mörk í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Fótbolti 1.11.2010 10:57 Messi og Villa skoruðu báðir tvö mörk í stórsigri á Sevilla Lionel Messi og David Villa skoruðu báðir tvö mörk fyrir Barcelona í kvöld sem vann 5-0 storsigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Messi kom Barcelona í 1-0 eftir aðeins fjórar mínútur og það var aldrei vafi um sigur Börsunga ekki síst eftir að þeir urðu manni fleiri í lok fyrri hálfleiks. Fótbolti 30.10.2010 21:51 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á síðustu átta mínútunum Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid á síðustu átta mínútunum og sá til þess að liðið vann 3-1 sigur á Hércules í kvöld og hélt toppsætinu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Real Madrid lenti 0-1 snemma leiks en Hércules vann óvæntan 2-0 sigur á Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.10.2010 20:15 Mourinho er faðir Real Madrid-fjölskyldunnar Cristiano Ronaldo er duglegur að lýsa því yfir hversu gott lífið sé hjá Real Madrid þessa dagana. Hann segir fína fjölskyldustemningu ríkja og segir að José Mourinho sé faðir Real Madrid-fjölskyldunnar. Fótbolti 29.10.2010 12:10 Pinto fékk tveggja leikja bann fyrir að flauta rangstöðu á mótherja José Pinto, markvörður Barcelona, var dæmdur í tveggja leikja bann hjá UEFA, fyrir að blekkja César Santin, leikmann danska liðsins FC Kaupmannahöfn, í Meistaradeildarleik liðanna í dögunum. Fótbolti 29.10.2010 12:08 Mourinho vill hafa Zidane með sér á hliðarlínunni Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, vill að Zinidine Zidane eyði minni tíma á skrifstofu Real Madrid og verði oftar sér við hlið á hliðarlínunni í leikjum liðsins. Fótbolti 28.10.2010 20:33 Benzema sagður á leið til Ítalíu Karim Benzema er sagður vilja losna frá Real Madrid þar sem honum hefur gengið illa að fóta sig síðan hann kom til félagsins frá Lyon í fyrra. Fótbolti 27.10.2010 17:22 Afellay ætlar til Atletico Madrid Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að að miðjumaðurinn eftirsóttir hjá PSV Eindhoven, Ibrahim Afellay, sé búinn að samþykkja samningstilboð frá Atletico Madrid. Fótbolti 27.10.2010 14:47 Lasergeisla var beint að Cristiano Ronaldo í gær Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid lenti enn á ný í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu í gær að lasergeisla var beint að honum í leiknum á móti Real Murcia í spænska bikarnum í gærkvöldi. Fótbolti 27.10.2010 11:34 Auðvelt hjá Barcelona í bikarnum Barcelona vann 2-0 sigur á neðrideildarliðinu AD Ceuta í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 26.10.2010 22:09 Bikarvandræði Real Madrid halda áfram Real Madrid gerði í kvöld markalaust jafntefli við C-deildarlið Real Murcia í fyrri leik liðanna í 4. umferð spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 26.10.2010 20:14 Þjálfari Murcia: Eina leiðin til að vinna Real er að leggjast á bæn Inaki Alonso, þjálfari Real Murcia, var á léttu nótunum á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Real Madrid í Konungsbikarnum í kvöld og gerði meðal annars grín að því að eina leiðin til að vinna Real Madrid væri að treysta á æðri máttarvöld. Fótbolti 26.10.2010 13:23 Leikmenn Barcelona fluttir með þyrlu í leikinn á móti Ceuta Barcelona mætir 3. deildarliðinu Ceuta í spænska Konungsbikarnum á morgun en þetta er fyrri leikur liðanna í 32 liða úrslitum. Xavi er meiddur og menn eins Valdés, Alves, Piqué, Busquets, Iniesta, Messi og Villa frá frí í leiknum en restin á liðinu fær "forstjóra-flutning" á staðinn. Fótbolti 25.10.2010 16:48 Mourinho: Vitnaði í Tony Soprano á blaðamannafundi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar að passa upp á það að leikmenn Real endurtaki ekki leikinn frá því fyrir ári síðan þegar liðið datt óvænt út úr spænska Konungsbikarnum á móti smáliðinu Alcorcon. Fótbolti 25.10.2010 15:30 Real reykspólaði aftur á toppinn Cristiano Ronaldo fór algjörlega hamförum með Real Madrid í kvöld og skoraði fjögur mörk á 40 mínútum er Real slátraði Racing Santander, 6-1. Fótbolti 23.10.2010 19:50 Messi skaut Barcelona á toppinn Barcelona er komið aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 0-2 útisigur á Real Zaragoza í dag. Fótbolti 23.10.2010 17:55 Ekki viss að Mourinho hafi bætt Real Madrid Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er eitthvað orðinn þreyttur á hólinu í kringum José Mourinho og öllu tali um hversu mikið hann hafi bætt liðið. Fótbolti 23.10.2010 11:08 Bjóðið okkur 39 milljarða og þá getum við kannski talað saman Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hlær bara af fréttunum um að Evrópumeistarar Inter Milan ætli að reyna að kaupa Lionel Messi frá Barcelona eftir þrjú ár. Massimo Moratti, forseti Inter, tjáði sig á dögunum um framtíðarplan sitt að reyna að kaupa Messi frá spænsku meisturunum sumarið 2013. Fótbolti 21.10.2010 19:28 Ronaldo: Mourinho er frábær Cristiano Ronaldo er gríðarlega ánægður með nýja þjálfarann sinn hjá Real Madrid, José Mourinho. Fótbolti 21.10.2010 13:45 Real Madrid og Barcelona hafa áhuga á Rooney Þó svo yfirmenn Real Madrid segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Wayne Rooney frá Man. Utd segist þjálfarinn, José Mourinho, hafa mikinn áhuga á leikmanninum. Hann spáir því þó að Rooney verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 20.10.2010 09:30 Forseti Inter: Ætlar að reyna að kaupa Messi árið 2013 Massimo Moratti, forseti Inter, er alltaf skemmtilega hreinskilinn í viðtölum og ítalskir fjölmiðlamenn eru duglegir að heyra í þessum 65 ára knattspyrnuáhugamanni sem hefur gert frábæra hluti með Inter síðan að hann settist í forsetastólinn hjá Internazionale Milano fyrir fimmtán árum. Fótbolti 18.10.2010 16:49 Zlatan líkir Guardiola við Tiger Woods Zlatan Ibrahimovic átti ekki skap saman við Pep Guardiola þegar hann var í herbúðum Barcelona og entist spænski landsliðsframherjinn því bara í eitt tímabil hjá spænsku meisturunum. Síðan að Zlatan fór til AC Milan hefur hann nokkrum sinnum tjáð sig um fyrrum þjálfara sinn og þar á meðal í nýju viðtali í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Fótbolti 18.10.2010 15:45 Mourinho að fá Zidane inn í þjálfarateymið sitt Jose Mourinho játaði það á blaðamannafundi í dag að hann væri langt kominn með að fá Zinedine Zidane í þjálfaraliðið sitt hjá Real Madrid. „Þetta mál er oft stórt fyrir mig að vera blaðra um því formaðurinn okkar ætti að greina frá þessu," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid á móti AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 18.10.2010 18:27 Barcelona ætlar að kæra Laporta Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, gæti átt erfiða daga fyrir höndum þar sem félagið hefur ákveðið að kæra hann. Fótbolti 18.10.2010 14:01 Real fór létt með Malaga Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuain voru á skotskónum þegar að Real Madrid vann öruggan útisigur á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.10.2010 22:02 « ‹ 186 187 188 189 190 191 192 193 194 … 268 ›
Real Madrid enn á toppnum Real Madrid er enn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Atletico Madrid í grannaslag í kvöld. Fótbolti 7.11.2010 22:14
Létt hjá Barcelona Barcelona vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni og hélt þar með perssu á Real Madrid. Fótbolti 7.11.2010 20:23
Sneijder: Fer aldrei aftur til Real Wesley Sneijder, leikmaður Evrópumeistara Inter, segir að það komi ekki til greina að hann muni einn daginn snúa aftur til Real Madrid á Spáni. Fótbolti 5.11.2010 13:13
Xavi ætlar ekki að hætta með landsliðinu Spánverjinn Xavi, leikmaður Barcelona, segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hann ætli sér að hætta að gefa kost á sér í spænska landsliðið. Fótbolti 5.11.2010 10:08
Xavi: Messi jafnvel betri en Maradona Xavi, leikmaður spænska landsliðsins og Barcelona, er í ítarlegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann lýsir aðdáun sinni á Lionel Messi, liðsfélaga sínum. Fótbolti 1.11.2010 13:52
Ronaldo: Er í stórskotlegu formi Cristiano Ronaldo segir að hann sé í frábæru formi þessa dagana enda hefur hann skorað tíu mörk í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Fótbolti 1.11.2010 10:57
Messi og Villa skoruðu báðir tvö mörk í stórsigri á Sevilla Lionel Messi og David Villa skoruðu báðir tvö mörk fyrir Barcelona í kvöld sem vann 5-0 storsigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Messi kom Barcelona í 1-0 eftir aðeins fjórar mínútur og það var aldrei vafi um sigur Börsunga ekki síst eftir að þeir urðu manni fleiri í lok fyrri hálfleiks. Fótbolti 30.10.2010 21:51
Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á síðustu átta mínútunum Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid á síðustu átta mínútunum og sá til þess að liðið vann 3-1 sigur á Hércules í kvöld og hélt toppsætinu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Real Madrid lenti 0-1 snemma leiks en Hércules vann óvæntan 2-0 sigur á Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.10.2010 20:15
Mourinho er faðir Real Madrid-fjölskyldunnar Cristiano Ronaldo er duglegur að lýsa því yfir hversu gott lífið sé hjá Real Madrid þessa dagana. Hann segir fína fjölskyldustemningu ríkja og segir að José Mourinho sé faðir Real Madrid-fjölskyldunnar. Fótbolti 29.10.2010 12:10
Pinto fékk tveggja leikja bann fyrir að flauta rangstöðu á mótherja José Pinto, markvörður Barcelona, var dæmdur í tveggja leikja bann hjá UEFA, fyrir að blekkja César Santin, leikmann danska liðsins FC Kaupmannahöfn, í Meistaradeildarleik liðanna í dögunum. Fótbolti 29.10.2010 12:08
Mourinho vill hafa Zidane með sér á hliðarlínunni Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, vill að Zinidine Zidane eyði minni tíma á skrifstofu Real Madrid og verði oftar sér við hlið á hliðarlínunni í leikjum liðsins. Fótbolti 28.10.2010 20:33
Benzema sagður á leið til Ítalíu Karim Benzema er sagður vilja losna frá Real Madrid þar sem honum hefur gengið illa að fóta sig síðan hann kom til félagsins frá Lyon í fyrra. Fótbolti 27.10.2010 17:22
Afellay ætlar til Atletico Madrid Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að að miðjumaðurinn eftirsóttir hjá PSV Eindhoven, Ibrahim Afellay, sé búinn að samþykkja samningstilboð frá Atletico Madrid. Fótbolti 27.10.2010 14:47
Lasergeisla var beint að Cristiano Ronaldo í gær Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid lenti enn á ný í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu í gær að lasergeisla var beint að honum í leiknum á móti Real Murcia í spænska bikarnum í gærkvöldi. Fótbolti 27.10.2010 11:34
Auðvelt hjá Barcelona í bikarnum Barcelona vann 2-0 sigur á neðrideildarliðinu AD Ceuta í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 26.10.2010 22:09
Bikarvandræði Real Madrid halda áfram Real Madrid gerði í kvöld markalaust jafntefli við C-deildarlið Real Murcia í fyrri leik liðanna í 4. umferð spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 26.10.2010 20:14
Þjálfari Murcia: Eina leiðin til að vinna Real er að leggjast á bæn Inaki Alonso, þjálfari Real Murcia, var á léttu nótunum á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Real Madrid í Konungsbikarnum í kvöld og gerði meðal annars grín að því að eina leiðin til að vinna Real Madrid væri að treysta á æðri máttarvöld. Fótbolti 26.10.2010 13:23
Leikmenn Barcelona fluttir með þyrlu í leikinn á móti Ceuta Barcelona mætir 3. deildarliðinu Ceuta í spænska Konungsbikarnum á morgun en þetta er fyrri leikur liðanna í 32 liða úrslitum. Xavi er meiddur og menn eins Valdés, Alves, Piqué, Busquets, Iniesta, Messi og Villa frá frí í leiknum en restin á liðinu fær "forstjóra-flutning" á staðinn. Fótbolti 25.10.2010 16:48
Mourinho: Vitnaði í Tony Soprano á blaðamannafundi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar að passa upp á það að leikmenn Real endurtaki ekki leikinn frá því fyrir ári síðan þegar liðið datt óvænt út úr spænska Konungsbikarnum á móti smáliðinu Alcorcon. Fótbolti 25.10.2010 15:30
Real reykspólaði aftur á toppinn Cristiano Ronaldo fór algjörlega hamförum með Real Madrid í kvöld og skoraði fjögur mörk á 40 mínútum er Real slátraði Racing Santander, 6-1. Fótbolti 23.10.2010 19:50
Messi skaut Barcelona á toppinn Barcelona er komið aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 0-2 útisigur á Real Zaragoza í dag. Fótbolti 23.10.2010 17:55
Ekki viss að Mourinho hafi bætt Real Madrid Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er eitthvað orðinn þreyttur á hólinu í kringum José Mourinho og öllu tali um hversu mikið hann hafi bætt liðið. Fótbolti 23.10.2010 11:08
Bjóðið okkur 39 milljarða og þá getum við kannski talað saman Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hlær bara af fréttunum um að Evrópumeistarar Inter Milan ætli að reyna að kaupa Lionel Messi frá Barcelona eftir þrjú ár. Massimo Moratti, forseti Inter, tjáði sig á dögunum um framtíðarplan sitt að reyna að kaupa Messi frá spænsku meisturunum sumarið 2013. Fótbolti 21.10.2010 19:28
Ronaldo: Mourinho er frábær Cristiano Ronaldo er gríðarlega ánægður með nýja þjálfarann sinn hjá Real Madrid, José Mourinho. Fótbolti 21.10.2010 13:45
Real Madrid og Barcelona hafa áhuga á Rooney Þó svo yfirmenn Real Madrid segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Wayne Rooney frá Man. Utd segist þjálfarinn, José Mourinho, hafa mikinn áhuga á leikmanninum. Hann spáir því þó að Rooney verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 20.10.2010 09:30
Forseti Inter: Ætlar að reyna að kaupa Messi árið 2013 Massimo Moratti, forseti Inter, er alltaf skemmtilega hreinskilinn í viðtölum og ítalskir fjölmiðlamenn eru duglegir að heyra í þessum 65 ára knattspyrnuáhugamanni sem hefur gert frábæra hluti með Inter síðan að hann settist í forsetastólinn hjá Internazionale Milano fyrir fimmtán árum. Fótbolti 18.10.2010 16:49
Zlatan líkir Guardiola við Tiger Woods Zlatan Ibrahimovic átti ekki skap saman við Pep Guardiola þegar hann var í herbúðum Barcelona og entist spænski landsliðsframherjinn því bara í eitt tímabil hjá spænsku meisturunum. Síðan að Zlatan fór til AC Milan hefur hann nokkrum sinnum tjáð sig um fyrrum þjálfara sinn og þar á meðal í nýju viðtali í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Fótbolti 18.10.2010 15:45
Mourinho að fá Zidane inn í þjálfarateymið sitt Jose Mourinho játaði það á blaðamannafundi í dag að hann væri langt kominn með að fá Zinedine Zidane í þjálfaraliðið sitt hjá Real Madrid. „Þetta mál er oft stórt fyrir mig að vera blaðra um því formaðurinn okkar ætti að greina frá þessu," sagði Jose Mourinho á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid á móti AC Milan í Meistaradeildinni. Fótbolti 18.10.2010 18:27
Barcelona ætlar að kæra Laporta Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, gæti átt erfiða daga fyrir höndum þar sem félagið hefur ákveðið að kæra hann. Fótbolti 18.10.2010 14:01
Real fór létt með Malaga Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuain voru á skotskónum þegar að Real Madrid vann öruggan útisigur á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.10.2010 22:02