Zlatan: Ég sagði Guardiola að fara til helvítis 4. nóvember 2011 11:30 Zlatan og Guardiola töluðust ekki við eftir að Zlatan hafði látið þjálfarann heyra það. Ævisaga Svíans Zlatan Ibrahimovic kemur út á næstunni og Aftonbladet hefur verið að birta valda kafla úr bókinni í auglýsingarskyni. Þar kemur ýmislegt áhugavert fram eins og búast mátti við frá hinum lítríka framherja. Zlatan viðurkennir í bókinni að hafa misst algjörlega stjórn á skapi sínu eftir 4-1 sigur Barcelona á Villarreal leiktíðina 2009-10. Hann lét einnig Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, heyra það og náði engu sambandi við stjörnur Barcelona-liðsins. "Ég öskraði á Guardiola að hann væri algjörlega kjarklaus. Ég sagði líklega fleiri verri hluti líka. Ég sagði síðan að hann væri að drulla á sig af hræðslu út í Mourinho. Hann gæti því farið til helvítis. Ég trompaðist alveg og ef ég hefði verið Guardiola hefði ég orðið hræddur," segir Zlatan i fyrsta kafla bókarinnar. Zlatan talar einnig um samskipti sín við Messi, Iniesta og Xavi. "Andrúmsloftið í klefanum hjá Barcelona var of rólegt fyrir minn smekk. Messi, Iniesta og Xavi hlýddu alltaf öllu án þess að setja út á neitt. Þeir voru eins og litlir skólastrákar. Ég er ekki þannig og gat ekki verið neitt annað en ég sjálfur." Zlatan var seldur eftir aðeins eitt ár hjá Barcelona enda passaði hann engan veginn inn í hópinn. Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Ævisaga Svíans Zlatan Ibrahimovic kemur út á næstunni og Aftonbladet hefur verið að birta valda kafla úr bókinni í auglýsingarskyni. Þar kemur ýmislegt áhugavert fram eins og búast mátti við frá hinum lítríka framherja. Zlatan viðurkennir í bókinni að hafa misst algjörlega stjórn á skapi sínu eftir 4-1 sigur Barcelona á Villarreal leiktíðina 2009-10. Hann lét einnig Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, heyra það og náði engu sambandi við stjörnur Barcelona-liðsins. "Ég öskraði á Guardiola að hann væri algjörlega kjarklaus. Ég sagði líklega fleiri verri hluti líka. Ég sagði síðan að hann væri að drulla á sig af hræðslu út í Mourinho. Hann gæti því farið til helvítis. Ég trompaðist alveg og ef ég hefði verið Guardiola hefði ég orðið hræddur," segir Zlatan i fyrsta kafla bókarinnar. Zlatan talar einnig um samskipti sín við Messi, Iniesta og Xavi. "Andrúmsloftið í klefanum hjá Barcelona var of rólegt fyrir minn smekk. Messi, Iniesta og Xavi hlýddu alltaf öllu án þess að setja út á neitt. Þeir voru eins og litlir skólastrákar. Ég er ekki þannig og gat ekki verið neitt annað en ég sjálfur." Zlatan var seldur eftir aðeins eitt ár hjá Barcelona enda passaði hann engan veginn inn í hópinn.
Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira