Spænski boltinn

Fréttamynd

Fabregas: Real betra með Bale

Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Barcelona segir Real Madrid vera sterkara en áður með Gareth Bale í sínu liði. Hann segir jafnframt að Barcelona muni ekki breyta leikstíl sínum fyrir El Clásico sem verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld klukkan 20.

Fótbolti
Fréttamynd

El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband

Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð.

Fótbolti
Fréttamynd

Dragast Man. United og Chelsea saman í Meistaradeildinni?

Bestu lið Evrópu bíða spennt eftir Meistaradeildardrættinum í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Drátturinn hefst klukkan ellefu en klukkutíma seinna verður dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo afgreiddi Malaga

Real Madrid er í fínum málum í spænsku úrvalsdeildinni og með sex stiga forskot á toppi deildarinnar eftir útisigur á Malaga í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Del Bosque: Enginn á öruggt sæti

Vicente Del Bosque segist þurfa að gera breytingar á spænska landsliðinu í fótbolta til að hleypa að ungum leikmönnum. Hann ber þó mikla virðingu fyrir þeim leikmönnum sem hjálpuðu liðinu að verða best lið í heimi.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli í rosalegum Madrídarslag

Atletico Madrid og Real Madrid skildu jöfn 2-2 í frábærum nágrannaslag á heimavelli Atletico í dag. Ronaldo tryggði Real stigið mikilvæga átta mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona stigi á eftir Real

Barcelona lagði Almería 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er stigi á eftir Real Madird á toppi deildarinnar þegar tólf umferðir eru eftir.

Fótbolti