Spænski boltinn

Fréttamynd

Kemur ekki til greina að selja Ronaldo

Evrópumeistarar Real Madrid í fótbolta segja ekki koma til greina að selja Crisiano Ronaldo aftur til Manchester United en Ronaldo hefur verið þráðlátlega orðaður við endurkomu á Old Trafford.

Fótbolti
Fréttamynd

Stuðningsmenn Manchester United biðla til Ronaldo

Á sama tíma og Cristiano Ronaldo leikur fyrir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta flaug flugvél yfir Camp El Madrigal í Villarreal með borða hangandi í sem biðlaði til Ronaldo um að koma aftur til Manchester United.

Enski boltinn
Fréttamynd

Neymar og Messi sáu um Athletic Club

Barcelona lagði Athletic Club frá Bilbao 2-0 á heimvelli sínum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Neymar skoraði bæði mörkin eftir sendingar frá Lionel Messi.

Fótbolti