Spænski boltinn

Fréttamynd

Vilja kynna De Gea til leiks á þriðjudag

Forráðamenn Real Madrid virðast greinilega bjartsýnir á það að David De Gea komi til liðsins frá Manchester United fyrir lok félagaskiptagluggann en undirbúningur fyrir leikmannakynningu De Gea er nú þegar hafinn.

Enski boltinn
Fréttamynd

Barcelona hefndi ófaranna gegn Bilbao

Spænsku meistararnir í Barcelona hefja titilvörnina á sigri í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 1-0 sigur á Athletic Bilbao. Luis Suarez reyndist hetjan.

Fótbolti
Fréttamynd

Van Gaal segir De Gea ekki á förum

David de Gea, markvörður Manchester United, er ekki á leið frá Manchester United. Þetta segir Louis van Gaal, stjóri Manchester United, en einnig hrósar hann Ed Woodward, stjórnarformanni Manchester United.

Enski boltinn
Fréttamynd

Neymar ekki á leið til United

Sögusagnir fóru á kreik í morgun að Neymar, ein af stórstjörnum Barcelona, væri á leið til Manchester United. Umboðsmaður Neymar, Wagner Ribeiro, neitar þessum sögusögnum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Enginn unnið fleiri Evróputitla en Dani Alves

Barcelona vann í gær dramatískan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla í ofurbikar UEFA þegar sigurvegararnir í Evrópukeppnunum tveimur mættust í árlegum leik sem að þessu sinni fór fram í Tbilisi í Georgíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar með hettusótt

Neymar, framherji Barcelona, hefur verið greindur með hettusótt og gæti misst af byrjun tímabilsins á Spáni vegna veikindana.

Fótbolti