Sony Vampírur bætast við söguheim Marvel Sony birti í dag nýja stiklu kvikmyndarinnar Morbius. Hún fjallar um lækni sem glímir við alvarleg veikindi og stendur í umfangsmikilli leit að lækningu. Sú leit endar í stuttu máli á því að Dr. Michael Morbius verður að vampíru. Bíó og sjónvarp 2.11.2021 14:03 Sony birtir fyrstu stiklu Uncharted Sony birti í dag fyrstu stiklu kvikmyndarinnar Uncharted með þeim Tom Holland, Mark Wahlberg, Titu Gabrielle og Antonio Banderas í aðalhlutverkum. Myndin byggir á og ber sama nafn og hin gífurlega vinsæla tölvuleikjasería eftir Naughty Dog. Bíó og sjónvarp 21.10.2021 17:34 Allt það helsta sem Sony sýndi í gær Sony hélt PlayStation kynningu í gær þar sem fjölmargir leikir sem verið er að framleiða voru kynntir og opinberaðir. Viðburðurinn kallast PlayStation Showcase 2021 og þar voru kynntir nýir leikir og þó nokkrar endurgerðir. Leikjavísir 10.9.2021 09:30 Methagnaður hjá Sony Sony hagnaðist um 2,57 milljarða dala á síðasta ársfjórðungi sem er aukning um 26 prósent milli ára og hæsti hagnaður fyrirtækisins á þessum ársfjórðungi. Velgengni fyrirtækisins er að miklu leyti rakin til faralds nýju kórónuveirunnar og útgáfu PlayStation 5 leikjatölvanna. Viðskipti erlent 4.8.2021 13:29 Sony greiddi milljónir í sekt vegna hegðunar Quarashi í Tókýó „Ég hef verið í tónlist frá því ég var ellefu ára og gerði lag fyrir kvikmyndina Veggfóður þegar ég var fjórtán ára,“ segir Steinar Fjeldsted, sem margir þekkja best sem Steina úr Quarashi. Hann fékk tónlistaráhugann snemma og byrjaði níu ára að hlusta á rapp. Lífið 30.6.2021 14:31 Sony sýndi langt sýnishorn af ævintýrum Aloy Framleiðendur tveggja væntanlegra tölvuleikja sýndu í gær ítarleg sýnishorn af leikjum þeirra. Sony og Guerrilla Games sýndu í gær langt myndband af spilun leiksins Horizon Forbidden West og þá sýndi Techland sömuleiðis myndband af leiknum Dying Light 2. Leikjavísir 28.5.2021 09:46 Búast ekki við að anna eftirspurn út 2022 Forsvarsmenn Sony vöruðu nýverið hóp greinenda við því að fyrirtækið myndi ekki anna eftirspurn eftir PlayStation 5 út árið 2022. Vandræðin má bæði rekja til mikillar eftirspurnar og skorts, meðal annars á hálfleiðurum. Viðskipti erlent 10.5.2021 14:33 Eyddi hundrað klukkustundum í að smíða stærstu Playstation 5 tölvu heims YouTube-stjarnan ZHC gerði sér lítið fyrir og smíðaði stærstu Playstation 5 tölvu heims. Tölvan var á endanum þriggja metra há og 227 kíló. Lífið 10.2.2021 07:00 Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. Tónlist 29.1.2021 13:31 Braskarar komust yfir þúsundir PS5-tölva Einhverjir braskarar komust yfir tugi tækja, sem þeir reyndu svo að selja strax aftur. Mikil eftirspurn er eftir tækjunum. Leikjavísir 24.11.2020 18:56 Fyrstu PS5 tölvurnar afhentar á miðnætti í gær Vodafone hóf á miðnætti afhendingar á PlayStation 5 tölvum til viðskiptavina sinna en vélin seldist upp á örfáum klukkustundum þegar forsala hófst þann 17. september síðastliðinn. Leikjavísir 19.11.2020 22:09 Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur Leikjavísir 9.11.2020 10:19 Nýjar fjarstýringar PS5 opna ýmsa möguleika Hverri Playstation 5 leikjatölvu fylgir lítill leikur um vélmennið Astro og leikherbergi hans. Astro's Playroom. Þeim leikr er ætlað að kynna notendum möguleika nýju fjarstýringa leikjatövunnar, DualSense. Leikjavísir 30.10.2020 16:55 Allt sem Sony kynnti varðandi PS5 í gær Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. Leikjavísir 17.9.2020 08:48 Bein útsending: Sony kynnir PS5 leiki Sony heldur í kvöld kynningu varðandi nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins, Playstation 5. Vonir eru bundnar við að fyrirtækið muni gefa út hvenær tölvurnar munu sjást í hillum verslana og hvað þær muni kosta. Viðskipti erlent 16.9.2020 19:01 Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. Viðskipti erlent 15.9.2020 09:01 Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Lífið 19.6.2020 07:00 Allar helstu stiklur PS5 kynningarinnar Sony kynnti í gær nýja leikjatölvu fyrirtækisins, PlayStation 5, sem kemur á markað seinna á þessu ári. Þar að auki kynnti fyrirtækið fjölda leikja sem verða gefnir út fyrir leikjatölvuna og þar af margir sem verða eingöngu gefnir út fyrir PS5. Leikjavísir 12.6.2020 11:38 Glefsur úr Gran Turismo 7 sáust í kynningu á Playstation 5 Tíðindin eru líkleg til að gleðja margt bílaáhugafólk og sérstaklega bílaáhugafólk sem spilar tölvuleiki. Gran Turismo 7 er væntanlegur. Bílar 12.6.2020 07:00 PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. Viðskipti erlent 11.6.2020 23:38 Sony lætur R. Kelly gossa Fyrirtækið vill hafa lágt um ákvörðunina og ætlar ekki að senda frá sér sérstaka yfirlýsingu vegna málsins. Erlent 18.1.2019 20:58 « ‹ 1 2 ›
Vampírur bætast við söguheim Marvel Sony birti í dag nýja stiklu kvikmyndarinnar Morbius. Hún fjallar um lækni sem glímir við alvarleg veikindi og stendur í umfangsmikilli leit að lækningu. Sú leit endar í stuttu máli á því að Dr. Michael Morbius verður að vampíru. Bíó og sjónvarp 2.11.2021 14:03
Sony birtir fyrstu stiklu Uncharted Sony birti í dag fyrstu stiklu kvikmyndarinnar Uncharted með þeim Tom Holland, Mark Wahlberg, Titu Gabrielle og Antonio Banderas í aðalhlutverkum. Myndin byggir á og ber sama nafn og hin gífurlega vinsæla tölvuleikjasería eftir Naughty Dog. Bíó og sjónvarp 21.10.2021 17:34
Allt það helsta sem Sony sýndi í gær Sony hélt PlayStation kynningu í gær þar sem fjölmargir leikir sem verið er að framleiða voru kynntir og opinberaðir. Viðburðurinn kallast PlayStation Showcase 2021 og þar voru kynntir nýir leikir og þó nokkrar endurgerðir. Leikjavísir 10.9.2021 09:30
Methagnaður hjá Sony Sony hagnaðist um 2,57 milljarða dala á síðasta ársfjórðungi sem er aukning um 26 prósent milli ára og hæsti hagnaður fyrirtækisins á þessum ársfjórðungi. Velgengni fyrirtækisins er að miklu leyti rakin til faralds nýju kórónuveirunnar og útgáfu PlayStation 5 leikjatölvanna. Viðskipti erlent 4.8.2021 13:29
Sony greiddi milljónir í sekt vegna hegðunar Quarashi í Tókýó „Ég hef verið í tónlist frá því ég var ellefu ára og gerði lag fyrir kvikmyndina Veggfóður þegar ég var fjórtán ára,“ segir Steinar Fjeldsted, sem margir þekkja best sem Steina úr Quarashi. Hann fékk tónlistaráhugann snemma og byrjaði níu ára að hlusta á rapp. Lífið 30.6.2021 14:31
Sony sýndi langt sýnishorn af ævintýrum Aloy Framleiðendur tveggja væntanlegra tölvuleikja sýndu í gær ítarleg sýnishorn af leikjum þeirra. Sony og Guerrilla Games sýndu í gær langt myndband af spilun leiksins Horizon Forbidden West og þá sýndi Techland sömuleiðis myndband af leiknum Dying Light 2. Leikjavísir 28.5.2021 09:46
Búast ekki við að anna eftirspurn út 2022 Forsvarsmenn Sony vöruðu nýverið hóp greinenda við því að fyrirtækið myndi ekki anna eftirspurn eftir PlayStation 5 út árið 2022. Vandræðin má bæði rekja til mikillar eftirspurnar og skorts, meðal annars á hálfleiðurum. Viðskipti erlent 10.5.2021 14:33
Eyddi hundrað klukkustundum í að smíða stærstu Playstation 5 tölvu heims YouTube-stjarnan ZHC gerði sér lítið fyrir og smíðaði stærstu Playstation 5 tölvu heims. Tölvan var á endanum þriggja metra há og 227 kíló. Lífið 10.2.2021 07:00
Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. Tónlist 29.1.2021 13:31
Braskarar komust yfir þúsundir PS5-tölva Einhverjir braskarar komust yfir tugi tækja, sem þeir reyndu svo að selja strax aftur. Mikil eftirspurn er eftir tækjunum. Leikjavísir 24.11.2020 18:56
Fyrstu PS5 tölvurnar afhentar á miðnætti í gær Vodafone hóf á miðnætti afhendingar á PlayStation 5 tölvum til viðskiptavina sinna en vélin seldist upp á örfáum klukkustundum þegar forsala hófst þann 17. september síðastliðinn. Leikjavísir 19.11.2020 22:09
Playstation 5: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Það er langt síðan mér hefur liðið jafn mikið eins og krakka aftur Leikjavísir 9.11.2020 10:19
Nýjar fjarstýringar PS5 opna ýmsa möguleika Hverri Playstation 5 leikjatölvu fylgir lítill leikur um vélmennið Astro og leikherbergi hans. Astro's Playroom. Þeim leikr er ætlað að kynna notendum möguleika nýju fjarstýringa leikjatövunnar, DualSense. Leikjavísir 30.10.2020 16:55
Allt sem Sony kynnti varðandi PS5 í gær Sony opinberaði nýja leiki fyrir Playstation 5 í gær, auk þess sem fyrirtækið staðfesti að sala leikjatölvunnar hefst þann 12. nóvember í nokkrum ríkjum en þann 19. hér á landi. Leikjavísir 17.9.2020 08:48
Bein útsending: Sony kynnir PS5 leiki Sony heldur í kvöld kynningu varðandi nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins, Playstation 5. Vonir eru bundnar við að fyrirtækið muni gefa út hvenær tölvurnar munu sjást í hillum verslana og hvað þær muni kosta. Viðskipti erlent 16.9.2020 19:01
Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. Viðskipti erlent 15.9.2020 09:01
Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Lífið 19.6.2020 07:00
Allar helstu stiklur PS5 kynningarinnar Sony kynnti í gær nýja leikjatölvu fyrirtækisins, PlayStation 5, sem kemur á markað seinna á þessu ári. Þar að auki kynnti fyrirtækið fjölda leikja sem verða gefnir út fyrir leikjatölvuna og þar af margir sem verða eingöngu gefnir út fyrir PS5. Leikjavísir 12.6.2020 11:38
Glefsur úr Gran Turismo 7 sáust í kynningu á Playstation 5 Tíðindin eru líkleg til að gleðja margt bílaáhugafólk og sérstaklega bílaáhugafólk sem spilar tölvuleiki. Gran Turismo 7 er væntanlegur. Bílar 12.6.2020 07:00
PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. Viðskipti erlent 11.6.2020 23:38
Sony lætur R. Kelly gossa Fyrirtækið vill hafa lágt um ákvörðunina og ætlar ekki að senda frá sér sérstaka yfirlýsingu vegna málsins. Erlent 18.1.2019 20:58
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent