Íslenski handboltinn Valur staðfestir brotthvarf Daníels Freys Handknattleiksdeild Vals staðfesti í dag að markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson væri á leið til Svíþjóðar. Handbolti 21.5.2020 18:00 Félögin ráðstafa peningunum frá ÍSÍ eftir eigin höfði Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis, segir að félögin geti ráðstafað peningnum frá ÍSÍ eins og þau vilja en Fjölnir var það íþróttafélag sem fékk hæsta styrkinn frá ÍSÍ vegna áhrifa COVID-19. Sport 20.5.2020 18:00 Kraftaverkið í Barcelona: „Fæ gæsahúð að sjá þetta“ Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp frægt jafntefli Hauka við Barcelona í Seinni bylgjunni. Handbolti 19.5.2020 15:01 Hræktu og köstuðu klinki í Bjarna Frosta sem svaraði með stórleik Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp stórleik Bjarna Frostasonar fyrir Hauka gegn Sporting í Lissabon 2001. Handbolti 19.5.2020 14:01 Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. Handbolti 18.5.2020 17:46 Patrekur hefur sett upp þriggja ára áætlun til að koma Stjörnunni í hæstu hæðir Nýráðinn þjálfari Stjörnunnar er með þriggja ára áætlun til að gera Stjörnuna samkeppnishæfa á toppi Olís deildarinnar í handbolta. Handbolti 17.5.2020 14:16 Aron finnur metnaðinn hjá ungu leikmönnum landsliðsins | Myndband Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson ræddi framtíð íslenska handboltalandsliðsins hjá Henry Birgi Gunnarssyni í liðinni viku. Handbolti 16.5.2020 12:46 Patrekur vill akademíu í samstarfi við körfuna Patrekur Jóhannesson, sem tekur við handboltaliði karla hjá Stjörnunni 1. júní, vill að farin verði sama leið í Garðabæ og á Selfossi með því að koma á fót handboltaakademíu. Handbolti 15.5.2020 18:00 Nýr formaður Stjörnunnar: „Okkar fókus er á framrúðuna en ekki baksýnisspegilinn“ Sigurgeir Guðlaugsson er nýr formaður Stjörnunnar en mikið hefur gustað um félagið undanfarnar vikur. Sigurður Bjarnason hætti sem formaður á aðalfundi í gær eftir að nokkrir aðrir stjórnarmenn hefðu gengið út úr stjórninni í síðasta mánuði. Sport 15.5.2020 08:31 Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. Handbolti 13.5.2020 10:30 Sigurbergur leggur skóna á hilluna Bikarúrslitaleikur ÍBV og Stjörnunnar reyndist síðasti leikur handboltamannsins Sigurbergs Sveinssonar á ferlinum. Handbolti 6.5.2020 15:36 KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. Handbolti 6.5.2020 15:29 Rut og Ólafur á norðurleið Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika á Akureyri á næsta tímabili. Handbolti 6.5.2020 11:03 Hver á að vera næsti landsliðsfyrirliði? Vísir bað fjóra álitsgjafa um að svara því hver tæki við fyrirliðabandinu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 5.5.2020 10:01 Topplið Vals styrkir sig Valur hefur styrkt sig fyrir átök næsta vetrar í Olís deild karla en Þorgeir Bjarki Davíðsson mun leika með Valsmönnum á næstu leiktíð. Handbolti 3.5.2020 21:00 Basti er brattur en viðurkennir verðugt verkefni: „Oft hringt í mig þegar enginn annar vill það“ Sebastian Alexandersson, nýráðinn þjálfari Fram, segir verkefnið verðugt en hann ætlar sér að koma liðinu í úrslitakeppni Olís deildar karla að ári liðnu. Handbolti 3.5.2020 19:31 Andri Heimir spenntur fyrir komandi leiktíð: „Eins og maður sé að koma heim“ Rætt var við Andra Heimi Friðriksson, nýráðinn spilandi aðstoðarþjálfara ÍR, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Handbolti 2.5.2020 21:15 Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. Handbolti 2.5.2020 11:51 Slæm ákvörðun sem við breyttum í mjög góðan hlut „Auðvitað á að vera kvennalið í Breiðholti, annað er bara rugl,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR í handbolta, en þeirri ákvörðun að leggja liðið niður hefur nú verið snúið og ÍR leikur því í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 1.5.2020 10:00 Seinni bylgjan: Tíu bestu tilþrif vetrarins Eyjamenn áttu allra flottustu tilþrif handboltavetrarins að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar en ýmsir fleiri sýndu mögnuð tilþrif á tímabilinu. Handbolti 30.4.2020 20:01 Guðmundur kveðst hálfnaður með landsliðið: „Menn héldu að ég yrði íhaldssamur“ „Ég er búinn að sjá liðið taka nokkur mikilvæg framfaraskref og mér finnst mjög gaman að vera hluti af þessu, og þess vegna hef ég áhuga á því að halda áfram,“ segir Guðmundur Guðmundsson sem á í viðræðum við HSÍ um framlengingu á samningi sínum sem landsliðsþjálfari karla í handbolta. Handbolti 30.4.2020 19:01 Hver standa fremst með Guðjóni? „Hélt að Margrét yrði best í heimi“ Guðjón Valur Sigurðsson leggur handboltaskóna á hilluna sem einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur átt en hvaða annað íþróttafólk á heima á lista yfir það allra besta hér á landi frá upphafi? Sport 30.4.2020 08:01 Lentu 33 sinnum í hrömmunum á Alfreð og Erlingi Gullaldarleikur KA og Vals síðan í bikarúrslitunum 1995 var endursýndur á dögunum og það bauð upp á tækifæri til að taka saman athyglisverða tölfræði úr þessum goðsagnakennda bikarúrslitaleik. Handbolti 29.4.2020 12:31 Stuðningsmaður keypti sig inn í lið ÍR og annar fær að kíkja í klefann Handknattleiksdeild ÍR hratt af stað frumlegri söfnun á Karolinafund til að bæta fjárhagsstöðuna eftir að hafa farið fram úr sér í rekstrinum á síðustu misserum. Handbolti 29.4.2020 07:02 Guðfinnur aðstoðar Sebastian Framarar hafa ekki bara verið að bæta við sig leikmönnum fyrir næstu handboltaleiktíð heldur er félagið nú búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfarateymis hjá karlaliðinu. Handbolti 28.4.2020 19:30 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. Handbolti 25.4.2020 14:30 Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. Handbolti 24.4.2020 23:00 Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. Handbolti 24.4.2020 16:47 „Frábær árangur á EM veldur því að við fáum HM-sætið“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ánægður með að HM-sætið sé í höfn. Hann segir að góður árangur á EM 2020 hafi komið sér vel. Handbolti 24.4.2020 14:56 Valsmenn fá ekki tækifæri á að vinna Áskorendabikarinn Ákveðið hefur verið að hætta keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta. Meistaradeild Evrópu, bæði karla og kvenna, verður hins vegar kláruð. Handbolti 24.4.2020 13:48 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 123 ›
Valur staðfestir brotthvarf Daníels Freys Handknattleiksdeild Vals staðfesti í dag að markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson væri á leið til Svíþjóðar. Handbolti 21.5.2020 18:00
Félögin ráðstafa peningunum frá ÍSÍ eftir eigin höfði Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis, segir að félögin geti ráðstafað peningnum frá ÍSÍ eins og þau vilja en Fjölnir var það íþróttafélag sem fékk hæsta styrkinn frá ÍSÍ vegna áhrifa COVID-19. Sport 20.5.2020 18:00
Kraftaverkið í Barcelona: „Fæ gæsahúð að sjá þetta“ Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp frægt jafntefli Hauka við Barcelona í Seinni bylgjunni. Handbolti 19.5.2020 15:01
Hræktu og köstuðu klinki í Bjarna Frosta sem svaraði með stórleik Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp stórleik Bjarna Frostasonar fyrir Hauka gegn Sporting í Lissabon 2001. Handbolti 19.5.2020 14:01
Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. Handbolti 18.5.2020 17:46
Patrekur hefur sett upp þriggja ára áætlun til að koma Stjörnunni í hæstu hæðir Nýráðinn þjálfari Stjörnunnar er með þriggja ára áætlun til að gera Stjörnuna samkeppnishæfa á toppi Olís deildarinnar í handbolta. Handbolti 17.5.2020 14:16
Aron finnur metnaðinn hjá ungu leikmönnum landsliðsins | Myndband Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson ræddi framtíð íslenska handboltalandsliðsins hjá Henry Birgi Gunnarssyni í liðinni viku. Handbolti 16.5.2020 12:46
Patrekur vill akademíu í samstarfi við körfuna Patrekur Jóhannesson, sem tekur við handboltaliði karla hjá Stjörnunni 1. júní, vill að farin verði sama leið í Garðabæ og á Selfossi með því að koma á fót handboltaakademíu. Handbolti 15.5.2020 18:00
Nýr formaður Stjörnunnar: „Okkar fókus er á framrúðuna en ekki baksýnisspegilinn“ Sigurgeir Guðlaugsson er nýr formaður Stjörnunnar en mikið hefur gustað um félagið undanfarnar vikur. Sigurður Bjarnason hætti sem formaður á aðalfundi í gær eftir að nokkrir aðrir stjórnarmenn hefðu gengið út úr stjórninni í síðasta mánuði. Sport 15.5.2020 08:31
Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. Handbolti 13.5.2020 10:30
Sigurbergur leggur skóna á hilluna Bikarúrslitaleikur ÍBV og Stjörnunnar reyndist síðasti leikur handboltamannsins Sigurbergs Sveinssonar á ferlinum. Handbolti 6.5.2020 15:36
KA staðfestir komu Rutar og Ólafs Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika fyrir norðan næstu tvö árin. Handbolti 6.5.2020 15:29
Rut og Ólafur á norðurleið Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika á Akureyri á næsta tímabili. Handbolti 6.5.2020 11:03
Hver á að vera næsti landsliðsfyrirliði? Vísir bað fjóra álitsgjafa um að svara því hver tæki við fyrirliðabandinu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 5.5.2020 10:01
Topplið Vals styrkir sig Valur hefur styrkt sig fyrir átök næsta vetrar í Olís deild karla en Þorgeir Bjarki Davíðsson mun leika með Valsmönnum á næstu leiktíð. Handbolti 3.5.2020 21:00
Basti er brattur en viðurkennir verðugt verkefni: „Oft hringt í mig þegar enginn annar vill það“ Sebastian Alexandersson, nýráðinn þjálfari Fram, segir verkefnið verðugt en hann ætlar sér að koma liðinu í úrslitakeppni Olís deildar karla að ári liðnu. Handbolti 3.5.2020 19:31
Andri Heimir spenntur fyrir komandi leiktíð: „Eins og maður sé að koma heim“ Rætt var við Andra Heimi Friðriksson, nýráðinn spilandi aðstoðarþjálfara ÍR, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Handbolti 2.5.2020 21:15
Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. Handbolti 2.5.2020 11:51
Slæm ákvörðun sem við breyttum í mjög góðan hlut „Auðvitað á að vera kvennalið í Breiðholti, annað er bara rugl,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR í handbolta, en þeirri ákvörðun að leggja liðið niður hefur nú verið snúið og ÍR leikur því í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 1.5.2020 10:00
Seinni bylgjan: Tíu bestu tilþrif vetrarins Eyjamenn áttu allra flottustu tilþrif handboltavetrarins að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar en ýmsir fleiri sýndu mögnuð tilþrif á tímabilinu. Handbolti 30.4.2020 20:01
Guðmundur kveðst hálfnaður með landsliðið: „Menn héldu að ég yrði íhaldssamur“ „Ég er búinn að sjá liðið taka nokkur mikilvæg framfaraskref og mér finnst mjög gaman að vera hluti af þessu, og þess vegna hef ég áhuga á því að halda áfram,“ segir Guðmundur Guðmundsson sem á í viðræðum við HSÍ um framlengingu á samningi sínum sem landsliðsþjálfari karla í handbolta. Handbolti 30.4.2020 19:01
Hver standa fremst með Guðjóni? „Hélt að Margrét yrði best í heimi“ Guðjón Valur Sigurðsson leggur handboltaskóna á hilluna sem einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur átt en hvaða annað íþróttafólk á heima á lista yfir það allra besta hér á landi frá upphafi? Sport 30.4.2020 08:01
Lentu 33 sinnum í hrömmunum á Alfreð og Erlingi Gullaldarleikur KA og Vals síðan í bikarúrslitunum 1995 var endursýndur á dögunum og það bauð upp á tækifæri til að taka saman athyglisverða tölfræði úr þessum goðsagnakennda bikarúrslitaleik. Handbolti 29.4.2020 12:31
Stuðningsmaður keypti sig inn í lið ÍR og annar fær að kíkja í klefann Handknattleiksdeild ÍR hratt af stað frumlegri söfnun á Karolinafund til að bæta fjárhagsstöðuna eftir að hafa farið fram úr sér í rekstrinum á síðustu misserum. Handbolti 29.4.2020 07:02
Guðfinnur aðstoðar Sebastian Framarar hafa ekki bara verið að bæta við sig leikmönnum fyrir næstu handboltaleiktíð heldur er félagið nú búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfarateymis hjá karlaliðinu. Handbolti 28.4.2020 19:30
Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. Handbolti 25.4.2020 14:30
Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. Handbolti 24.4.2020 23:00
Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. Handbolti 24.4.2020 16:47
„Frábær árangur á EM veldur því að við fáum HM-sætið“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ánægður með að HM-sætið sé í höfn. Hann segir að góður árangur á EM 2020 hafi komið sér vel. Handbolti 24.4.2020 14:56
Valsmenn fá ekki tækifæri á að vinna Áskorendabikarinn Ákveðið hefur verið að hætta keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta. Meistaradeild Evrópu, bæði karla og kvenna, verður hins vegar kláruð. Handbolti 24.4.2020 13:48
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent