Íslenski körfuboltinn

Fréttamynd

Jóhannes: Skemmtilegasta verkefnið

Jóhannes Árnason, þjálfari KR, segir að það sé sitt skemmtilegasta verkefni á þjálfaraferlinum til þessa að undirbúa sitt lið fyrir bikarúrslitin gegn Keflavík um helgina.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Halldór: Er mjög spenntur

KR og Keflavík munu eigast við í úrslitum Subway-bikarkeppni kvenna á sunnudaginn en Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, segist vera mjög spenntur fyrir leikinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Benedikt: Fá bikarinn heim

Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að það sé löngu orðið tímabært að KR komi með bikarinn „heim“ í Vesturbæinn en liðið mætir Stjörnunni í úrslitum bikarkeppni karla á sunnudaginn.

Körfubolti
Fréttamynd

Njarðvík lagði Þór

Njarðvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni karla með því að vinna Þór á heimavelli, 94-75.

Körfubolti
Fréttamynd

Valur vann Grindavík aftur

Valur vann í kvöld sigur á Grindavík, 55-53, á útivelli í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni kvenna. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem þessi lið mætast.

Körfubolti
Fréttamynd

Innanfélagsslagur hjá Grindavík

Sextán liða úrslit Subway-bikarsins í karla- og kvennaflokki hefjast í kvöld. Í Grindavík er boðið upp á tvo leiki, kvennalið félagsins tekur á móti Val klukkan 19 og svo klukkan 21 verður innanfélagsslagur Grindavíkur og Grindavíkur B í karlaflokki.

Körfubolti
Fréttamynd

Ágúst valdi átta nýliða í æfingahópinn

Ágúst Björgvinsson þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta hefur valið 30 manna æfingahóp sem koma mun saman milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir æfingaplan og komandi verkefni liðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

KKÍ mun skoða þetta mál

Hannes Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir í samtali við Vísi að sambandið muni bregðast við fullyrðingum Damon Bailey.

Körfubolti
Fréttamynd

20 ár og meira en 1400 leikir

Kristinn Óskarsson fagnar í dag 20 ára starfsafmæli sem körfuknattleiksdómari. Hann á meira en 1400 leiki að baki en sagði í samtali við Vísi að þessi tími hafi liðið ógnarhratt.

Körfubolti
Fréttamynd

Keflavík lagði Hauka

Keflavík er komið í úrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna í körfubolta eftir tólf stiga sigur á Haukum í undanúrslitum.

Handbolti
Fréttamynd

Súrt tap í Austurríki

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði í kvöld fyrir Austurríki í leik liðanna í B-deild Evrópukeppninnar 81-74. Leikurinn var í járnum frá fyrstu mínútu en heimamenn voru sterkari í lokin.

Körfubolti
Fréttamynd

Fannar og Jakob veikir heima

Íslenska körfuboltalandsliðið er nú statt í London á leið sinni til Austurríkis þar sem það mætir heimamönnum í riðlakeppni Evrópumóts B-þjóða á laugardag. Íslenska liðið verður fámennt um helgina vegna veikinda.

Körfubolti
Fréttamynd

Mannlega mælistikan Vranes

Miðherjinn Slavko Vranes vakti mikla athygli í Laugardalshöllinni gær þegar Svartfellingar lögðu Íslendinga 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Fáránlegt að hleypa þeim svona langt yfir

Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari var ósáttur við frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn Svartfellingum í kvöld þegar Ísland tapaði landsleik þjóðanna 80-66 í Laugardalshöllinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Svartfellingar númeri of stórir

Íslenska landsliðið í körfuknattleik tapaði í kvöld fyrir Svartfellingum 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta. Gestirnir höfðu örugga forystu lengst af leik og var sigur þeirra aldrei í sérstakri hættu.

Körfubolti