Íslenski körfuboltinn Pirrandi að vera hægari en venjulega Jón Arnór Stefánsson gengur ekki alveg heill til skógar en ætlar samt að gefa allt sitt í komandi leik Íslands í undankeppni EM í körfu. Íslenska liðið mætir Búlgaríu í Laugardalshöllinni á morgun og spilar síðan við Rúmena á föstudagskvöldið. Körfubolti 12.8.2013 16:31 Frábær úrslit fyrir Ísland Rúmenar unnu í kvöld 77-74 sigur á Búlgörum í undankeppni Evrópumótsins árið 2015 en þjóðirnar eru í riðli með Íslandi. Sigurinn er frábær tíðindi fyrir okkar menn. Körfubolti 10.8.2013 22:12 Jakob skoraði mest í fyrstu tveimur leikjunum Jakob Örn Sigurðarson er stigahæsti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins eftir tvo leiki í undankeppni EM 2015 en hann hefur skorað 17,0 stig að meðaltali í leikjunum við Búlgari og Rúmena. Körfubolti 8.8.2013 16:36 Var svolítið "peppaður“ fyrir þennan leik Íslenska körfuboltalandsliðið sýndi sitt rétta andlit í átta stiga sigri á Rúmenum, 72-64, í undankeppni EM 2015 í gær. Íslenska liðið á því enn möguleika á að komast upp úr riðlunum en tveir síðustu leikir íslenska liðsins fara fram í Laugardalshöllinni. Körfubolti 7.8.2013 23:21 Craion til Keflavíkur Keflavík gekk í dag frá samningi við Michael Craion um að hann leiki með liðinu á komandi vetri. Körfubolti 7.8.2013 16:31 Viljum ekki koma heim með tvo ósigra á bakinu Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Rúmeníu í dag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2015 en strákarnir eiga harma að hefna eftir illa útreið á móti Búlgaríu. Körfubolti 6.8.2013 21:35 Thompson til KR Bandaríska körfuknattleikskonan Kelli Thompson er gengin í raðir kvennaliðs KR. Körfubolti 6.8.2013 13:48 Spiluðum frábærlega í leikjum sem skiptu engu máli Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir Búlgaríu um helgina. Rúmenar eru næstir. Körfubolti 5.8.2013 19:59 EM-draumurinn nánast dáinn eftir fyrsta leik Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði stórt fyrir Búlgaríu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2015. Búlgarir unnu 29 stiga heimasigur, 59-88, og stigu með honum risaskref í átt að sigri í riðlinum. Lykilmenn íslenska liðsins lentu í miklu villuvandræðum og íslenska liðið mátti sín mikils á móti stóru mönnum búlgarska liðsins. Körfubolti 4.8.2013 17:57 Erfiður fyrri hálfleikur í Búlgaríu Íslenska körfuboltalandsliðið er sextán stigum undir á móti Búlgaríu, 28-44, í hálfleik í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppni EM 2015. Íslenska liðið er að hitta á slæman dag en verður helst að laga stöðuna í seinni hálfleik til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum. Körfubolti 4.8.2013 16:56 Búlgarir tefla fram mjög öflugum Serba Búlgarir, mótherjar íslenska körfuboltalandsliðsins í undankeppni EM 2015 sem hefst á sunnudaginn eru heldur búnir að sækja sér liðsstyrk fyrir átökin á móti íslenska liðinu. Serbinn Branko Mirkovich er nefnilega kominn með búlgarskt ríkisfang og hann átti stórleik í fyrsta leik. Körfubolti 2.8.2013 18:36 Búinn að bíða lengi eftir svona manni Hlynur Bæringsson er búinn að fá hjálp undir körfunni og í fyrsta sinn í langan tíma er hann ekki hæsti maðurinn í íslenska liðinu. Hinn 22 ára gamli og 218 sentimetra hái Ragnar Á. Nathanaelsson er að stíga sín fyrstu spor með A-landsliðinu. Körfubolti 1.8.2013 22:55 Þori alveg að segja að ég ætla að vinna riðilinn Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska landsliðinu hafa aldrei átt jafnmikla möguleika á sæti í úrslitakeppni EM en eitt sæti er í boði fyrir liðin sem urðu eftir í síðustu undankeppni. Körfubolti 1.8.2013 22:55 Egill Jónasson dregur fram skóna á ný | 218 cm á hæð Njarðvíkingar hafa fengið fínan liðsstyrk í Dominos deild karla í körfuknattleik en heimamaðurinn Egill Jónasson hefur skrifað undir hjá félaginu en vefsíðan karfan.is greinir frá þessu í dag. Körfubolti 1.8.2013 15:54 Djammið erfiðasti andstæðingurinn Ragnar Nathanaelsson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, sýnir á sér hina hliðina á vefsíðunni Karfan.is. Körfubolti 30.7.2013 12:55 Aftur lágu Danir Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann öruggan 87-67 sigur á kollegum sínum frá Danmörku í síðari æfingaleik liðanna í Keflavík í kvöld. Körfubolti 26.7.2013 21:35 Frábær troðsla Kristófers | Myndband Í meðfylgjndi myndbroti frá Leikbrot.is má sjá frábæra takta Kristófers Acox í leik U-22 liðs Íslands gegn jafnöldrum sínum frá Danmörku í gær. Körfubolti 26.7.2013 11:18 Fínn sigur á Dönum | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann öruggan sigur á kollegum sínum frá Danmörku 83-59 í æfingaleik í Ásgarði í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 25.7.2013 20:33 Ætlum að heiðra minningu Ólafs Rafnssonar Hörður Axel Vilhjálmsson er bjartsýnn á leikina sem framundan eru hjá íslenska landsliðinu í körfubolta. Ísland mætir Dönum í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og annað kvöld. Körfubolti 24.7.2013 15:54 Pavel: Það hefur ekkert spennandi tilboð komið "Þessir leikir leggjast bara vel í hópinn,“ sagði Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfubolta, en Ísland mætir Dönum í tveimur æfingaleikjum annað kvöld í Ásgarði og á fimmtudagskvöld í Keflavík. Körfubolti 24.7.2013 16:14 Jón Arnór kemur inn í landsliðið "Ég kem inn í landsliðið núna,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, í samtali við Vísi. Ísland mætir Dönum í æfingaleikjum á morgun og fimmtudag en liðið er nýkomið frá Kína þar sem liðið stóð sig með stakri prýði. Jón Arnór telur að Ísland eigi góða möguleika á því að komast á Evrópumótið. Körfubolti 24.7.2013 10:44 Íslendingar enduðu í öðru sæti í Kína Íslendingar tryggðu sér annað sæti með sigri á Makedóníumönnum í æfingarmóti sem liðin voru í Kína í dag. Íslenska liðið hafði áður sigrað Svartfjallaland en tapað gegn heimamönnum. Körfubolti 21.7.2013 16:55 Ísland vann Svartfjallaland Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann frábæran sigur á Svarfjallalandi, 73-68, á sterku æfingamóti sem fram fer þessa dagana í Kína. Körfubolti 20.7.2013 11:41 Ísland tapaði með tólf stigum fyrir Kína Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Kína, 60-48, á æfingamóti sem fram fer í Kína þessa dagana. Körfubolti 19.7.2013 15:19 Fjölnir fær mikinn liðsstyrk Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur styrkt sig mjög mikið fyrir átökin í 1. deild á komandi vetri. Emil Þór Jóhannsson og David Ingi Bustion hafa ákveðið að ganga til liðs við félagið sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Þetta kemur fram á heimasíðu Fjölnis. Körfubolti 14.7.2013 12:59 Brown ætlað að fylla í skarð Marlow Kieraah L. Marlow mun ekki leika með Snæfell á næstu leiktíð en hún hefur fengið tilboð frá liði hér á landi og einnig frá Þýskalandi og Finnlandi. Körfubolti 13.7.2013 13:15 Draga sig úr landsliðshópnum Þorgrímur Kári Emilsson, miðherjinn ungi úr ÍR, hefur verið kallaður inn í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 11.7.2013 11:47 Úrslitakeppnin verður með breyttu sniði á næst ári Stjórn Körfuknattleiksdeildar Íslands hefur ákveðið að breyta fyrirkomulaginu í úrslitakeppni Dominos deildar karla en á næsta ári verða liðin að vinna þrjá leiki í 8-liða úrslitum í stað tveggja eins og áður hefur verið. Körfubolti 2.7.2013 13:09 Grindvíkingar halda áfram að styrkja sig Grindavíkingar halda áfram að styrkja lið sitt í kvennakörfunni en Ingibjörg Jakobsdóttir er á leiðinni til félagsins á nýjan leik en frá þessu greinir karfan.is. Körfubolti 26.6.2013 11:25 Jón Sverrisson gerir tveggja ára samning við Stjörnuna Körfuknattleiksmaðurinn Jón Sverrisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Körfubolti 14.6.2013 07:49 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 82 ›
Pirrandi að vera hægari en venjulega Jón Arnór Stefánsson gengur ekki alveg heill til skógar en ætlar samt að gefa allt sitt í komandi leik Íslands í undankeppni EM í körfu. Íslenska liðið mætir Búlgaríu í Laugardalshöllinni á morgun og spilar síðan við Rúmena á föstudagskvöldið. Körfubolti 12.8.2013 16:31
Frábær úrslit fyrir Ísland Rúmenar unnu í kvöld 77-74 sigur á Búlgörum í undankeppni Evrópumótsins árið 2015 en þjóðirnar eru í riðli með Íslandi. Sigurinn er frábær tíðindi fyrir okkar menn. Körfubolti 10.8.2013 22:12
Jakob skoraði mest í fyrstu tveimur leikjunum Jakob Örn Sigurðarson er stigahæsti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins eftir tvo leiki í undankeppni EM 2015 en hann hefur skorað 17,0 stig að meðaltali í leikjunum við Búlgari og Rúmena. Körfubolti 8.8.2013 16:36
Var svolítið "peppaður“ fyrir þennan leik Íslenska körfuboltalandsliðið sýndi sitt rétta andlit í átta stiga sigri á Rúmenum, 72-64, í undankeppni EM 2015 í gær. Íslenska liðið á því enn möguleika á að komast upp úr riðlunum en tveir síðustu leikir íslenska liðsins fara fram í Laugardalshöllinni. Körfubolti 7.8.2013 23:21
Craion til Keflavíkur Keflavík gekk í dag frá samningi við Michael Craion um að hann leiki með liðinu á komandi vetri. Körfubolti 7.8.2013 16:31
Viljum ekki koma heim með tvo ósigra á bakinu Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Rúmeníu í dag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2015 en strákarnir eiga harma að hefna eftir illa útreið á móti Búlgaríu. Körfubolti 6.8.2013 21:35
Thompson til KR Bandaríska körfuknattleikskonan Kelli Thompson er gengin í raðir kvennaliðs KR. Körfubolti 6.8.2013 13:48
Spiluðum frábærlega í leikjum sem skiptu engu máli Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir Búlgaríu um helgina. Rúmenar eru næstir. Körfubolti 5.8.2013 19:59
EM-draumurinn nánast dáinn eftir fyrsta leik Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði stórt fyrir Búlgaríu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2015. Búlgarir unnu 29 stiga heimasigur, 59-88, og stigu með honum risaskref í átt að sigri í riðlinum. Lykilmenn íslenska liðsins lentu í miklu villuvandræðum og íslenska liðið mátti sín mikils á móti stóru mönnum búlgarska liðsins. Körfubolti 4.8.2013 17:57
Erfiður fyrri hálfleikur í Búlgaríu Íslenska körfuboltalandsliðið er sextán stigum undir á móti Búlgaríu, 28-44, í hálfleik í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppni EM 2015. Íslenska liðið er að hitta á slæman dag en verður helst að laga stöðuna í seinni hálfleik til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum. Körfubolti 4.8.2013 16:56
Búlgarir tefla fram mjög öflugum Serba Búlgarir, mótherjar íslenska körfuboltalandsliðsins í undankeppni EM 2015 sem hefst á sunnudaginn eru heldur búnir að sækja sér liðsstyrk fyrir átökin á móti íslenska liðinu. Serbinn Branko Mirkovich er nefnilega kominn með búlgarskt ríkisfang og hann átti stórleik í fyrsta leik. Körfubolti 2.8.2013 18:36
Búinn að bíða lengi eftir svona manni Hlynur Bæringsson er búinn að fá hjálp undir körfunni og í fyrsta sinn í langan tíma er hann ekki hæsti maðurinn í íslenska liðinu. Hinn 22 ára gamli og 218 sentimetra hái Ragnar Á. Nathanaelsson er að stíga sín fyrstu spor með A-landsliðinu. Körfubolti 1.8.2013 22:55
Þori alveg að segja að ég ætla að vinna riðilinn Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska landsliðinu hafa aldrei átt jafnmikla möguleika á sæti í úrslitakeppni EM en eitt sæti er í boði fyrir liðin sem urðu eftir í síðustu undankeppni. Körfubolti 1.8.2013 22:55
Egill Jónasson dregur fram skóna á ný | 218 cm á hæð Njarðvíkingar hafa fengið fínan liðsstyrk í Dominos deild karla í körfuknattleik en heimamaðurinn Egill Jónasson hefur skrifað undir hjá félaginu en vefsíðan karfan.is greinir frá þessu í dag. Körfubolti 1.8.2013 15:54
Djammið erfiðasti andstæðingurinn Ragnar Nathanaelsson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, sýnir á sér hina hliðina á vefsíðunni Karfan.is. Körfubolti 30.7.2013 12:55
Aftur lágu Danir Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann öruggan 87-67 sigur á kollegum sínum frá Danmörku í síðari æfingaleik liðanna í Keflavík í kvöld. Körfubolti 26.7.2013 21:35
Frábær troðsla Kristófers | Myndband Í meðfylgjndi myndbroti frá Leikbrot.is má sjá frábæra takta Kristófers Acox í leik U-22 liðs Íslands gegn jafnöldrum sínum frá Danmörku í gær. Körfubolti 26.7.2013 11:18
Fínn sigur á Dönum | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann öruggan sigur á kollegum sínum frá Danmörku 83-59 í æfingaleik í Ásgarði í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 25.7.2013 20:33
Ætlum að heiðra minningu Ólafs Rafnssonar Hörður Axel Vilhjálmsson er bjartsýnn á leikina sem framundan eru hjá íslenska landsliðinu í körfubolta. Ísland mætir Dönum í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og annað kvöld. Körfubolti 24.7.2013 15:54
Pavel: Það hefur ekkert spennandi tilboð komið "Þessir leikir leggjast bara vel í hópinn,“ sagði Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfubolta, en Ísland mætir Dönum í tveimur æfingaleikjum annað kvöld í Ásgarði og á fimmtudagskvöld í Keflavík. Körfubolti 24.7.2013 16:14
Jón Arnór kemur inn í landsliðið "Ég kem inn í landsliðið núna,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, í samtali við Vísi. Ísland mætir Dönum í æfingaleikjum á morgun og fimmtudag en liðið er nýkomið frá Kína þar sem liðið stóð sig með stakri prýði. Jón Arnór telur að Ísland eigi góða möguleika á því að komast á Evrópumótið. Körfubolti 24.7.2013 10:44
Íslendingar enduðu í öðru sæti í Kína Íslendingar tryggðu sér annað sæti með sigri á Makedóníumönnum í æfingarmóti sem liðin voru í Kína í dag. Íslenska liðið hafði áður sigrað Svartfjallaland en tapað gegn heimamönnum. Körfubolti 21.7.2013 16:55
Ísland vann Svartfjallaland Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik vann frábæran sigur á Svarfjallalandi, 73-68, á sterku æfingamóti sem fram fer þessa dagana í Kína. Körfubolti 20.7.2013 11:41
Ísland tapaði með tólf stigum fyrir Kína Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Kína, 60-48, á æfingamóti sem fram fer í Kína þessa dagana. Körfubolti 19.7.2013 15:19
Fjölnir fær mikinn liðsstyrk Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur styrkt sig mjög mikið fyrir átökin í 1. deild á komandi vetri. Emil Þór Jóhannsson og David Ingi Bustion hafa ákveðið að ganga til liðs við félagið sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Þetta kemur fram á heimasíðu Fjölnis. Körfubolti 14.7.2013 12:59
Brown ætlað að fylla í skarð Marlow Kieraah L. Marlow mun ekki leika með Snæfell á næstu leiktíð en hún hefur fengið tilboð frá liði hér á landi og einnig frá Þýskalandi og Finnlandi. Körfubolti 13.7.2013 13:15
Draga sig úr landsliðshópnum Þorgrímur Kári Emilsson, miðherjinn ungi úr ÍR, hefur verið kallaður inn í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 11.7.2013 11:47
Úrslitakeppnin verður með breyttu sniði á næst ári Stjórn Körfuknattleiksdeildar Íslands hefur ákveðið að breyta fyrirkomulaginu í úrslitakeppni Dominos deildar karla en á næsta ári verða liðin að vinna þrjá leiki í 8-liða úrslitum í stað tveggja eins og áður hefur verið. Körfubolti 2.7.2013 13:09
Grindvíkingar halda áfram að styrkja sig Grindavíkingar halda áfram að styrkja lið sitt í kvennakörfunni en Ingibjörg Jakobsdóttir er á leiðinni til félagsins á nýjan leik en frá þessu greinir karfan.is. Körfubolti 26.6.2013 11:25
Jón Sverrisson gerir tveggja ára samning við Stjörnuna Körfuknattleiksmaðurinn Jón Sverrisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Körfubolti 14.6.2013 07:49
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent