Íslenski körfuboltinn Enginn í Evrópu öflugri en Hlynur og Pavel í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM frábærlega í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar liðið vann þrettán stiga sigur á sterku bresku liði, 83-70. Körfubolti 11.8.2014 12:35 Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. Körfubolti 11.8.2014 12:27 Martin: Jón Arnór er fyrirmyndin mín Martin Hermannsson er einn þeirra leikmanna sem þarf að stíga upp í fjarveru Jóns Arnórs Stefánssonar. Körfubolti 10.8.2014 12:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. Körfubolti 10.8.2014 12:30 Logi: Forréttindi fyrir mig Logi segir að liðið muni sakna Jóns Arnórs, en að ábyrgðin færist yfir á aðra. Körfubolti 9.8.2014 21:35 Jón Orri í Stjörnuna Jón Orri Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR, en Jón Orri er miðherji. Körfubolti 9.8.2014 18:30 Pavel: Verðum að gleyma að Jón Arnór sé til Ísland mætir Bretlandi í undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik á sunnudaginn og segir Pavel Ermolinskij að það sé sárt að missa Jón Arnór Stefánsson úr hópnum. Körfubolti 9.8.2014 12:03 Hlynur fann út það eina jákvæða við fjarveru Jóns Arnórs Ísland mætir Bretlandi annað kvöld í fyrsta leiknum í undankeppni EM í körfu 2015. Hlynur Bæringsson fann út það eina jákvæða við fjarveru Jóns Arnórs. Körfubolti 8.8.2014 22:07 Þetta gerðist hjá Jóni Arnóri fyrir átta árum Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður íslenska körfuboltaliðsins, verður eins og allir vita fjarri góðu gamnni þegar íslenska liðið mætir Bretum í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið. Körfubolti 8.8.2014 17:37 Jón Arnór er brenndur síðan haustið 2006 Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM en fær fullan stuðning frá leikmönnum og þjálfurum landsliðsins. Körfubolti 7.8.2014 21:45 Jón Arnór: Rétt ákvörðun þó að hún sé mjög erfið Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM sem hefst með heimaleik við Bretland um næstu helgi og Valtýr Björn Valtýsson ræddi við kappann í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fékk að vita af hverju besti leikmaður landsliðsins getur ekki spilað þessa leiki. Körfubolti 7.8.2014 18:31 Jón Arnór: Ég á bara tvö til þrjú ár eftir og þurfti að taka þessa ákvörðun Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM þar sem liðið mætir Bosníu og Bretlandi í baráttunni um sæti á EM. Jón Arnór er samningslaus og tekur ekki áhættuna að að meiðast í þessum landsleikjum og missa af möguleikanum á því að finna sér nýjan samning. Körfubolti 7.8.2014 18:21 Haukur Helgi: Ég er að fara til hans Peters í LF Basket Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er búinn að ganga frá sínum málum en hann mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu LF Basket í vetur. Peter Öqvist, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tók við liði LF Basket í sumar og hóaði í einn öflugasta leikmann íslenska landsliðsins. Körfubolti 7.8.2014 17:43 Jón Arnór verður ekki með Íslandi í undankeppninni Mikið áfall fyrir landsliðið sem gerði sér vonir um sæti á EM 2015. Körfubolti 7.8.2014 15:17 Fengum helling út úr þessum leikjum Ísland bar sigurorð af Lúxemborg með 80 stigum gegn 71 í æfingaleik ytra í gær. Körfubolti 3.8.2014 12:25 Tímamótaleikur hjá Sigurði og Pavel Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Pavel Ermolinskij léku sinn 40. landsleik gegn Lúxemborg í gær. Körfubolti 2.8.2014 23:10 Íslenskur sigur í Lúxemborg Ísland vann níu stiga sigur, 71-80, á Lúxemborg í öðrum æfingaleik liðanna á síðustu þremur dögum. Körfubolti 2.8.2014 18:07 Logi hélt upp á 100 leikja tímamótin sín með sögulegum hætti Logi Gunnarsson spilaði sinn hundraðasta landsleik og hafði svo sannarlega tilefni til að brosa út að eyrum eftir leikinn því hann hélt upp á tímamótin sín með sögulegum hætti. Körfubolti 1.8.2014 22:22 Lúxemborg önnur hundrað stiga þjóðin hans Loga Logi Gunnarsson lék í gær sinn hundraðasta landsleik þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann sannfærandi 14 stiga sigur á Lúxemborg, 78-64. Körfubolti 1.8.2014 10:00 Fimm leikmenn landsliðsins að fylgja í fótspor pabba Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er nú statt út í Lúxemborg þar sem liðið spilar tvo æfingaleiki við heimamenn en þetta er lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir Evrópukeppnina. Ísland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur í fyrsta leiknum. Körfubolti 1.8.2014 09:46 Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. Handbolti 31.7.2014 23:19 Logi stigahæstur í sigri á Lúxemborg Logi Gunnarsson, skotbakvörðurinn úr Njarðvík lék sinn 100 landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld og var hann stigahæstur leikmanna Íslands með 19 stig i fjórtán stiga sigri á Lúxemborg. Körfubolti 31.7.2014 21:09 Hlutirnir stefna í rétta átt Íslenska landsliðið í körfuknattleik leikur sína fyrstu landsleiki undir stjórn Kanadamannsins Craig Pedersen sem tók við landsliðinu fyrr á árinu á næstu dögum. Pedersen var nokkuð brattur þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. Körfubolti 29.7.2014 22:49 Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. Körfubolti 29.7.2014 12:36 Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. Körfubolti 28.7.2014 22:47 Stelpurnar töpuðu úrslitaleiknum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 87-81 fyrir Austurríki í úrslitaleik Evrópukeppni smáþjóða í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 19.7.2014 19:07 Auðvelt gegn Gíbraltar Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta komst í undanúrslit Evrópukeppni smáþjóða sem fram fer í St. Pölten í Austurríki með stórsigri á Gíbraltar í dag. Körfubolti 15.7.2014 13:57 Stelpurnar okkar ekki í vandræðum gegn Möltu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta átti ekki í vandræðum gegn Möltu í fyrsta leik liðanna í Evrópukeppni smáþjóða sem fer fram í Austurríki þessa dagana. Körfubolti 14.7.2014 13:41 Stelpurnar flugu til Austurríkis í morgun Kvennalandsliðið í körfubolta hefur leik á Evrópukeppni smáþjóða á morgun. Körfubolti 13.7.2014 11:25 Ísland tapaði í framlengingu Stórleikur Helenu Sverrisdóttur dugði ekki til í Stykkishólmi. Körfubolti 10.7.2014 21:15 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 82 ›
Enginn í Evrópu öflugri en Hlynur og Pavel í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM frábærlega í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar liðið vann þrettán stiga sigur á sterku bresku liði, 83-70. Körfubolti 11.8.2014 12:35
Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. Körfubolti 11.8.2014 12:27
Martin: Jón Arnór er fyrirmyndin mín Martin Hermannsson er einn þeirra leikmanna sem þarf að stíga upp í fjarveru Jóns Arnórs Stefánssonar. Körfubolti 10.8.2014 12:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. Körfubolti 10.8.2014 12:30
Logi: Forréttindi fyrir mig Logi segir að liðið muni sakna Jóns Arnórs, en að ábyrgðin færist yfir á aðra. Körfubolti 9.8.2014 21:35
Jón Orri í Stjörnuna Jón Orri Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR, en Jón Orri er miðherji. Körfubolti 9.8.2014 18:30
Pavel: Verðum að gleyma að Jón Arnór sé til Ísland mætir Bretlandi í undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik á sunnudaginn og segir Pavel Ermolinskij að það sé sárt að missa Jón Arnór Stefánsson úr hópnum. Körfubolti 9.8.2014 12:03
Hlynur fann út það eina jákvæða við fjarveru Jóns Arnórs Ísland mætir Bretlandi annað kvöld í fyrsta leiknum í undankeppni EM í körfu 2015. Hlynur Bæringsson fann út það eina jákvæða við fjarveru Jóns Arnórs. Körfubolti 8.8.2014 22:07
Þetta gerðist hjá Jóni Arnóri fyrir átta árum Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður íslenska körfuboltaliðsins, verður eins og allir vita fjarri góðu gamnni þegar íslenska liðið mætir Bretum í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið. Körfubolti 8.8.2014 17:37
Jón Arnór er brenndur síðan haustið 2006 Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM en fær fullan stuðning frá leikmönnum og þjálfurum landsliðsins. Körfubolti 7.8.2014 21:45
Jón Arnór: Rétt ákvörðun þó að hún sé mjög erfið Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM sem hefst með heimaleik við Bretland um næstu helgi og Valtýr Björn Valtýsson ræddi við kappann í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fékk að vita af hverju besti leikmaður landsliðsins getur ekki spilað þessa leiki. Körfubolti 7.8.2014 18:31
Jón Arnór: Ég á bara tvö til þrjú ár eftir og þurfti að taka þessa ákvörðun Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM þar sem liðið mætir Bosníu og Bretlandi í baráttunni um sæti á EM. Jón Arnór er samningslaus og tekur ekki áhættuna að að meiðast í þessum landsleikjum og missa af möguleikanum á því að finna sér nýjan samning. Körfubolti 7.8.2014 18:21
Haukur Helgi: Ég er að fara til hans Peters í LF Basket Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er búinn að ganga frá sínum málum en hann mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu LF Basket í vetur. Peter Öqvist, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tók við liði LF Basket í sumar og hóaði í einn öflugasta leikmann íslenska landsliðsins. Körfubolti 7.8.2014 17:43
Jón Arnór verður ekki með Íslandi í undankeppninni Mikið áfall fyrir landsliðið sem gerði sér vonir um sæti á EM 2015. Körfubolti 7.8.2014 15:17
Fengum helling út úr þessum leikjum Ísland bar sigurorð af Lúxemborg með 80 stigum gegn 71 í æfingaleik ytra í gær. Körfubolti 3.8.2014 12:25
Tímamótaleikur hjá Sigurði og Pavel Sigurður Gunnar Þorsteinsson og Pavel Ermolinskij léku sinn 40. landsleik gegn Lúxemborg í gær. Körfubolti 2.8.2014 23:10
Íslenskur sigur í Lúxemborg Ísland vann níu stiga sigur, 71-80, á Lúxemborg í öðrum æfingaleik liðanna á síðustu þremur dögum. Körfubolti 2.8.2014 18:07
Logi hélt upp á 100 leikja tímamótin sín með sögulegum hætti Logi Gunnarsson spilaði sinn hundraðasta landsleik og hafði svo sannarlega tilefni til að brosa út að eyrum eftir leikinn því hann hélt upp á tímamótin sín með sögulegum hætti. Körfubolti 1.8.2014 22:22
Lúxemborg önnur hundrað stiga þjóðin hans Loga Logi Gunnarsson lék í gær sinn hundraðasta landsleik þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann sannfærandi 14 stiga sigur á Lúxemborg, 78-64. Körfubolti 1.8.2014 10:00
Fimm leikmenn landsliðsins að fylgja í fótspor pabba Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er nú statt út í Lúxemborg þar sem liðið spilar tvo æfingaleiki við heimamenn en þetta er lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir Evrópukeppnina. Ísland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur í fyrsta leiknum. Körfubolti 1.8.2014 09:46
Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn. Handbolti 31.7.2014 23:19
Logi stigahæstur í sigri á Lúxemborg Logi Gunnarsson, skotbakvörðurinn úr Njarðvík lék sinn 100 landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld og var hann stigahæstur leikmanna Íslands með 19 stig i fjórtán stiga sigri á Lúxemborg. Körfubolti 31.7.2014 21:09
Hlutirnir stefna í rétta átt Íslenska landsliðið í körfuknattleik leikur sína fyrstu landsleiki undir stjórn Kanadamannsins Craig Pedersen sem tók við landsliðinu fyrr á árinu á næstu dögum. Pedersen var nokkuð brattur þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. Körfubolti 29.7.2014 22:49
Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. Körfubolti 29.7.2014 12:36
Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. Körfubolti 28.7.2014 22:47
Stelpurnar töpuðu úrslitaleiknum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði 87-81 fyrir Austurríki í úrslitaleik Evrópukeppni smáþjóða í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 19.7.2014 19:07
Auðvelt gegn Gíbraltar Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta komst í undanúrslit Evrópukeppni smáþjóða sem fram fer í St. Pölten í Austurríki með stórsigri á Gíbraltar í dag. Körfubolti 15.7.2014 13:57
Stelpurnar okkar ekki í vandræðum gegn Möltu Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta átti ekki í vandræðum gegn Möltu í fyrsta leik liðanna í Evrópukeppni smáþjóða sem fer fram í Austurríki þessa dagana. Körfubolti 14.7.2014 13:41
Stelpurnar flugu til Austurríkis í morgun Kvennalandsliðið í körfubolta hefur leik á Evrópukeppni smáþjóða á morgun. Körfubolti 13.7.2014 11:25
Ísland tapaði í framlengingu Stórleikur Helenu Sverrisdóttur dugði ekki til í Stykkishólmi. Körfubolti 10.7.2014 21:15
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent