Besta deild karla KSÍ hefur tekið saman lista yfir þá sem byrja sumarið í banni Íslandsmótið í knattspyrnu er að hefjast á ný eftir sjö mánaða frí og það eru örugglega ekki allir alveg með það á hreinu hvort þeir eigi eftir að taka út leikbann eða ekki. Íslenski boltinn 16.4.2018 15:15 Pepsi-spáin 2018: Stutt stopp Suðurnesjamanna Íþróttadeild spáir nýliðum Keflavíkur neðsta sæti Pepsi-deildarinnar 2018 og þar með falli aftur niður í Inkasso-deildina. Íslenski boltinn 13.4.2018 11:22 Ánægja með Hendrickx í Kópavogi og samningurinn framlengdur Jonathan Hendrickx hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik í Pepsi-deild karla. Hann skrifaði fyrst undir samning í nóvember en nú hefur hann framlengt hann til þriggja ára. Íslenski boltinn 15.4.2018 18:38 Bjarni Þór er lamaður á vinstri handlegg Bjarni Þór Viðarsson, leikmaður FH, er tímabundið lamaður eftir að hafa farið úr axlarlið í leik á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 15.4.2018 10:28 Spilaði með yngri liðum Malmö en er nú mættur í Víking Aron Már Brynjarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking en Víkingurinn greindi frá þessu á heimasíðu sinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 13.4.2018 17:19 Segja að Gunnlaugur taki við starfi Gregg Ryder hjá Þrótti Þróttarar eru búnir að finna þjálfara fyrir Inkasso-deildina í sumar en þeir misstu þjálfara sinn óvænt fyrr í þessari viku. Íslenski boltinn 12.4.2018 13:27 Áhersluatriði Dómaranefndar KSÍ 2018: „Ekki reyna að verða vinsæll dómari“ Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér áhersluatriði dómara fyrir komandi knattspyrnusumar hér á landi og þar kemur margt athyglisvert fram. Íslenski boltinn 11.4.2018 07:49 „Yrði stærsta slys íslenskrar knattspyrnusögu“ Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, segir að það þurfi mikið að gerast svo að Valur verði ekki Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í sumar. Valur hefur safnað gífurlega sterku liði. Íslenski boltinn 10.4.2018 19:50 Valur Lengjubikarmeistari Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 9.4.2018 21:37 FH semur við miðvörðinn Rennico FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 9.4.2018 17:39 Bjarni Mark aftur í KA Bjarni Mark Antonsson er á leið aftur til Íslands og mun spila með KA í Pepsi deildinni í sumar. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 8.4.2018 11:27 Viðar Ari lánaður til FH Bakvörðurinn úr Grafarvoginum spilar með FH í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2018 14:37 Sjáðu Blika kynna nýjan kynþokkfullan leikmann í skemmtilegu myndbandi BlikarTV er að koma skemmtilega inn á þessu undirbúningstímabili og það er ljóst að Blikar ætla að leika sér aðeins í sjónvarpinu sínu í sumar sem er hið besta mál. Íslenski boltinn 4.4.2018 16:37 Oliver búinn að skrifa undir og er mættur til Blikanna á Spáni Miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir og spilar með Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2018 14:55 Fá bara fjóra frídaga fram að fyrsta leik í Pepsi-deildinni Ólafur H. Kristjánsson tók í vetur við liði FH af Heimi Guðjónssyni og mun stýra Hafnarfjarðarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2018 14:05 Oliver á leið til Breiðabliks Fyrrverandi fyrirliði U21 árs landsliðsins fær ekki að spila hjá Bodö/Glimt. Íslenski boltinn 3.4.2018 08:51 Brann að lána Viðar Ara til FH? Viðar Ari Jónsson var ekki í leikmannahópi Brann í dag og er á förum frá félaginu ef marka má norska fjölmiðla. Íslenski boltinn 2.4.2018 21:11 Gunnar skaut Grindavík í úrslit með smekklegu marki Gunnar Þorsteinssonr reyndist hetja Grindvíkinga þegar þeir tryggðu sig í úrslitaleik Lengjubikarsins annað árið í röð með 1-0 sigri á KA. Íslenski boltinn 29.3.2018 15:55 Írönsk nýlenda í Vestmanneyjum í sumar Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana. Íslenski boltinn 28.3.2018 15:24 Heimsmeistari frá 1978 skilaði sér ekki upp í flugvél til Íslands Argentínumaðurinn René Houseman lést á föstudaginn en hann átti á miðjum níunda áratugnum að hjálpa KR-liðinu að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tæpa tvo áratugi. Fótbolti 26.3.2018 15:01 Ólafur Páll: Vildi ekki þetta kaos sem nýliði í þjálfun Ólafur Páll Snorrason er kominn aftur í Grafarvoginn og er þjálfari Pepsi deildar liðs Fjölnis eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 25.3.2018 18:55 Valur í úrslit Lengjubikarsins Valur er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins 2018 eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitunum. Leikið var á aðalvelli Vals og höfðu Íslandsmeistararnir betur. Íslenski boltinn 23.3.2018 20:08 FH fær hægri bakvörð Hin sautján ára gamli Egill Darri Makan Þorvaldsson er genginn í raðir FH og skrifað hann undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 23.3.2018 17:46 Fæddur á Bermúda, spilaði síðast í New York og samdi við FH í dag FH hefur samið við Zeiko Lewis út tímabilið í Pepsi deild karla. Félagið greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 21.3.2018 10:11 Níu ár síðan að Lengjubikarmeistararnir urðu Íslandsmeistarar Valur, Stjarnan, KA og Grindavík eru öll komin í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta og nú er spurning hvert þeirra treystir sér í að glíma við Lengjubikargrýluna í ár. Lengjubikargrýlan hefur braggast vel síðustu ár. Íslenski boltinn 20.3.2018 13:07 Höddi Magg veislustjóri hjá KA: „Lokatækifæri mitt að gera upp 1989“ Það verður mikið um dýrðir á laugardaginn kemur þegar KA-menn halda herrakvöld KA. Veislustjórinn þarf þar að gera upp dag frá því fyrir 29 árum síðan. Íslenski boltinn 20.3.2018 07:57 KA burstaði Þrótt KA skellti Þrótti í síðustu umferð A-deild Lengjubikarsins í dag en lokatölur urðu 5-1 sigur norðanmanna er liðin mættust í Egilshöll í dag. Íslenski boltinn 17.3.2018 19:12 Halldór Orri tryggði FH sigur í uppbótartíma Halldór Orri Björnsson reyndist hetja FH þegar liðið Þór í Boganum en þetta var síðasti leikur beggja liða í A-deild Lengjubikarsins. Lokatölur voru 3-2. Íslenski boltinn 17.3.2018 18:47 Valsmenn óstöðvandi í Lengjubikarnum Valur heldur áfram að gera það gott á undirbúningstímabilinu í knattspyrnu, en í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á öðru Pepsi-deildarliði, ÍBV, en leikið var á Valsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 16.3.2018 20:08 Víkingur fær ungan íslenskan strák að láni frá Fulham Atli Hrafn Andrason mun spila með Víkingum í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en Fossvogsfélagið fær hann á láni frá Englandi. Íslenski boltinn 16.3.2018 14:19 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
KSÍ hefur tekið saman lista yfir þá sem byrja sumarið í banni Íslandsmótið í knattspyrnu er að hefjast á ný eftir sjö mánaða frí og það eru örugglega ekki allir alveg með það á hreinu hvort þeir eigi eftir að taka út leikbann eða ekki. Íslenski boltinn 16.4.2018 15:15
Pepsi-spáin 2018: Stutt stopp Suðurnesjamanna Íþróttadeild spáir nýliðum Keflavíkur neðsta sæti Pepsi-deildarinnar 2018 og þar með falli aftur niður í Inkasso-deildina. Íslenski boltinn 13.4.2018 11:22
Ánægja með Hendrickx í Kópavogi og samningurinn framlengdur Jonathan Hendrickx hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik í Pepsi-deild karla. Hann skrifaði fyrst undir samning í nóvember en nú hefur hann framlengt hann til þriggja ára. Íslenski boltinn 15.4.2018 18:38
Bjarni Þór er lamaður á vinstri handlegg Bjarni Þór Viðarsson, leikmaður FH, er tímabundið lamaður eftir að hafa farið úr axlarlið í leik á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 15.4.2018 10:28
Spilaði með yngri liðum Malmö en er nú mættur í Víking Aron Már Brynjarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking en Víkingurinn greindi frá þessu á heimasíðu sinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 13.4.2018 17:19
Segja að Gunnlaugur taki við starfi Gregg Ryder hjá Þrótti Þróttarar eru búnir að finna þjálfara fyrir Inkasso-deildina í sumar en þeir misstu þjálfara sinn óvænt fyrr í þessari viku. Íslenski boltinn 12.4.2018 13:27
Áhersluatriði Dómaranefndar KSÍ 2018: „Ekki reyna að verða vinsæll dómari“ Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér áhersluatriði dómara fyrir komandi knattspyrnusumar hér á landi og þar kemur margt athyglisvert fram. Íslenski boltinn 11.4.2018 07:49
„Yrði stærsta slys íslenskrar knattspyrnusögu“ Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, segir að það þurfi mikið að gerast svo að Valur verði ekki Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í sumar. Valur hefur safnað gífurlega sterku liði. Íslenski boltinn 10.4.2018 19:50
Valur Lengjubikarmeistari Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 9.4.2018 21:37
FH semur við miðvörðinn Rennico FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 9.4.2018 17:39
Bjarni Mark aftur í KA Bjarni Mark Antonsson er á leið aftur til Íslands og mun spila með KA í Pepsi deildinni í sumar. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 8.4.2018 11:27
Viðar Ari lánaður til FH Bakvörðurinn úr Grafarvoginum spilar með FH í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2018 14:37
Sjáðu Blika kynna nýjan kynþokkfullan leikmann í skemmtilegu myndbandi BlikarTV er að koma skemmtilega inn á þessu undirbúningstímabili og það er ljóst að Blikar ætla að leika sér aðeins í sjónvarpinu sínu í sumar sem er hið besta mál. Íslenski boltinn 4.4.2018 16:37
Oliver búinn að skrifa undir og er mættur til Blikanna á Spáni Miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir og spilar með Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2018 14:55
Fá bara fjóra frídaga fram að fyrsta leik í Pepsi-deildinni Ólafur H. Kristjánsson tók í vetur við liði FH af Heimi Guðjónssyni og mun stýra Hafnarfjarðarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2018 14:05
Oliver á leið til Breiðabliks Fyrrverandi fyrirliði U21 árs landsliðsins fær ekki að spila hjá Bodö/Glimt. Íslenski boltinn 3.4.2018 08:51
Brann að lána Viðar Ara til FH? Viðar Ari Jónsson var ekki í leikmannahópi Brann í dag og er á förum frá félaginu ef marka má norska fjölmiðla. Íslenski boltinn 2.4.2018 21:11
Gunnar skaut Grindavík í úrslit með smekklegu marki Gunnar Þorsteinssonr reyndist hetja Grindvíkinga þegar þeir tryggðu sig í úrslitaleik Lengjubikarsins annað árið í röð með 1-0 sigri á KA. Íslenski boltinn 29.3.2018 15:55
Írönsk nýlenda í Vestmanneyjum í sumar Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana. Íslenski boltinn 28.3.2018 15:24
Heimsmeistari frá 1978 skilaði sér ekki upp í flugvél til Íslands Argentínumaðurinn René Houseman lést á föstudaginn en hann átti á miðjum níunda áratugnum að hjálpa KR-liðinu að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tæpa tvo áratugi. Fótbolti 26.3.2018 15:01
Ólafur Páll: Vildi ekki þetta kaos sem nýliði í þjálfun Ólafur Páll Snorrason er kominn aftur í Grafarvoginn og er þjálfari Pepsi deildar liðs Fjölnis eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 25.3.2018 18:55
Valur í úrslit Lengjubikarsins Valur er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins 2018 eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitunum. Leikið var á aðalvelli Vals og höfðu Íslandsmeistararnir betur. Íslenski boltinn 23.3.2018 20:08
FH fær hægri bakvörð Hin sautján ára gamli Egill Darri Makan Þorvaldsson er genginn í raðir FH og skrifað hann undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 23.3.2018 17:46
Fæddur á Bermúda, spilaði síðast í New York og samdi við FH í dag FH hefur samið við Zeiko Lewis út tímabilið í Pepsi deild karla. Félagið greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 21.3.2018 10:11
Níu ár síðan að Lengjubikarmeistararnir urðu Íslandsmeistarar Valur, Stjarnan, KA og Grindavík eru öll komin í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta og nú er spurning hvert þeirra treystir sér í að glíma við Lengjubikargrýluna í ár. Lengjubikargrýlan hefur braggast vel síðustu ár. Íslenski boltinn 20.3.2018 13:07
Höddi Magg veislustjóri hjá KA: „Lokatækifæri mitt að gera upp 1989“ Það verður mikið um dýrðir á laugardaginn kemur þegar KA-menn halda herrakvöld KA. Veislustjórinn þarf þar að gera upp dag frá því fyrir 29 árum síðan. Íslenski boltinn 20.3.2018 07:57
KA burstaði Þrótt KA skellti Þrótti í síðustu umferð A-deild Lengjubikarsins í dag en lokatölur urðu 5-1 sigur norðanmanna er liðin mættust í Egilshöll í dag. Íslenski boltinn 17.3.2018 19:12
Halldór Orri tryggði FH sigur í uppbótartíma Halldór Orri Björnsson reyndist hetja FH þegar liðið Þór í Boganum en þetta var síðasti leikur beggja liða í A-deild Lengjubikarsins. Lokatölur voru 3-2. Íslenski boltinn 17.3.2018 18:47
Valsmenn óstöðvandi í Lengjubikarnum Valur heldur áfram að gera það gott á undirbúningstímabilinu í knattspyrnu, en í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á öðru Pepsi-deildarliði, ÍBV, en leikið var á Valsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 16.3.2018 20:08
Víkingur fær ungan íslenskan strák að láni frá Fulham Atli Hrafn Andrason mun spila með Víkingum í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en Fossvogsfélagið fær hann á láni frá Englandi. Íslenski boltinn 16.3.2018 14:19