
Þróttur Reykjavík

Fullkomin þrenna Ólafar, tveggja marka innkoma Gyðu og endurkoma ÍBV
Mikið gekk á í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Alls voru átján mörk skoruð en tíu þeirra komu í einum og sama leiknum.

Meira en ár síðan jafn mörg mörk voru skoruð í einum og sama leiknum
Leikur Stjörnunnar og Þróttar Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í gær var merkilegur fyrir margar sakir. Lauk leiknum með 5-5 jafntefli.

Nik: Einn skrýtnasti leikur sem ég hef tekið þátt í
Stjarnan og Þróttur gerðu 5-5 jafntefli í Garðabæ í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Ótrúleg úrslit í ótrúlegum leik.

Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr Pepsi Max deild kvenna
Sjáðu mörkin úr Pepsi Max deild kvenna frá því í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur 5-0 | Blikar ekki í vandræðum með vængbrotið lið Þróttar
Ótrúleg sigurganga Breiðabliks heldur áfram en liðið vann 5-0 sigur á nýliðum Þróttar í kvöld.

Lengi án taps en mæta besta liði landsins: „Tókum umræðuna ekki nærri okkur“
Nýliðar Þróttar R. hafa komið talsvert á óvart það sem af er leiktíðar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta en segja má að Þróttarar séu á leið í gin ljónsins í kvöld þegar þrír leikir fara fram.

Linda Líf lenti illa og viðbeinsbrotnaði
Linda Líf Boama, einn af lykilmönnum Þróttar, verður ekki með liðinu í næstu leikjum í Pepsi Max-deild kvenna eftir að hafa viðbeinsbrotnað í jafnteflinu við KR í gærkvöld.

Sjáðu markið sem tryggði ÍBV langþráðan sigur og dramatíkina í Árbænum og á Meistaravöllum
ÍBV vann langþráðan sigur í Pepsi Max-deild kvenna í gær, Bryndís Arna Níelsdóttir var hetja Fylkis og KR bjargaði stigi gegn Þrótti á síðustu stundu.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Þróttur 1-1 | KR bjargaði stigi í uppbótartíma
KR bjargaði stigi gegn Þrótti Reykjavík með marki í uppbótartíma er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. lokatölur 1-1.

Nik: Pirrandi að fá á sig mark svona seint
Þróttur gerði í kvöld 1-1 jafntefli við KR á útivelli í Pepsi Max deild kvenna. KR skoruðu jöfnunarmarkið í uppbótartíma en markið var ansi óvænt þar sem Þróttur voru búnar að vera betra liðið í seinni hálfleik.

Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík
Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld.

Nik Anthony: Held að hann hafi verið of fljótur að lyfta flagginu
„Að taka eitt stig gegn Selfossi er frábært. Að gera það á heimavelli og að halda hreinu er góður bónus líka,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir markalaust jafntefli gegn sterku liði Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.

Sjáðu atvikið umdeilda í Hafnarfirði og mörkin úr sigri meistaranna
Það var dramatík í Kaplakrika þegar nýliðarnir í Pepsi Max-deild kvenna mættust en á Hlíðarenda var ekki mikil spenna.

Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Þróttur | Þróttur vann sinn fyrsta leik í sumar
Þróttur vann nýliðaslaginn gegn FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 1-2 Þrótti í vil.

GDRN spilaði síðast þegar Þróttur vann leik í efstu deild
Ein vinsælasta tónlistarkona landsins lék síðast þegar Þróttur vann leik í efstu deild kvenna.

Lengjudeildin: Þórsarar með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir
Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld þegar Þróttur R. fékk Þór Akureyri í heimsókn. Lokatölur 2-0 fyrir Þór sem eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.

Grindavík marði tíu Þróttara en markalaust í Breiðholti
Eitt mark var skorað í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Lengjudeildinni en heil umferð fer fram í deildinni í dag.

Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin
Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli.

Þjálfari Þróttar sáttur með ótrúlegt jöfnunarmark í Lautinni
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni.

Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni
Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma.

Sú nýjasta í Þrótti er auðvitað búin að læra „Lifi Þróttur“
Þróttur teflir fram nýjum leikmanni í Árbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þegar hin bandaríska Morgan Goff spilar sinn fyrsta leik með liðinu.

Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki
Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1.

Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Nýliðarnir gáfu meisturunum leik
Nýliðar Þróttar fengu verðugt verkefni í kvöld þegar Íslandsmeistararnir komu í heimsókn.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 4-3 | Eyjastúlkur með sigur í markaveislu
ÍBV tók á móti nýliðum Þróttar í fyrstu umferð Pepsi Max deild kvenna í fótbolta og var boðið upp á markaveislu.

Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Fallbaráttan (8. til 10. sæti)
Vísir mun á næstu dögum spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og við byrjum á því að fara yfir liðin sem við teljum munu vera að berjast fyrir lífi sínu í deildinni.

Þróttur marði 4. deildarlið og KFG skoraði sjö
Þróttur lenti í töluverðum vandræðum með 4. deildarlið Álafoss í 1. umferð Mjólkurbikarsins en Lengjudeildarliðið vann einungis 1-0 sigur.

Dion snýr aftur í Laugardalinn
Dion Acoff mun spila með Þrótti Reykjavík í Lengjudeildinni í sumar.

Fyrsta mót sumarsins fór fram í dag | Myndband
Fyrsta knattspyrnumót sumarsins fór fram í dag.

Krakkarnir eins og beljur á svelli | Sendur í sóttkví út af pabba
Þórður Einarsson, knattspyrnuþjálfari í Þrótti, segir mikla gleði hjá iðkendum félagsins að geta loksins byrjað að æfa á nýjan leik eftir að höftum um samkomubann var létt í gær. Guðjón Guðmundsson leit við í Laugardalnum.

FH og Þróttur R. fá styrk frá UEFA í gegnum KSÍ
Valnefnd frá Knattspyrnusambandi Evrópu valdi tvö íslensk verkefni til að vera í hópi þeirra sex sem fengu styrk frá UEFA að þessu sinni.