UMF Selfoss Föðmuðu mótherja eftir að hafa jafnað á Selfossi Skondið atvik var í leik Selfoss og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna á laugardaginn. Íslenski boltinn 18.5.2021 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 32-28 | Selfoss upp um þrjú sæti eftir sigur á Frömurum Selfoss vann góðan sigur á Frömurum í Hleðsluhöllinni í dag. Góður fyrri hálfleikur Selfyssinga gerði það verkum að þeir voru komnir með ágætis forystu sem þeir byggðu ofan á í seinni hálfleik og því niðurstaðan 4 marka sigur 32-28. Handbolti 16.5.2021 13:15 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 3-1| Selfoss enn með fullt hús stiga Stjarnan sótti Selfoss heim í Pepsi Max deild kvenna í dag. Selfyssingar höfðu unnið báða leiki sína fram að þessu, en Stjarnan var enn í leit að sínum fyrsta sigri. Stjarnan þarf að bíða eitthvað lengur eftir honum, en heimakonur kláruðu góðan 3-1 sigur. Íslenski boltinn 15.5.2021 15:16 Afturelding, Fjölnir og Selfoss með sigra í Lengjudeildinni Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir lagði Gróttu 1-0 á Extra vellinum, Afturelding gerði góða ferð í Ólafsvík og vann 5-1 útisigur og Selfyssingar sóttu 3-1 sigur gegn Kórdrengjunum. Fótbolti 14.5.2021 21:23 Sjáðu mörkin hjá toppliðinu og klappið kaldhæðnislega í Garðabæ Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA á útivelli en í Garðabæ gerðu Stjarnan og Keflavík markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 12.5.2021 18:07 Kvennalið Selfoss fær hina norsku Håland í markið hjá sér Topplið Selfoss í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta hefur fengið liðstyrk fyrir sumarið.Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við norska markvörðinn Benedicte Håland um að leika með liði félagsins í sumar en þetta kemur fram á miðlum félagsins. Fótbolti 12.5.2021 15:46 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:15 Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Selfoss 21-27 | Öruggur sigur Selfyssinga á Akureyri Selfoss átti ekki í teljandi vandræðum með Þór í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 9.5.2021 15:16 Vestri rúllaði yfir Selfoss og dramatík í Mosfellsbæ Fyrsta umferð Lengjudeildarinnar hélt áfram að rúlla í dag en tveimur leikjum er lokið í dag. Kórdrengir og Afturelding gerðu jafntefli en Vestri lagði Selfoss. Íslenski boltinn 8.5.2021 15:58 Viðar hjálpaði Selfossi að fá Gary Martin Þegar enski markaskorarinn Gary Martin reyndist falur, eftir að ÍBV rifti samningi sínum við hann, voru Selfyssingar fljótir að bregðast við. Dyggir stuðningsmenn stuðluðu að því að Martin er nú leikmaður Selfoss og líklegur til að hjálpa liðinu mikið í Lengjudeildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2021 12:00 Glæsimarkið sem braut nýliðamúrinn, Hólmfríður sýndi að ákvörðunin var rétt og mörkin á Hlíðarenda Nýliðar Tindastóls þurftu ekki að bíða lengi eftir sínu fyrsta marki og fyrsta stigi í efstu deild í fótbolta frá upphafi, eftir að leiktíðin í Pepsi Max-deild kvenna hófst. Liðið var hársbreidd frá sigri gegn Þrótti. Íslenski boltinn 6.5.2021 16:31 Ný útgáfa á Kairó hjá Selfyssingum Ýmissa grasa kenndi í Hvað ertu að gera maður?! liðnum í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5.5.2021 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. Íslenski boltinn 5.5.2021 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 26-31 | Valsarar að komast í úrslitakeppnisgírinn Selfoss og Valur mættust í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld í mikilvægum leik í baráttunni um heimaleikjarétt. Selfyssingar byrjuðu af miklum krafti, en Valsmenn tóku öll völd eftir um tíu mínútna leik og lönduðu að lokum góðum fimm marka sigri, 31-26. Handbolti 4.5.2021 19:00 Allt of margir í mínu liði í dag sem eru ekki nógu góðir Halldór Jóhann Sigfússon var eðlilega ósáttur við leik sinna manna í kvöld, en Selfyssingar fengu Valsmenn í heimsókn í Hleðsluhöllina. Lokatölur 31-26, Valsmönnum í vil, og Halldór segir að liðinu hafi skort einbeitingu. Handbolti 4.5.2021 22:25 Berglind í Árbæinn og Guðný á Suðurlandið Fylkir og Selfoss hafa sótt liðsstyrk stundarfjórðungi áður en Pepsi Max-deild kvenna fer af stað. Íslenski boltinn 4.5.2021 18:01 Spá um 5. og 6. sæti í Pepsi Max kvenna: Kanónur kvöddu Selfoss og Stjarnan hreyfist lítið Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það fimmta og sjötta sætið sem eru tekin fyrir. Íslenski boltinn 2.5.2021 10:00 Halldór Jóhann: Tek stigin sæll og glaður heim „Við höfðum heppnina með okkur í lokin en vorum búnir að vinna fyrir því að taka stigin tvö,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga að loknum eins marks sigri liðsins á ÍBV í Eyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Handbolti 30.4.2021 20:46 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Eyjamenn tóku á móti nágrönnum sínum frá Selfossi í hörkuleik. Það var alvöru barátta þegar liðin í 4. og 6. sæti deildarinnar tókust á. Fór það svo að gestirnir unnu með eins marks mun, 27-26. Handbolti 30.4.2021 17:15 Gary Martin gengur til liðs við Selfoss Enski sóknarmaðurinn hefur samið við Selfoss og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar sem og á næsta ári. Íslenski boltinn 30.4.2021 17:35 Hólmfríður hætt við að hætta og spilar með Selfossi í sumar Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að hætta við að hætta og mun spila með Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 28.4.2021 15:14 Halldór Jóhann: Þetta covid tímabil er orðið ansi þreytt Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður að landa tveim stigum með 28-23 sigri gegn ÍR í Hleðsluhöllinni í dag. Hann segir þó að hann og leikmenn hans séu orðnir ansi þreyttir á síendurteknum stoppum á deildinni. Handbolti 25.4.2021 18:36 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – ÍR 28-23 | Ryðgaðir Selfyssingar kláruðu stigalausa ÍR-inga Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur í liði heimamanna sem unnu fimm marka sigur í Hleðsluhöllinni, 28-23. Handbolti 25.4.2021 15:16 Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. Handbolti 25.4.2021 17:55 Brenna frá Eyjum á Selfoss með viðkomu í Portúgal Bandaríska framherjinn Brenna Lovera mun spila með Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 31.3.2021 16:01 Sjáðu magnaða þrefalda vörslu Rasimas í lýsingu Rikka G Vilius Rasimas, markvörður Selfoss, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn FH í Kaplakrika í Olís-deild karla í gær. Handbolti 22.3.2021 16:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. Handbolti 21.3.2021 18:55 Gunnar: Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur eftir þriggja marka sigur gegn Selfossi í Hleðsluhöllinni í kvöld. Lökatölur 23-26 eftir að hans menn höfðu leitt nánast allan leikinn. Handbolti 17.3.2021 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 23-26 | Öflugur sigur gestanna Selfoss tapaði á heimavelli gegn Aftureldingu í Olís deild karla í handboltaí kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir landsleikjahlé. Niðurstaðan 23-26 og gestirnir fara með tvö stig yfir Hellisheiðina. Handbolti 17.3.2021 19:00 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 … 20 ›
Föðmuðu mótherja eftir að hafa jafnað á Selfossi Skondið atvik var í leik Selfoss og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna á laugardaginn. Íslenski boltinn 18.5.2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 32-28 | Selfoss upp um þrjú sæti eftir sigur á Frömurum Selfoss vann góðan sigur á Frömurum í Hleðsluhöllinni í dag. Góður fyrri hálfleikur Selfyssinga gerði það verkum að þeir voru komnir með ágætis forystu sem þeir byggðu ofan á í seinni hálfleik og því niðurstaðan 4 marka sigur 32-28. Handbolti 16.5.2021 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 3-1| Selfoss enn með fullt hús stiga Stjarnan sótti Selfoss heim í Pepsi Max deild kvenna í dag. Selfyssingar höfðu unnið báða leiki sína fram að þessu, en Stjarnan var enn í leit að sínum fyrsta sigri. Stjarnan þarf að bíða eitthvað lengur eftir honum, en heimakonur kláruðu góðan 3-1 sigur. Íslenski boltinn 15.5.2021 15:16
Afturelding, Fjölnir og Selfoss með sigra í Lengjudeildinni Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir lagði Gróttu 1-0 á Extra vellinum, Afturelding gerði góða ferð í Ólafsvík og vann 5-1 útisigur og Selfyssingar sóttu 3-1 sigur gegn Kórdrengjunum. Fótbolti 14.5.2021 21:23
Sjáðu mörkin hjá toppliðinu og klappið kaldhæðnislega í Garðabæ Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA á útivelli en í Garðabæ gerðu Stjarnan og Keflavík markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 12.5.2021 18:07
Kvennalið Selfoss fær hina norsku Håland í markið hjá sér Topplið Selfoss í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta hefur fengið liðstyrk fyrir sumarið.Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við norska markvörðinn Benedicte Håland um að leika með liði félagsins í sumar en þetta kemur fram á miðlum félagsins. Fótbolti 12.5.2021 15:46
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:15
Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Selfoss 21-27 | Öruggur sigur Selfyssinga á Akureyri Selfoss átti ekki í teljandi vandræðum með Þór í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 9.5.2021 15:16
Vestri rúllaði yfir Selfoss og dramatík í Mosfellsbæ Fyrsta umferð Lengjudeildarinnar hélt áfram að rúlla í dag en tveimur leikjum er lokið í dag. Kórdrengir og Afturelding gerðu jafntefli en Vestri lagði Selfoss. Íslenski boltinn 8.5.2021 15:58
Viðar hjálpaði Selfossi að fá Gary Martin Þegar enski markaskorarinn Gary Martin reyndist falur, eftir að ÍBV rifti samningi sínum við hann, voru Selfyssingar fljótir að bregðast við. Dyggir stuðningsmenn stuðluðu að því að Martin er nú leikmaður Selfoss og líklegur til að hjálpa liðinu mikið í Lengjudeildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2021 12:00
Glæsimarkið sem braut nýliðamúrinn, Hólmfríður sýndi að ákvörðunin var rétt og mörkin á Hlíðarenda Nýliðar Tindastóls þurftu ekki að bíða lengi eftir sínu fyrsta marki og fyrsta stigi í efstu deild í fótbolta frá upphafi, eftir að leiktíðin í Pepsi Max-deild kvenna hófst. Liðið var hársbreidd frá sigri gegn Þrótti. Íslenski boltinn 6.5.2021 16:31
Ný útgáfa á Kairó hjá Selfyssingum Ýmissa grasa kenndi í Hvað ertu að gera maður?! liðnum í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5.5.2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Selfoss 0-3 | Nýliðarnir fengu skell Nýliðar Keflavíkur tóku á móti Selfossi í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna og það voru gestirnir sem fóru frá Reykjanesbæ með stigin þrjú. Íslenski boltinn 5.5.2021 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 26-31 | Valsarar að komast í úrslitakeppnisgírinn Selfoss og Valur mættust í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld í mikilvægum leik í baráttunni um heimaleikjarétt. Selfyssingar byrjuðu af miklum krafti, en Valsmenn tóku öll völd eftir um tíu mínútna leik og lönduðu að lokum góðum fimm marka sigri, 31-26. Handbolti 4.5.2021 19:00
Allt of margir í mínu liði í dag sem eru ekki nógu góðir Halldór Jóhann Sigfússon var eðlilega ósáttur við leik sinna manna í kvöld, en Selfyssingar fengu Valsmenn í heimsókn í Hleðsluhöllina. Lokatölur 31-26, Valsmönnum í vil, og Halldór segir að liðinu hafi skort einbeitingu. Handbolti 4.5.2021 22:25
Berglind í Árbæinn og Guðný á Suðurlandið Fylkir og Selfoss hafa sótt liðsstyrk stundarfjórðungi áður en Pepsi Max-deild kvenna fer af stað. Íslenski boltinn 4.5.2021 18:01
Spá um 5. og 6. sæti í Pepsi Max kvenna: Kanónur kvöddu Selfoss og Stjarnan hreyfist lítið Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það fimmta og sjötta sætið sem eru tekin fyrir. Íslenski boltinn 2.5.2021 10:00
Halldór Jóhann: Tek stigin sæll og glaður heim „Við höfðum heppnina með okkur í lokin en vorum búnir að vinna fyrir því að taka stigin tvö,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga að loknum eins marks sigri liðsins á ÍBV í Eyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Handbolti 30.4.2021 20:46
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Eyjamenn tóku á móti nágrönnum sínum frá Selfossi í hörkuleik. Það var alvöru barátta þegar liðin í 4. og 6. sæti deildarinnar tókust á. Fór það svo að gestirnir unnu með eins marks mun, 27-26. Handbolti 30.4.2021 17:15
Gary Martin gengur til liðs við Selfoss Enski sóknarmaðurinn hefur samið við Selfoss og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar sem og á næsta ári. Íslenski boltinn 30.4.2021 17:35
Hólmfríður hætt við að hætta og spilar með Selfossi í sumar Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að hætta við að hætta og mun spila með Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 28.4.2021 15:14
Halldór Jóhann: Þetta covid tímabil er orðið ansi þreytt Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður að landa tveim stigum með 28-23 sigri gegn ÍR í Hleðsluhöllinni í dag. Hann segir þó að hann og leikmenn hans séu orðnir ansi þreyttir á síendurteknum stoppum á deildinni. Handbolti 25.4.2021 18:36
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – ÍR 28-23 | Ryðgaðir Selfyssingar kláruðu stigalausa ÍR-inga Selfyssingum urðu engin mistök á þegar þeir fengu botnlið ÍR í heimsókn í dag. Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur í liði heimamanna sem unnu fimm marka sigur í Hleðsluhöllinni, 28-23. Handbolti 25.4.2021 15:16
Kiddi Björgúlfs: Við klikkum alltaf á dauðafærunum Kristinn Björgúlfsson var stoltur af sínu liði þrátt fyrir 28-23 tap gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni í dag. ÍR er enn í leit að sínum fyrstu stigum. Handbolti 25.4.2021 17:55
Brenna frá Eyjum á Selfoss með viðkomu í Portúgal Bandaríska framherjinn Brenna Lovera mun spila með Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 31.3.2021 16:01
Sjáðu magnaða þrefalda vörslu Rasimas í lýsingu Rikka G Vilius Rasimas, markvörður Selfoss, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn FH í Kaplakrika í Olís-deild karla í gær. Handbolti 22.3.2021 16:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. Handbolti 21.3.2021 18:55
Gunnar: Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur eftir þriggja marka sigur gegn Selfossi í Hleðsluhöllinni í kvöld. Lökatölur 23-26 eftir að hans menn höfðu leitt nánast allan leikinn. Handbolti 17.3.2021 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 23-26 | Öflugur sigur gestanna Selfoss tapaði á heimavelli gegn Aftureldingu í Olís deild karla í handboltaí kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir landsleikjahlé. Niðurstaðan 23-26 og gestirnir fara með tvö stig yfir Hellisheiðina. Handbolti 17.3.2021 19:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent