Fram „Frammararnir voru hrikalega flottir“ Einar Andri Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var virkilega hrifinn af frammistöðu Fram í sigrinum á Val, 26-22, á fimmtudaginn. Handbolti 1.2.2021 15:31 Stefán: Slakar æfingar hjá mér í vikunni „Við bjuggumst við erfiðum leik, þær eru með gott lið en ég er mjög svekktur hvernig við spiluðum leikinn en ég ætla ekki að taka neitt af KA/Þór,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Fram, eftir tapið gegn KA/Þór í Olís deild kvenna fyrr í dag. Handbolti 30.1.2021 18:26 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 27-23 | Aftur hafði KA/Þór betur gegn Fram KA/Þór vann góðan sigur á Fram í KA heimilinu í dag. Fyrir leikinn sátu liðin í þriðja og fjórða sæti Olísdeildar kvenna bæði með 8 stig en leikurinn átti eftir að vera hraður og skemmtilegur. Jafnræði var með liðunum til að byrjað með en í stöðunni 3-3 skoruðu gestirnir tvö mörk. Handbolti 30.1.2021 14:15 KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 30.1.2021 16:06 Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. Handbolti 29.1.2021 18:31 Lárus Helgi: Þetta er skemmtilegasti leikur sem ég hefi spilað lengi „Ég get bara ekki hætt að brosa, þetta er einn skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað lengi“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram eftir fjögurra marka sigur á Val í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 28.1.2021 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu Handbolti 28.1.2021 18:46 Steinunn á batavegi eftir höggið þunga og sjónin er öll að koma til Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Fram í handbolta, er á góðum batavegi eftir að hafa fengið þungt högg á augað í leik gegn FH um helgina og misst sjónina tímabundið. Handbolti 28.1.2021 16:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 19-17 Fram | Eyjamenn með góðan sigur Fyrsti leikurinn í Olís-deild karla síðan 3. október fer fram í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tekur á móti Fram. Handbolti 24.1.2021 12:46 Stjarnan og Fram með sigra Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 23.1.2021 15:56 Stella og Karen: Gaman að geta spilað aftur saman Það var mikil spenna fyrir endurkomu Stellu Sigurðardóttur og Karenar Knútsdóttur, leikmanna Fram í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir að tímabilið var flautað aftur á. Handbolti 17.1.2021 16:33 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 26-25 | Fram hafði betur eftir æsispennandi lokamínútur Fram lagði ÍBV að velli með minnsta mun í stórleik Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 17.1.2021 14:24 Frestað í Safamýri: Eyjakonur misstu af Herjólfi eftir óvæntar breytingar Ekkert verður úr því að Fram og ÍBV mætast í Olís deild kvenna í dag en leiknum hefur verið frestað eftir að Eyjakonur misstu af Herjólfi. Handbolti 16.1.2021 13:31 Tel mig aldrei hafa sett skóna upp á hillu Stella Sigurðardóttir verður í leikmannahópi Fram er Olís-deild kvenna fer aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Stella er ef til vill ryðgaðri en aðrir leikmenn liðsins þar sem hún hefur ekki leikið handbolta síðan tímabilið 2013-2014. Handbolti 15.1.2021 19:36 Ef að Stella kemst nálægt sínu gamla formi eru þetta risatíðindi Eftir góða hláturroku vegna mismæla Sunnevu Einarsdóttur fóru sérfræðingar Seinni bylgjunnar yfir þau stórtíðindi sem felast í endurkomu Stellu Sigurðardóttur í lið Fram. Handbolti 15.1.2021 13:32 250 milljónir í nýtt grasæfingasvæði Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar að bjóða út framkvæmdir vegna nýs grasæfingasvæði fyrir knattspyrnuiðkun á íþróttasvæði Fram í Úlfarsárdal. Þar verða tveir æfingavellir með vökvunarkerfi, en kostnaðaráætlun hljóðar upp á 250 milljónir króna. Innlent 15.1.2021 13:31 Stella tekur fram skóna eftir sjö ára hlé Handboltakonan Stella Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka skóna af hilluna eftir langt hlé og spila með Fram í Olís-deildinni. Handbolti 14.1.2021 12:33 Framkonur mættu með fullan poka af jólagjöfum á Barnaspítala Hringsins Meistaraflokkur kvenna í fótbolta í Fram safnaði fyrir jólagjöfum til að gefa krökkunum á Barnaspítala Hringsins. Íslenski boltinn 17.12.2020 15:46 KSÍ svarar Fram fullum hálsi: „Þennan málflutning er ekki hægt að sætta sig við“ KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir vísa yfirlýsingu Fram til föðurhúsana. Framarar eru ósáttir við meðferðina á máli þeirra gagnvart KSÍ hvernig var skorið úr hvaða lið fara upp úr fyrstu deild karla. Íslenski boltinn 16.12.2020 18:13 Tilkynning frá Fram: „Gera verður þá kröfu til KSÍ að allir fái sömu málsmeðferð“ Knattspyrnudeild Fram birti rétt í þessu fréttatilkynningu til þess að útskýra á hvaða grundvelli félagið hefur ákveðið að vísa ágreiningsmáli við KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. Íslenski boltinn 16.12.2020 14:05 Fram áfrýjar til dómstóla ÍSÍ Knattspyrnudeild Fram hefur ákveðið að áfrýja úrskurði áfrýjunardómstóls KSÍ í máli Fram gegn stjórn sambandinu til dómstóla Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Fótbolti 16.12.2020 10:51 Þetta er ótrúlega erfitt andlega Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa. Handbolti 15.12.2020 16:00 KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. Fótbolti 11.12.2020 07:01 KSÍ dæmt í hag í málum KR og Fram gegn stjórn sambandsins Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli KR gegn stjórn KSÍ. Þá var máli Fram gegn stjórninni vísað frá. Íslenski boltinn 9.12.2020 14:18 Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. Íslenski boltinn 8.12.2020 11:48 KR og Fram ætla að áfrýja „Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram. Íslenski boltinn 26.11.2020 11:45 Nefndin hafnaði kröfum KR og Fram Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur nú tekið mál KR og Fram gegn stjórn KSÍ til efnislegrar meðferðar og hafnað kröfum félaganna. Þau hafa þrjá daga til að áfrýja til áfrýjunardómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 25.11.2020 12:54 Mál KR og Fram skulu fá efnislega meðferð Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar KSÍ felldur úr gildi af áfrýjunardómstól KSÍ. Íslenski boltinn 20.11.2020 17:23 „Veit ekki hver tilgangur þessa dómstóls er ef að stjórnin er hafin yfir leikreglur“ KR-ingar hafa ekki gefist upp í baráttu sinni fyrir því að keppni á Íslandsmótinu og í bikarkeppninni í fótbolta verði kláruð. Fótbolti 16.11.2020 12:49 Málum KR og Fram gegn stjórn KSÍ vísað frá Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur vísað frá málum KR og Fram sem kærðu stjórn KSÍ vegna ákvarðana varðandi lok Íslandsmótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 16.11.2020 12:03 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
„Frammararnir voru hrikalega flottir“ Einar Andri Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var virkilega hrifinn af frammistöðu Fram í sigrinum á Val, 26-22, á fimmtudaginn. Handbolti 1.2.2021 15:31
Stefán: Slakar æfingar hjá mér í vikunni „Við bjuggumst við erfiðum leik, þær eru með gott lið en ég er mjög svekktur hvernig við spiluðum leikinn en ég ætla ekki að taka neitt af KA/Þór,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Fram, eftir tapið gegn KA/Þór í Olís deild kvenna fyrr í dag. Handbolti 30.1.2021 18:26
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 27-23 | Aftur hafði KA/Þór betur gegn Fram KA/Þór vann góðan sigur á Fram í KA heimilinu í dag. Fyrir leikinn sátu liðin í þriðja og fjórða sæti Olísdeildar kvenna bæði með 8 stig en leikurinn átti eftir að vera hraður og skemmtilegur. Jafnræði var með liðunum til að byrjað með en í stöðunni 3-3 skoruðu gestirnir tvö mörk. Handbolti 30.1.2021 14:15
KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 30.1.2021 16:06
Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. Handbolti 29.1.2021 18:31
Lárus Helgi: Þetta er skemmtilegasti leikur sem ég hefi spilað lengi „Ég get bara ekki hætt að brosa, þetta er einn skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað lengi“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram eftir fjögurra marka sigur á Val í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 28.1.2021 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 | Valsmenn lentu á vegg í Safamýrinni Fram mættu öflugir til leiks á heimavelli í dag og unnu ógnasterkan sigur á toppliðinu. Valsmenn hinsvegar ólíkir sjálfum sér frá fyrstu mínútu Handbolti 28.1.2021 18:46
Steinunn á batavegi eftir höggið þunga og sjónin er öll að koma til Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Fram í handbolta, er á góðum batavegi eftir að hafa fengið þungt högg á augað í leik gegn FH um helgina og misst sjónina tímabundið. Handbolti 28.1.2021 16:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 19-17 Fram | Eyjamenn með góðan sigur Fyrsti leikurinn í Olís-deild karla síðan 3. október fer fram í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tekur á móti Fram. Handbolti 24.1.2021 12:46
Stjarnan og Fram með sigra Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 23.1.2021 15:56
Stella og Karen: Gaman að geta spilað aftur saman Það var mikil spenna fyrir endurkomu Stellu Sigurðardóttur og Karenar Knútsdóttur, leikmanna Fram í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir að tímabilið var flautað aftur á. Handbolti 17.1.2021 16:33
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 26-25 | Fram hafði betur eftir æsispennandi lokamínútur Fram lagði ÍBV að velli með minnsta mun í stórleik Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 17.1.2021 14:24
Frestað í Safamýri: Eyjakonur misstu af Herjólfi eftir óvæntar breytingar Ekkert verður úr því að Fram og ÍBV mætast í Olís deild kvenna í dag en leiknum hefur verið frestað eftir að Eyjakonur misstu af Herjólfi. Handbolti 16.1.2021 13:31
Tel mig aldrei hafa sett skóna upp á hillu Stella Sigurðardóttir verður í leikmannahópi Fram er Olís-deild kvenna fer aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Stella er ef til vill ryðgaðri en aðrir leikmenn liðsins þar sem hún hefur ekki leikið handbolta síðan tímabilið 2013-2014. Handbolti 15.1.2021 19:36
Ef að Stella kemst nálægt sínu gamla formi eru þetta risatíðindi Eftir góða hláturroku vegna mismæla Sunnevu Einarsdóttur fóru sérfræðingar Seinni bylgjunnar yfir þau stórtíðindi sem felast í endurkomu Stellu Sigurðardóttur í lið Fram. Handbolti 15.1.2021 13:32
250 milljónir í nýtt grasæfingasvæði Fram í Úlfarsárdal Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar að bjóða út framkvæmdir vegna nýs grasæfingasvæði fyrir knattspyrnuiðkun á íþróttasvæði Fram í Úlfarsárdal. Þar verða tveir æfingavellir með vökvunarkerfi, en kostnaðaráætlun hljóðar upp á 250 milljónir króna. Innlent 15.1.2021 13:31
Stella tekur fram skóna eftir sjö ára hlé Handboltakonan Stella Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka skóna af hilluna eftir langt hlé og spila með Fram í Olís-deildinni. Handbolti 14.1.2021 12:33
Framkonur mættu með fullan poka af jólagjöfum á Barnaspítala Hringsins Meistaraflokkur kvenna í fótbolta í Fram safnaði fyrir jólagjöfum til að gefa krökkunum á Barnaspítala Hringsins. Íslenski boltinn 17.12.2020 15:46
KSÍ svarar Fram fullum hálsi: „Þennan málflutning er ekki hægt að sætta sig við“ KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir vísa yfirlýsingu Fram til föðurhúsana. Framarar eru ósáttir við meðferðina á máli þeirra gagnvart KSÍ hvernig var skorið úr hvaða lið fara upp úr fyrstu deild karla. Íslenski boltinn 16.12.2020 18:13
Tilkynning frá Fram: „Gera verður þá kröfu til KSÍ að allir fái sömu málsmeðferð“ Knattspyrnudeild Fram birti rétt í þessu fréttatilkynningu til þess að útskýra á hvaða grundvelli félagið hefur ákveðið að vísa ágreiningsmáli við KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. Íslenski boltinn 16.12.2020 14:05
Fram áfrýjar til dómstóla ÍSÍ Knattspyrnudeild Fram hefur ákveðið að áfrýja úrskurði áfrýjunardómstóls KSÍ í máli Fram gegn stjórn sambandinu til dómstóla Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Fótbolti 16.12.2020 10:51
Þetta er ótrúlega erfitt andlega Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa. Handbolti 15.12.2020 16:00
KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. Fótbolti 11.12.2020 07:01
KSÍ dæmt í hag í málum KR og Fram gegn stjórn sambandsins Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli KR gegn stjórn KSÍ. Þá var máli Fram gegn stjórninni vísað frá. Íslenski boltinn 9.12.2020 14:18
Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. Íslenski boltinn 8.12.2020 11:48
KR og Fram ætla að áfrýja „Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram. Íslenski boltinn 26.11.2020 11:45
Nefndin hafnaði kröfum KR og Fram Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur nú tekið mál KR og Fram gegn stjórn KSÍ til efnislegrar meðferðar og hafnað kröfum félaganna. Þau hafa þrjá daga til að áfrýja til áfrýjunardómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 25.11.2020 12:54
Mál KR og Fram skulu fá efnislega meðferð Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar KSÍ felldur úr gildi af áfrýjunardómstól KSÍ. Íslenski boltinn 20.11.2020 17:23
„Veit ekki hver tilgangur þessa dómstóls er ef að stjórnin er hafin yfir leikreglur“ KR-ingar hafa ekki gefist upp í baráttu sinni fyrir því að keppni á Íslandsmótinu og í bikarkeppninni í fótbolta verði kláruð. Fótbolti 16.11.2020 12:49
Málum KR og Fram gegn stjórn KSÍ vísað frá Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur vísað frá málum KR og Fram sem kærðu stjórn KSÍ vegna ákvarðana varðandi lok Íslandsmótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 16.11.2020 12:03
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent