Fram Umfjöllun og viðtöl: Fram-Selfoss 33-26 | Draumabyrjun í nýja dalnum Fram vann Selfoss, 33-26, í upphafsleik Olís-deildar karla tímabilið 2022-23 í kvöld. Þetta var jafnframt fyrsti keppnisleikur Fram á nýjum og glæsilegum heimavelli félagsins í Úlfarsárdal. Handbolti 8.9.2022 17:15 Besti þátturinn: Skot Bjarna Ben söng í samskeytunum Fjórða viðureignin í Besta þættinum hefur hefur verið gefin út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti pari frá öðru liði. Íslenski boltinn 5.9.2022 12:00 „Aldrei leiðinlegt að klobba og skora“ Jakob Snær Árnason sá til þess að KA fór heim til Akureyrar með eitt stig í farteskinu með því að skora jöfnunarmark liðsins gegn Fram á elleftu stundu. KA-menn lentu 2-0 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma. Íslenski boltinn 4.9.2022 21:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA 2-2 | Meistari Jakob kom KA til bjargar Þökk sé tveimur mörkum í uppbótartíma fór KA úr Úlfarsárdalnum með eitt stig eftir 2-2 jafntefli við Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2022 17:15 Leik Fram og KA frestað um klukkustund Leikur Fram og KA í Bestu deild karla í fótbolta átti að hefjast klukkan 17.00 en honum hefur nú verið frestað um klukkustund eða til 18.00. Íslenski boltinn 4.9.2022 15:30 Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 4.9.2022 10:01 Keimlík mörk er Valur og Fram gerðu jafntefli Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í eina leiknum sem fór fram í gær, mánudag, í Bestu deilda karla í fótbolta. Mörk leiksins voru vægast sagt keimlík. Bæði voru skoruð af stuttu færi, bæði komu á sama mark eftir fyrirgjöf frá vinstri og bæði voru skoruð undir lok hvors hálfleiks fyrir sig. Íslenski boltinn 30.8.2022 08:30 Jón Sveinsson: Svekktur að hafa ekki klárað leikinn Fram gerði 1-1 jafntefli við Val í Bestu deild karla í kvöld eftir að hafa jafnað metin í blálokin. Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var svekktur að hafa ekki náð að klára leikinn. Sport 29.8.2022 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 1-1 Fram | Jafntefli á Hlíðarenda Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 19. umferðar Bestu-deildar karla í kvöld. Haukur Páll kom Valsmönnum yfir rétt fyrir hálfleik en Jannik Holmsgaard jafnaði leikinn þremur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 29.8.2022 18:31 50 ár frá fyrsta sparkinu á Íslandsmóti kvenna Fyrsta Íslandsmót kvenna í fótbolta hófst á þessum degi fyrir sléttum 50 árum, þann 26. ágúst 1972. Breiðablik og Fram komu fyrsta mótinu af stað. Íslenski boltinn 26.8.2022 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram-Breiðablik 0-2| Blikar fyrstir til að vinna Framara í Úlfarsárdal Fram tók á móti Breiðabliki í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Fram hafði ekki tapað leik á nýjum heimavelli sínum í Úlfarsárdal. Breiðabliki, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, tókst hinsvegar að breyta því og vann 2-0. Íslenski boltinn 22.8.2022 18:30 Jón Þórir: „Sáttur við jákvæð áhrif þeirra sem komu inná" Jón Þórir Sveinsson var vitanlega ánægður með leik sinna manna þegar Fram vann sannfærandi sigur gegn Leikni í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.8.2022 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Fram-Leiknir R. 4-1 | Fram forðast fallsvæðið enn frekar Fram hafði betur með fjórum mörkum gegn einu þegar liðið fékk Leikni Reykjavík í heimsókn í Úlfarsárdal í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Fram er nú að gæla sterklega við að komast á efra skiltið á töflunni en Leiknir er enn í kjallaranum. Íslenski boltinn 15.8.2022 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Fram 3-3 Víkingur | Fram náði stig eftir mikla dramatík Fram og Víkingur skildu jöfn, 3-3, eftir fjörugan leik í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar komu til baka eftir að hafa lent undir áður en Fram jafnaði í lokin. Íslenski boltinn 7.8.2022 18:30 Víkingur tekur formlega við íþróttamannvirkjum í Safamýri Knattspyrnufélagið Víkingur hefur formlega tekið við mannvirkjum í Safamýri og er um leið nýja hverfisfélagið í Safamýri. Stefnt er á að setja nýjar merkingar á mannvirkin á næstu dögum sem og fara í úttekt, tiltekt og viðhald. Sport 6.8.2022 13:07 Umfjöllun og viðtöl: Fram-Stjarnan | Annað fjögurra marka jafntefli Stjörnunnar í röð Fram og Stjarnan skildu jöfn í hörkuleik. Leikurinn byrjaði með látum og eftir fimmtán mínútur var staðan 2-1 fyrir heimamönnum.Allt stemmdi í Fram sigur en á 83. mínútu jafnaði Guðmundur Baldvin Nökkvason með skalla eftir hornspyrnu og annað 2-2 jafntefli Stjörnunnar í röð niðurstaðan. Íslenski boltinn 3.8.2022 18:30 „Að spila gegn Stjörnunni er eins og að spila á móti sjálfum sér“ Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var svekktur með að hafa ekki tekið þrjú stig gegn Stjörnunni eftir öfluga byrjun þar sem Fram skoraði tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútunum. Fótbolti 3.8.2022 21:40 Beðið í fimmtán daga eftir að fá fyrsta markið sitt í Bestu deildinni skráð 19. júlí síðastliðinn gerðu KR og Fram 1-1 jafntefli í Bestu deild karla. Fram komst í 1-0 rétt fyrir hálfleik en KR-ingar jöfnuðu í byrjun seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 3.8.2022 13:00 Sjáðu markasúpuna í Vesturbæ og fjögur mörk Framara Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Í þeim voru skoruð tíu mörk. Íslenski boltinn 26.7.2022 10:00 „Sært dýr er alltaf stórhættulegt“ ÍA og Fram mættust á Norðuráls-vellinum á Akranesi í 14. umferð Bestu deildar karla í kvöld og enduðu leikar 0-4, Frömurum í vil. Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, segist varla geta beðið um meira. Fótbolti 25.7.2022 22:13 Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-4 Fram | Nýliðarnir höfðu betur gegn botnliðinu ÍA, botnlið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, tóku á móti nýliðum deildarinnar, Fram, á Akranesi í 14. umferð deildarinnar. Nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á Skipaskaga, 0-4. Magnús Þórðarson, Már Ægisson, Alex Freyr Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. Íslenski boltinn 25.7.2022 18:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fram 1-1 | Allir svekktir með jafntefli í Vesturbænum KR og Fram skildu jöfn með einu marki gegnu einu þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Segja má að hvorugt lið fari sátt að sofa eftir leik kvöldsins. Íslenski boltinn 19.7.2022 18:30 Keflavík og Leiknir R. með óvænta en örugga sigra á meðan Fram tapar ekki í Úlfarsárdal Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta á mánudag. Keflavík vann öruggan 3-0 útisigur á Val og sömu sögu er að segja af Leikni Reykjavík sem heimsótti Stjörnuna í Garðabæ. Þá vann Fram 1-0 sigur á FH. Íslenski boltinn 12.7.2022 11:00 „Þetta var iðnaðarsigur“ „Mér líður dásamlega, það er ekki annað hægt, 1-0 sigur í hörkuleik. Þetta gæti ekki byrjað betur,“ sagði Brynjar Gauti Guðjónsson, leikmaður Fram, í sínum fyrsta leik fyrir félagið þegar liðið vann FH 1-0. Fótbolti 11.7.2022 21:49 Umfjöllun og viðtöl: Fram-FH 1-0 | FH-ingar sigraðir í Grafarholti Fram tók á móti FH í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 8. og 9. sæti deildarinnar með aðeins 10 stig að loknum 11 umferðum. Eina mark leiksins kom eftir 50 mínútna leik og var það Tiago Manuel Da Silva Fernandes á skotskónum fyrir Framara. Lokatölur 1-0. Fótbolti 11.7.2022 18:31 Framarar fá liðsstyrk frá Selfossi Selfyssingurinn Alexander Már Egan mun leika með Fram á næsta tímabili í Olís-deildinni í handbolta. Alexander skrifar undir tveggja ára samning í Grafarholtinu. Handbolti 8.7.2022 21:46 Sjáðu hvernig sjóðheitir Keflvíkingar kláruðu Framara í gær Keflvíkingar nálguðust efri hluta Bestu deildar karla með 3-1 heimasigri á Fram í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4.7.2022 14:00 Fram staðfestir kaupin á Brynjari Gauta Miðvörðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson er orðinn leikmaður Fram í Bestu deild karla en félagið staðfesti félagsskiptin inn á miðlum sínum. Íslenski boltinn 4.7.2022 13:04 Almarr: Þeir áttu þetta skilið Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Keflavík í Bestu deild karla í kvöld en lokatölur leiksins voru 3-1. Íslenski boltinn 3.7.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Fram 3-1 | Öruggur sigur heimamanna Keflavík hafði betur gegn Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 3-1. Bæði lið voru taplaus í síðustu þremur leikjum liðanna fyrir leikinn og því bæði lið búin að vera á góðu róli en það voru Keflvíkingar sem réðu ferðinni í þessum leik. Íslenski boltinn 3.7.2022 18:31 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 29 ›
Umfjöllun og viðtöl: Fram-Selfoss 33-26 | Draumabyrjun í nýja dalnum Fram vann Selfoss, 33-26, í upphafsleik Olís-deildar karla tímabilið 2022-23 í kvöld. Þetta var jafnframt fyrsti keppnisleikur Fram á nýjum og glæsilegum heimavelli félagsins í Úlfarsárdal. Handbolti 8.9.2022 17:15
Besti þátturinn: Skot Bjarna Ben söng í samskeytunum Fjórða viðureignin í Besta þættinum hefur hefur verið gefin út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti pari frá öðru liði. Íslenski boltinn 5.9.2022 12:00
„Aldrei leiðinlegt að klobba og skora“ Jakob Snær Árnason sá til þess að KA fór heim til Akureyrar með eitt stig í farteskinu með því að skora jöfnunarmark liðsins gegn Fram á elleftu stundu. KA-menn lentu 2-0 undir en skoruðu tvö mörk í uppbótartíma. Íslenski boltinn 4.9.2022 21:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA 2-2 | Meistari Jakob kom KA til bjargar Þökk sé tveimur mörkum í uppbótartíma fór KA úr Úlfarsárdalnum með eitt stig eftir 2-2 jafntefli við Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2022 17:15
Leik Fram og KA frestað um klukkustund Leikur Fram og KA í Bestu deild karla í fótbolta átti að hefjast klukkan 17.00 en honum hefur nú verið frestað um klukkustund eða til 18.00. Íslenski boltinn 4.9.2022 15:30
Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 4.9.2022 10:01
Keimlík mörk er Valur og Fram gerðu jafntefli Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í eina leiknum sem fór fram í gær, mánudag, í Bestu deilda karla í fótbolta. Mörk leiksins voru vægast sagt keimlík. Bæði voru skoruð af stuttu færi, bæði komu á sama mark eftir fyrirgjöf frá vinstri og bæði voru skoruð undir lok hvors hálfleiks fyrir sig. Íslenski boltinn 30.8.2022 08:30
Jón Sveinsson: Svekktur að hafa ekki klárað leikinn Fram gerði 1-1 jafntefli við Val í Bestu deild karla í kvöld eftir að hafa jafnað metin í blálokin. Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var svekktur að hafa ekki náð að klára leikinn. Sport 29.8.2022 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 1-1 Fram | Jafntefli á Hlíðarenda Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 19. umferðar Bestu-deildar karla í kvöld. Haukur Páll kom Valsmönnum yfir rétt fyrir hálfleik en Jannik Holmsgaard jafnaði leikinn þremur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 29.8.2022 18:31
50 ár frá fyrsta sparkinu á Íslandsmóti kvenna Fyrsta Íslandsmót kvenna í fótbolta hófst á þessum degi fyrir sléttum 50 árum, þann 26. ágúst 1972. Breiðablik og Fram komu fyrsta mótinu af stað. Íslenski boltinn 26.8.2022 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram-Breiðablik 0-2| Blikar fyrstir til að vinna Framara í Úlfarsárdal Fram tók á móti Breiðabliki í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Fram hafði ekki tapað leik á nýjum heimavelli sínum í Úlfarsárdal. Breiðabliki, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, tókst hinsvegar að breyta því og vann 2-0. Íslenski boltinn 22.8.2022 18:30
Jón Þórir: „Sáttur við jákvæð áhrif þeirra sem komu inná" Jón Þórir Sveinsson var vitanlega ánægður með leik sinna manna þegar Fram vann sannfærandi sigur gegn Leikni í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.8.2022 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Fram-Leiknir R. 4-1 | Fram forðast fallsvæðið enn frekar Fram hafði betur með fjórum mörkum gegn einu þegar liðið fékk Leikni Reykjavík í heimsókn í Úlfarsárdal í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Fram er nú að gæla sterklega við að komast á efra skiltið á töflunni en Leiknir er enn í kjallaranum. Íslenski boltinn 15.8.2022 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram 3-3 Víkingur | Fram náði stig eftir mikla dramatík Fram og Víkingur skildu jöfn, 3-3, eftir fjörugan leik í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar komu til baka eftir að hafa lent undir áður en Fram jafnaði í lokin. Íslenski boltinn 7.8.2022 18:30
Víkingur tekur formlega við íþróttamannvirkjum í Safamýri Knattspyrnufélagið Víkingur hefur formlega tekið við mannvirkjum í Safamýri og er um leið nýja hverfisfélagið í Safamýri. Stefnt er á að setja nýjar merkingar á mannvirkin á næstu dögum sem og fara í úttekt, tiltekt og viðhald. Sport 6.8.2022 13:07
Umfjöllun og viðtöl: Fram-Stjarnan | Annað fjögurra marka jafntefli Stjörnunnar í röð Fram og Stjarnan skildu jöfn í hörkuleik. Leikurinn byrjaði með látum og eftir fimmtán mínútur var staðan 2-1 fyrir heimamönnum.Allt stemmdi í Fram sigur en á 83. mínútu jafnaði Guðmundur Baldvin Nökkvason með skalla eftir hornspyrnu og annað 2-2 jafntefli Stjörnunnar í röð niðurstaðan. Íslenski boltinn 3.8.2022 18:30
„Að spila gegn Stjörnunni er eins og að spila á móti sjálfum sér“ Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var svekktur með að hafa ekki tekið þrjú stig gegn Stjörnunni eftir öfluga byrjun þar sem Fram skoraði tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútunum. Fótbolti 3.8.2022 21:40
Beðið í fimmtán daga eftir að fá fyrsta markið sitt í Bestu deildinni skráð 19. júlí síðastliðinn gerðu KR og Fram 1-1 jafntefli í Bestu deild karla. Fram komst í 1-0 rétt fyrir hálfleik en KR-ingar jöfnuðu í byrjun seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 3.8.2022 13:00
Sjáðu markasúpuna í Vesturbæ og fjögur mörk Framara Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Í þeim voru skoruð tíu mörk. Íslenski boltinn 26.7.2022 10:00
„Sært dýr er alltaf stórhættulegt“ ÍA og Fram mættust á Norðuráls-vellinum á Akranesi í 14. umferð Bestu deildar karla í kvöld og enduðu leikar 0-4, Frömurum í vil. Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, segist varla geta beðið um meira. Fótbolti 25.7.2022 22:13
Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-4 Fram | Nýliðarnir höfðu betur gegn botnliðinu ÍA, botnlið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, tóku á móti nýliðum deildarinnar, Fram, á Akranesi í 14. umferð deildarinnar. Nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á Skipaskaga, 0-4. Magnús Þórðarson, Már Ægisson, Alex Freyr Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. Íslenski boltinn 25.7.2022 18:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fram 1-1 | Allir svekktir með jafntefli í Vesturbænum KR og Fram skildu jöfn með einu marki gegnu einu þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Segja má að hvorugt lið fari sátt að sofa eftir leik kvöldsins. Íslenski boltinn 19.7.2022 18:30
Keflavík og Leiknir R. með óvænta en örugga sigra á meðan Fram tapar ekki í Úlfarsárdal Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta á mánudag. Keflavík vann öruggan 3-0 útisigur á Val og sömu sögu er að segja af Leikni Reykjavík sem heimsótti Stjörnuna í Garðabæ. Þá vann Fram 1-0 sigur á FH. Íslenski boltinn 12.7.2022 11:00
„Þetta var iðnaðarsigur“ „Mér líður dásamlega, það er ekki annað hægt, 1-0 sigur í hörkuleik. Þetta gæti ekki byrjað betur,“ sagði Brynjar Gauti Guðjónsson, leikmaður Fram, í sínum fyrsta leik fyrir félagið þegar liðið vann FH 1-0. Fótbolti 11.7.2022 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Fram-FH 1-0 | FH-ingar sigraðir í Grafarholti Fram tók á móti FH í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 8. og 9. sæti deildarinnar með aðeins 10 stig að loknum 11 umferðum. Eina mark leiksins kom eftir 50 mínútna leik og var það Tiago Manuel Da Silva Fernandes á skotskónum fyrir Framara. Lokatölur 1-0. Fótbolti 11.7.2022 18:31
Framarar fá liðsstyrk frá Selfossi Selfyssingurinn Alexander Már Egan mun leika með Fram á næsta tímabili í Olís-deildinni í handbolta. Alexander skrifar undir tveggja ára samning í Grafarholtinu. Handbolti 8.7.2022 21:46
Sjáðu hvernig sjóðheitir Keflvíkingar kláruðu Framara í gær Keflvíkingar nálguðust efri hluta Bestu deildar karla með 3-1 heimasigri á Fram í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4.7.2022 14:00
Fram staðfestir kaupin á Brynjari Gauta Miðvörðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson er orðinn leikmaður Fram í Bestu deild karla en félagið staðfesti félagsskiptin inn á miðlum sínum. Íslenski boltinn 4.7.2022 13:04
Almarr: Þeir áttu þetta skilið Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Keflavík í Bestu deild karla í kvöld en lokatölur leiksins voru 3-1. Íslenski boltinn 3.7.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Fram 3-1 | Öruggur sigur heimamanna Keflavík hafði betur gegn Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 3-1. Bæði lið voru taplaus í síðustu þremur leikjum liðanna fyrir leikinn og því bæði lið búin að vera á góðu róli en það voru Keflvíkingar sem réðu ferðinni í þessum leik. Íslenski boltinn 3.7.2022 18:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent