ÍA Víkingur og KA skildu jöfn, ÍA skoraði sex og Þór lagði HK Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslands- og bikarmeistarar Víkinga gerðu 1-1 jafntefli við KA á meðan ÍA vann Dalvík/Reyni 6-0. Fótbolti 24.2.2024 20:35 Samdi fleiri lög með Haaland: „Þetta er banger“ Norðmaðurinn Erik Tobias Sandberg er nýjasti leikmaður ÍA á Akranesi sem leikur í deild þeirra bestu í sumar. Sandberg kom fyrir tilstuðlan Arnórs Smárasonar en hann á athyglisverða sögu að baki. Íslenski boltinn 24.2.2024 08:01 Tímaspursmál með Rúnar Má: „Þú ert að segja mér fréttir“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA í Bestu deild karla, segir leikmannahóp liðsins kláran fyrir komandi tímabil. Rúnar Már Sigurjónsson er að líkindum á leið til félagsins þegar heilsa hans leyfir. Íslenski boltinn 23.2.2024 16:30 Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 20.2.2024 22:46 ÍA býður öllu sínu íþróttafólki upp á sálfræðiþjónustu Íþróttafólk og þjálfarar hjá aðildarfélögum ÍA á Akranesi eiga þess nú kost að fá fría sálfræðiþjónustu. Sport 19.2.2024 17:00 Rappaði með Haaland og gæti endað í ÍA Góður vinur einnar stærstu knattspyrnustjörnu heims, Erlings Haaland, gæti átt eftir að standa í vörn Skagamanna þegar þeir snúa aftur í Bestu deildina í sumar. Íslenski boltinn 16.2.2024 14:31 Utan vallar: Bestu erlendu framherjarnir í sögu íslenska fótboltans Margir frábærir framherjar hafa spilað í íslensku deildinni og einn þeirra er kominn yfir hundrað mörk. Tímamót hjá þeim markahæsta kallar á vangaveltur um hver sé sá besti. Íslenski boltinn 16.2.2024 10:00 Leggur skóna á hilluna eftir fjórtán tímabil og 246 leiki fyrir ÍA Unnur Ýr Haraldsdóttir hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en hún hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril með ÍA. Íslenski boltinn 14.2.2024 14:00 Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1993 | Hinir ósnertanlegu ÍA varð Íslandsmeistari með gríðarlegum yfirburðum 1993 og vann bikarkeppnina að auki. Skagamenn jöfnuðu stigamet og fjölga þurfti leikjum um níu til að markamet þeirra yrði slegið. ÍA kórónaði svo frábært tímabil með glæstum sigri á Hollandsmeisturum Feyenoord þar sem Ólafur Þórðarson skoraði frægt skallamark. Íslenski boltinn 9.2.2024 11:00 Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1995 | Scania og Ferrari á Skaganum ÍA varð Íslandsmeistari fjórða árið í röð og jafnaði stigamet liðsins frá því tveimur árum áður. Skagamenn unnu fyrstu tólf leiki sína og unnu deildina með fjórtán stiga mun. Ólafur Þórðarson var í aðalhlutverki fyrri hluta tímabilsins en seinni hlutann stal Arnar Gunnlaugsson fyrirsögnunum og hirti gullskóinn þrátt fyrir að spila bara sjö deildarleiki. Íslenski boltinn 7.2.2024 10:00 FH með stórsigur í Þungavigtarbikarnum ÍA og FH mættust í úrslitaleik Þungavigtarbikarsins í fótbolta karla í dag en þetta var annað árið í röð sem FH vinnur þennan bikar. Íslenski boltinn 3.2.2024 11:31 Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1996 | Á degi eins og þessum Eftir stormasamt tímabil lauk glæsilegri sigurgöngu ÍA á eftirminnilegan hátt, með fimmta Íslandsmeistaratitlinum á jafn mörgum árum og bikarmeistaratitli. Nýjar stjörnur komu fram og kjarnastarfsmenn stóðu áfram fyrir sínu. Æsilegu kapphlaupi Skagamanna og KR-inga um Íslandsmeistaratitilinn lauk með úrslitaleik á Akranesi. Íslenski boltinn 1.2.2024 10:00 Loksins laus úr vítahringnum Knattspyrnumaðurinn Oliver Stefánsson kemur heim upp á Skaga og leikur með ÍA í Bestu-deildinni í sumar. Hann segist vera búinn að jafna sig að fullu á erfiðum meiðslum og segist þurfa að spila mun meira en hann gerði á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.1.2024 09:00 Oliver heim á Skagann Skagamenn fengu nýársgjöf í dag þegar tilkynnt var um heimkomu Olivers Stefánssonar frá Breiðabliki. Oliver mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 31.12.2023 19:01 Sannfærandi sigur í úrslitum Kviss Úrslitin í spurningaþættinum vinsæla Kviss fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið. Lífið 11.12.2023 12:48 Háspenna þegar ÍA og KR mættust í undanúrslitum Það var sannkallaður stórslagur í undanúrslitum Kviss á laugardagskvöldið þegar KR og ÍA mættust. Lið sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn í mörg ár í knattspyrnu. Lífið 28.11.2023 12:31 Utan vallar: Enginn Siggi Jóns en söguleg sigurganga fékk verðskuldað sviðsljós Lokaþáttur Skagans, heimildaþátta um sigurgöngu fótboltaliðs Skagamanna á tíunda áratugnum, fór í loftið á mánudaginn var og það má hrósa þeim sem að honum stóðu fyrir skemmtilega og fróðlega þætti. Íslenski boltinn 23.11.2023 10:01 Komust í undanúrslitin með því að vita nafnið á þessu íþróttafélagi Átta liða úrslitunum í Kviss lauk á laugardagskvöldið á Stöð 2. Þá mættust Skagamenn og Afturelding í hörkurimmu. Lífið 21.11.2023 10:42 Sá markahæsti framlengir við Skagamenn Viktor Jónsson, leikmaður ÍA, hefur framlengt samningi sínum við félagið út tímabilið 2025. Fótbolti 26.10.2023 23:00 „Pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann“ Einn efnilegasti leikmaður landsins samdi í gær við Skagamenn í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Íslenski boltinn 18.10.2023 08:31 Hinrik til ÍA ÍA, sigurvegari Lengjudeildar karla í sumar, hefur samið við framherjann unga, Hinrik Harðarson. Íslenski boltinn 17.10.2023 12:17 Yfir hálfrar aldar vinna feðganna af Skaganum er komin í loftið Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa undanfarna áratugi staðið í ströngu við að safna saman og gera skil merkum heimildum um sögu fótboltans á Akranesi. Útkoman þeirrar vinnu er einkar glæsileg vefsíða, Á sigurslóð, sem nú er komin í loftið. Íslenski boltinn 9.10.2023 09:01 Dusty hafði betur í toppbaráttunni og sigurgangan heldur áfram NOCCO Dusty er enn með fullt hús stiga í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike eftir nokkuð öruggan sigur gegn ÍA í toppslag deildarinnar í kvöld. Rafíþróttir 3.10.2023 22:15 Fer fögrum orðum um Arnar og býður hann velkominn: „Sigurvilji í æðum hans“ Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar fótboltasögu, fer fögrum orðum um sveitunga sinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfarann titlaóða sem á dögunum jafnaði met Guðjóns. Arnar sé ekki eins og margir, kaþólskari en páfinn þegar kemur að boltanum og afar vel til þess búinn að taka skrefið út í heim í þjálfun. Íslenski boltinn 29.9.2023 09:00 Tekjuhæsti listamaður landsins réði úrslitunum Í Kviss á laugardagskvöldið mættust tvö hörkulið. Annars vegar Leiknir og ÍA en í liðið Breiðhyltinga voru þau Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og leikstjóri og fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason. Lífið 26.9.2023 12:30 „Mjög sætt að hafa endað á toppnum“ „Það hefur aldrei verið jafn erfitt að komast upp úr þessari deild og nú í ár út af úrslitakeppninni,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Lengjudeildarmeistara ÍA, en liðið tryggði sér um helgina sæti í Bestu deild karla sumarið 2024. Íslenski boltinn 19.9.2023 11:31 „Mann hefur dreymt um þessa stund“ „Fyrst og fremst algjörlega frábært að enda þetta tímabil svona, fara beint upp í efstu deild þar sem manni sem Skagamanni finnst að Skaginn eigi að vera og það sem maður ólst upp við,“ sagði Arnór Smárason um frábæran endi ÍA á tímabilinu en liðið leikur í Bestu deild karla í knattspyrnu að ári. Íslenski boltinn 18.9.2023 23:31 Heldur vart vatni yfir Ísaki sem hefur komið inn af krafti í Þýskalandi Óhætt er að segja að íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dusseldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá félaginu. Daniel Thioune, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leikmann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæðastigi. Fótbolti 14.9.2023 14:30 Skagakonur spila til styrktar fjölskyldu Violetu Skagakonur hafa ákveðið að styðja við bakið fjölskyldu Violetu Mitul, leikmanns Einherja, sem lést af slysförum í smábátahöfninni á Vopnafirði á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 7.9.2023 08:01 ÍA og Fylkir í góðum málum í Lengjudeildunum ÍA vann 3-2 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Akranes er þremur stigum á undan Aftureldingu þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 2.9.2023 18:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 17 ›
Víkingur og KA skildu jöfn, ÍA skoraði sex og Þór lagði HK Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslands- og bikarmeistarar Víkinga gerðu 1-1 jafntefli við KA á meðan ÍA vann Dalvík/Reyni 6-0. Fótbolti 24.2.2024 20:35
Samdi fleiri lög með Haaland: „Þetta er banger“ Norðmaðurinn Erik Tobias Sandberg er nýjasti leikmaður ÍA á Akranesi sem leikur í deild þeirra bestu í sumar. Sandberg kom fyrir tilstuðlan Arnórs Smárasonar en hann á athyglisverða sögu að baki. Íslenski boltinn 24.2.2024 08:01
Tímaspursmál með Rúnar Má: „Þú ert að segja mér fréttir“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA í Bestu deild karla, segir leikmannahóp liðsins kláran fyrir komandi tímabil. Rúnar Már Sigurjónsson er að líkindum á leið til félagsins þegar heilsa hans leyfir. Íslenski boltinn 23.2.2024 16:30
Rappaði með Haaland og skrifar nú undir hjá ÍA Norski miðvörðurinn Erik Sandberg er genginn í raðir ÍA fyrir komandi átök í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 20.2.2024 22:46
ÍA býður öllu sínu íþróttafólki upp á sálfræðiþjónustu Íþróttafólk og þjálfarar hjá aðildarfélögum ÍA á Akranesi eiga þess nú kost að fá fría sálfræðiþjónustu. Sport 19.2.2024 17:00
Rappaði með Haaland og gæti endað í ÍA Góður vinur einnar stærstu knattspyrnustjörnu heims, Erlings Haaland, gæti átt eftir að standa í vörn Skagamanna þegar þeir snúa aftur í Bestu deildina í sumar. Íslenski boltinn 16.2.2024 14:31
Utan vallar: Bestu erlendu framherjarnir í sögu íslenska fótboltans Margir frábærir framherjar hafa spilað í íslensku deildinni og einn þeirra er kominn yfir hundrað mörk. Tímamót hjá þeim markahæsta kallar á vangaveltur um hver sé sá besti. Íslenski boltinn 16.2.2024 10:00
Leggur skóna á hilluna eftir fjórtán tímabil og 246 leiki fyrir ÍA Unnur Ýr Haraldsdóttir hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en hún hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril með ÍA. Íslenski boltinn 14.2.2024 14:00
Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1993 | Hinir ósnertanlegu ÍA varð Íslandsmeistari með gríðarlegum yfirburðum 1993 og vann bikarkeppnina að auki. Skagamenn jöfnuðu stigamet og fjölga þurfti leikjum um níu til að markamet þeirra yrði slegið. ÍA kórónaði svo frábært tímabil með glæstum sigri á Hollandsmeisturum Feyenoord þar sem Ólafur Þórðarson skoraði frægt skallamark. Íslenski boltinn 9.2.2024 11:00
Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1995 | Scania og Ferrari á Skaganum ÍA varð Íslandsmeistari fjórða árið í röð og jafnaði stigamet liðsins frá því tveimur árum áður. Skagamenn unnu fyrstu tólf leiki sína og unnu deildina með fjórtán stiga mun. Ólafur Þórðarson var í aðalhlutverki fyrri hluta tímabilsins en seinni hlutann stal Arnar Gunnlaugsson fyrirsögnunum og hirti gullskóinn þrátt fyrir að spila bara sjö deildarleiki. Íslenski boltinn 7.2.2024 10:00
FH með stórsigur í Þungavigtarbikarnum ÍA og FH mættust í úrslitaleik Þungavigtarbikarsins í fótbolta karla í dag en þetta var annað árið í röð sem FH vinnur þennan bikar. Íslenski boltinn 3.2.2024 11:31
Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1996 | Á degi eins og þessum Eftir stormasamt tímabil lauk glæsilegri sigurgöngu ÍA á eftirminnilegan hátt, með fimmta Íslandsmeistaratitlinum á jafn mörgum árum og bikarmeistaratitli. Nýjar stjörnur komu fram og kjarnastarfsmenn stóðu áfram fyrir sínu. Æsilegu kapphlaupi Skagamanna og KR-inga um Íslandsmeistaratitilinn lauk með úrslitaleik á Akranesi. Íslenski boltinn 1.2.2024 10:00
Loksins laus úr vítahringnum Knattspyrnumaðurinn Oliver Stefánsson kemur heim upp á Skaga og leikur með ÍA í Bestu-deildinni í sumar. Hann segist vera búinn að jafna sig að fullu á erfiðum meiðslum og segist þurfa að spila mun meira en hann gerði á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.1.2024 09:00
Oliver heim á Skagann Skagamenn fengu nýársgjöf í dag þegar tilkynnt var um heimkomu Olivers Stefánssonar frá Breiðabliki. Oliver mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 31.12.2023 19:01
Sannfærandi sigur í úrslitum Kviss Úrslitin í spurningaþættinum vinsæla Kviss fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið. Lífið 11.12.2023 12:48
Háspenna þegar ÍA og KR mættust í undanúrslitum Það var sannkallaður stórslagur í undanúrslitum Kviss á laugardagskvöldið þegar KR og ÍA mættust. Lið sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn í mörg ár í knattspyrnu. Lífið 28.11.2023 12:31
Utan vallar: Enginn Siggi Jóns en söguleg sigurganga fékk verðskuldað sviðsljós Lokaþáttur Skagans, heimildaþátta um sigurgöngu fótboltaliðs Skagamanna á tíunda áratugnum, fór í loftið á mánudaginn var og það má hrósa þeim sem að honum stóðu fyrir skemmtilega og fróðlega þætti. Íslenski boltinn 23.11.2023 10:01
Komust í undanúrslitin með því að vita nafnið á þessu íþróttafélagi Átta liða úrslitunum í Kviss lauk á laugardagskvöldið á Stöð 2. Þá mættust Skagamenn og Afturelding í hörkurimmu. Lífið 21.11.2023 10:42
Sá markahæsti framlengir við Skagamenn Viktor Jónsson, leikmaður ÍA, hefur framlengt samningi sínum við félagið út tímabilið 2025. Fótbolti 26.10.2023 23:00
„Pabbi veit það alveg að ég verð betri en hann“ Einn efnilegasti leikmaður landsins samdi í gær við Skagamenn í efstu deild karla í knattspyrnu. Hann á ekki langt að sækja knattspyrnuhæfileikana. Íslenski boltinn 18.10.2023 08:31
Hinrik til ÍA ÍA, sigurvegari Lengjudeildar karla í sumar, hefur samið við framherjann unga, Hinrik Harðarson. Íslenski boltinn 17.10.2023 12:17
Yfir hálfrar aldar vinna feðganna af Skaganum er komin í loftið Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa undanfarna áratugi staðið í ströngu við að safna saman og gera skil merkum heimildum um sögu fótboltans á Akranesi. Útkoman þeirrar vinnu er einkar glæsileg vefsíða, Á sigurslóð, sem nú er komin í loftið. Íslenski boltinn 9.10.2023 09:01
Dusty hafði betur í toppbaráttunni og sigurgangan heldur áfram NOCCO Dusty er enn með fullt hús stiga í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike eftir nokkuð öruggan sigur gegn ÍA í toppslag deildarinnar í kvöld. Rafíþróttir 3.10.2023 22:15
Fer fögrum orðum um Arnar og býður hann velkominn: „Sigurvilji í æðum hans“ Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar fótboltasögu, fer fögrum orðum um sveitunga sinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfarann titlaóða sem á dögunum jafnaði met Guðjóns. Arnar sé ekki eins og margir, kaþólskari en páfinn þegar kemur að boltanum og afar vel til þess búinn að taka skrefið út í heim í þjálfun. Íslenski boltinn 29.9.2023 09:00
Tekjuhæsti listamaður landsins réði úrslitunum Í Kviss á laugardagskvöldið mættust tvö hörkulið. Annars vegar Leiknir og ÍA en í liðið Breiðhyltinga voru þau Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og leikstjóri og fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason. Lífið 26.9.2023 12:30
„Mjög sætt að hafa endað á toppnum“ „Það hefur aldrei verið jafn erfitt að komast upp úr þessari deild og nú í ár út af úrslitakeppninni,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Lengjudeildarmeistara ÍA, en liðið tryggði sér um helgina sæti í Bestu deild karla sumarið 2024. Íslenski boltinn 19.9.2023 11:31
„Mann hefur dreymt um þessa stund“ „Fyrst og fremst algjörlega frábært að enda þetta tímabil svona, fara beint upp í efstu deild þar sem manni sem Skagamanni finnst að Skaginn eigi að vera og það sem maður ólst upp við,“ sagði Arnór Smárason um frábæran endi ÍA á tímabilinu en liðið leikur í Bestu deild karla í knattspyrnu að ári. Íslenski boltinn 18.9.2023 23:31
Heldur vart vatni yfir Ísaki sem hefur komið inn af krafti í Þýskalandi Óhætt er að segja að íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dusseldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá félaginu. Daniel Thioune, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leikmann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæðastigi. Fótbolti 14.9.2023 14:30
Skagakonur spila til styrktar fjölskyldu Violetu Skagakonur hafa ákveðið að styðja við bakið fjölskyldu Violetu Mitul, leikmanns Einherja, sem lést af slysförum í smábátahöfninni á Vopnafirði á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 7.9.2023 08:01
ÍA og Fylkir í góðum málum í Lengjudeildunum ÍA vann 3-2 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Akranes er þremur stigum á undan Aftureldingu þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 2.9.2023 18:01