Stjarnan

Fréttamynd

Um­fjöllun og við­töl: Þór Þorl. - Stjarnan 92-83 | Heima­menn upp í annað sætið eftir frá­bæran síðari hálf­leik

Frábær síðari hálfleikur Þórs Þorlákshafnar skilaði þeim frábærum níu stiga sigri eftir að liðið var 13 stigum undir í hálfleik. Þór Þ. er því komið upp í annað sæti Dominos-deildarinnar í körfubolta á meðan gestirnir úr Garðabæ eru dottnir niður í þriðja sætið. Lokatölur 92-83 Þórsurum í vil.

Körfubolti
Fréttamynd

Fram burstaði Stjörnuna

Fram hristi af sér jafnteflið gegn ÍBV í síðustu umferð og burstaði Stjörnuna, 29-19, í Olís deild kvenna í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Arnar Guð­jóns­son: Þetta var hálf­gerð heppni

Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði heppnina umfram annað hafa ráðið því að liðið vann 94-93 sigur á Hetti þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur átti síðasta skot leiksins en það geigaði.

Körfubolti
Fréttamynd

Draugamarkið í Mýrinni stendur

Úrslitin í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna 13. febrúar síðastliðinn standa þrátt fyrir að eitt marka KA/Þórs hafi verið oftalið. Dómstóll HSÍ hefur úrskurðað í málinu.

Handbolti
Fréttamynd

Öflugur sigur HK

HK vann góðan sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í dag, 28-26, er liðin mættust í Kórnum. Leikurinn var liður í tíundu umferð deildarinnar.

Handbolti