Breiðablik Sjáðu öll sautján mörkin í tveimur leikjum Vals og Breiðabliks í sumar Er enn einn markaveislan á leiðinni í kvöld? Ef það er eitthvað að marka fyrra innbyrðis leiki liðanna í sumar þá er von á mikilli skemmtun í stórleik kvöldsins. Íslenski boltinn 13.8.2021 15:15 Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 13.8.2021 10:00 Sjáðu mörkin er Blikar féllu úr leik í Skotlandi Breiðablik tapaði með eins marks mun gegn Aberdeen í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Aberdeen vann einvígið samtals 5-3 en Blikar stóðu svo sannarlega upp í hárinu á einu besta liði Skotlands. Fótbolti 13.8.2021 09:01 Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. Fótbolti 12.8.2021 21:13 Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 12.8.2021 18:15 Hafa selt 13 þúsund miða fyrir leikinn við Breiðablik Skoska liðið Aberdeen býst við fleiri áhorfendum en sést hafa í langan tíma á Pittodrie-vellinum er Breiðablik kemur í heimsókn annað kvöld. Liðin eigast við í síðari leik einvígis síns í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en Aberdeen leiðir einvígið 3-2. Fótbolti 11.8.2021 23:31 Blikar flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands Breiðablik mætir skoska liðinu Abredeen annað kvöld í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildar. Aberdeen vann fyrri leikinn 3-2 á Íslandi en Blikar sýndu þá að þeir eru ekki slakara liðið. Fótbolti 11.8.2021 14:30 Blikar búnir að vinna sjö leiki í röð á gervigrasi Það er erfitt að ráða við léttleikandi lið Blika á gervigrasi og það sýnir líka tölfræðin. Íslenski boltinn 10.8.2021 12:30 Pepsi Max stúkan sá þroskamerki hjá Blikunum í gær Breiðabliksliðið stendur í stórræðum þessa dagana og spiluðu í gær mikilvægan leik í Pepsi Max deildinni aðeins þremur dögum fyrir Evrópuleik í Skotlandi. Íslenski boltinn 10.8.2021 11:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikasigur í kveðjuleik Mikkelsens Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Breiðablik er fjórum stigum frá toppliði Vals og á leik inni á Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 9.8.2021 18:31 Mikkelsen: Erfitt andlega að fara frá Breiðabliki Daninn Thomas Mikkelsen var í kvöld að spila sinn síðasta leik í treyju Breiðabliks er liðið vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Mikkelsen hefur leikið með félaginu frá 2018. Íslenski boltinn 9.8.2021 21:37 Stjarnan og Breiðablik spila í kvöld leikinn sem fór aldrei fram í fyrra Í kvöld fáum við að sjá einn af leikjunum í Pepsi Max deild karla sem hafa ekki farið fram í tvö ár. Íslenski boltinn 9.8.2021 15:01 Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 1-3 | Íslandsmeistararnir skutu Norðankonur niður í fallsæti Breiðablik vann 3-1 sigur á Tindastóli í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Blikakonur halda því í við topplið Vals sem einnig vann sinn leik fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2021 18:30 Mikkelsen fékk leyfi til að fara frá Blikum: Allt í mesta bróðerni Thomas Mikkelsen leikur sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á næstunni en Breiðablik hefur orðið við beiðni Danans um að ljúka samningi sínum við félagið, sem hann óskaði eftir af persónulegum ástæðum. Íslenski boltinn 6.8.2021 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aberdeen 2-3 | Blikar hafa verk að vinna Breiðablik tók á móti Aberdeen á Laugardalsvelli í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-2 sigur Aberdeen og þeir fara því með eins marks forskot í seinni leik liðaanna að viku liðinni. Fótbolti 5.8.2021 18:16 Óskar Hrafn: Gerðu enga tilraun til að spila fótbolta Breiðablik þarf að vinna Aberdeen með tveimur mörkum út í Skotlandi í næstu viku ætli þeir sér áfram í Sambandsdeildinni en þeir töpuðu leiknum 2-3 þar sem mörk í upphafi beggja hálfleika gerðu þeim ansi mikla skráveifu. Þrátt fyrir úrslitin geta Blikar verið bjartsýnir á að ná í þessi úrslit í næstu viku því frammistaða þeirra á löngum köflum var frábær. Fótbolti 5.8.2021 21:28 Sir Alex Ferguson mætti tvisvar með lið Aberdeen í Laugardalinn Breiðablik fær skoska liðið Aberdeen í heimsókn í kvöld í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 5.8.2021 11:31 Nýjar reglur í Skotlandi þýða að Blikar geta spilað fyrir fullum velli Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, tilkynnti í dag um breytingar á reglum vegna kórónuveirufaraldursins í Skotlandi. Dregið verður úr fjöldatakmörkunum á íþróttaviðburðum að því gefnu að ákveðin skilyrði séu uppfyllt. Reglurnar taka gildi fyrir leik Breiðabliks við Aberdeen ytra í næstu viku. Fótbolti 3.8.2021 19:01 Sjáðu enn eina markaveisluna sem Blikar buðu til Breiðablik bauð upp á enn eina markaveisluna á Kópavogsvelli þegar liðið sigraði Víking, 4-0, í fyrsta leik 15. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 3.8.2021 15:01 Blikar búnir að vinna síðustu sex hundruð mínútur í Smáranum 22-0 Blikar héldu áfram í gær ótrúlegri sigurgöngu sinni á Kópavogsvellinum þegar Víkingar steinlágu 4-0 í fyrsta leik fimmtándu umferðar Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 3.8.2021 12:01 Breiðablik mætir Aberdeen á Laugardalsvelli Fyrri leikur Breiðabliks og Aberdeen í 3. umferð forkeppni forkeppni Sambandsdeildar Evrópu fer fram á Laugardalsvelli þar sem Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA. Fótbolti 3.8.2021 10:22 Óskar Hrafn: Jason hefur eiginleika sem fáir íslenskir fótboltamenn hafa Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var virkilega sáttur eftir 4-0 sigurinn á Víkingi, bæði með úrslitin og spilamennskuna. Blikar byrjuðu leikinn þó ekkert sérstaklega vel en unnu sig síðan inn í hann og tóku öll völd á vellinum. Íslenski boltinn 2.8.2021 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Glansleikur hjá Blikum sem stimpluðu sig aftur inn í toppbaráttuna Breiðablik stimplaði sig aftur af fullum krafti inn í toppbaráttuna í Pepsi Max-deild karla með 4-0 stórsigri á Víkingi í fyrsta leik 15. umferðar í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2021 18:31 Blikar til Kýpur eða Aserbaídsjan? Dregið var í næstu umferðir Evrópukeppnanna í dag og þar kom í ljós hverjum Breiðablik gæti mætt, komist liðið áfram úr einvíginu við Aberdeen. Íslenski boltinn 2.8.2021 16:42 Óvíst hvort Blikar fái að leika á heimavelli gegn Aberdeen Óvissa ríkir um hvort heimaleikur Breiðabliks gegn Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu verði leikinn á heimavelli félagsins, Kópavogsvelli. Fótbolti 30.7.2021 20:31 Andstæðingar Blika hyggjast reisa styttu af Ferguson Skoska knattspyrnufélagið Aberdeen hyggst reisa styttu af goðsögninni Sir Alex Ferguson fyrir utan heimavöll félagsins, Pittodrie. Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjóri í sögu félagsins. Fótbolti 29.7.2021 23:00 Sjáðu mörkin sem skutu Blikum áfram í Evrópu Breiðablik vann frækinn 2-1 sigur á atvinnumannaliði Austria Vín frá Austurríki á Kópavogsvelli í kvöld og komst þannig áfram í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 29.7.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Austria Vín 2-1 | Breiðablik sló út Austria Vín með stórkostlegri frammistöðu Breiðablik var rétt í þessu að slá út Austria frá Vínarborg 3-1 samanlagt í Sambandsdeild Evrópu. Virkilega góður fyrri hálfleikur og svo þéttur varnarleikur í þeim seinni skilaði þeim 2-1 sigri í dag og farseðilinn í næstu umferð. Fótbolti 29.7.2021 16:45 Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. Fótbolti 29.7.2021 20:16 Óskar Hrafn: Karakter, dugnaður, samvinna, traust og vinátta Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Óskar Hrafn Þorvaldsson gat verið ánægður með sína menn en þeir skiluðu mjög góðri frammistöðu sóknarlega í fyrri hálfleik og varnarlega í þeim seinni til að skila liðinu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 29.7.2021 20:03 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 64 ›
Sjáðu öll sautján mörkin í tveimur leikjum Vals og Breiðabliks í sumar Er enn einn markaveislan á leiðinni í kvöld? Ef það er eitthvað að marka fyrra innbyrðis leiki liðanna í sumar þá er von á mikilli skemmtun í stórleik kvöldsins. Íslenski boltinn 13.8.2021 15:15
Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 13.8.2021 10:00
Sjáðu mörkin er Blikar féllu úr leik í Skotlandi Breiðablik tapaði með eins marks mun gegn Aberdeen í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Aberdeen vann einvígið samtals 5-3 en Blikar stóðu svo sannarlega upp í hárinu á einu besta liði Skotlands. Fótbolti 13.8.2021 09:01
Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. Fótbolti 12.8.2021 21:13
Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 12.8.2021 18:15
Hafa selt 13 þúsund miða fyrir leikinn við Breiðablik Skoska liðið Aberdeen býst við fleiri áhorfendum en sést hafa í langan tíma á Pittodrie-vellinum er Breiðablik kemur í heimsókn annað kvöld. Liðin eigast við í síðari leik einvígis síns í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en Aberdeen leiðir einvígið 3-2. Fótbolti 11.8.2021 23:31
Blikar flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands Breiðablik mætir skoska liðinu Abredeen annað kvöld í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildar. Aberdeen vann fyrri leikinn 3-2 á Íslandi en Blikar sýndu þá að þeir eru ekki slakara liðið. Fótbolti 11.8.2021 14:30
Blikar búnir að vinna sjö leiki í röð á gervigrasi Það er erfitt að ráða við léttleikandi lið Blika á gervigrasi og það sýnir líka tölfræðin. Íslenski boltinn 10.8.2021 12:30
Pepsi Max stúkan sá þroskamerki hjá Blikunum í gær Breiðabliksliðið stendur í stórræðum þessa dagana og spiluðu í gær mikilvægan leik í Pepsi Max deildinni aðeins þremur dögum fyrir Evrópuleik í Skotlandi. Íslenski boltinn 10.8.2021 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikasigur í kveðjuleik Mikkelsens Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Breiðablik er fjórum stigum frá toppliði Vals og á leik inni á Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 9.8.2021 18:31
Mikkelsen: Erfitt andlega að fara frá Breiðabliki Daninn Thomas Mikkelsen var í kvöld að spila sinn síðasta leik í treyju Breiðabliks er liðið vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Mikkelsen hefur leikið með félaginu frá 2018. Íslenski boltinn 9.8.2021 21:37
Stjarnan og Breiðablik spila í kvöld leikinn sem fór aldrei fram í fyrra Í kvöld fáum við að sjá einn af leikjunum í Pepsi Max deild karla sem hafa ekki farið fram í tvö ár. Íslenski boltinn 9.8.2021 15:01
Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 1-3 | Íslandsmeistararnir skutu Norðankonur niður í fallsæti Breiðablik vann 3-1 sigur á Tindastóli í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Blikakonur halda því í við topplið Vals sem einnig vann sinn leik fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2021 18:30
Mikkelsen fékk leyfi til að fara frá Blikum: Allt í mesta bróðerni Thomas Mikkelsen leikur sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á næstunni en Breiðablik hefur orðið við beiðni Danans um að ljúka samningi sínum við félagið, sem hann óskaði eftir af persónulegum ástæðum. Íslenski boltinn 6.8.2021 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aberdeen 2-3 | Blikar hafa verk að vinna Breiðablik tók á móti Aberdeen á Laugardalsvelli í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-2 sigur Aberdeen og þeir fara því með eins marks forskot í seinni leik liðaanna að viku liðinni. Fótbolti 5.8.2021 18:16
Óskar Hrafn: Gerðu enga tilraun til að spila fótbolta Breiðablik þarf að vinna Aberdeen með tveimur mörkum út í Skotlandi í næstu viku ætli þeir sér áfram í Sambandsdeildinni en þeir töpuðu leiknum 2-3 þar sem mörk í upphafi beggja hálfleika gerðu þeim ansi mikla skráveifu. Þrátt fyrir úrslitin geta Blikar verið bjartsýnir á að ná í þessi úrslit í næstu viku því frammistaða þeirra á löngum köflum var frábær. Fótbolti 5.8.2021 21:28
Sir Alex Ferguson mætti tvisvar með lið Aberdeen í Laugardalinn Breiðablik fær skoska liðið Aberdeen í heimsókn í kvöld í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 5.8.2021 11:31
Nýjar reglur í Skotlandi þýða að Blikar geta spilað fyrir fullum velli Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, tilkynnti í dag um breytingar á reglum vegna kórónuveirufaraldursins í Skotlandi. Dregið verður úr fjöldatakmörkunum á íþróttaviðburðum að því gefnu að ákveðin skilyrði séu uppfyllt. Reglurnar taka gildi fyrir leik Breiðabliks við Aberdeen ytra í næstu viku. Fótbolti 3.8.2021 19:01
Sjáðu enn eina markaveisluna sem Blikar buðu til Breiðablik bauð upp á enn eina markaveisluna á Kópavogsvelli þegar liðið sigraði Víking, 4-0, í fyrsta leik 15. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 3.8.2021 15:01
Blikar búnir að vinna síðustu sex hundruð mínútur í Smáranum 22-0 Blikar héldu áfram í gær ótrúlegri sigurgöngu sinni á Kópavogsvellinum þegar Víkingar steinlágu 4-0 í fyrsta leik fimmtándu umferðar Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 3.8.2021 12:01
Breiðablik mætir Aberdeen á Laugardalsvelli Fyrri leikur Breiðabliks og Aberdeen í 3. umferð forkeppni forkeppni Sambandsdeildar Evrópu fer fram á Laugardalsvelli þar sem Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA. Fótbolti 3.8.2021 10:22
Óskar Hrafn: Jason hefur eiginleika sem fáir íslenskir fótboltamenn hafa Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var virkilega sáttur eftir 4-0 sigurinn á Víkingi, bæði með úrslitin og spilamennskuna. Blikar byrjuðu leikinn þó ekkert sérstaklega vel en unnu sig síðan inn í hann og tóku öll völd á vellinum. Íslenski boltinn 2.8.2021 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Glansleikur hjá Blikum sem stimpluðu sig aftur inn í toppbaráttuna Breiðablik stimplaði sig aftur af fullum krafti inn í toppbaráttuna í Pepsi Max-deild karla með 4-0 stórsigri á Víkingi í fyrsta leik 15. umferðar í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2021 18:31
Blikar til Kýpur eða Aserbaídsjan? Dregið var í næstu umferðir Evrópukeppnanna í dag og þar kom í ljós hverjum Breiðablik gæti mætt, komist liðið áfram úr einvíginu við Aberdeen. Íslenski boltinn 2.8.2021 16:42
Óvíst hvort Blikar fái að leika á heimavelli gegn Aberdeen Óvissa ríkir um hvort heimaleikur Breiðabliks gegn Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu verði leikinn á heimavelli félagsins, Kópavogsvelli. Fótbolti 30.7.2021 20:31
Andstæðingar Blika hyggjast reisa styttu af Ferguson Skoska knattspyrnufélagið Aberdeen hyggst reisa styttu af goðsögninni Sir Alex Ferguson fyrir utan heimavöll félagsins, Pittodrie. Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjóri í sögu félagsins. Fótbolti 29.7.2021 23:00
Sjáðu mörkin sem skutu Blikum áfram í Evrópu Breiðablik vann frækinn 2-1 sigur á atvinnumannaliði Austria Vín frá Austurríki á Kópavogsvelli í kvöld og komst þannig áfram í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 29.7.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Austria Vín 2-1 | Breiðablik sló út Austria Vín með stórkostlegri frammistöðu Breiðablik var rétt í þessu að slá út Austria frá Vínarborg 3-1 samanlagt í Sambandsdeild Evrópu. Virkilega góður fyrri hálfleikur og svo þéttur varnarleikur í þeim seinni skilaði þeim 2-1 sigri í dag og farseðilinn í næstu umferð. Fótbolti 29.7.2021 16:45
Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. Fótbolti 29.7.2021 20:16
Óskar Hrafn: Karakter, dugnaður, samvinna, traust og vinátta Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Óskar Hrafn Þorvaldsson gat verið ánægður með sína menn en þeir skiluðu mjög góðri frammistöðu sóknarlega í fyrri hálfleik og varnarlega í þeim seinni til að skila liðinu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 29.7.2021 20:03