
Stjórnun

„Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“
„Við heyrum af því að Íslandsstofa er kannski að leggja gríðarlega fjármuni í auglýsingaherferðir þar sem Ísland er auglýst sem þessi hreina og fallega náttúruperla sem Ísland er. Við gerum út á þennan hreinleika og erum stolt af þeirri ímynd sem Ísland hefur skapað sér,“ segir Soffía Sigurgeirsdóttir, einn eigenda ráðgjafafyrirtækisins Langbrók.

Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er
Það er erfitt að upplifa okkur í draumastarfinu eða vera mjög ánægð í vinnunni okkar, en líða samt eins og við séum ekki alveg að smella saman við yfirmanninn okkar.

Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa?
Að kunna vel við yfirmanninn á vinnustað er lykilatriði. Því það að elska starfið sitt er eiginlega ekki nóg. Alls kyns flækjur geta nefnilega komið upp í samskiptum við yfirmann, sem síðan geta dregið úr starfsánægjunni.

Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir
Það eru alls konar kenningar um að hin svokallaða Z-kynslóð sé ekkert svo ofboðslega hrifin af því að fara inn á vinnumarkaðinn eða að vinna langa vinnudaga.

„Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“
„Það má ekki vera tabú að segja frá,“ segir Lára Herborg Ólafsdóttir lögmaður hjá LEX í samtali um netöryggismál.

Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr?
Leiðtogahæfni hefur aldrei skipt meira máli en nú. Þrátt fyrir vaxandi áherslu á stjórnendaþjálfun sýna rannsóknir að stór hluti stjórnenda skortir nauðsynlega hæfni til að veita teymum sínum skýra stefnu og stuðning.

30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“
„Ég var lengi á biðlista að fá að bera út Moggann og fékk það starf loksins tólf ára,“ segir Hrafnhildur Jónsdóttir, betur þekkt sem Krumma. Að minnsta kosti af Frökkunum því í Frakklandi hefur hún búið í þrjátíu ár.

Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“
„Við erum sem dæmi með 48 þjóðerni í starfi hjá okkur og höfum því sannarlega reynslu af því að starfa með fólki með ólíkan bakgrunn og menningu,“ segir Vaka Ágústsdóttir mannauðsstjóri IKEA.

Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar
Í íþróttunum er ekkert óalgengt að við sjáum tíð skipti á þjálfurum. Enda ekkert sem segir að sá sem eitt sinn taldist besti þjálfarinn fyrir liðið, sé endilega sá besti fyrir komandi tíma og misseri.

„Reynsla er mikilvæg og vanmetin í samtímanum“
Stjórnarmenn taka starfið alvarlegar og af meiri ábyrgð en var í fyrri tíð þegar litið var á stjórnarstarf sem bitling, til dæmis launauppbót fyrir stjórnálamenn, að sögn Benedikts Jóhannessonar, fyrrverandi stjórnarmanns í fjölmörgum fyrirtækja til áratuga, en hann hefur fengið Heiðursviðurkenningu Akademias fyrir framlag sitt til góðra stjórnarhátta. Í viðtali* segist hann vera stoltastur af aðkomu sinni að sameiningu Sjóvá og Almennra trygginga, ásamt því að hafa skilið fjárhagslega vel við Nýherja, en verstu kreppurnar fyrir stjórnir séu oft vegna persónulegra mála sem koma upp.

Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda
Það er ekkert óalgengt að fólk hætti í vinnunni sinni því það fílar ekki yfirmanninn. Enda löngum vitað að stjórnendur eru mishæfir til starfa.

Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“
„Ég endaði mitt erindi á því að leggja þetta fram að gamni sem sparnaðartillögu fyrir nýja ríkisstjórn,“ segir Thelma Kristín Kvaran ráðgjafi hjá Intellecta og brosir.

„Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“
„Nýlega heyrði ég í konu sem einfaldlega sagði við mig eftir svona ferli: „Aldrei, aldrei aftur í lífinu mun ég gera þetta aftur.“ Svo ömurlegt fannst henni þetta ferli vera og við verðum að átta okkur á því að í sumum tilfellum getur nafnabirting umsækjenda skemmt fyrir viðkomandi,“ segir Hildur Ösp Gylfadóttir framkvæmdastjóri mannauðs hjá HSN.

„Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“
„Það sem mér finnst áhugaverðast þegar ég horfi til baka eru tækifærin sem liggja í þessu. Advania er til dæmis að kynna nýja lausn sem gerir fyrirtækjum kleift að halda utan um umhverfisáhrif með því að nýta gögn úr rafrænum reikningum. Lausnin auðveldar ferlið og þá nýtist það eins og mælitæki á árangurinn,“ segir Þóra Rut Jónsdóttir, forstöðumaður sjálfbærni og umbóta hjá Advania á Íslandi.

„Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“
„Mín ráðlegging væri alltaf sú að fyrirtæki reyni að draga úr öllu því sem það getur gert sjálft áður en það fer að kaupa kolefnisjöfnun til að jafna út bókhaldið. Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt,“ segir Stefanía María Kristinsdóttir, sérfræðingur á framleiðslusviði hjá Nóa Síríus.

Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“
„Það hljómar svo sem ágætlega að 34 til 36% starfsfólks á vinnumarkaði séu virkir starfsmenn sem svo sannarlega skila sínu, “segir Jón Jósafat Björnsson um niðurstöður sem kynntar voru á vinnustofu sem Dale Carnegie hélt í samvinnu við Mannauðs, félags mannauðsfólks á Íslandi, fyrir skömmu.

„Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“
„Hið opinbera er langt á eftir einkageiranum í tæknivæðingunni. Þó eru málin mismunandi langt komin hjá stofnunum, sem sumar hverjar eru búnar að sjálfvirknivæða heilmikið og sumar eru komar á þá vegferð. Of margar virðast það hins vegar ekki,“ segir Kristín Helga Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar 50skills.

„Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“
„Í fyrsta lagi eru allt of margir starfsmenn að vinna fyrir hið opinbera, sem síðan eru með meiri hlunnindi en aðrir og þó á sambærilegum launum. Auðvitað eru margir í afar mikilvægum störfum en það þarf að fara að hugsa hlutina frá grunni og endurskipuleggja reksturinn“ segir Gréta María Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Prís.

Sögur sem sameina okkur virðast vera á undanhaldi
„Góð saga er saga sem við skiljum. Það ríkir sögustríð í heiminum og við sjáum ósannar sögur fljúga og færa mönnum auð og völd,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur í viðtali* þar sem hann ræðir meðal annars hvernig sögur geta haft áhrif í atvinnulífinu. Fyrir fyrirtæki þurfi sagan hins vegar auðvitað að standa á einhverju sem er raunverulegt, annars fellur hún. Það sé alltaf góð saga að afhjúpa ranga sögu.

„Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“
„Það er mikilvægt að detta ekki ofan í þá gryfju að ein leið hentar öllum; þetta snýst allt um fólk og ef þau eru að skila sínum verkefnum vel, eru að vinna vel með sínu teymi og öll eru sátt við vinnuumhverfið, þá er markmiðinu náð,“ segir Gunnur Líf Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri verslunar- og mannauðssviðs Samkaupa.

„Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“
„Flöskuhálsinn eru ríki og sveitarfélög ekki einkageirinn. Því einkageirinn er alveg búinn að fatta þetta að miklu leiti,“ segir Tómas Hilmar Ragnarz hjá Regus skrifstofuhúsnæði.

Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina
Þau eru svo sannarlega alls konar verkefnin sem íslenskt atvinnulíf tekst á við á hverju ári. Enda margt sem spilar inn í því hvað þarf til að fyrirtæki og stofnanir nái sem bestum árangri?

Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara
„Ég segi oft að ég hafi verið í tuttugu ár hjá fjárfestingabönkum en síðan farið að vinna í raunhagkerfinu,“ segir Hrafn Árnason stofnandi og meðeigandi Skara ráðgjöf. Sumsé: Hrafn er sjálfstætt starfandi ráðgjafi.

Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“
„Við erum að þjónusta bæði lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. En stundum leita einnig einyrkjar til Hoobla, til dæmis sjúkraþjálfarar og tannlæknar, sem þurfa aðstoð frá sérfræðingi vegna breytinga á reglugerðum eða gæðakröfum,“ segir Harpa Magnúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Hoobla.

Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“
„AI er að breyta leiknum en erum við tilbúin?“ spyr Ásdís Eir Símonardóttir sem eftir helgi tekur við starfi forstöðumanns mannauðs og menningar hjá Lyfju.

„Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“
„Við erum að missa það frá okkur að leyfa krökkum að vinna. Mér finnst það miður,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted forstjóri Festi.

„Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“
„Við héldum málþing um þessi samskipti vinnuveitenda við stéttarfélögin því sú staða kemur reglulega upp að velta má fyrir sér; Hvor rétturinn er mikilvægari, vinnurétturinn eða vinnuverndin?“ segir Adriana Karolina Pétursdóttir formaður Mannauðs, samtaka mannauðsfólks á Íslandi.

Hvað getum við lært af sögunni um litlu gulu hænuna?
Samfélag og samhengi eru lykilatriði í allri sköpunarvinnu og hönnun. Fyrir hvað erum við að hanna, við hverja ætlum við að tala og hvaða skilaboð viljum við senda. Þetta á við hvort sem við erum starfandi listamenn eða stjórnendur að skapa listaverk eða skipulagsheildir.

„Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“
„Ég ætlaði aldrei að vinna í banka,“ segir Ólöf Jónsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Íslandsbanka og hlær.

„Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“
„Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel,“ segir Margrét Guðmundsdóttir stjórnarkona og fyrrum forstjóri í samtali um hvernig íslenskt atvinnulíf getur nýtt sér betur reynslu þeirra sem eldri eru. Og vilja miðla þeirri reynslu til annarra.