Lífið Hótaði að nauðga Cheryl Cole Lögreglan í London handtók 17 ára pilt sem hótaði að nauðga söngkonunni Cheryl Cole. Lífið 16.4.2010 14:05 Cleese: Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkum og eldfjöllum „Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. Lífið 16.4.2010 12:05 Dorrit sat hjá prinsessunum | Myndir Dorrit Moussaieff var eins og fiskur í vatni í veislu Margrétar Þórhildar í Konunglega leikhúsinu í gærkvöldi. Lífið 16.4.2010 10:50 Tónleikar fyrir börnin ungu Í dag þyrpast börn á leikskólaaldri í Háskólabíó og kynnast glænýrri sögu um hetjuna Maxímús Músíkús sem segir frá því þegar músin kemst í tónlistarskóla og kynnist þar ýmsum nýjum fyrirbærum, hljóðfærum af ýmsu tagi. Í hverju horni tónlistarskólans er æft og börnin eru öll afar spennt og kát því þeirra bíður sú þraut að spila með heilli sinfóníu. Lífið 15.4.2010 21:05 Baulað á Whitney á Englandi Aðdáendur Whitney Houston voru ekki ánægðir með tónleika hennar í Birmingham á Englandi í gærkvöldi. Lífið 15.4.2010 14:21 Afmæli Danadrottningar í uppnámi vegna eldgossins "Við lokum á alla, líka þá með blátt blóð í æðum," segir Søren Hedegaard Nielsen, upplýsingafulltrúi Kastrup-flugvallar í Kaupmannahöfn. Lífið 15.4.2010 11:33 Dúfurnar í Borgarleikhúsinu: fjórar stjörnur Það er víst óhætt að segja að leikgleðin hafi ráðið ríkjum á Nýja sviði Borgarleikhússins á laugardagskvöldið. Elísabet Brekkan fór í leikhúsið. Gagnrýni 14.4.2010 20:57 Spánverjar völdu FM Belfast „Miðað við hvað gekk ótrúlega vel á tónleikunum á Eurosonic og hvað var mikil stemning þá kom þetta ekkert ótrúlega mikið á óvart,“ segir hinn skeleggi Árni Vilhjálmsson úr hljómsveitinni FM Belfast. Lífið 14.4.2010 20:57 Hátíðardagur í plötubúðum Alþjóðlegur dagur plötubúðarinnar verður haldinn hátíðlegur á laugardaginn, þriðja árið í röð. Hugmyndin með þessum degi er að fagna þeirri menningu sem fylgir litlum óháðum plötubúðum sem allir tónlistaráhugamenn elska. Hnignun í sölu á tónlist spilar þó væntanlega mikið inn í að farið var af stað með þennan dag til að byrja með. Tónlist 14.4.2010 20:57 Ólafur tekur drottningu fram yfir Vigdísi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður ekki viðstaddur afmælishátíð Vigdísar Finnbogadóttur sem fram fer í Háskólabíói í dag og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Hann ásamt konu sinni, Dorrit Moussaieff, var búinn að lofa sér í tveggja daga afmælisveislu til heiðurs Margréti Þórhildi Danadrottningu sem verður sjötug á föstudaginn. Lífið 14.4.2010 20:57 Íslenskir leikarar í Hollywood Þótt tæplega sjö þúsund kílómetrar séu á milli Reykjavíkur og Los Angeles er ekki óalgengt að íslenskir leikarar og listamenn ferðist þá vegalengd til að leika í Hollywood-kvikmyndum. Lífið 14.4.2010 20:57 Selja bjórinn á 350 krónur Kaffihúsið Café Grand opnaði við Frakkastíg fyrir tæpum mánuði, en athygli vekur að þar má fá ódýrasta áfengið í bænum. Bjórinn kostar aðeins 350 krónur en algengasta verð á börum bæjarins er 800 krónur. Lífið 14.4.2010 20:57 Hver er framtíð myndlistarinnar? Hinn 19. apríl 2010 er áratugur liðinn frá því að Listasafn Reykjavíkur var opnað í Hafnarhúsinu. Af því tilefni er efnt til myndlistarþings með þátttöku á annað hundrað aðila komandi laugardag. Lífið 14.4.2010 20:57 Kim fór í megrun Partípinninn Kim Kardashian er hæstánægð með útlitið eftir nýlegar aðhaldsaðgerðir. Lífið 14.4.2010 20:58 Maggi með Diktu á Players Hin vinsæla hljómsveit Dikta mun troða upp á skemmtistaðnum Players á föstudag ásamt nýstirninu Magga mix og hljómsveitinni Sing For Me Sandra. Skúli Z. Gestsson, bassaleikari Diktu, segist mikill aðdáandi Magnúsar Valdimarssonar, öðru nafni Magga mix. Lífið 14.4.2010 20:57 Dans í Hafnarfirði Sýningin Danstvennan Taka #2 fer fram í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Á dagskrá eru verkin 900 02 eftir Leif Þór Þorvaldsson og Sigríði Soffíu Níelsdóttur og SHAKE ME eftir Íslensku hreyfiþróunarsamsteypuna. Lífið 14.4.2010 20:57 Tvö ólík kórverk flutt Vortónleikar Vox academica verða haldnir að þessu sinni í Langholtskirkju annað kvöld kl. 20. Á dagskránni eru tvö stórvirki kórbókmenntanna: Sálumessan eftir W.A. Mozart og Jauchzet Gott in allen Landen eftir J. S. Bach. Með kórnum verður stórskotalið einsöngvara: Þóra Einarsdóttir sópran, Ingunn Ósk Sturludóttir alt, Gissur Páll Gissurarson tenór og Kristinn Sigmundsson bassi. Undirleikur er í höndum Jón Leifs camerata og stjórnandinn er að vanda Hákon Leifsson. Lífið 14.4.2010 20:57 Uppnefnd af netsvindlara Fyrrverandi kærasti leikkonunnar Mischu Barton, olíuerfinginn Brandon Davis, segir óprúttinn aðila hafa stofnað Twitter-síðu í hans nafni. Lífið 14.4.2010 20:57 Passar sig á stelpunum hér eftir Bandaríski leikarinn Ryan Phillipe, sem fór meðal annars með hlutverk í kvikmyndinni Flags of Our Fathers, segist þreyttur á umfjöllum fjölmiðla um sambandsslit hans og leikkonunnar Abbie Cornish. Lífið 14.4.2010 20:57 Vatíkanið fyrirgefur Bítlunum Vatíkanið hefur loksins fyrir gefið Bítlunum og tekið þá í sátt eftir að John Lennon sagði hljómsveitina vera frægari en Jesús árið 1966. Lífið 14.4.2010 20:57 Bíódagar að hefjast Hinir árlegu bíódagar Græna ljóssins hefjast 16. apríl í Regnboganum. 24 kvikmyndir frá öllum heimshornum verða sýndar. Meðal kvikmynda hátíðarinnar má nefna Crazy Heart, myndina sem Jeff Bridges fékk Óskarsverðlaun fyrir, og svo Hvíta bandið eftir Michael Haneke en hún hefur vakið feikilega mikla athygli og var meðal annars tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna. Allar nánari upplýsingar er hægt að finna á vefsíðunni graenaljosid.is. Lífið 14.4.2010 20:57 Demantsaugu Deftones Hljómsveitin Deftones sendir í maí frá sér plötuna Diamond Eyes. Platan kemur út í skugga hræðilegs bílslyss sem bassaleikari hljómsveitarinnar lenti í fyrir tveimur árum. Lífið 14.4.2010 20:57 Þrýst á nýja plötu frá Blur Yfirmaður plötufyrirtækis hljómsveitarinnar Blur segir að hann vilji að sveitin hljóðriti nýja plötu. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá gefur Blur út smáskífu um helgina, það er fyrsta nýja stöffið frá bandinu í sjö ár. Þá er þetta fyrsta nýja efnið sem Blur hljóðritar með gítarleikaranum Graham Coxon síðan 1999. Miles Leonard, forstjóri Parlophone Records, sagði í viðtali við BBC 6 að hann vonaðist til að nýja útgáfan hvetti Blur-strákana til að taka upp nýja plötu. Lífið 14.4.2010 20:58 Skírlíf Gaga Söngkonan Lady Gaga lýsti því yfir fyrir stuttu að hún ætlaði sér að vera skírlíf þar til hún kynntist þeim eina rétta. Í viðtali við Daily Mail gerir hún grein fyrir ákvörðun sinni. „Ég er laus og liðug eins og er og hef kosið að vera skírlíf því ég hef einfaldlega ekki tíma til að kynnast neinum. Það er ekkert að því að vera skírlífur, það er í lagi að vilja kynnast fólki áður en maður hoppar í bólið með því." Söngkonan hefur meira og minna verið á ferð og flugi heimshorna á milli frá því að hún sló í gegn árið 2008. Lífið 14.4.2010 20:57 Blondie túrar Nú er allt í gangi hjá hljómsveitinni Blondie. Meðlimir sveitarinnar hafa tilkynnt um tónleikaferðalag um Bretland í júní í sumar. Í sama mánuði lítur ný plata sveitarinnar dagsins ljós. Nýja platan á að heita Panic of Girls og verður spennandi að heyra útkomuna hjá Debbie Harry og félögum. Lífið 14.4.2010 20:58 Þunglyndur grínari Tímaritið Star Magazine heldur því fram að samband leikarans Jims Carrey og Jenny McCarthy hafi farið í vaskinn vegna þess að Carrey neitaði að taka geðlyfin sín. Carrey viðurkenndi árið 2004 að hann glímdi við þunglyndi og tæki lyfið Prozac til að halda sér í jafnvægi. Lífið 14.4.2010 20:57 Tuttugu rauðhærð börn í Berndsen-myndbandi Berndsen heldur áfram að senda frá sér flott myndbönd. Í því nýjasta verður ekki þverfótað fyrir rauðhærðu fólki. Lífið 13.4.2010 19:35 Paris komin aftur á markaðinn Hótelerfinginn Paris Hilton er hætt með kærasta sínum, raunveruleikastjörnunni Dough Reinhardt. Lífið 13.4.2010 19:35 Grátbað um tappa í tónlistarlekann LCD Soundsystem hélt leynitónleika í New York á mánudag og þar sem áhorfendur voru beðnir um að deila kynningareintökum af nýju plötunni ekki með heiminum. Lífið 13.4.2010 19:35 Oprah sökuð um lygar Frænka sjónvarpskonunnar Opruh Winfrey sakar hana um að hafa logið til um æsku sína og uppvaxtarár á bökkum Mississippi-fljótsins. Þetta kemur fram í nýrri bók slúðurdrottningarinnar Kitty Kelley um ævi Opruh og æsku. Frænkan segir að Oprah hafi ýkt allar sögurnar um fátæktina sem fjölskylda sjónvarpskonunnar hafi þurft að glíma við. Lífið 13.4.2010 19:35 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 102 ›
Hótaði að nauðga Cheryl Cole Lögreglan í London handtók 17 ára pilt sem hótaði að nauðga söngkonunni Cheryl Cole. Lífið 16.4.2010 14:05
Cleese: Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkum og eldfjöllum „Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. Lífið 16.4.2010 12:05
Dorrit sat hjá prinsessunum | Myndir Dorrit Moussaieff var eins og fiskur í vatni í veislu Margrétar Þórhildar í Konunglega leikhúsinu í gærkvöldi. Lífið 16.4.2010 10:50
Tónleikar fyrir börnin ungu Í dag þyrpast börn á leikskólaaldri í Háskólabíó og kynnast glænýrri sögu um hetjuna Maxímús Músíkús sem segir frá því þegar músin kemst í tónlistarskóla og kynnist þar ýmsum nýjum fyrirbærum, hljóðfærum af ýmsu tagi. Í hverju horni tónlistarskólans er æft og börnin eru öll afar spennt og kát því þeirra bíður sú þraut að spila með heilli sinfóníu. Lífið 15.4.2010 21:05
Baulað á Whitney á Englandi Aðdáendur Whitney Houston voru ekki ánægðir með tónleika hennar í Birmingham á Englandi í gærkvöldi. Lífið 15.4.2010 14:21
Afmæli Danadrottningar í uppnámi vegna eldgossins "Við lokum á alla, líka þá með blátt blóð í æðum," segir Søren Hedegaard Nielsen, upplýsingafulltrúi Kastrup-flugvallar í Kaupmannahöfn. Lífið 15.4.2010 11:33
Dúfurnar í Borgarleikhúsinu: fjórar stjörnur Það er víst óhætt að segja að leikgleðin hafi ráðið ríkjum á Nýja sviði Borgarleikhússins á laugardagskvöldið. Elísabet Brekkan fór í leikhúsið. Gagnrýni 14.4.2010 20:57
Spánverjar völdu FM Belfast „Miðað við hvað gekk ótrúlega vel á tónleikunum á Eurosonic og hvað var mikil stemning þá kom þetta ekkert ótrúlega mikið á óvart,“ segir hinn skeleggi Árni Vilhjálmsson úr hljómsveitinni FM Belfast. Lífið 14.4.2010 20:57
Hátíðardagur í plötubúðum Alþjóðlegur dagur plötubúðarinnar verður haldinn hátíðlegur á laugardaginn, þriðja árið í röð. Hugmyndin með þessum degi er að fagna þeirri menningu sem fylgir litlum óháðum plötubúðum sem allir tónlistaráhugamenn elska. Hnignun í sölu á tónlist spilar þó væntanlega mikið inn í að farið var af stað með þennan dag til að byrja með. Tónlist 14.4.2010 20:57
Ólafur tekur drottningu fram yfir Vigdísi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður ekki viðstaddur afmælishátíð Vigdísar Finnbogadóttur sem fram fer í Háskólabíói í dag og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Hann ásamt konu sinni, Dorrit Moussaieff, var búinn að lofa sér í tveggja daga afmælisveislu til heiðurs Margréti Þórhildi Danadrottningu sem verður sjötug á föstudaginn. Lífið 14.4.2010 20:57
Íslenskir leikarar í Hollywood Þótt tæplega sjö þúsund kílómetrar séu á milli Reykjavíkur og Los Angeles er ekki óalgengt að íslenskir leikarar og listamenn ferðist þá vegalengd til að leika í Hollywood-kvikmyndum. Lífið 14.4.2010 20:57
Selja bjórinn á 350 krónur Kaffihúsið Café Grand opnaði við Frakkastíg fyrir tæpum mánuði, en athygli vekur að þar má fá ódýrasta áfengið í bænum. Bjórinn kostar aðeins 350 krónur en algengasta verð á börum bæjarins er 800 krónur. Lífið 14.4.2010 20:57
Hver er framtíð myndlistarinnar? Hinn 19. apríl 2010 er áratugur liðinn frá því að Listasafn Reykjavíkur var opnað í Hafnarhúsinu. Af því tilefni er efnt til myndlistarþings með þátttöku á annað hundrað aðila komandi laugardag. Lífið 14.4.2010 20:57
Kim fór í megrun Partípinninn Kim Kardashian er hæstánægð með útlitið eftir nýlegar aðhaldsaðgerðir. Lífið 14.4.2010 20:58
Maggi með Diktu á Players Hin vinsæla hljómsveit Dikta mun troða upp á skemmtistaðnum Players á föstudag ásamt nýstirninu Magga mix og hljómsveitinni Sing For Me Sandra. Skúli Z. Gestsson, bassaleikari Diktu, segist mikill aðdáandi Magnúsar Valdimarssonar, öðru nafni Magga mix. Lífið 14.4.2010 20:57
Dans í Hafnarfirði Sýningin Danstvennan Taka #2 fer fram í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Á dagskrá eru verkin 900 02 eftir Leif Þór Þorvaldsson og Sigríði Soffíu Níelsdóttur og SHAKE ME eftir Íslensku hreyfiþróunarsamsteypuna. Lífið 14.4.2010 20:57
Tvö ólík kórverk flutt Vortónleikar Vox academica verða haldnir að þessu sinni í Langholtskirkju annað kvöld kl. 20. Á dagskránni eru tvö stórvirki kórbókmenntanna: Sálumessan eftir W.A. Mozart og Jauchzet Gott in allen Landen eftir J. S. Bach. Með kórnum verður stórskotalið einsöngvara: Þóra Einarsdóttir sópran, Ingunn Ósk Sturludóttir alt, Gissur Páll Gissurarson tenór og Kristinn Sigmundsson bassi. Undirleikur er í höndum Jón Leifs camerata og stjórnandinn er að vanda Hákon Leifsson. Lífið 14.4.2010 20:57
Uppnefnd af netsvindlara Fyrrverandi kærasti leikkonunnar Mischu Barton, olíuerfinginn Brandon Davis, segir óprúttinn aðila hafa stofnað Twitter-síðu í hans nafni. Lífið 14.4.2010 20:57
Passar sig á stelpunum hér eftir Bandaríski leikarinn Ryan Phillipe, sem fór meðal annars með hlutverk í kvikmyndinni Flags of Our Fathers, segist þreyttur á umfjöllum fjölmiðla um sambandsslit hans og leikkonunnar Abbie Cornish. Lífið 14.4.2010 20:57
Vatíkanið fyrirgefur Bítlunum Vatíkanið hefur loksins fyrir gefið Bítlunum og tekið þá í sátt eftir að John Lennon sagði hljómsveitina vera frægari en Jesús árið 1966. Lífið 14.4.2010 20:57
Bíódagar að hefjast Hinir árlegu bíódagar Græna ljóssins hefjast 16. apríl í Regnboganum. 24 kvikmyndir frá öllum heimshornum verða sýndar. Meðal kvikmynda hátíðarinnar má nefna Crazy Heart, myndina sem Jeff Bridges fékk Óskarsverðlaun fyrir, og svo Hvíta bandið eftir Michael Haneke en hún hefur vakið feikilega mikla athygli og var meðal annars tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna. Allar nánari upplýsingar er hægt að finna á vefsíðunni graenaljosid.is. Lífið 14.4.2010 20:57
Demantsaugu Deftones Hljómsveitin Deftones sendir í maí frá sér plötuna Diamond Eyes. Platan kemur út í skugga hræðilegs bílslyss sem bassaleikari hljómsveitarinnar lenti í fyrir tveimur árum. Lífið 14.4.2010 20:57
Þrýst á nýja plötu frá Blur Yfirmaður plötufyrirtækis hljómsveitarinnar Blur segir að hann vilji að sveitin hljóðriti nýja plötu. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá gefur Blur út smáskífu um helgina, það er fyrsta nýja stöffið frá bandinu í sjö ár. Þá er þetta fyrsta nýja efnið sem Blur hljóðritar með gítarleikaranum Graham Coxon síðan 1999. Miles Leonard, forstjóri Parlophone Records, sagði í viðtali við BBC 6 að hann vonaðist til að nýja útgáfan hvetti Blur-strákana til að taka upp nýja plötu. Lífið 14.4.2010 20:58
Skírlíf Gaga Söngkonan Lady Gaga lýsti því yfir fyrir stuttu að hún ætlaði sér að vera skírlíf þar til hún kynntist þeim eina rétta. Í viðtali við Daily Mail gerir hún grein fyrir ákvörðun sinni. „Ég er laus og liðug eins og er og hef kosið að vera skírlíf því ég hef einfaldlega ekki tíma til að kynnast neinum. Það er ekkert að því að vera skírlífur, það er í lagi að vilja kynnast fólki áður en maður hoppar í bólið með því." Söngkonan hefur meira og minna verið á ferð og flugi heimshorna á milli frá því að hún sló í gegn árið 2008. Lífið 14.4.2010 20:57
Blondie túrar Nú er allt í gangi hjá hljómsveitinni Blondie. Meðlimir sveitarinnar hafa tilkynnt um tónleikaferðalag um Bretland í júní í sumar. Í sama mánuði lítur ný plata sveitarinnar dagsins ljós. Nýja platan á að heita Panic of Girls og verður spennandi að heyra útkomuna hjá Debbie Harry og félögum. Lífið 14.4.2010 20:58
Þunglyndur grínari Tímaritið Star Magazine heldur því fram að samband leikarans Jims Carrey og Jenny McCarthy hafi farið í vaskinn vegna þess að Carrey neitaði að taka geðlyfin sín. Carrey viðurkenndi árið 2004 að hann glímdi við þunglyndi og tæki lyfið Prozac til að halda sér í jafnvægi. Lífið 14.4.2010 20:57
Tuttugu rauðhærð börn í Berndsen-myndbandi Berndsen heldur áfram að senda frá sér flott myndbönd. Í því nýjasta verður ekki þverfótað fyrir rauðhærðu fólki. Lífið 13.4.2010 19:35
Paris komin aftur á markaðinn Hótelerfinginn Paris Hilton er hætt með kærasta sínum, raunveruleikastjörnunni Dough Reinhardt. Lífið 13.4.2010 19:35
Grátbað um tappa í tónlistarlekann LCD Soundsystem hélt leynitónleika í New York á mánudag og þar sem áhorfendur voru beðnir um að deila kynningareintökum af nýju plötunni ekki með heiminum. Lífið 13.4.2010 19:35
Oprah sökuð um lygar Frænka sjónvarpskonunnar Opruh Winfrey sakar hana um að hafa logið til um æsku sína og uppvaxtarár á bökkum Mississippi-fljótsins. Þetta kemur fram í nýrri bók slúðurdrottningarinnar Kitty Kelley um ævi Opruh og æsku. Frænkan segir að Oprah hafi ýkt allar sögurnar um fátæktina sem fjölskylda sjónvarpskonunnar hafi þurft að glíma við. Lífið 13.4.2010 19:35
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent