Lífið Courteney Cox heldur framhjá með mótleikara Tímaritið Star Magazine heldur því fram að leikkonan Courteney Cox eigi í ástarsambandi við mótleikara sinn úr sjónvarpsþáttunum Cougar Town. Lífið 19.5.2010 20:51 Dvelur í Jemen í sex mánuði Útvarpsmaðurinn Sveinn H. Guðmarsson flýgur til Jemens í næstu viku þar sem hann mun starfa í hálft ár sem upplýsingafulltrúi fyrir Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, í gegnum íslensku friðargæsluna. Lífið 18.5.2010 21:06 McGregor í Don Kíkóta Skoski leikarinn Ewan McGregor hefur ákveðið að fara með aðalhlutverkið í nýrri mynd um Don Kíkóta. Leikstjóri verður Terry Gilliam. Johnny Depp ætlaði upphaflega að leika í myndinni en hætti við fyrr á þessu ári og ætlar þess í stað að leika í fjórðu Pirates of the Caribbean-myndinni. Lífið 18.5.2010 21:06 Neistarnir flugu við tökur Wall Street Shia LaBeouf og Carey Mulligan eru byrjuð saman. Leikstjórinn Oliver Stone segir það sér að þakka en þau kynntust við tökur á kvikmyndinni Wall Street: Money Never Sleeps. Lífið 18.5.2010 21:06 Ekki meiri Edward Leikarinn Robert Pattinson, sem þekktastur er fyrir að leika vampíruna Edward Cullen, hefur sýnt áhuga á að leika í væntanlegri kvikmynd sem gerð verður eftir metsölubókinni Kill Your Friends. Lífið 18.5.2010 21:06 Biggi Maus og Tómas R. saman í Fuglabúri í kvöld Tveir afar ólíkir listamenn munu rugla saman reitum sínum á Café Rósenberg í kvöld, eða popparinn Biggi Maus og djassarinn Tómas R. Einarsson. Lífið 18.5.2010 21:05 Aska ógnar opnun sundlaugar í Eyjum Einstök trampólínrennibraut, þreföld hraðrennibraut, klifurveggur, nuddpottar og vaðlaug eru meðal þess sem prýðir nýtt sundlaugarsvæði í Vestmannaeyjum. Lífið 18.5.2010 21:06 Little Britain-gaur kvæntist toppmódeli Gamanleikarinn David Walliams úr þáttunum Little Britain kvæntist hollensku fyrirsætunni Lara Stone í London á sunnudag. Lífið 18.5.2010 21:06 Arnar Grant í pústrum á prótínmarkaði Arnar Grant segir drykkinn Hleðslu súrann og að prótíndrykkir eigi ekki að vera súrir. Hann fullyrðir að sinn drykkur, Hámark, hafi selst meira á árinu. Lífið 18.5.2010 21:06 Askan sendir Lindsay í steininn Eyjafjallajökull heldur áfram að hrella stórstjörnur enda hefur askan frá eldgosinu sett flugsamgöngur úr skorðum undanfarna daga. Lindsay Lohan gæti verið í vondum málum. Lífið 18.5.2010 21:05 Spila blús þrátt fyrir öskuna Um eitt hundrað tónlistarmenn koma fram á hátíðinni Norden Blues Festival 2010 í Rangárvallasýslu um næstu helgi. Lífið 18.5.2010 21:06 Sálmar frá suðurríkjum Sungið verður Guði til dýrðar í Garðakirkju í kvöld. Þá mun tríó skipað þeim Gerði Bolladóttur, sópran, Sophie Schoonjans, hörpuleikara og Victoriu Tarevskaia, sellóleikara, flytja trúarsöngva bandarískra blökkumanna. Lífið 18.5.2010 21:05 Fjórir hlutu IBBY-verðlaun Fjórar viðurkenningar voru veittar á Vorvindahátíð IBBY á Íslandi fyrir gott framlag til barnamenningar á Íslandi. Lífið 18.5.2010 21:06 Diktu-menn brosa hringinn „Menn bara brosa hringinn og hafa gaman,“ segir Nonni kjuði, eða Jón Þór Sigurðsson, trommari Diktu. Hljómsveitin hefur fengið gullplötu afhenta fyrir að hafa selt plötu sína Get It Together í yfir fimm þúsund eintökum. Alls hafa sjö þúsund eintök verið framleidd og búast má við því að þau rjúki út eins og heitar lummur á næstunni. Lífið 17.5.2010 21:50 Fyrsta hjákona Tigers í Playboy Rachel Uchitel, fyrsta hjákona Tigers Wood af fjölmörgum, ætlar að fækka fötum fyrir karlatímaritið Playboy. Óvíst er hvenær myndirnar birtast, en samkvæmt fréttamiðlinum TMZ hefur hún þegar gert samning við Playboy um myndatökuna. Lífið 17.5.2010 21:50 Goðsögnin Dio var ljúf og jarðbundin manneskja Rokkarinn Ronnie James Dio lést úr krabbameini á sunnudag, 67 ára gamall. Sigurður Sverrisson hitti Dio þegar hann söng með Black Sabbath á Akranesi í september 1992. Lífið 17.5.2010 21:50 Bedroom Community: fimm stjörnur Valgeir Sigurðsson, Ben Frost, Nico Muhly og Sam Amidon rugluðu saman reitum sínum á áhrifamikinn og eftirminnilegan hátt í Þjóðleikhúsinu á sunnudagskvöldið. Lífið 17.5.2010 21:50 Hera Björk baðst afsökunar á öskunni Fyrsta æfing íslenska Eurovision-hópsins fór fram í Telenor-höllinni í Osló í gær. Hera klæddist Eurovision-kjólnum sem er rauður að lit og góður rómur var gerður að flutningi hópsins. Hera var sjálf ákaflega ánægð með flutninginn þegar Fréttablaðið náði tali af henni skömmu eftir að hún var laus úr klóm eldheitra Eurovision-blaðamanna. Lífið 17.5.2010 21:49 Hjónabandið eins og líkamsrækt Óskarsverðlaunahafinn Jeff Bridges er ekkert nema viskan þegar kemur að hjónabandinu og ástinni. Lífið 17.5.2010 21:50 Ný hljómsveit Liam spilar Bítlalög Liam Gallagher segir að nýja hljómsveitin hans muni sjá um alla tónlistina í nýju Bítlamyndinni sem hann er með í undirbúningi. Lífið 17.5.2010 21:50 Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. Lífið 17.5.2010 21:50 Sarínó-sirkusinn frumsýndur Fjölskyldusöngleikurinn Sarínó-sirkusinn verður frumsýndur á litla sviði Borgarleikhússins í kvöld klukkan 19. Önnur sýning verður á morgun og er uppselt á þær báðar. Söngleikurinn er hluti af listahátíðinni List án landamæra sem hefur verið í fullum gangi frá mánaðamótum víða um land. Lífið 17.5.2010 21:50 Tinna frumflytur verk á raflistahátíð Píanóleikarinn Tinna Þorsteinsdóttir frumflytur verkið Sonorities II á raflistahátíðinni Raflost á miðvikudagskvöld. Verkið, sem er eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, er frá árinu 1968 og er því um merkisflutning að ræða. Lífið 17.5.2010 21:50 Jessica vill leggina frá Gisele Leikkonan Jessica Alba hefði ekkert á móti því að vera með leggi eins og brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen. Hún segist engu að síður vera ánægð með líkamann sinn. Lífið 17.5.2010 21:50 Naomi leikur Marilyn í myndinni Blonde Leikkonan Naomi Watts ætlar að leika þokkagyðjuna Marilyn Monroe í nýrri kvikmynd um leikkonuna. Myndin nefnist Blonde, eða Ljóska, og hefjast tökur í janúar. Lífið 17.5.2010 21:50 Oprah bjargaði Lady Gaga í kjólaveislu ársins Svakaleg dramatík varð í árlegri fjármögnunarveislu Metropolitan-safnsins um helgina þegar söngkonan Lady Gaga læsti sig inni í búningsherbergi og neitaði að koma út. Tíska og hönnun 5.5.2010 15:42 Hús og híbýli fær nýjan ritstjóra Sigríður Elín Ásmundsdóttir hefur verið ráðinn ritstjóri rótgróna tímaritsins Húsa og híbýla. Sigríður hefur verið blaðamaður og aðstoðarritstjóri á blaðinu í nokkur ár. Tíska og hönnun 5.5.2010 11:12 Kardashian hótað lífláti af Bieber-gelgjum Kim Kardashian fékk að kenna á aðdáendum gelgjusöngvarans Justin Bieber eftir að hann sagði hana vera kærustuna sína. Lífið 5.5.2010 10:49 Eurovision: Pólverjar gefa Íslandi 12 stig Vinir okkar í Póllandi gáfu íslenska laginu 12 stig í forkeppni Eurovision-biblíunnar ESCToday.com. Íslenska lagið er í 8. sæti. Lífið 5.5.2010 10:01 Viðurkennir framhjáhald Leikarinn David Boreanaz, sem fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Bones, hefur komið fram og viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni til níu ára. Lífið 4.5.2010 20:48 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 102 ›
Courteney Cox heldur framhjá með mótleikara Tímaritið Star Magazine heldur því fram að leikkonan Courteney Cox eigi í ástarsambandi við mótleikara sinn úr sjónvarpsþáttunum Cougar Town. Lífið 19.5.2010 20:51
Dvelur í Jemen í sex mánuði Útvarpsmaðurinn Sveinn H. Guðmarsson flýgur til Jemens í næstu viku þar sem hann mun starfa í hálft ár sem upplýsingafulltrúi fyrir Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, í gegnum íslensku friðargæsluna. Lífið 18.5.2010 21:06
McGregor í Don Kíkóta Skoski leikarinn Ewan McGregor hefur ákveðið að fara með aðalhlutverkið í nýrri mynd um Don Kíkóta. Leikstjóri verður Terry Gilliam. Johnny Depp ætlaði upphaflega að leika í myndinni en hætti við fyrr á þessu ári og ætlar þess í stað að leika í fjórðu Pirates of the Caribbean-myndinni. Lífið 18.5.2010 21:06
Neistarnir flugu við tökur Wall Street Shia LaBeouf og Carey Mulligan eru byrjuð saman. Leikstjórinn Oliver Stone segir það sér að þakka en þau kynntust við tökur á kvikmyndinni Wall Street: Money Never Sleeps. Lífið 18.5.2010 21:06
Ekki meiri Edward Leikarinn Robert Pattinson, sem þekktastur er fyrir að leika vampíruna Edward Cullen, hefur sýnt áhuga á að leika í væntanlegri kvikmynd sem gerð verður eftir metsölubókinni Kill Your Friends. Lífið 18.5.2010 21:06
Biggi Maus og Tómas R. saman í Fuglabúri í kvöld Tveir afar ólíkir listamenn munu rugla saman reitum sínum á Café Rósenberg í kvöld, eða popparinn Biggi Maus og djassarinn Tómas R. Einarsson. Lífið 18.5.2010 21:05
Aska ógnar opnun sundlaugar í Eyjum Einstök trampólínrennibraut, þreföld hraðrennibraut, klifurveggur, nuddpottar og vaðlaug eru meðal þess sem prýðir nýtt sundlaugarsvæði í Vestmannaeyjum. Lífið 18.5.2010 21:06
Little Britain-gaur kvæntist toppmódeli Gamanleikarinn David Walliams úr þáttunum Little Britain kvæntist hollensku fyrirsætunni Lara Stone í London á sunnudag. Lífið 18.5.2010 21:06
Arnar Grant í pústrum á prótínmarkaði Arnar Grant segir drykkinn Hleðslu súrann og að prótíndrykkir eigi ekki að vera súrir. Hann fullyrðir að sinn drykkur, Hámark, hafi selst meira á árinu. Lífið 18.5.2010 21:06
Askan sendir Lindsay í steininn Eyjafjallajökull heldur áfram að hrella stórstjörnur enda hefur askan frá eldgosinu sett flugsamgöngur úr skorðum undanfarna daga. Lindsay Lohan gæti verið í vondum málum. Lífið 18.5.2010 21:05
Spila blús þrátt fyrir öskuna Um eitt hundrað tónlistarmenn koma fram á hátíðinni Norden Blues Festival 2010 í Rangárvallasýslu um næstu helgi. Lífið 18.5.2010 21:06
Sálmar frá suðurríkjum Sungið verður Guði til dýrðar í Garðakirkju í kvöld. Þá mun tríó skipað þeim Gerði Bolladóttur, sópran, Sophie Schoonjans, hörpuleikara og Victoriu Tarevskaia, sellóleikara, flytja trúarsöngva bandarískra blökkumanna. Lífið 18.5.2010 21:05
Fjórir hlutu IBBY-verðlaun Fjórar viðurkenningar voru veittar á Vorvindahátíð IBBY á Íslandi fyrir gott framlag til barnamenningar á Íslandi. Lífið 18.5.2010 21:06
Diktu-menn brosa hringinn „Menn bara brosa hringinn og hafa gaman,“ segir Nonni kjuði, eða Jón Þór Sigurðsson, trommari Diktu. Hljómsveitin hefur fengið gullplötu afhenta fyrir að hafa selt plötu sína Get It Together í yfir fimm þúsund eintökum. Alls hafa sjö þúsund eintök verið framleidd og búast má við því að þau rjúki út eins og heitar lummur á næstunni. Lífið 17.5.2010 21:50
Fyrsta hjákona Tigers í Playboy Rachel Uchitel, fyrsta hjákona Tigers Wood af fjölmörgum, ætlar að fækka fötum fyrir karlatímaritið Playboy. Óvíst er hvenær myndirnar birtast, en samkvæmt fréttamiðlinum TMZ hefur hún þegar gert samning við Playboy um myndatökuna. Lífið 17.5.2010 21:50
Goðsögnin Dio var ljúf og jarðbundin manneskja Rokkarinn Ronnie James Dio lést úr krabbameini á sunnudag, 67 ára gamall. Sigurður Sverrisson hitti Dio þegar hann söng með Black Sabbath á Akranesi í september 1992. Lífið 17.5.2010 21:50
Bedroom Community: fimm stjörnur Valgeir Sigurðsson, Ben Frost, Nico Muhly og Sam Amidon rugluðu saman reitum sínum á áhrifamikinn og eftirminnilegan hátt í Þjóðleikhúsinu á sunnudagskvöldið. Lífið 17.5.2010 21:50
Hera Björk baðst afsökunar á öskunni Fyrsta æfing íslenska Eurovision-hópsins fór fram í Telenor-höllinni í Osló í gær. Hera klæddist Eurovision-kjólnum sem er rauður að lit og góður rómur var gerður að flutningi hópsins. Hera var sjálf ákaflega ánægð með flutninginn þegar Fréttablaðið náði tali af henni skömmu eftir að hún var laus úr klóm eldheitra Eurovision-blaðamanna. Lífið 17.5.2010 21:49
Hjónabandið eins og líkamsrækt Óskarsverðlaunahafinn Jeff Bridges er ekkert nema viskan þegar kemur að hjónabandinu og ástinni. Lífið 17.5.2010 21:50
Ný hljómsveit Liam spilar Bítlalög Liam Gallagher segir að nýja hljómsveitin hans muni sjá um alla tónlistina í nýju Bítlamyndinni sem hann er með í undirbúningi. Lífið 17.5.2010 21:50
Keyptu Alþjóðahúsið á Hverfisgötu fyrir Bar 11 Össur Hafþórsson, eigandi Reykjavík Ink og skemmtistaðanna Sódómu og Ellefunnar, keypti nýverið húsnæðið sem áður hýsti Kaffi Cultura á Hverfisgötu og stendur til að færa hinn goðsagnakennda Bar 11 þangað yfir. Lífið 17.5.2010 21:50
Sarínó-sirkusinn frumsýndur Fjölskyldusöngleikurinn Sarínó-sirkusinn verður frumsýndur á litla sviði Borgarleikhússins í kvöld klukkan 19. Önnur sýning verður á morgun og er uppselt á þær báðar. Söngleikurinn er hluti af listahátíðinni List án landamæra sem hefur verið í fullum gangi frá mánaðamótum víða um land. Lífið 17.5.2010 21:50
Tinna frumflytur verk á raflistahátíð Píanóleikarinn Tinna Þorsteinsdóttir frumflytur verkið Sonorities II á raflistahátíðinni Raflost á miðvikudagskvöld. Verkið, sem er eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, er frá árinu 1968 og er því um merkisflutning að ræða. Lífið 17.5.2010 21:50
Jessica vill leggina frá Gisele Leikkonan Jessica Alba hefði ekkert á móti því að vera með leggi eins og brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen. Hún segist engu að síður vera ánægð með líkamann sinn. Lífið 17.5.2010 21:50
Naomi leikur Marilyn í myndinni Blonde Leikkonan Naomi Watts ætlar að leika þokkagyðjuna Marilyn Monroe í nýrri kvikmynd um leikkonuna. Myndin nefnist Blonde, eða Ljóska, og hefjast tökur í janúar. Lífið 17.5.2010 21:50
Oprah bjargaði Lady Gaga í kjólaveislu ársins Svakaleg dramatík varð í árlegri fjármögnunarveislu Metropolitan-safnsins um helgina þegar söngkonan Lady Gaga læsti sig inni í búningsherbergi og neitaði að koma út. Tíska og hönnun 5.5.2010 15:42
Hús og híbýli fær nýjan ritstjóra Sigríður Elín Ásmundsdóttir hefur verið ráðinn ritstjóri rótgróna tímaritsins Húsa og híbýla. Sigríður hefur verið blaðamaður og aðstoðarritstjóri á blaðinu í nokkur ár. Tíska og hönnun 5.5.2010 11:12
Kardashian hótað lífláti af Bieber-gelgjum Kim Kardashian fékk að kenna á aðdáendum gelgjusöngvarans Justin Bieber eftir að hann sagði hana vera kærustuna sína. Lífið 5.5.2010 10:49
Eurovision: Pólverjar gefa Íslandi 12 stig Vinir okkar í Póllandi gáfu íslenska laginu 12 stig í forkeppni Eurovision-biblíunnar ESCToday.com. Íslenska lagið er í 8. sæti. Lífið 5.5.2010 10:01
Viðurkennir framhjáhald Leikarinn David Boreanaz, sem fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Bones, hefur komið fram og viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni til níu ára. Lífið 4.5.2010 20:48