Kokteilar Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Grétar Matthíasson, margfaldur Íslandsmeistari í kokteilagerð, sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni sem haldin var í Limassol á Kýpur um síðustu helgi. Margir af fremstu barþjónum heims tóku þátt í keppninni en allir áttu þeir það sameiginlegt að hafa áður sigrað landskeppnir eða sigrað í alþjóðlegum keppnum. Lífið 21.11.2024 22:02 Myndaveisla: Sexí upplifun í miðbænum Fjölmennt var á koteilabarnum Tipsý á dögunum þegar Samuel Page, yfirbarþjónn veitingastaðarins Sexy Fish í London, tók yfir barinn og bauð gestum upp að smakka á nokkra af þeirra frægustu kokteilum. Lífið 21.8.2024 20:02 Góð áskorun að smakka 17 kokteila sama kvöldið Í dag hefst Kokteilahátíð Reykjavíkur eða Reykjavík Coctail Weekend, RCW. Hátíðin stendur til sunnudags en í kvöld fer fram einn stærsti viðburður hennar í Flóa í Hörpu þegar fyrsti fasi Íslandsmeistaramóts barþjóna hefst. Fimm komast áfram í úrslit. Lífið 3.4.2024 11:42 Innlendir og erlendir sérfræðingar miðla þekkingu sinni á Reykjavík Cocktail Weekend Þessa viku fer fram sérstök mini útgáfa af Reykjavík Cocktail Weekend en í ár er hátíðin í formi netráðstefnu. Matur 12.5.2021 17:30 Aðventumolar Árna í Árdal: Jólakokteillinn Tommi og Jenni Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 11.12.2019 09:41 Bjórkokteill fyrir þroskaðan smekk Þótt ekki sé mikið talað um bjórkokteila, þá eru þeir víst fjölmargir og sumir vinsælir. Danir eru þekktastir fyrir að drekka bjór með snafs en flest drekkum við hann eins og hann kemur fyrir. Lífið 1.3.2019 09:10 Óáfengur Watermelon Firecracker: Ávextir og ber það svalasta nú Sumarið nær hámarki sínu núna um helgina og því tilvalið að gera sér sumarlegan kokteil. Matur 28.7.2017 16:39 Brakandi ferskur Blóðbergskokteill Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum veitingastaðarins Slippsins í Eyjum er með uppskriftina að hinum eina sanna verslunarmannahelgar-kokteil sem kallast Blóðbergskokteill. Matur 31.7.2015 17:22 Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil Matur 4.6.2015 15:59 Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT Öðruvísi útgáfa af þessum vinsæla drykki. Matur 18.7.2014 15:54
Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Grétar Matthíasson, margfaldur Íslandsmeistari í kokteilagerð, sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni sem haldin var í Limassol á Kýpur um síðustu helgi. Margir af fremstu barþjónum heims tóku þátt í keppninni en allir áttu þeir það sameiginlegt að hafa áður sigrað landskeppnir eða sigrað í alþjóðlegum keppnum. Lífið 21.11.2024 22:02
Myndaveisla: Sexí upplifun í miðbænum Fjölmennt var á koteilabarnum Tipsý á dögunum þegar Samuel Page, yfirbarþjónn veitingastaðarins Sexy Fish í London, tók yfir barinn og bauð gestum upp að smakka á nokkra af þeirra frægustu kokteilum. Lífið 21.8.2024 20:02
Góð áskorun að smakka 17 kokteila sama kvöldið Í dag hefst Kokteilahátíð Reykjavíkur eða Reykjavík Coctail Weekend, RCW. Hátíðin stendur til sunnudags en í kvöld fer fram einn stærsti viðburður hennar í Flóa í Hörpu þegar fyrsti fasi Íslandsmeistaramóts barþjóna hefst. Fimm komast áfram í úrslit. Lífið 3.4.2024 11:42
Innlendir og erlendir sérfræðingar miðla þekkingu sinni á Reykjavík Cocktail Weekend Þessa viku fer fram sérstök mini útgáfa af Reykjavík Cocktail Weekend en í ár er hátíðin í formi netráðstefnu. Matur 12.5.2021 17:30
Aðventumolar Árna í Árdal: Jólakokteillinn Tommi og Jenni Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 11.12.2019 09:41
Bjórkokteill fyrir þroskaðan smekk Þótt ekki sé mikið talað um bjórkokteila, þá eru þeir víst fjölmargir og sumir vinsælir. Danir eru þekktastir fyrir að drekka bjór með snafs en flest drekkum við hann eins og hann kemur fyrir. Lífið 1.3.2019 09:10
Óáfengur Watermelon Firecracker: Ávextir og ber það svalasta nú Sumarið nær hámarki sínu núna um helgina og því tilvalið að gera sér sumarlegan kokteil. Matur 28.7.2017 16:39
Brakandi ferskur Blóðbergskokteill Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum veitingastaðarins Slippsins í Eyjum er með uppskriftina að hinum eina sanna verslunarmannahelgar-kokteil sem kallast Blóðbergskokteill. Matur 31.7.2015 17:22
Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil Matur 4.6.2015 15:59
Súkkulaði-martini með sykurpúðatvisti - UPPSKRIFT Öðruvísi útgáfa af þessum vinsæla drykki. Matur 18.7.2014 15:54
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent