Jóna Kristín Gunnarsdóttir ADHD, fjórir stafir og hvað svo? Það getur skipt öllu máli að leita sér þekkingar til að geta stutt við barn með ADHD. ADHD er ekki klippt og skorið og það getur svo sannarlega verið áskorun að eiga barn með ADHD. Setja skýr mörk en samt vera sveigjanlegur, geta sett sig í spor þeirra en á sama tíma gefið skýrt til kynna að það sért þú sem ræður. Skoðun 26.11.2024 13:41 ADHD kemur það mér við? Einstaklingar með ADHD eru hluti af samfélaginu. Oft eru þetta kraftmiklir, frumlegir og hæfileikaríkir einstaklingar. Skilningur skiptir sköpum og kemur í veg fyrir fordóma og mýtur. Skoðun 22.10.2019 11:18 Mamma, ertu að dópa mig? Það er árið 2019 og ef ég lít um öxl, ekki lengra en til ársins 2010 þegar ég fór fyrst að vinna með börnum með ADHD, verð ég verulega stolt. Skoðun 24.5.2019 15:12 Þar sem eldar loga – mikilvægi samvinnu fyrir börn með ADHD Lítið dugar víst að sprauta vatni yfir eldhúsið þegar kviknar í stofunni. Á endanum mun sennilega eitthvað af vatninu skila sér inn í stofu en of seint og ólíklegt að það komi að nokkru gagni. Skoðun 18.3.2019 13:44
ADHD, fjórir stafir og hvað svo? Það getur skipt öllu máli að leita sér þekkingar til að geta stutt við barn með ADHD. ADHD er ekki klippt og skorið og það getur svo sannarlega verið áskorun að eiga barn með ADHD. Setja skýr mörk en samt vera sveigjanlegur, geta sett sig í spor þeirra en á sama tíma gefið skýrt til kynna að það sért þú sem ræður. Skoðun 26.11.2024 13:41
ADHD kemur það mér við? Einstaklingar með ADHD eru hluti af samfélaginu. Oft eru þetta kraftmiklir, frumlegir og hæfileikaríkir einstaklingar. Skilningur skiptir sköpum og kemur í veg fyrir fordóma og mýtur. Skoðun 22.10.2019 11:18
Mamma, ertu að dópa mig? Það er árið 2019 og ef ég lít um öxl, ekki lengra en til ársins 2010 þegar ég fór fyrst að vinna með börnum með ADHD, verð ég verulega stolt. Skoðun 24.5.2019 15:12
Þar sem eldar loga – mikilvægi samvinnu fyrir börn með ADHD Lítið dugar víst að sprauta vatni yfir eldhúsið þegar kviknar í stofunni. Á endanum mun sennilega eitthvað af vatninu skila sér inn í stofu en of seint og ólíklegt að það komi að nokkru gagni. Skoðun 18.3.2019 13:44
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent