Finnur Thorlacius Eiríksson Keppandi Suður-Afríku í Ungfrú alheimi fær líflátshótanir Samkeppnin Ungfrú alheimur var haldin í ísraelsku hafnarborginni Eilat þann 12. desember síðastliðinn. Lalela Mswane, fulltrúi Suður-Afríku, lenti í þriðja sæti og var hún skiljanlega hæstánægð með árangurinn. Skoðun 20.12.2021 08:00 Thor Thors – fulltrúi smáþjóðar á vettvangi alþjóðastjórnmála Ég hef fáa íslenska stjórnmálamenn í jafnmiklum hávegum og Thor Thors, ekki síst vegna aðkomu hans að málefnum Ísraels í lok árs 1947. Saga þessa máls gæti reynst ágætur leiðarvísir í samskiptum íslenskra stjórnmálamanna við Ísrael í dag. Skoðun 26.11.2021 08:01 Palestínsk kona í farbanni vegna forræðislaga Fyrir nokkrum vikum taldi Afar al-Najar sig hafa fundið flóttaleið frá Gazasvæðinu. Hún hafði fengið styrk til náms í samskiptatækni við tyrkneskan háskóla og orðið sér úti um öll nauðsynleg skilríki. Hún hafði auk þess greitt 500 dollara gjald til að sleppa við langa biðröðina við landamærin milli Egyptalands og Gaza. Skoðun 8.11.2021 07:31 Hvað segja einræðisherrarnir um Ísrael og Gyðinga? Í áranna rás hafa ákveðnir þjóðarleiðtogar ítrekað farið ófögrum orðum um Ísraelsríki og Gyðinga. Eftirfarandi eru beinar tilvitnanir í sex þeirra. Glöggir lesendur munu fljótlega átta sig á að enginn þeirra hefur beinlínis gott orðspor þegar kemur að mannréttindamálum. Skoðun 21.10.2021 07:31 Stórveldin, Ísrael og olían Staðhæfingin um að Ísraelsríki hafi verið „búið til“ af utanaðkomandi öflum – ýmist af Bandaríkjamönnum, Bretum eða Sameinuðu þjóðunum – heyrist ósjaldan þegar málefni Mið-Austurlanda bera á góma. Skoðun 2.9.2021 11:00 Árásir á Gyðinga færast í aukana Eftir nýliðna átakahrinu á milli Ísraelsríkis og Hamassamtakanna ríkir nú brothættur friður fyrir botni Miðjarðarhafs. Atburðarásin var fyrirsjáanleg hvort sem litið er á átökin sjálf eða viðbrögð alþjóðasamfélagsins. Skoðun 22.7.2021 14:01 Hremmingar friðarsinna á Gazasvæðinu Fyrir tæpu ári skrifaði ég grein um Rami Aman, 39 ára friðarsinna frá Gazasvæðinu. Hamas-samtökin höfðu fært hann í fangelsi fyrir þann glæp að skipuleggja Zoom-fund með ísraelskum friðarsinnum. Skoðun 6.4.2021 10:36 Palestínsk yfirvöld í slæmum félagsskap Í síðustu viku greindi Reuters-fréttaveitan frá birtingu tillögu að stofnun fyrirhugaðra alþjóðasamtaka. Sextán aðildarríki Sameinuðu þjóðanna ásamt ríkisstjórn Palestínu koma að tillögunni. Þeirra á meðal eru Íran, Kína, Norður-Kórea, Rússland, Sýrland og Venesúela. Skoðun 18.3.2021 07:31 Árlegur lestur Passíusálmanna Árlegur lestur Passíusálmanna í Ríkisútvarpinu hófst í síðustu viku og verða þeir að öllu óbreyttu lesnir fram að páskum. Þessi hefð hefur verið við lýði síðan árið 1944. Eins miklar mætur og ég hef á íslensku máli og menningu er ég algjörlega mótfallinn þessari hefð. Skoðun 10.2.2021 08:30 Ómakleg gagnrýni á bólusetningar í Ísrael Undanfarna áratugi hafa jákvæðar fréttir frá Ísraelsríki sjaldan birst í almennum fjölmiðlum. Það kom því ánægjulega á óvart að íslenskir fjölmiðlar hafi á dögunum fjallað um góðan árangur Ísraelsríkis í bólusetningarherferð gegn Covid-19. Skoðun 20.1.2021 15:30 Þegar fornar deilur eru lagðar á hilluna Þótt 2020 muni seint hverfa úr manna minnum sem ár heimsfaraldurs og tilheyrandi erfiðleika var árið einnig eftirminnilegt vegna atburða ótengdum kórónuveirunni. Meðal annars átti sér stað stefnubreyting í samskiptum Ísraelsríkis við nágranna sína innan Arababandalagsins. Skoðun 29.12.2020 07:31 Upplýsingaóreiða í bergmálshellum Fyrir ári síðan skrifaði ég grein um samsæriskenningar og hættuna sem þeim getur fylgt. Þá hafði ég engan grun um hvað 2020 myndi bera í skauti sér og frjóan jarðveg Covid-19 faraldursins fyrir uppgang öfgaafla og samsæriskenninga. Skoðun 6.10.2020 13:00 Úrsögn úr stéttarfélagi Eftir að hafa íhugað málið lengi og vandlega ákvað ég nýverið að segja mig úr VR sem hafði verið mitt stéttarfélag um árabil. Skoðun 4.9.2020 14:01 Lengi lifir í gömlum glæðum – Gyðingahatur í gegn um tíðina Gyðingahatur á sér langa og vel skjalfesta sögu. Skoðun 22.7.2020 12:58 Yfir hina pólitísku miðju Það er ekki alltaf auðvelt að vera miðjusinnaður í pólitík. Ef eitthvað er að marka umræðuhefðina á samfélagsmiðlum er varla annað að sjá en að miðjustefnan standi við dauðans dyr. Skoðun 6.6.2020 08:01 Friðarbarátta skilgreind sem föðurlandssvik Fyrir rúmum mánuði síðan var Rami Aman, baráttumaður fyrir friði, handtekinn af Hamas-samtökunum á Gazasvæðinu. Skoðun 12.5.2020 11:00 Heimurinn eftir kórónuveiruna Í grein sem birtist í The New York Times þann 17. mars bendir dálkahöfundurinn Thomas L. Friedman á að greinileg vatnaskil muni verða á milli veruleikans „fyrir kórónuveiruna“ og veruleikans „eftir kórónuveiruna. Skoðun 5.4.2020 15:39 Hvað er athugavert við þessi kort? Nýlega var ég minntur á skýringarmynd sem andstæðingar Ísraels hafa reglulega birt undanfarin ár. Skoðun 5.3.2020 15:19 Hvaða þýðingu hefur helförin fyrir okkur? Alþjóðlegi minningardagurinn um helförina var stofnsettur af Sameinuðu þjóðunum árið 2005. Skoðun 27.1.2020 10:16 Andstæðingar Ísraels á hálum ís Undanfarnar tvær vikur hefur deilan á milli Ísraels og Palestínu enn og aftur ratað á milli tannanna á fólki. Fjöldahreyfing sem sinnir að jafnaði alþýðumálum innanlands hefur seilst inn á þetta svið, sem ætti annars að falla undir utanríkismál. Skoðun 11.11.2019 14:58 Göfuglyndi á villigötum Það má gera ráð fyrir því að einhver munur sé á réttlætiskennd fólks eftir stað og stund, en líklega eru flestir þeirra sem lesa þetta sammála um að það sé ómaklegt að refsa syni fyrir glæp föður eða dóttur fyrir glæp móður. Skoðun 1.11.2019 15:30 Skaðlausar samsæriskenningar? Við búum í heimi sem er stór, flókinn og oft beinlínis óreiðukenndur. Það er ekki hlaupið að því að greiða úr óreiðunni en til þess höfum við fengið ómetanlega hjálp. Skoðun 8.10.2019 17:04 Jákvæðni gagnvart Ísrael þarf ekki að fylgja pólitískum línum Á Íslandi og víðar á Vesturlöndum hafa fjölmiðlar (ýmist meðvitað eða ómeðvitað) talað máli þeirra sem hafna tilverurétti Ísraels. Skoðun 19.8.2019 09:38 Þjóðerniskennd og siðferði Afmælisdagur Jóns Sigurðssonar var gerður að þjóðhátíðardegi Íslendinga árið 1944. Skoðun 13.6.2019 17:03 Hver er hin raunverulega ástæða fyrir einangrun Gazasvæðisins? Varla hefur liðið stakur mánuður undanfarna áratugi án frétta af Gazasvæðinu. Svipmyndir af stríðsátökum, fátækt og vesæld birtast líklega sjálfkrafa í hugum fólks þegar minnst er á Gaza. Skoðun 30.5.2019 16:32 « ‹ 1 2 ›
Keppandi Suður-Afríku í Ungfrú alheimi fær líflátshótanir Samkeppnin Ungfrú alheimur var haldin í ísraelsku hafnarborginni Eilat þann 12. desember síðastliðinn. Lalela Mswane, fulltrúi Suður-Afríku, lenti í þriðja sæti og var hún skiljanlega hæstánægð með árangurinn. Skoðun 20.12.2021 08:00
Thor Thors – fulltrúi smáþjóðar á vettvangi alþjóðastjórnmála Ég hef fáa íslenska stjórnmálamenn í jafnmiklum hávegum og Thor Thors, ekki síst vegna aðkomu hans að málefnum Ísraels í lok árs 1947. Saga þessa máls gæti reynst ágætur leiðarvísir í samskiptum íslenskra stjórnmálamanna við Ísrael í dag. Skoðun 26.11.2021 08:01
Palestínsk kona í farbanni vegna forræðislaga Fyrir nokkrum vikum taldi Afar al-Najar sig hafa fundið flóttaleið frá Gazasvæðinu. Hún hafði fengið styrk til náms í samskiptatækni við tyrkneskan háskóla og orðið sér úti um öll nauðsynleg skilríki. Hún hafði auk þess greitt 500 dollara gjald til að sleppa við langa biðröðina við landamærin milli Egyptalands og Gaza. Skoðun 8.11.2021 07:31
Hvað segja einræðisherrarnir um Ísrael og Gyðinga? Í áranna rás hafa ákveðnir þjóðarleiðtogar ítrekað farið ófögrum orðum um Ísraelsríki og Gyðinga. Eftirfarandi eru beinar tilvitnanir í sex þeirra. Glöggir lesendur munu fljótlega átta sig á að enginn þeirra hefur beinlínis gott orðspor þegar kemur að mannréttindamálum. Skoðun 21.10.2021 07:31
Stórveldin, Ísrael og olían Staðhæfingin um að Ísraelsríki hafi verið „búið til“ af utanaðkomandi öflum – ýmist af Bandaríkjamönnum, Bretum eða Sameinuðu þjóðunum – heyrist ósjaldan þegar málefni Mið-Austurlanda bera á góma. Skoðun 2.9.2021 11:00
Árásir á Gyðinga færast í aukana Eftir nýliðna átakahrinu á milli Ísraelsríkis og Hamassamtakanna ríkir nú brothættur friður fyrir botni Miðjarðarhafs. Atburðarásin var fyrirsjáanleg hvort sem litið er á átökin sjálf eða viðbrögð alþjóðasamfélagsins. Skoðun 22.7.2021 14:01
Hremmingar friðarsinna á Gazasvæðinu Fyrir tæpu ári skrifaði ég grein um Rami Aman, 39 ára friðarsinna frá Gazasvæðinu. Hamas-samtökin höfðu fært hann í fangelsi fyrir þann glæp að skipuleggja Zoom-fund með ísraelskum friðarsinnum. Skoðun 6.4.2021 10:36
Palestínsk yfirvöld í slæmum félagsskap Í síðustu viku greindi Reuters-fréttaveitan frá birtingu tillögu að stofnun fyrirhugaðra alþjóðasamtaka. Sextán aðildarríki Sameinuðu þjóðanna ásamt ríkisstjórn Palestínu koma að tillögunni. Þeirra á meðal eru Íran, Kína, Norður-Kórea, Rússland, Sýrland og Venesúela. Skoðun 18.3.2021 07:31
Árlegur lestur Passíusálmanna Árlegur lestur Passíusálmanna í Ríkisútvarpinu hófst í síðustu viku og verða þeir að öllu óbreyttu lesnir fram að páskum. Þessi hefð hefur verið við lýði síðan árið 1944. Eins miklar mætur og ég hef á íslensku máli og menningu er ég algjörlega mótfallinn þessari hefð. Skoðun 10.2.2021 08:30
Ómakleg gagnrýni á bólusetningar í Ísrael Undanfarna áratugi hafa jákvæðar fréttir frá Ísraelsríki sjaldan birst í almennum fjölmiðlum. Það kom því ánægjulega á óvart að íslenskir fjölmiðlar hafi á dögunum fjallað um góðan árangur Ísraelsríkis í bólusetningarherferð gegn Covid-19. Skoðun 20.1.2021 15:30
Þegar fornar deilur eru lagðar á hilluna Þótt 2020 muni seint hverfa úr manna minnum sem ár heimsfaraldurs og tilheyrandi erfiðleika var árið einnig eftirminnilegt vegna atburða ótengdum kórónuveirunni. Meðal annars átti sér stað stefnubreyting í samskiptum Ísraelsríkis við nágranna sína innan Arababandalagsins. Skoðun 29.12.2020 07:31
Upplýsingaóreiða í bergmálshellum Fyrir ári síðan skrifaði ég grein um samsæriskenningar og hættuna sem þeim getur fylgt. Þá hafði ég engan grun um hvað 2020 myndi bera í skauti sér og frjóan jarðveg Covid-19 faraldursins fyrir uppgang öfgaafla og samsæriskenninga. Skoðun 6.10.2020 13:00
Úrsögn úr stéttarfélagi Eftir að hafa íhugað málið lengi og vandlega ákvað ég nýverið að segja mig úr VR sem hafði verið mitt stéttarfélag um árabil. Skoðun 4.9.2020 14:01
Lengi lifir í gömlum glæðum – Gyðingahatur í gegn um tíðina Gyðingahatur á sér langa og vel skjalfesta sögu. Skoðun 22.7.2020 12:58
Yfir hina pólitísku miðju Það er ekki alltaf auðvelt að vera miðjusinnaður í pólitík. Ef eitthvað er að marka umræðuhefðina á samfélagsmiðlum er varla annað að sjá en að miðjustefnan standi við dauðans dyr. Skoðun 6.6.2020 08:01
Friðarbarátta skilgreind sem föðurlandssvik Fyrir rúmum mánuði síðan var Rami Aman, baráttumaður fyrir friði, handtekinn af Hamas-samtökunum á Gazasvæðinu. Skoðun 12.5.2020 11:00
Heimurinn eftir kórónuveiruna Í grein sem birtist í The New York Times þann 17. mars bendir dálkahöfundurinn Thomas L. Friedman á að greinileg vatnaskil muni verða á milli veruleikans „fyrir kórónuveiruna“ og veruleikans „eftir kórónuveiruna. Skoðun 5.4.2020 15:39
Hvað er athugavert við þessi kort? Nýlega var ég minntur á skýringarmynd sem andstæðingar Ísraels hafa reglulega birt undanfarin ár. Skoðun 5.3.2020 15:19
Hvaða þýðingu hefur helförin fyrir okkur? Alþjóðlegi minningardagurinn um helförina var stofnsettur af Sameinuðu þjóðunum árið 2005. Skoðun 27.1.2020 10:16
Andstæðingar Ísraels á hálum ís Undanfarnar tvær vikur hefur deilan á milli Ísraels og Palestínu enn og aftur ratað á milli tannanna á fólki. Fjöldahreyfing sem sinnir að jafnaði alþýðumálum innanlands hefur seilst inn á þetta svið, sem ætti annars að falla undir utanríkismál. Skoðun 11.11.2019 14:58
Göfuglyndi á villigötum Það má gera ráð fyrir því að einhver munur sé á réttlætiskennd fólks eftir stað og stund, en líklega eru flestir þeirra sem lesa þetta sammála um að það sé ómaklegt að refsa syni fyrir glæp föður eða dóttur fyrir glæp móður. Skoðun 1.11.2019 15:30
Skaðlausar samsæriskenningar? Við búum í heimi sem er stór, flókinn og oft beinlínis óreiðukenndur. Það er ekki hlaupið að því að greiða úr óreiðunni en til þess höfum við fengið ómetanlega hjálp. Skoðun 8.10.2019 17:04
Jákvæðni gagnvart Ísrael þarf ekki að fylgja pólitískum línum Á Íslandi og víðar á Vesturlöndum hafa fjölmiðlar (ýmist meðvitað eða ómeðvitað) talað máli þeirra sem hafna tilverurétti Ísraels. Skoðun 19.8.2019 09:38
Þjóðerniskennd og siðferði Afmælisdagur Jóns Sigurðssonar var gerður að þjóðhátíðardegi Íslendinga árið 1944. Skoðun 13.6.2019 17:03
Hver er hin raunverulega ástæða fyrir einangrun Gazasvæðisins? Varla hefur liðið stakur mánuður undanfarna áratugi án frétta af Gazasvæðinu. Svipmyndir af stríðsátökum, fátækt og vesæld birtast líklega sjálfkrafa í hugum fólks þegar minnst er á Gaza. Skoðun 30.5.2019 16:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent