Miss Universe Iceland Svört kona krýnd ungfrú Bretland í fyrsta sinn Fegurðardrottningin Dee-Ann Rodgers frá Birmingham var krýnd ungfrú Bretland í undankeppni fyrir ungfrú alheim. Lífið 16.7.2018 14:41 „Þegar ég var að keppa þá var náttúrulega ekkert Twitter“ „Ég flutt heim og núna er Miss Universe framundan. Ég er búin að velja hópinn en þær fara mjög fljótlega í myndatökur,“ segir athafnakonan Manúela Ósk í Brennslunni á FM957 í morgun. Lífið 26.4.2018 14:06 Segir skilyrði um "„æknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ Innlent 6.3.2018 13:50 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. Lífið 5.3.2018 04:31 Heitustu einhleypu konur landsins Dómnefnd Vísis hefur tekið saman lista yfir stórglæsilegar konur sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar. Lífið 11.1.2018 10:39 Manúela ræðir stefnumótamenningu: „Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár" „Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár, bara síðan að Snorri [Björnsson] gerði það,“ segir Manúela Ósk í morgunþættinum Brennslan á FM957. Lífið 22.12.2017 14:18 Fegurðardrottningar fortíðarinnar Það leynist ýmislegt í kistu minninganna. Lífið 1.12.2017 20:42 Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. Lífið 27.11.2017 06:29 Sjáðu myndirnar frá Miss Universe ævintýri Örnu Ýrar í Las Vegas Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir er nú stödd í Las Vegas þar sem hún keppir í Miss Universe fyrir hönd Íslands. Lífið 21.11.2017 11:14 Sjáðu Örnu Ýr sýna „þjóðbúninginn“ í Miss Universe Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig undir Miss Universe keppnina sem fram fer um næstu helgi. Í gær sýndi hún "þjóðbúning“ Íslands á sérstökum viðburði í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem keppnin fer fram. Lífið 19.11.2017 22:53 Sigurvegarinn fær afnot af lúxusíbúð í New York í heilt ár Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrverandi ungfrú Ísland og núverandi Miss Universe Iceland, keppir fyrir hönd Íslands í Miss Universe sunnudaginn 26. nóvember en keppnin fer fram í Las Vegas. Lífið 15.11.2017 09:24 Arna Ýr ætlaði aldrei aftur að keppa í lélegum fegurðarsamkeppnum Arna Ýr Jónsdóttir er Miss Universe Iceland 2017 en hún var krýnd í gærkvöldi í Gamla Bíó. Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. Lífið 26.9.2017 10:41 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. Lífið 25.9.2017 23:25 Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Miss Universe Iceland í ár Keppnin Miss Universe Iceland fer fram á mánudag og þar keppast 17 stúlkur um að fá að fara fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Lífið 21.9.2017 10:49 Segir að keppendum finnist skemmtilegt að koma fram á sundfötum „Ég vil ekki heyra minnst á megrunarkúra eða einhvers konar kröfur um ákveðið útlit,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland sem fer fram á mánudag. Lífið 21.9.2017 08:54 Manuela Ósk vill vernda keppendur fyrir háðsglósum á Twitter Miss Universe Iceland verður hvorki sjónvarpað né streymt vegna andstyggilegheita á Twitter. Innlent 1.8.2017 11:04 Myndaveisla frá Miss Universe Iceland: Hildur María kom, sá og sigraði Keppnin Miss Universe Iceland fór fram í Gamla Bíó í gærkvöldi og var það Hildur María Leifsdóttir sem stóð uppi sem sigurvegari. Lífið 13.9.2016 14:02 Hildur María er Miss Universe Iceland árið 2016 Hildur María Leifsdóttir vann keppnina Miss Universe Iceland sem fram fór í Gamla Bíó í gærkvöldi. Lífið 13.9.2016 09:55 Ekki verið að pota og klípa í stelpurnar Miss Universe Ísland keppnin fer fram í Gamla bíói á mánudagskvöld. Manuela Ósk Harðardóttir fer með umboðið fyrir keppnina en 21 stúlka keppir um stóra titilinn. Lífið 9.9.2016 16:58 Leitar að fullkomnum stað fyrir Miss Universe Iceland Manuela Ósk Harðardóttir ætlar sér að breyta ímynd fegurðarsamkeppna á Íslandi með Miss Universe Iceland sem fram fer í haust. Keppnin á að virka valdeflandi á stúlkurnar og opna á möguleika. Lífið 30.3.2016 09:58 Vægast sagt sérstök stemning á Miss Universe: Hryðjuverkaógn í bland við fegurðardrottningablús Manuela Ósk Harðardóttir var æa Miss Universe-keppninni í Las Vegas á sunnudagskvöld, þar sem var skammt stórra högga á milli. Hún útilokar ekki að um auglýsingabrellu hafi verið að ræða þegar röng drottning var krýnd . Lífið 21.12.2015 19:28 Stefnir á að skella sér í Tyson-kjólinn Manuela Ósk Harðardóttir fékk kjóllinn að gjöf frá hnefaleikakappanum fyrir rúmum þrettán árum. Kjóllinn passar enn og stefnir hún á að klæðast honum á Miss Universe-keppninni í Las Vegas. Lífið 9.12.2015 18:06 Transkona má vera með í Miss Universe Transkonunni Jenna Talackova hefur verið heimilað að taka þátt í úrslitakeppni Miss Universe í Kanada. Aðstandendur keppninnar höfðu dregið Talackova úr keppni fyrir viku síðan eftir að upp komst að hún fæddist strákur. Í yfirlýsingu frá keppninni segir að Talackova fái að taka þátt, ef hún fylgir reglum keppninnar. Lífið 3.4.2012 17:30 « ‹ 3 4 5 6 ›
Svört kona krýnd ungfrú Bretland í fyrsta sinn Fegurðardrottningin Dee-Ann Rodgers frá Birmingham var krýnd ungfrú Bretland í undankeppni fyrir ungfrú alheim. Lífið 16.7.2018 14:41
„Þegar ég var að keppa þá var náttúrulega ekkert Twitter“ „Ég flutt heim og núna er Miss Universe framundan. Ég er búin að velja hópinn en þær fara mjög fljótlega í myndatökur,“ segir athafnakonan Manúela Ósk í Brennslunni á FM957 í morgun. Lífið 26.4.2018 14:06
Segir skilyrði um "„æknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ Innlent 6.3.2018 13:50
Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. Lífið 5.3.2018 04:31
Heitustu einhleypu konur landsins Dómnefnd Vísis hefur tekið saman lista yfir stórglæsilegar konur sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar. Lífið 11.1.2018 10:39
Manúela ræðir stefnumótamenningu: „Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár" „Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár, bara síðan að Snorri [Björnsson] gerði það,“ segir Manúela Ósk í morgunþættinum Brennslan á FM957. Lífið 22.12.2017 14:18
Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. Lífið 27.11.2017 06:29
Sjáðu myndirnar frá Miss Universe ævintýri Örnu Ýrar í Las Vegas Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir er nú stödd í Las Vegas þar sem hún keppir í Miss Universe fyrir hönd Íslands. Lífið 21.11.2017 11:14
Sjáðu Örnu Ýr sýna „þjóðbúninginn“ í Miss Universe Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig undir Miss Universe keppnina sem fram fer um næstu helgi. Í gær sýndi hún "þjóðbúning“ Íslands á sérstökum viðburði í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem keppnin fer fram. Lífið 19.11.2017 22:53
Sigurvegarinn fær afnot af lúxusíbúð í New York í heilt ár Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrverandi ungfrú Ísland og núverandi Miss Universe Iceland, keppir fyrir hönd Íslands í Miss Universe sunnudaginn 26. nóvember en keppnin fer fram í Las Vegas. Lífið 15.11.2017 09:24
Arna Ýr ætlaði aldrei aftur að keppa í lélegum fegurðarsamkeppnum Arna Ýr Jónsdóttir er Miss Universe Iceland 2017 en hún var krýnd í gærkvöldi í Gamla Bíó. Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. Lífið 26.9.2017 10:41
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. Lífið 25.9.2017 23:25
Þetta eru stúlkurnar sem taka þátt í Miss Universe Iceland í ár Keppnin Miss Universe Iceland fer fram á mánudag og þar keppast 17 stúlkur um að fá að fara fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Lífið 21.9.2017 10:49
Segir að keppendum finnist skemmtilegt að koma fram á sundfötum „Ég vil ekki heyra minnst á megrunarkúra eða einhvers konar kröfur um ákveðið útlit,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland sem fer fram á mánudag. Lífið 21.9.2017 08:54
Manuela Ósk vill vernda keppendur fyrir háðsglósum á Twitter Miss Universe Iceland verður hvorki sjónvarpað né streymt vegna andstyggilegheita á Twitter. Innlent 1.8.2017 11:04
Myndaveisla frá Miss Universe Iceland: Hildur María kom, sá og sigraði Keppnin Miss Universe Iceland fór fram í Gamla Bíó í gærkvöldi og var það Hildur María Leifsdóttir sem stóð uppi sem sigurvegari. Lífið 13.9.2016 14:02
Hildur María er Miss Universe Iceland árið 2016 Hildur María Leifsdóttir vann keppnina Miss Universe Iceland sem fram fór í Gamla Bíó í gærkvöldi. Lífið 13.9.2016 09:55
Ekki verið að pota og klípa í stelpurnar Miss Universe Ísland keppnin fer fram í Gamla bíói á mánudagskvöld. Manuela Ósk Harðardóttir fer með umboðið fyrir keppnina en 21 stúlka keppir um stóra titilinn. Lífið 9.9.2016 16:58
Leitar að fullkomnum stað fyrir Miss Universe Iceland Manuela Ósk Harðardóttir ætlar sér að breyta ímynd fegurðarsamkeppna á Íslandi með Miss Universe Iceland sem fram fer í haust. Keppnin á að virka valdeflandi á stúlkurnar og opna á möguleika. Lífið 30.3.2016 09:58
Vægast sagt sérstök stemning á Miss Universe: Hryðjuverkaógn í bland við fegurðardrottningablús Manuela Ósk Harðardóttir var æa Miss Universe-keppninni í Las Vegas á sunnudagskvöld, þar sem var skammt stórra högga á milli. Hún útilokar ekki að um auglýsingabrellu hafi verið að ræða þegar röng drottning var krýnd . Lífið 21.12.2015 19:28
Stefnir á að skella sér í Tyson-kjólinn Manuela Ósk Harðardóttir fékk kjóllinn að gjöf frá hnefaleikakappanum fyrir rúmum þrettán árum. Kjóllinn passar enn og stefnir hún á að klæðast honum á Miss Universe-keppninni í Las Vegas. Lífið 9.12.2015 18:06
Transkona má vera með í Miss Universe Transkonunni Jenna Talackova hefur verið heimilað að taka þátt í úrslitakeppni Miss Universe í Kanada. Aðstandendur keppninnar höfðu dregið Talackova úr keppni fyrir viku síðan eftir að upp komst að hún fæddist strákur. Í yfirlýsingu frá keppninni segir að Talackova fái að taka þátt, ef hún fylgir reglum keppninnar. Lífið 3.4.2012 17:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent