Íþróttir Þrjú Íslandsmet hjá Arnari Helga Bætti þrjú Íslandsmet í hjólastólaakstri á móti í Sviss. Sport 22.5.2014 11:11 Fanney heimsmeistari unglinga með yfirburðum Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag heimsmeistari unglinga í bekkpressu. Sport 21.5.2014 14:31 Taekwondo-landsliðið varð Norðurlandameistari Ísland vann stigakeppni landsliðannna með töluverðum yfirburðum. Sport 18.5.2014 19:50 Norma Dögg yfir sögulegan múr og aftur varamaður í úrslit á EM Norma Dögg Róbertsdóttir, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, er búin að stimpla sig inn sem einn af fremstu stökkvurum í Evrópu í áhaldafimleikum kvenna. Sport 16.5.2014 08:49 Þormóður vann silfur í Lundúnum Þormóður Jónsson júdókappi varð að sætta sig við silfur á Evrópubikarmótinu í Lundúnum í dag í +100 kg flokki. Þormóður tapaði úrslitaglímunni gegn Ítalanum Mascetti Alessio. Sport 11.5.2014 17:03 Kristján Helgason Íslandsmeistari fjórða árið í röð Kristjan Helgason varð í gær Íslandsmeistari í snóker 2014. Kristján lagði Bernharð Bernharðsson örugglega í úrslitum 9-1. Sport 11.5.2014 13:06 Tíu íslensk verðlaun á BJJ-móti í Kaupmannahöfn Um nýliðna helgi fór fram Copenhagen Open mótið í brasilísku jiu-jitsu. 15 íslenskir keppendur tóku þátt frá þremur íslenskum félögum, Mjölni, Fenri og VBC. Hluti hópsins tók einnig þátt á Danish Open sem fram fór um síðustu helgi þar sem íslensku keppendurnir voru afar sigursælir. Sport 5.5.2014 11:10 Hóparnir klárir fyrir EM í hópfimleikum Landsliðsþjálfar Íslands í hópfimleikum eru búnir að velja hópana sem keppa á Evrópumótinu í október en það fer fram hér á landi. Sport 5.5.2014 13:41 Íslendingar sópuðu að sér verðlaunum á BJJ-móti í Danmörku Sjö íslenskir keppendur tóku þátt á Danish Open mótinu í brasilísku jiu-jitsu um nýliðna helgi. Árangurinn lét ekki á sér standa þar sem okkar fólk hirti átta medalíur. Sport 28.4.2014 16:49 Þarf ekkert að fara í kringum hlutina með strákunum Elsa Sæný Valgeirsdóttir er búin að vinna þrennuna með karlalið HK í blaki á fyrstu tveimur árum sínum í þjálfun. HK-ingar unnu Stjörnuna í oddaleik um helgina, 3-0. Sport 27.4.2014 21:48 Helga María í miklu stuði á tveimur svigmótum Ólympíufarinn Helga María Vilhjálmsdóttir náði mjög góðum árangri í tveimur keppnum í svigi sem fram fóru í Noregi í gær og í dag. Sport 27.4.2014 14:36 Ásgeir og Kristín unnu tvöfalt Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson varð tvöfaldur Íslandsmeistari í keppni með loftskammbyssu á Íslandsmeistaramótinu sem haldið var í Egilshöllinni í gær. Sport 27.4.2014 12:00 Fékk bann fyrir að nota tjöru Michael Pineda, kastara hjá New York Yankees, var dæmdur í tíu leikja bann fyrir að reyna að bæta köstin sín á ólöglegan máta. Sport 25.4.2014 12:11 Miðasalan hófst með stæl | Myndband Evrópumeistaramótið í hópfimleikum fer fram hér á landi í haust og hófst miðasala á mótið í síðustu viku. Sport 25.4.2014 10:38 Liðsstjóri Armstrongs í tíu ára bann Þrír menn tengdir hjólreiðakappanum Lance Armstrong voru úrskurðaðir í löng bönn vegna þátttöku sinnar í samsærinu í kringum lyfjanotkun Armstrongs og keppnisliðs hans. Sport 22.4.2014 11:03 Já það er vont að fá hafnarbolta í andlitið - myndir Bandaríski hafnarboltamaðurinn Delino DeShields yngri endaði á sjúkrahúsi á föstudaginn langa eftir að hafa fengið hafnarbolta í andlitið á meira en 144 kílómetra hraða í leik. Sport 20.4.2014 19:39 Jón Sigurður og Norma unnu silfur á NM í fimleikum Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson og Gerplukonan Norma Dögg Róbertsdóttir unnu bæði silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í dag en mótið fer fram um páskana í Halmstad í Svíþjóð. Sport 18.4.2014 13:58 Stelpurnar unnu brons á NM - níu í úrslitum í dag Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleiknum tryggði sér í gær bronsverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem fer fram um páskahelgina í Halmstad í Svíþjóð. Sport 18.4.2014 10:19 Íslandsmótið í ólympískum lyftingum á laugardaginn Mjög góð þátttaka verður á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í húsakynnum Lyfingafélags Reykjavíkur á laugardaginn. Alls keppa 15 konur og 16 karlar í mótinu. Sport 17.4.2014 10:58 Mayweather launahæsti íþróttamaður heims | Ronaldo fær meira en Messi Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. er langlaunahæsti íþróttamaður heims samkvæmt árlegri könnun tímaritsins ESPN The Magazine. Sport 15.4.2014 18:48 Sögulegt silfur íshokkílandsliðsins í Serbíu Íslenska landsliðið í íshokkí karla tryggði sér 2. sætið í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins með sigri á Ísrael í lokaleik mótsins í dag en leikið var í Serbíu. Sport 15.4.2014 17:03 Besta fimleikafólk landsins í Halmstad í Svíþjóð Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíþjóð þar sem Ísland tekur þátt í Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. Sport 15.4.2014 11:27 Afturelding 2-1 yfir í úrslitum eftir heimasigur Afturelding tók forystuna í lokaúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki í kvöld með öruggum 3-0 sigri á Þrótti Neskaupsstað á heimavelli. Sport 14.4.2014 21:46 HK 1-0 yfir í úrslitarimmunni gegn Stjörnunni Lokaúrslitin á Íslandsmóti karla í blaki hófust í gærkvöldi en þar komst HK í 1-0 forystu gegn Stjörnunni með sigri á heimavelli sínum í Fagralundi. Sport 10.4.2014 09:49 Ísland tapaði fyrsta leiknum gegn Eistlandi Íslenska landsliðið í íshokkí tapaði, 4-1, fyrir Eistlandi í fyrsta leik sínum í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins. Sport 9.4.2014 13:22 Þróttur Nes vann fyrsta leikinn í úrslitarimmunni Þróttur Neskaupsstað er kominn í 1-0 forystu gegn Aftureldingu í baráttunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki eftir sigur í Mosfellsbænum í gærkvöldi. Sport 9.4.2014 12:37 Metaregn hjá fötluðum í sundi og frjálsum um helgina Alls voru sett sex Íslandsmet á Íslandsmeistaramótum fatlaðra í sundi og í frjálsíþróttum um liðna helgi en Ólympíumótsfarinn Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir setti eitt þeirra. Sport 7.4.2014 15:00 Stressið kom Tinnu á óvart | Myndir Tinna Helgadóttir vann allt sem hægt var að vinna á Íslandsmótinu í badminton. Sport 6.4.2014 23:10 Einar: Ég var aðeins of fljótur á mér Skíðamót Íslands fór fram við frábærar aðstæður á Akureyri um helgina en flest besta skíðafólk landsins var þar komið saman. Sport 6.4.2014 23:10 Pétur glímukóngur Íslands í níunda sinn Ármenningurinn Pétur Eyþórsson bar sigur úr býtum á Íslandsmótinu í glímu sem fór fram í 104. sinn í gær. Sport 6.4.2014 19:08 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 334 ›
Þrjú Íslandsmet hjá Arnari Helga Bætti þrjú Íslandsmet í hjólastólaakstri á móti í Sviss. Sport 22.5.2014 11:11
Fanney heimsmeistari unglinga með yfirburðum Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag heimsmeistari unglinga í bekkpressu. Sport 21.5.2014 14:31
Taekwondo-landsliðið varð Norðurlandameistari Ísland vann stigakeppni landsliðannna með töluverðum yfirburðum. Sport 18.5.2014 19:50
Norma Dögg yfir sögulegan múr og aftur varamaður í úrslit á EM Norma Dögg Róbertsdóttir, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, er búin að stimpla sig inn sem einn af fremstu stökkvurum í Evrópu í áhaldafimleikum kvenna. Sport 16.5.2014 08:49
Þormóður vann silfur í Lundúnum Þormóður Jónsson júdókappi varð að sætta sig við silfur á Evrópubikarmótinu í Lundúnum í dag í +100 kg flokki. Þormóður tapaði úrslitaglímunni gegn Ítalanum Mascetti Alessio. Sport 11.5.2014 17:03
Kristján Helgason Íslandsmeistari fjórða árið í röð Kristjan Helgason varð í gær Íslandsmeistari í snóker 2014. Kristján lagði Bernharð Bernharðsson örugglega í úrslitum 9-1. Sport 11.5.2014 13:06
Tíu íslensk verðlaun á BJJ-móti í Kaupmannahöfn Um nýliðna helgi fór fram Copenhagen Open mótið í brasilísku jiu-jitsu. 15 íslenskir keppendur tóku þátt frá þremur íslenskum félögum, Mjölni, Fenri og VBC. Hluti hópsins tók einnig þátt á Danish Open sem fram fór um síðustu helgi þar sem íslensku keppendurnir voru afar sigursælir. Sport 5.5.2014 11:10
Hóparnir klárir fyrir EM í hópfimleikum Landsliðsþjálfar Íslands í hópfimleikum eru búnir að velja hópana sem keppa á Evrópumótinu í október en það fer fram hér á landi. Sport 5.5.2014 13:41
Íslendingar sópuðu að sér verðlaunum á BJJ-móti í Danmörku Sjö íslenskir keppendur tóku þátt á Danish Open mótinu í brasilísku jiu-jitsu um nýliðna helgi. Árangurinn lét ekki á sér standa þar sem okkar fólk hirti átta medalíur. Sport 28.4.2014 16:49
Þarf ekkert að fara í kringum hlutina með strákunum Elsa Sæný Valgeirsdóttir er búin að vinna þrennuna með karlalið HK í blaki á fyrstu tveimur árum sínum í þjálfun. HK-ingar unnu Stjörnuna í oddaleik um helgina, 3-0. Sport 27.4.2014 21:48
Helga María í miklu stuði á tveimur svigmótum Ólympíufarinn Helga María Vilhjálmsdóttir náði mjög góðum árangri í tveimur keppnum í svigi sem fram fóru í Noregi í gær og í dag. Sport 27.4.2014 14:36
Ásgeir og Kristín unnu tvöfalt Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson varð tvöfaldur Íslandsmeistari í keppni með loftskammbyssu á Íslandsmeistaramótinu sem haldið var í Egilshöllinni í gær. Sport 27.4.2014 12:00
Fékk bann fyrir að nota tjöru Michael Pineda, kastara hjá New York Yankees, var dæmdur í tíu leikja bann fyrir að reyna að bæta köstin sín á ólöglegan máta. Sport 25.4.2014 12:11
Miðasalan hófst með stæl | Myndband Evrópumeistaramótið í hópfimleikum fer fram hér á landi í haust og hófst miðasala á mótið í síðustu viku. Sport 25.4.2014 10:38
Liðsstjóri Armstrongs í tíu ára bann Þrír menn tengdir hjólreiðakappanum Lance Armstrong voru úrskurðaðir í löng bönn vegna þátttöku sinnar í samsærinu í kringum lyfjanotkun Armstrongs og keppnisliðs hans. Sport 22.4.2014 11:03
Já það er vont að fá hafnarbolta í andlitið - myndir Bandaríski hafnarboltamaðurinn Delino DeShields yngri endaði á sjúkrahúsi á föstudaginn langa eftir að hafa fengið hafnarbolta í andlitið á meira en 144 kílómetra hraða í leik. Sport 20.4.2014 19:39
Jón Sigurður og Norma unnu silfur á NM í fimleikum Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson og Gerplukonan Norma Dögg Róbertsdóttir unnu bæði silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum í dag en mótið fer fram um páskana í Halmstad í Svíþjóð. Sport 18.4.2014 13:58
Stelpurnar unnu brons á NM - níu í úrslitum í dag Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleiknum tryggði sér í gær bronsverðlaun á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem fer fram um páskahelgina í Halmstad í Svíþjóð. Sport 18.4.2014 10:19
Íslandsmótið í ólympískum lyftingum á laugardaginn Mjög góð þátttaka verður á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í húsakynnum Lyfingafélags Reykjavíkur á laugardaginn. Alls keppa 15 konur og 16 karlar í mótinu. Sport 17.4.2014 10:58
Mayweather launahæsti íþróttamaður heims | Ronaldo fær meira en Messi Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. er langlaunahæsti íþróttamaður heims samkvæmt árlegri könnun tímaritsins ESPN The Magazine. Sport 15.4.2014 18:48
Sögulegt silfur íshokkílandsliðsins í Serbíu Íslenska landsliðið í íshokkí karla tryggði sér 2. sætið í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins með sigri á Ísrael í lokaleik mótsins í dag en leikið var í Serbíu. Sport 15.4.2014 17:03
Besta fimleikafólk landsins í Halmstad í Svíþjóð Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíþjóð þar sem Ísland tekur þátt í Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. Sport 15.4.2014 11:27
Afturelding 2-1 yfir í úrslitum eftir heimasigur Afturelding tók forystuna í lokaúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki í kvöld með öruggum 3-0 sigri á Þrótti Neskaupsstað á heimavelli. Sport 14.4.2014 21:46
HK 1-0 yfir í úrslitarimmunni gegn Stjörnunni Lokaúrslitin á Íslandsmóti karla í blaki hófust í gærkvöldi en þar komst HK í 1-0 forystu gegn Stjörnunni með sigri á heimavelli sínum í Fagralundi. Sport 10.4.2014 09:49
Ísland tapaði fyrsta leiknum gegn Eistlandi Íslenska landsliðið í íshokkí tapaði, 4-1, fyrir Eistlandi í fyrsta leik sínum í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins. Sport 9.4.2014 13:22
Þróttur Nes vann fyrsta leikinn í úrslitarimmunni Þróttur Neskaupsstað er kominn í 1-0 forystu gegn Aftureldingu í baráttunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki eftir sigur í Mosfellsbænum í gærkvöldi. Sport 9.4.2014 12:37
Metaregn hjá fötluðum í sundi og frjálsum um helgina Alls voru sett sex Íslandsmet á Íslandsmeistaramótum fatlaðra í sundi og í frjálsíþróttum um liðna helgi en Ólympíumótsfarinn Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir setti eitt þeirra. Sport 7.4.2014 15:00
Stressið kom Tinnu á óvart | Myndir Tinna Helgadóttir vann allt sem hægt var að vinna á Íslandsmótinu í badminton. Sport 6.4.2014 23:10
Einar: Ég var aðeins of fljótur á mér Skíðamót Íslands fór fram við frábærar aðstæður á Akureyri um helgina en flest besta skíðafólk landsins var þar komið saman. Sport 6.4.2014 23:10
Pétur glímukóngur Íslands í níunda sinn Ármenningurinn Pétur Eyþórsson bar sigur úr býtum á Íslandsmótinu í glímu sem fór fram í 104. sinn í gær. Sport 6.4.2014 19:08
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent