Liðsstjóri Armstrongs í tíu ára bann Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. apríl 2014 15:15 Bruyneel og Armstrong fagna einum af mörgum dagleiðarsigrum Armstrongs í Tour de France. Vísir/Getty Johan Bruyneel, fyrrverandi liðsstjóri LanceArmstrongs, var í dag úrskurðaður í tíu ára keppnisbann fyrir þátttöku sína í lyfjahneyksli US Postal Service-liðsins sem Armstrong keppti fyrir. Læknirinn PedroCeleya og þjálfarinn PepeMarti voru einnig úrskurðaðir í átta ára bann af bandaríska lyfjaeftirlitinu en allir störfuðu þeir fyrir USPS-liðið og léku lykilhlutverk í sjö sigrum Armstrongs í Frakklandshjólreiðunum. Allir sjö titlanir voru teknir af Armstrong þegar hann var settur í lífstíðarbann vegna lyfjamisnotkunar árið 2012 en hann viðurkenndi loks að hafa notað ólögleg- og árangursbætandi lyf í viðtali við sjónvarpskonuna OpruhWinfrey í fyrra. „Sönnunargögnin sýna án nokkurs vafa að herra Bruyneel var í innsta hring samsærisins sem stóð að því að ólögleg lyf voru notuð hjá USPS-liðinu og Discovery-liðinu. Gekk þetta yfir í mörg ár og voru margir hjólreiðamenn sem komu þar við sögu. Læknirinn Celaya og herra Marti voru einnig hluti af samsærinu,“ segir í yfirlýsingu bandaríska lyfjaeftirlitsins. Íþróttir Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Sjá meira
Johan Bruyneel, fyrrverandi liðsstjóri LanceArmstrongs, var í dag úrskurðaður í tíu ára keppnisbann fyrir þátttöku sína í lyfjahneyksli US Postal Service-liðsins sem Armstrong keppti fyrir. Læknirinn PedroCeleya og þjálfarinn PepeMarti voru einnig úrskurðaðir í átta ára bann af bandaríska lyfjaeftirlitinu en allir störfuðu þeir fyrir USPS-liðið og léku lykilhlutverk í sjö sigrum Armstrongs í Frakklandshjólreiðunum. Allir sjö titlanir voru teknir af Armstrong þegar hann var settur í lífstíðarbann vegna lyfjamisnotkunar árið 2012 en hann viðurkenndi loks að hafa notað ólögleg- og árangursbætandi lyf í viðtali við sjónvarpskonuna OpruhWinfrey í fyrra. „Sönnunargögnin sýna án nokkurs vafa að herra Bruyneel var í innsta hring samsærisins sem stóð að því að ólögleg lyf voru notuð hjá USPS-liðinu og Discovery-liðinu. Gekk þetta yfir í mörg ár og voru margir hjólreiðamenn sem komu þar við sögu. Læknirinn Celaya og herra Marti voru einnig hluti af samsærinu,“ segir í yfirlýsingu bandaríska lyfjaeftirlitsins.
Íþróttir Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Sjá meira