Besta fimleikafólk landsins í Halmstad í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2014 13:30 Gerplustelpurnar Agnes Suto, Norma Dögg Róbertsdóttir og Thelma Rut Hermannsdóttir eru allar í íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíþjóð þar sem Ísland tekur þátt í Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. Ísland sendir fullskipuð lið bæði í drengja-, stúlkna-, kvenna- og karlaflokki eða alls tuttugu keppendur, fjóra þjálfara og fimm dómara. Meðal keppenda eru Íslandsmeistararnir í fjölþraut, þau Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu og Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni. Gerpla á flesta keppendur í íslenska hópnum eða átta en sex Ármenningar eru í íslensku liðunum fjórum.Hér fyrir neðan má sjá landslið Íslands á NM 2014:Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - Gerpla Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Nína María Guðnadóttir - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Berglind Pétursdóttir og Guðmundur Þór Brynjólfsson Dómarar kvennamegin eru þær Sandra Árnadóttir og Þorbjörg Gísladóttir.Karlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Adam Elí Ingusson - Ármann Aron Freyr Axelsson - Ármann Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Stefán Ingvarsson - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Guillermo Alvarez og Róbert Kristmannsson. Dómarar karlamegin eru þeir Björn M Tómasson, Daði Snær Pálsson og Andri Wilberg Orrason. Íþróttir Tengdar fréttir Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíþjóð þar sem Ísland tekur þátt í Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. Ísland sendir fullskipuð lið bæði í drengja-, stúlkna-, kvenna- og karlaflokki eða alls tuttugu keppendur, fjóra þjálfara og fimm dómara. Meðal keppenda eru Íslandsmeistararnir í fjölþraut, þau Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu og Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni. Gerpla á flesta keppendur í íslenska hópnum eða átta en sex Ármenningar eru í íslensku liðunum fjórum.Hér fyrir neðan má sjá landslið Íslands á NM 2014:Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - Gerpla Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Nína María Guðnadóttir - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Berglind Pétursdóttir og Guðmundur Þór Brynjólfsson Dómarar kvennamegin eru þær Sandra Árnadóttir og Þorbjörg Gísladóttir.Karlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Adam Elí Ingusson - Ármann Aron Freyr Axelsson - Ármann Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Stefán Ingvarsson - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Guillermo Alvarez og Róbert Kristmannsson. Dómarar karlamegin eru þeir Björn M Tómasson, Daði Snær Pálsson og Andri Wilberg Orrason.
Íþróttir Tengdar fréttir Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00
Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28
Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39
Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45
Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð