Ástin og lífið

Fréttamynd

Beta og Barði gefa út lag saman í fyrsta skipti

Listamennirnir Elísabet Eyþórsdóttir og Barði Jóhannsson gáfu út lag saman á miðnætti undir nafninu Redwood Moon en þau hafa unnið að verkefninu síðan í vor. Það var Ellen Kristjáns móðir Elísabetar sem kynnti parið fyrir ári síðan. 

Tónlist
Fréttamynd

Einhleypan: Fljúgandi pizzubakari sem er lélegur á Tinder

„Ég er titlaður framkvæmdarstjóri en ég kalla mig alltaf bara pizzubakara,“ segir Valgeir Gunnlaugsson, eigandi Íslensku Flatbökunnar og Einhleypa vikunnar.Valgeir á og rekur fyrirtækin Íslensku Flatbökuna og Indican. Aðspurður segir hann Covid ástandið ekki hafa haft mikil áhrif á stefnumótalíf sitt.

Makamál
Fréttamynd

Ást við fyrstu sýn

Apple hönnuðurinn Anthony Bacigalupo kom í frí til Íslands fyrir nokkrum árum. Hann álpaðist inná Kaffibarinn og varð þar ástfanginn af Ýr Káradóttur hönnuði og við það breyttist allt hans líf því hann vildi í framhaldinu vera hér hamingjusamur og búa hér á Íslandi.

Lífið
Fréttamynd

Emma Roberts á von á strák

Leikkonan Emma Roberts á von á sínu fyrsta barni með leikaranum, módelinu og söngvaranum Garrett Hedlund. Roberts tilkynnti á Instagram í gær að hún gengi með strák.

Lífið
Fréttamynd

Elísabet Margeirs á von á litlu ævintýrakríli

Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún birti færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún segir að sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubannið hafi fært samband hennar og útivistarkappans Páls Ólafssonar upp á næsta stig.

Lífið
Fréttamynd

„Ég elska konur, ég elska kynsegin fólk, ég elska karla“

„Ég geri mitt besta að sýna allskonar fólk í verkum mínum og mennta mig um baráttur þeirra eins og fötlunarfordóma, fitufordóma, hinseginfordóma og fleira í þeim dúr. Ég vil að þau sem hafa ekki séð sjálf sig í myndlist geti séð sig í mínum verkum.“ Þetta segir Alda Hrannardóttir listakona í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Svala yngir upp

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er byrjuð að hitta Kristján Einar Sigurbjörnsson. Kristján Einar er fæddur árið 1998 svo 21 árs aldursmunur er á þeim.

Lífið