Food and Fun Fóður og fjör verður Við Pollinn Veitingastaðurinn Við Pollinn á Ísafirði tekur þátt í hátíðinni "Fóður og fjör“ sem haldin verður víðs vegar um land dagana 21.-24. febrúar. Fjölmargir veitingastaðir hafa tekið sig saman og ætla að kynna íslenskt hráefni til matargerðar auk þess sem hvert landsvæði ætlar að kynna það sem er að vetrarlagi. Á undanförnum árum hefur matarhátíðin Food & fun í Reykjavík áunnið sér veglegan sess í borgarlífinu í febrúar og nú vilja veitingastaðir úti á landi bjóða upp á spennandi matseðil í stórbrotinni íslenskri náttúru á þessum tíma árs. Austurlandið.is 6.2.2008 10:18 Siggi Hall opnar nýjan stað „Ég stefni að því að opna nýjan veitingastað á vori, undir sömu formerkjum, markmiðið er að hann verði besti veitingastaður á Íslandi." segir Sigurður Hall, meistarakokkur. Eins og kunnugt er hætti Siggi nýverið á Óðinsvéum, þar sem hann hefur rekið veitingastaðinn Sigga Hall í rúm átta ár. Lífið 11.1.2008 11:18 Maður með mönnum Heilsuvísir 30.4.2007 14:26 Varist að tala niður til fólks Stjórnvöld og fyrirtæki í ferðaþjónustu sem vilja nota listsköpun í markaðsstarfi mega ekki reyna að stýra eða hafa áhrif á sköpun listamanna. Þetta segir Ólafur Elíasson myndlistarmaður sem talaði á ársfundi Útflutningsráðs í gær. Innlent 7.3.2007 21:52 Þríréttuð vika og vín með Þetta var nú fína vikan, þrátt fyrir smá alþjóðaskjálfta í gær. Ekkert sem vanur maður kippir sér mikið upp við, enda búinn að búast við leiðréttingu í smá tíma. Nú fer maður aftur að mjatla sér inn í Kína eftir fallið. Maður var orðinn hikandi þar. Augljóst að einhverjir færu að taka aurana heim. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:42 Tíminn er ekki óvinur minn Heilsuvísir 26.2.2007 09:43 Food and Fun hefst í dag - bein útsending frá setningu á Stöð 2 Hin árlega matar- og skemmtihátíð "Food and Fun " hefst í Reykjavík í hádeginu en þá setja Jóni Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Einar Kr. Guðfinnson sjávarútvegsráðherra hátíðina formlega frá Nordica-hótelinu. Sýnt verður beint frá setningunni í hádegisfréttum Stöðvar 2. Innlent 21.2.2007 11:00 Fyrirmyndar Food and Fun Uppgangur íslenskrar ferðaþjónustu hefur verið ævintýri líkastur. Í Ferðamálaáætlun 2006 til 2015, sem var unnin að frumkvæði Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra og gefin út í fyrra, kemur fram að ferðamönnum sem heimsóttu Ísland fjölgaði um 69 prósent á tímabilinu 1995 til 2004 á meðan sambærileg aukning í heiminum öllum var um 24 prósent. Fastir pennar 26.2.2006 00:34 Food and fun hátíðin sett í dag Verið er að setja matar- og skemmtihátíðina Food and fun, eða matur og skemmtun, á Nordica hóteli þessa stundina. Þetta er í fimmta sinn sem Icelandair heldur hátíðina í samstarfi við íslenskan landbúnað og veitingamenn. Innlent 22.2.2006 12:03 Tvö tonn af skyri seld vestanhafs Áhugi Bandaríkjamanna á skyri og öðrum íslenskum mjólkurvörum er slíkur að Baldvin Jónsson verkefnisstjóri segir að bændur á Íslandi verði að auka mjólkurframleiðslu um fimmtung hið minnsta. Í síðustu viku gerðust þau stórtíðindi að tvö tonn af skyri seldust upp á skömmum tíma í verslunum í höfuðborginni Washington. Innlent 23.10.2005 14:59 Íslandskynning í hartnær öld Nýlega birtist í þýska vikuritinu Die Zeit nokkuð ítarleg og lofsamleg grein um rithöfundinn Jón Sveinsson, Nonna, bæinn hans Akureyri og fleira tengt Íslandi. Innlent 13.10.2005 19:01 Vetrarhátíð loksins á dagatalið Vetrarhátíð í Reykjavík lauk í gær og var dagskráin afar fjölbreytt og skemmtileg. Sif Gunnarsdóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar var í hæstu hæðum í gær vegna góðs gengis í ár Lífið 13.10.2005 18:48 Heitur áhugi gesta Lokakeppni Food and Fun hátíðarinnar var haldin í gær í Hafnarhúsinu í Reykjavík og sótti mikill mannfjöldi keppnina. Áberandi var brennandi áhugi gestanna á matseld og spurði fólk kokkana mikið og fylgdist grannt með allri sýnikennslu. Matur 13.10.2005 18:48 Samið um samstarf til þriggja ára Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og forsvarsmenn Food and Fun hátíðarinnar undirrituðu í hádeginu samstarfssamning til þriggja ára í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Innlent 13.10.2005 18:48 Ótrúlega spennandi matseðill "Í ár verður aðal áherslan lögð á fiskinn," segir Stefán Sigurðsson hjá Perlunni en veitingastaðurinn tekur þátt í hátíðinni Food and Fun sem hófst í gær. Matur 13.10.2005 18:47 Food and Fun að hefjast "Et, drekk og ver glaðr,“ sagði spakur maður fyrir löngu síðan en orð hans eru jafngild í dag. Þau gætu raunar verið yfirskrift girnilegrar hátíðar sem stendur næstu daga hér í höfuðstaðnum, þ.e. <em>Food and Fun hátíðarinnar</em>. Innlent 13.10.2005 18:47 Aldrei fleiri erlendir blaðamenn Rúmlega 60 erlendir blaðamenn hafa tilkynnt komu sína hingað til lands vegna matarhátíðarinnar Food and fun hér á landi en hátíðin hefst þann 16. febrúar og stendur í fjóra daga. Innlent 13.10.2005 15:32 60 fjölmiðlamenn á matreiðsluhátíð Sextíu erlendir fjölmiðlamenn koma til landsins á vegum Icelandair til að fylgjast með Food and Fun hátíðinni sem haldin verður dagana 16. til 20. febrúar næstkomandi. Flestir koma fjölmiðlamennirnir frá Bandaríkjunum, eða um tuttugu talsins, og eru þeir jafnt frá sérritum og sjónvarpsstöðvum sem eingöngu fjalla um mat og almennum fjölmiðlum á borð við <em>The Washington Post</em>. Innlent 13.10.2005 18:46 Matur og skemmtan í febrúar "Food and Fun" hátíðin haldin í fjórða sinn dagana 16. til 20. febrúar næstkomandi. Hátíðin er haldin í samstarfi við Reykjavíkurborg og er á sama tíma og vetrarhátíð sem borgin stendur fyrir, en hún er liður í markaðsstarfi Icelandair, í samstarfi við íslenskan landbúnað og Iceland Naturally. Matur 13.10.2005 15:22 « ‹ 1 2 3 ›
Fóður og fjör verður Við Pollinn Veitingastaðurinn Við Pollinn á Ísafirði tekur þátt í hátíðinni "Fóður og fjör“ sem haldin verður víðs vegar um land dagana 21.-24. febrúar. Fjölmargir veitingastaðir hafa tekið sig saman og ætla að kynna íslenskt hráefni til matargerðar auk þess sem hvert landsvæði ætlar að kynna það sem er að vetrarlagi. Á undanförnum árum hefur matarhátíðin Food & fun í Reykjavík áunnið sér veglegan sess í borgarlífinu í febrúar og nú vilja veitingastaðir úti á landi bjóða upp á spennandi matseðil í stórbrotinni íslenskri náttúru á þessum tíma árs. Austurlandið.is 6.2.2008 10:18
Siggi Hall opnar nýjan stað „Ég stefni að því að opna nýjan veitingastað á vori, undir sömu formerkjum, markmiðið er að hann verði besti veitingastaður á Íslandi." segir Sigurður Hall, meistarakokkur. Eins og kunnugt er hætti Siggi nýverið á Óðinsvéum, þar sem hann hefur rekið veitingastaðinn Sigga Hall í rúm átta ár. Lífið 11.1.2008 11:18
Varist að tala niður til fólks Stjórnvöld og fyrirtæki í ferðaþjónustu sem vilja nota listsköpun í markaðsstarfi mega ekki reyna að stýra eða hafa áhrif á sköpun listamanna. Þetta segir Ólafur Elíasson myndlistarmaður sem talaði á ársfundi Útflutningsráðs í gær. Innlent 7.3.2007 21:52
Þríréttuð vika og vín með Þetta var nú fína vikan, þrátt fyrir smá alþjóðaskjálfta í gær. Ekkert sem vanur maður kippir sér mikið upp við, enda búinn að búast við leiðréttingu í smá tíma. Nú fer maður aftur að mjatla sér inn í Kína eftir fallið. Maður var orðinn hikandi þar. Augljóst að einhverjir færu að taka aurana heim. Viðskipti innlent 27.2.2007 17:42
Food and Fun hefst í dag - bein útsending frá setningu á Stöð 2 Hin árlega matar- og skemmtihátíð "Food and Fun " hefst í Reykjavík í hádeginu en þá setja Jóni Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Einar Kr. Guðfinnson sjávarútvegsráðherra hátíðina formlega frá Nordica-hótelinu. Sýnt verður beint frá setningunni í hádegisfréttum Stöðvar 2. Innlent 21.2.2007 11:00
Fyrirmyndar Food and Fun Uppgangur íslenskrar ferðaþjónustu hefur verið ævintýri líkastur. Í Ferðamálaáætlun 2006 til 2015, sem var unnin að frumkvæði Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra og gefin út í fyrra, kemur fram að ferðamönnum sem heimsóttu Ísland fjölgaði um 69 prósent á tímabilinu 1995 til 2004 á meðan sambærileg aukning í heiminum öllum var um 24 prósent. Fastir pennar 26.2.2006 00:34
Food and fun hátíðin sett í dag Verið er að setja matar- og skemmtihátíðina Food and fun, eða matur og skemmtun, á Nordica hóteli þessa stundina. Þetta er í fimmta sinn sem Icelandair heldur hátíðina í samstarfi við íslenskan landbúnað og veitingamenn. Innlent 22.2.2006 12:03
Tvö tonn af skyri seld vestanhafs Áhugi Bandaríkjamanna á skyri og öðrum íslenskum mjólkurvörum er slíkur að Baldvin Jónsson verkefnisstjóri segir að bændur á Íslandi verði að auka mjólkurframleiðslu um fimmtung hið minnsta. Í síðustu viku gerðust þau stórtíðindi að tvö tonn af skyri seldust upp á skömmum tíma í verslunum í höfuðborginni Washington. Innlent 23.10.2005 14:59
Íslandskynning í hartnær öld Nýlega birtist í þýska vikuritinu Die Zeit nokkuð ítarleg og lofsamleg grein um rithöfundinn Jón Sveinsson, Nonna, bæinn hans Akureyri og fleira tengt Íslandi. Innlent 13.10.2005 19:01
Vetrarhátíð loksins á dagatalið Vetrarhátíð í Reykjavík lauk í gær og var dagskráin afar fjölbreytt og skemmtileg. Sif Gunnarsdóttir, verkefnisstjóri hátíðarinnar var í hæstu hæðum í gær vegna góðs gengis í ár Lífið 13.10.2005 18:48
Heitur áhugi gesta Lokakeppni Food and Fun hátíðarinnar var haldin í gær í Hafnarhúsinu í Reykjavík og sótti mikill mannfjöldi keppnina. Áberandi var brennandi áhugi gestanna á matseld og spurði fólk kokkana mikið og fylgdist grannt með allri sýnikennslu. Matur 13.10.2005 18:48
Samið um samstarf til þriggja ára Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og forsvarsmenn Food and Fun hátíðarinnar undirrituðu í hádeginu samstarfssamning til þriggja ára í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Innlent 13.10.2005 18:48
Ótrúlega spennandi matseðill "Í ár verður aðal áherslan lögð á fiskinn," segir Stefán Sigurðsson hjá Perlunni en veitingastaðurinn tekur þátt í hátíðinni Food and Fun sem hófst í gær. Matur 13.10.2005 18:47
Food and Fun að hefjast "Et, drekk og ver glaðr,“ sagði spakur maður fyrir löngu síðan en orð hans eru jafngild í dag. Þau gætu raunar verið yfirskrift girnilegrar hátíðar sem stendur næstu daga hér í höfuðstaðnum, þ.e. <em>Food and Fun hátíðarinnar</em>. Innlent 13.10.2005 18:47
Aldrei fleiri erlendir blaðamenn Rúmlega 60 erlendir blaðamenn hafa tilkynnt komu sína hingað til lands vegna matarhátíðarinnar Food and fun hér á landi en hátíðin hefst þann 16. febrúar og stendur í fjóra daga. Innlent 13.10.2005 15:32
60 fjölmiðlamenn á matreiðsluhátíð Sextíu erlendir fjölmiðlamenn koma til landsins á vegum Icelandair til að fylgjast með Food and Fun hátíðinni sem haldin verður dagana 16. til 20. febrúar næstkomandi. Flestir koma fjölmiðlamennirnir frá Bandaríkjunum, eða um tuttugu talsins, og eru þeir jafnt frá sérritum og sjónvarpsstöðvum sem eingöngu fjalla um mat og almennum fjölmiðlum á borð við <em>The Washington Post</em>. Innlent 13.10.2005 18:46
Matur og skemmtan í febrúar "Food and Fun" hátíðin haldin í fjórða sinn dagana 16. til 20. febrúar næstkomandi. Hátíðin er haldin í samstarfi við Reykjavíkurborg og er á sama tíma og vetrarhátíð sem borgin stendur fyrir, en hún er liður í markaðsstarfi Icelandair, í samstarfi við íslenskan landbúnað og Iceland Naturally. Matur 13.10.2005 15:22
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent