Danski boltinn Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fótbolti 9.3.2024 15:57 Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Fótbolti 8.3.2024 11:00 Orri skóf ekkert af því: „Ég átti þetta ekki skilið“ Orri Steinn Óskarsson, landliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að undanfarnar vikur, utan leikmannahóps hafi reynst honum erfiðar. Staðan sé ósanngjörn gagnvart honum en Orri minnti rækilega á sig með stoðsendingu í tapi gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 7.3.2024 15:24 Íslendingliðið búið að finna arftaka eftirmanns Freys David Nielsen var í kvöld ráðinn þjálfari Lyngby. Hann tekur við starfinu af Magne Hoseth sem entist aðeins í 50 daga eftir að leysa Frey Alexandersson af hólmi. Fótbolti 5.3.2024 23:16 Íslendingaliðið kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn botnliðinu Íslendingalið Lyngby mátti þola 2-4 tap er liðið tók á móti Hvidovre i dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.3.2024 15:11 Fyrirliðinn tjáir sig um brotthvarf arftaka Freys Magne Hoseth tók við af Frey Alexanderssyni hjá danska Íslendingaliðinu Lyngby. Hann entist aðeins 50 daga í starfi eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Nú hefur Marcel Römer, fyrirliði Lyngby, tjáð sig um málið. Fótbolti 1.3.2024 23:00 Sverris-laust Midtjylland lagði Orra- og Rúnars-laust FCK Midtjylland vann 2-0 sigur á ríkjandi Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.3.2024 20:12 Eftirmaður Freys rekinn eftir fimmtíu daga í starfi Eftirmaður Freys Alexanderssonar með danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur verið rekinn eftir aðeins fimmtíu daga í starfi. Fótbolti 1.3.2024 11:30 Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Fótbolti 29.2.2024 18:01 Reiknar ekki með að sjá Gylfa aftur Nýi þjálfarinn hjá danska knattspyrnufélaginu Lyngby, sem tók við af Frey Alexanderssyni, segist ekki búast við því að þjálfa Gylfa Þór Sigurðsson hjá félaginu. Fótbolti 28.2.2024 14:12 Loka æfingu til að fá leikmenn fái frið Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í danska fótboltafélaginu FC Midtjylland æfa fyrir luktum dyrum í dag til að leikmenn og þjálfarateymið fái frið eftir erfiða sólarhringa. Fótbolti 28.2.2024 09:31 Orra-laust FCK vann mikilvægan sigur Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar þegar liðið FC Nordsjælland 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson var hins vegar í hópnum en hann sat á bekknum að þessu sinni. Fótbolti 26.2.2024 20:00 Fékk á sig tvö víti og lét reka sig af velli í ótrúlegum sigri Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason átti eftirminnilegt kvöld þegar lið hans Midtjylland vann ótrúlegan 3-2 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.2.2024 20:16 Gengur hvorki né rekur hjá Lyngby án Freys Íslendingalið Lyngby tapaði 1-0 fyrir Randers í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þetta er annað tap liðsins í röð eftir að deildin hófst aftur eftir jólafrí. Fótbolti 23.2.2024 20:06 Gylfi Þór aftur orðaður við Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er aftur orðaður við Val. Hann er um þessar mundir án samnings. Íslenski boltinn 19.2.2024 18:16 Góður útisigur FCK í Íslendingaslag í Danmörku Meistarar FCK í Danmörku unnu góðan útisigur á Silkeborg þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 16:57 Andri Lucas á skotskónum þegar Lyngby tapaði Andri Lucas Guðjohnsen skoraði annað marka Lyngby sem tapaði gegn Norsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu hjá Lyngby í leiknum. Fótbolti 18.2.2024 15:02 Sævar viss um að hagræðing úrslita hafi átt sér stað Alla jafna þykja æfingarleikir tveggja liða ekki mikið fréttaefni en Íslendingaslagur Lyngby og Ham/Kam í Tyrklandi á dögunum hefur svo sannarlega hlotið verðskuldaða athygli. Nokkrir Íslendingar, þar á meðal Sævar Atli Magnússon, leika með liði Lyngby og þá er Viðar Ari Jónsson á mála hjá Ham/Kam. Fótbolti 16.2.2024 08:01 Gylfi í góðum gír á Spáni og vonast til að spila um EM-sæti Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sinnir nú endurhæfingu sinni eftir meiðsli, á Spáni, með aðstoð sjúkraþjálfarans Friðriks Ellerts Jónssonar sem áður var sjúkraþjálfari íslenska landsliðsins. Fótbolti 15.2.2024 15:10 Sjáðu vítin úr leiknum þar sem dómari er grunaður um svindl Óhætt er að segja að erfitt sé að sjá á hvað dómarinn var að dæma, þegar hann dæmdi þrjár vítaspyrnur undir lok leiks danska liðsins Lyngby og norska liðsins HamKam um helgina. Fótbolti 15.2.2024 14:30 Grunur um hagræðingu úrslita í æfingarleik hjá Íslendingaliði Hagræðing úrslita er því miður vandamál í íþróttakappleikjum í dag og þetta virðist vera farið að teygja sig inn í æfingarleikina líka. Fótbolti 15.2.2024 08:01 Var erfitt sem foreldri að horfa í spegilinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson segir það svakaleg forréttindi að hafa fengið að sjá heiminn í gegnum knattspyrnuferil sinn til þessa. Á sama tíma geti það hins vegar verið flókið, til að mynda hvað foreldrahlutverkið varðar. Fótbolti 13.2.2024 08:01 Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Fótbolti 12.2.2024 15:31 Ekki fúll þó FCK hafi fyrst viljað annan Íslending Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er hugsaður sem varamarkvörður hjá FC Kaupmannahöfn, að minnsta kosti fyrstu mánuðina. FCK reyndi líka að fá annan Íslending á undan honum en Alex lætur það ekki trufla sig. Fótbolti 5.2.2024 14:00 Davíð til Danmerkur Fótboltamaðurinn Davíð Ingvarsson er genginn í raðir danska B-deildarliðsins Kolding frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 2.2.2024 13:23 Ágúst Eðvald: Veit alveg hvað í mér býr Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni. Fótbolti 2.2.2024 09:00 Rúnar Alex kynntur til leiks í Danmörku Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.2.2024 17:47 Sögðu nei við tilboði Kortrijk í Kolbein Danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur hafnað tilboði Kortrijk í Belgíu í íslenska landsliðsmanninn Kolbein Finnsson. Fótbolti 1.2.2024 16:31 Höfnuðu tilboði Lecce í Mikael Neville AGF hafnaði tilboði Lecce frá Ítalíu í íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson. Fótbolti 1.2.2024 13:31 Segja Stefán Teit á förum frá Silkeborg Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson hefur hafnað nýju samningstilboði Silkeborg og er sagður á förum þegar samningurinn rennur út undir lok árs. Fótbolti 25.1.2024 18:00 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 40 ›
Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fótbolti 9.3.2024 15:57
Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Fótbolti 8.3.2024 11:00
Orri skóf ekkert af því: „Ég átti þetta ekki skilið“ Orri Steinn Óskarsson, landliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að undanfarnar vikur, utan leikmannahóps hafi reynst honum erfiðar. Staðan sé ósanngjörn gagnvart honum en Orri minnti rækilega á sig með stoðsendingu í tapi gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 7.3.2024 15:24
Íslendingliðið búið að finna arftaka eftirmanns Freys David Nielsen var í kvöld ráðinn þjálfari Lyngby. Hann tekur við starfinu af Magne Hoseth sem entist aðeins í 50 daga eftir að leysa Frey Alexandersson af hólmi. Fótbolti 5.3.2024 23:16
Íslendingaliðið kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn botnliðinu Íslendingalið Lyngby mátti þola 2-4 tap er liðið tók á móti Hvidovre i dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.3.2024 15:11
Fyrirliðinn tjáir sig um brotthvarf arftaka Freys Magne Hoseth tók við af Frey Alexanderssyni hjá danska Íslendingaliðinu Lyngby. Hann entist aðeins 50 daga í starfi eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Nú hefur Marcel Römer, fyrirliði Lyngby, tjáð sig um málið. Fótbolti 1.3.2024 23:00
Sverris-laust Midtjylland lagði Orra- og Rúnars-laust FCK Midtjylland vann 2-0 sigur á ríkjandi Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.3.2024 20:12
Eftirmaður Freys rekinn eftir fimmtíu daga í starfi Eftirmaður Freys Alexanderssonar með danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur verið rekinn eftir aðeins fimmtíu daga í starfi. Fótbolti 1.3.2024 11:30
Rosenborg fylgist grannt með stöðu Orra Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson er undir smásjánni hjá norska félaginu Rosenborg ef marka má norska miðla. Fótbolti 29.2.2024 18:01
Reiknar ekki með að sjá Gylfa aftur Nýi þjálfarinn hjá danska knattspyrnufélaginu Lyngby, sem tók við af Frey Alexanderssyni, segist ekki búast við því að þjálfa Gylfa Þór Sigurðsson hjá félaginu. Fótbolti 28.2.2024 14:12
Loka æfingu til að fá leikmenn fái frið Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í danska fótboltafélaginu FC Midtjylland æfa fyrir luktum dyrum í dag til að leikmenn og þjálfarateymið fái frið eftir erfiða sólarhringa. Fótbolti 28.2.2024 09:31
Orra-laust FCK vann mikilvægan sigur Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar þegar liðið FC Nordsjælland 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson var hins vegar í hópnum en hann sat á bekknum að þessu sinni. Fótbolti 26.2.2024 20:00
Fékk á sig tvö víti og lét reka sig af velli í ótrúlegum sigri Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason átti eftirminnilegt kvöld þegar lið hans Midtjylland vann ótrúlegan 3-2 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 25.2.2024 20:16
Gengur hvorki né rekur hjá Lyngby án Freys Íslendingalið Lyngby tapaði 1-0 fyrir Randers í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þetta er annað tap liðsins í röð eftir að deildin hófst aftur eftir jólafrí. Fótbolti 23.2.2024 20:06
Gylfi Þór aftur orðaður við Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er aftur orðaður við Val. Hann er um þessar mundir án samnings. Íslenski boltinn 19.2.2024 18:16
Góður útisigur FCK í Íslendingaslag í Danmörku Meistarar FCK í Danmörku unnu góðan útisigur á Silkeborg þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 16:57
Andri Lucas á skotskónum þegar Lyngby tapaði Andri Lucas Guðjohnsen skoraði annað marka Lyngby sem tapaði gegn Norsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu hjá Lyngby í leiknum. Fótbolti 18.2.2024 15:02
Sævar viss um að hagræðing úrslita hafi átt sér stað Alla jafna þykja æfingarleikir tveggja liða ekki mikið fréttaefni en Íslendingaslagur Lyngby og Ham/Kam í Tyrklandi á dögunum hefur svo sannarlega hlotið verðskuldaða athygli. Nokkrir Íslendingar, þar á meðal Sævar Atli Magnússon, leika með liði Lyngby og þá er Viðar Ari Jónsson á mála hjá Ham/Kam. Fótbolti 16.2.2024 08:01
Gylfi í góðum gír á Spáni og vonast til að spila um EM-sæti Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sinnir nú endurhæfingu sinni eftir meiðsli, á Spáni, með aðstoð sjúkraþjálfarans Friðriks Ellerts Jónssonar sem áður var sjúkraþjálfari íslenska landsliðsins. Fótbolti 15.2.2024 15:10
Sjáðu vítin úr leiknum þar sem dómari er grunaður um svindl Óhætt er að segja að erfitt sé að sjá á hvað dómarinn var að dæma, þegar hann dæmdi þrjár vítaspyrnur undir lok leiks danska liðsins Lyngby og norska liðsins HamKam um helgina. Fótbolti 15.2.2024 14:30
Grunur um hagræðingu úrslita í æfingarleik hjá Íslendingaliði Hagræðing úrslita er því miður vandamál í íþróttakappleikjum í dag og þetta virðist vera farið að teygja sig inn í æfingarleikina líka. Fótbolti 15.2.2024 08:01
Var erfitt sem foreldri að horfa í spegilinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson segir það svakaleg forréttindi að hafa fengið að sjá heiminn í gegnum knattspyrnuferil sinn til þessa. Á sama tíma geti það hins vegar verið flókið, til að mynda hvað foreldrahlutverkið varðar. Fótbolti 13.2.2024 08:01
Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Fótbolti 12.2.2024 15:31
Ekki fúll þó FCK hafi fyrst viljað annan Íslending Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er hugsaður sem varamarkvörður hjá FC Kaupmannahöfn, að minnsta kosti fyrstu mánuðina. FCK reyndi líka að fá annan Íslending á undan honum en Alex lætur það ekki trufla sig. Fótbolti 5.2.2024 14:00
Davíð til Danmerkur Fótboltamaðurinn Davíð Ingvarsson er genginn í raðir danska B-deildarliðsins Kolding frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 2.2.2024 13:23
Ágúst Eðvald: Veit alveg hvað í mér býr Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni. Fótbolti 2.2.2024 09:00
Rúnar Alex kynntur til leiks í Danmörku Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.2.2024 17:47
Sögðu nei við tilboði Kortrijk í Kolbein Danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur hafnað tilboði Kortrijk í Belgíu í íslenska landsliðsmanninn Kolbein Finnsson. Fótbolti 1.2.2024 16:31
Höfnuðu tilboði Lecce í Mikael Neville AGF hafnaði tilboði Lecce frá Ítalíu í íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson. Fótbolti 1.2.2024 13:31
Segja Stefán Teit á förum frá Silkeborg Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson hefur hafnað nýju samningstilboði Silkeborg og er sagður á förum þegar samningurinn rennur út undir lok árs. Fótbolti 25.1.2024 18:00